Morgunblaðið - 24.01.1959, Page 4
4
MORdU H BL 4ÐIÐ
Laugardagur 24. Jan. 1959
Læknar fiarverandi:
Ámi Bjömsson frá 26. des. um
óákveðinn tíma. — Staðgeng'ill:
Halldór Arinbjarnar. Lækninga-
stofa í Laugavegs-apóteki. Við-
tatetími virka daga kl. 1,30 tH
?,S0. Sími á lækningastofu 19690.
Heimasími 35738
Guðmundur Benediktsson um ó-
ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm-
as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50.
— Viðtalstími kl. 1—2, nema laug
ardaga, kl. 10—11. Sími 15521.
Kjartan R. Guðmundsson í ca.
4 mánuði. •— Staðgengili: Gunn-
ar Guðmundsson Laugavegi 114.
Viðtalstími 1—2,30. laugardaga
10—11. Sími 17550.
Oddur Ólafsson 8. jan. til 18.
jan. — Staðgengill: Árni Guð-
mundsson.
Auglýsingagildi
blaða fer aðallega ettir les-
endafjölda beirra. Ekkert
hérlent blaf «em bar i
námunda við
JHor0«ubiaÍ>ií>
Ég klifraði- eins hratt og ég _ gat, en
reyndi að fara sem hljóðlegast af ótta
við, að einhver yrði var við ferðir mín-
ar. Það hefði getað orðið til þess, að ein-
hver þorpari skæri sundur stöngulinn. Og
gannarlega hefði þá ekki verið hægt að
segja, að ég hefði fast land undir fótum.
Baunagrasið vafði sig utan um annað
hornið á tunglinu. Ég komst þangað heilu
og höldnu og fann silfuröxina mina eftir
nokkra leit.
Og nú var ekki annað eftir en að fara
sömu leið til baka. En nú var illt í efni.
Baunagrasið hafði visnað eins fljótt og það
hafði vaxið. Hvað átti ég nú að taka
til bragðs?
FERDINAIMD
Þjófalás
1 dag er 24. dagur ársins.
Laugardagur 24. janúar.
Árdegisflæði kl. 514.
Síðdegisflæði kl. 17,32.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Næturvarzla vikuna 18.—24. jan.
er í Ingólfsapóteki, sími 11330.
Nætur- og helgidagalæknir í
Hafnarfirði er Ó.lafur Einarsson,
aimi 50952. —
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21, laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
□ MÍMIR 59591267 — 2
□ EDDA 59591277 =: 7 Abkv.
SSS Mcssur
Á MORGUN:
Dómkirkjan: — Messa kl. 11 ár
degis. Séra Óskar J. Þorláksson.
Síðdegismessa kl. 5. Séra Jón
Auðuns. — Barnasamkoma í
Tjarnarbíói kl. 11 árdegis. Séra
Jón Auðuns.
Hallgrímskirkja: — Messa kl.
11 f. h. — Séra Jakob Jónsson. —
Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e. h. —
Séra Jakob Jónsson. — Messa kl.
5 e.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Neskirkja: — Bamaguðsþjón-
usta kl. 10,30 árdegis. — Messa kl.
2 e. h. Séra Jón Thorarensen.
Laugameskirkja: — Messa kl.
2 e.h. — Barnaguðsþjónusta kl.
10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Iatngholtspreslakall: — Messa í
Laugameskirkju kl. 5 síðdegis. —
Séra Árelíus Níelsson.
Háteigssókn: — Barnasamkoma
í hátíðasal Sjómannaskólans kl.
10.30 árdegis. Séra Jón Þorvarðs-
son. —
Bústaðaprestakall: — Messa I
Kópavogsskóla kl. 2 e.h. Barna-
samkoma kl. 10,30 árdegis_ sama
stað. Séra Gunnar Ámason.
títskáiaprestakall: — Barnaguðs-
þjónusta að Útskálum kl. 2. Sókn-
arprestur.
Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h.
Séra Þorsteinn Björnsson.
Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl.
8.30 e.h. Ásm. Eiríksson.
Kaþólska kirkjan: — Lágmessa
kl. 8,30 árdegis. — Háhiessa og
prédikun kl. 10 árdegis.
Bessastaðir: — Messa kl. 2 e.h.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Frí'kirkjan í Hafnarfirði: Messa
k.. 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson.
Fíladelfía, Keflavík: — Guðs-
þjónusta kl. 4 e.h. Haraldur Guð-
jónsson.
MosfelIsprestakaU: — Messa að
Lágafelli kl. 2 e.h. — Séra Bjarni
Sigurðsson.
|Hjónaefni
Nýlega gerðu heyrinkunnar fest
ar sínar séra Ásgeir Ingibergs-
son, Runólfssonar, prestur að
Hvammi í Dölum og Janet Smiley
B.A., dóttir dr. James Smiley frá
Belfast, Norður-lrlandi.
1 haust byrjaði Leikfélag Reykjavíkur sýningar á sakamálaleikritinu „Þegar nóttin kemur . —
Myndin hér að ofan er af einu atriði í leikritinu. Á henni eru þessir leikendur: Guðmundur Páls-
son, Áróra Halldórsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Jón Sigurbjörnsson og Helga Bachman. Vcgna þess
hve salurinn í Iðnó er nú upptekinn, verður höfð miðnætursýning á leikritinu í Austurbæjarbíói
í kvöld klukkan 11.30.
Nýlega haf-a opinberað trúlofun
sína ungfrú Valdís Einarsdóttir,
Akurgerði 21, Akranesi og Matt-
hías Angantýsson, Breiðabliki^
V estmannaey j um.
Ymislegt
Orð lífsins: — Heyr, spekin kall
ar og hyggnin lætur raust sína
gjalla. Uppi á hæðunum við veg-
inn, þar sem götumar kvíslast —
stendur hún. Við hliðin, þa/r sem
gengið er inn um dymar, kallar
hún hátt: TU yðar, menn, tala ég,
og raust mín hljómar til mann-
anna bama. (Orðskv. 8).
Neskirkja: — Viðtalstími sókn-
Hamingjunni sé lof fyrir, að mér kom
•llt í einu í hug, að tyrknesk baunagrös
eru mjög fljótvaxin og verða ótrúlega
há í loftinu. Umsvifalaust sáði ég einni
slíkri baun ....
.... og baunagrasið kom undir eins
upp, og ég byrjaði að klifra sem óðast.
arprestsins er í kirk’unni alla
virka daga milli kl. 6 og / síðdegis
nema 1-augardaga. —- Sími 10536.
Séra Jón Thorai-ensen.
Tónistundaheiinili unglemplara:
Föndurnámsk iðin hefiast í næstu
viku. Innritun á Fríkirkjuvegi 11
(bakhúsi) í dag og á morgun kl.
2—4. Ungu fólki á aldrinum 12—
25 ára heimil þátttaka meðan hús-
rúm leyfir. (Sjá augl. í blaðinu í
dag.
Frá Háskólanum: Sunnudaga-
skóli Guðfræðideildar Háskólans
hefst aftur á morgun kl. 10 f.h.
Samkoma verður í Aðventkirkj-
unni annað kvöld (sunnudags-
kvöld) kl. 8,30 e.h. O. J. Olsen
talar, en Einar Sturluson, óperu-
söngvari, syngur.
Grindavík: — Sjómannamessa
kl. 5 e.h. Séra Bjöm Jónsson í
Keflavík prédikar. — Sóknar-
prestur.
Keflavíkui4cirkja: — Æskulýðs
guðsþjónusta kl. 2 e.h. — Þess er
sérstaklega vænzt að foreldrar
væntanlegra fermingarbarna mæti
með bömum sínum.
Innri-Njarðvíkurkirkja: Barna
guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra
Bjöm Jónsson.
Ólafur Ólafsson kristniboði held
ur samkomur fyrir almenning í
Fróni, Akranesi, í kvöld og annað
kvöld kl. 8,30.
Leiðrétting: — 1 frétt um bruna
í Hafnarfirði í blaðinu í gær, var
sagt að hann hefði verið í Grænu
kinn 20, en átti að vera 22.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Hrím-
faxi er væntanlegur tU Reykjavik-
ur kl. 16,35 í dag frá Kaupmanna
höfn og Glasgow. Gullfaxi fer til
Oslóar, Kaupmannahafr.ar og
Hamborgar kl. 08,30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: 1 dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Blöndu-
óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð-
árkróks og Vestmannaeyja. — Á
morgun er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar og Vestmannaeyja.
Skipm
Eim.-'kipafélag íslands h.f.: —
Dettifoss fer frá New York um
27. þ.m. Fjallfoss fer frá Hamborg
28. þ.m. Goðafoss er væntanlegur
til Reykjavíkur í dag. Gullfoss
kom til Kaupmannahafnar í gær.
Lagarfoss kom til Reykjavikur 17.
þ.m. Reykjafoss fór frá Hull 21.
þ.m. Selfoss fór frá Vestmanna-
eyjum í gær. Tröllafoss kom lil
Reykjavíkur 17. þ.m. Tungufoss
fór frá Esbjerg 22. þ.m.
Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell
er í Reykjavík. Arnarfell kemur
til La Spezia á Ítalíu í dag. Jök-
ulfell lestar á Norðurlandshöfn-
um. Dísarfell fer væntanlega frá
Ventspils í dag. Litlafell e.r í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helgafell
væntanlegt til Hauston 29. þ. m.
Hamrafell er í Reykjavík.
F.imskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla fer frá Akureyri í dag. —-
Askja er væntanleg til Ventspils
í kvöld. —