Morgunblaðið - 24.01.1959, Page 5
Laugardagur 24. jan. 1959
MUKHL) IV HLAtttt)
5
Rafgeymahleðslan
SíSumúla 21. -
Hef fengið nýtt símanúmer
3-26-81. —
Páll Kristinsson
Ibúbir óskast
Höfum m. a. kaupendur að:
3ja herb. íbúð á hæð, í Austur-
bænum. Ibúð í timburhúsi
kemur til greina. Útborgun
um 125 þús. kr.
4ra herb. hæð, sem mest sér, í
Vesturbænum. Útborgun um
300—400 þús. kr.
3—6 herb. hæð eða einbýlishús,
á hitaveitusvæðinu. Útborg-
un um 400—500 þús. kr.
möguleg.
3ja herb. ibúS, annað hvort á
hæð eða góðu risi. Útborgun
getur orðið um 170 þús. kr.
Eignarlóð, 4—500 ferm. eða
húsi, hentugu fyrir skrifstof-
ur eða geymslur.
Málflutningsskrifstofa
VAGINS E. JÖINSSONAR
Austurstr. 9. Simi 1-44-00.
Og 32147.
Smurt brauð
og snittui
Sendum heiin.
Brauðborg
Fra*kkaslíg 14. - Sími 18680.
TIL SÖLU
Einbýlishús
6 lierb. nýtt einbýlishús i Silfur
túni. Hagstæð lán áhvílandi.
6 herb. nýlegt einbýlishús í
Sniáíbúðaliverfi. Lóð girt Og
ræktuð og steypt plata undir
bilskúr.
7 herb. einbýlishús í Kópavogi,
efri hæð óinnréttuð. Lítil úl-
borgun.
4 herb. íbúðarhæð, fullgerð og
3 herb. ofanjarðar kjallari, til-
búið undir málningu, við
Hvammana í Kópavogi.
Fasteignasala
& lögfrœðistofa
Sigurður R. Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. ísleifsson, hdl.
Björn Pétursson: fasteignasala.
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78
Óskum efkir 2ja herbergja
ibúð
til leigu strax eða 14. maí. Til
greina kemur að kaupa litið ein
býlishús. Má vera í Blesugróf.
Tilboð merkt: „K. H. —
5768“, sendist MbL, fyiúr
þriðjudag.
Múrari
getur tekið að sér vinnu nú þeg
ar. Tilboð sendist Mbl., merkt:
,,25 — 5770“, fyrir mánudag.
Raimótorar
Rafinólorar, ýmsar stærðir fyr-
irliggjandi og væntanlegir.
= HÉÐINN =
íbúð
3—4 herb. og eldhús óskast il
leigu, helzt í Vesturbænum. —
Upplýsingar í síma 24885. —
Pipur
svartar og* galvaniseraðar,
frá V2”—2”
Rennilokur, ofnkranar,
miðstöðvarofnar, 150—600
Baðker og til'heyrandi
Gúmmí á gólf og stiga
Plastplötur á l>orð
Á. Einarsson & Funk h.f.
Garðastræti 6. — Sími 13982.
7/7 sö/u
íbúðarhús mitt á jörðinni Duf-
þaksholti, Hvolhreppi, Rang.,
er til sölu á næsta vori. Húsið
er á steyptum grunni. Þcir,
sem áhuga hafa á þessu, ættu
að leita sér upplýsinga hjá eig-
anda og gera tilboð í það.
Magnús Ólafsson, Dufþaksholti.
Rafmagns-
smergelskifur
= HÉÐINN =
Samkvæmiskjólar
í úrvali. — Saumum eftir
máli. —
Garðastræti 2. — Simi 14578.
Múrari óskast
til að pússa íbúð i raðhúsi. —
Uppiýsíngar í síma 17796.
Skattframtöl
Þeir, sem ætla að biðja mig að
annast framtöl sín, eða taka
frest, ættu að tala við mig 9em
fyrst. —
Knupi og sel
hús, jarðir, skip og
verðbréf. —
Annasl innheinilur og geri
lögfræðiiegar samningagerðir.
Viðtalstími kl. 2—4.
Verzlunarbanki og fasteignasala
Stefáns l>óris Guðmundssonar
óðinsgötu 4, III. Sími 14305.
Ibúðir óskast:
höfum kaupanda
að góðri 4ra-5 herb. íbúðar
hæð í bænum. Góð útborgun.
Höfum kaupanda að 2ja—3ja
herb. íbúðarhæð, t. d. í Norð
urmýri. Útborgun mikil.
Höfum kaupendur að fokheld-
um hæðum, 2ja; 3ja, 4ra og
5 herbergja, í bænum.
Höfum kaupanda að 300—500
ferm. skrifstofuhúsnæði í
bænum. Má vera í smíðum.
Mikil útborgun.
Aðstoð við skattframlöl að
kvöldinu eftir samkomulagi.
IUýja fastcignasalan
Bankastræti 7. Sími 24-300.
No: ",r
prjónavélar
til sölu með tækifærisverði. —
Uppl. Nókkvavogi 39.
Pianó
Nokkur úrvals góð píanó til
sölu. M. a. Grothrian Steyn-
weg, Hingsberg H. Ellert. —
Uppl. á hljóðfæraverkstæði
Bjarna Pálmarssonar
Grettisgötu 6. — Sími 19427.
Trésmiði
Smíða eldhúsinnréttingar og
svefnherbergisskápa. Einnig að
setja í hurðir og iakkera. —
Upplýsingar í síma 35619.
Hjólbarðar
og slöngur
500x16
550x16
560x15
590x15
600x16
600—640x15
650x16
670x15
900x20
1000x20
Garðar Císlason h.f
Bifreiðaverzlun
Ungur, í-eglusamur og áreiðan-
legur maður óskar eftir
atvinnu
Margt kemur til greina. — Hef
stundað akstur, verksmiðju-
vinnu og stálsmíði. Tilb. merkt
„Fjölhæfur — 5771“, sendist
afgr. hlaðsins.
Oliugeymar
fyrir húsaupphitun.
H/F
Sími 24400.
Sími 15*0*14
mmw
Aöahtræti 16«
Nýtízku
ullarefni
með prjón-vefnaði. Þessi vefn-
aður er það nýjasta í kjóla,
jakka, kápukraga inn í hettur
o. fl. —
Vesturgötu 3.
Ung hjón með ungbarn óska
eftir lítilli 1—2 herbergja
ibúð
Aðgangur að síma æskilegur.
Engin fyrirframgreiðsla. Mjög
róleg og reglusöm. Tilb. send-
ist afgr. blaðsins merkt: „100%
reglusemi — 5772“.
Frimerki
Nokkur fyrsta dags umslög
með lýðveldis-seríunni, til sölu
næstu daga. Sanngjarnt verð.
Upplýsingar í síma 5-04-04. —
íbúð
Fámenn fjölskylda óskar eftir
íbúð, 2—4 herb., nú þegar. —
Vinsamlegast hringið í síma
11855. —
Buxnabelti
úr nylonteygju, frá Lady.
Otympia
BLÁTT
barnaburðarrúm
til sölu. — Skólastræti 1. —-
Sími 13257. —
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385
Bilar til sölu .
Austin 10 ’47, í góðu standi.
Rcnault ’55, skipti hugsanleg.
Ford ’56, lítur út sem nýr.
Nash ’50, sérstaklega góðir
greiðsluskilmálar.
Morris Oxford ’49, á góðu
verði, ef samið er strax.
Ford ’55, í topp standi.
Moskwitdi ’58, keyrður 5000
km. —
Biíreiðasalan
AÐSTOÐ
við Kalkofnsveg. Simi 15812.
Barnafatapakkar
tilbúnir. —
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14, sími 11877.
ÍTÖLSKU
Barnavagnarnir
komnir. — Pantanir óskast
sóttar sem fyrst.
Verzl. HELMA
Þcrsgötu 14. Sími 11877.
Bifreiðasalan
BókhlÖðustíg 7
Sími 19168
Chevrolet ’59
dýrasta gerð, nýr, ókeyrður.
Vauxhall Victor Tí
nýr, og ókeyrður.
Plymouth ’58
nýr, og ókeyrður.
Moskwitch ’57
keyrður 8 þús. km.
Volkswagen ’57
í skiptum fyrir Volkswagen
1958. —
Ford Consul ’55
Opel Caravan ’55
Chevrolet ’54
sjálfskiptur. —
De Sodo ’53
2ja dyra, sjálfskiptur.
Buick ’47
skipti koma til greina á
jeppa. —
Plymouth ’41
í góðu lagi. —
Höfum kaupanda að Voíks-
wagen ’59. —
Ford ’55
Skipti koma til greina.
Bifreiðasalan
Bókhlöðustíg 7
Sími 19168
2—3 herbergi
og eldhús
óskast til leiguf helzt strax eða
fyrir 15. febr. Tvennt fullorðið
í heimili. Get lánað aðgang að
síma. Uppl. í síma 14990, dag-
lega. —
Skattaframtöl
Og
reikningsuppgjöt
FyrirgreiðslusSvrifstofan
Sími 12469
eftir kl. 5 daglega.
Laugardaga og sunnudcga
eftir kl. 1.
Kaupum blý
og ,iðra málma
á tiag.stæðu verði.