Morgunblaðið - 24.01.1959, Qupperneq 7
T.augardagur 24 jan. 1959
MORCriNTlL AfílÐ
7
Félagslíf
Árnienningur og anna5 skíðafólk!
Skíðaferð í Jósefsdal um helg-
ina. Kennsla fyrir byrjendur og
aðra. Ólafsskarðið upplýst. Keyrt
upp í Skarð. Fjölmennurri I dal-
inn. Ferðir frá BSR kr. 2 og 6.
— Stjórnin.
Skíðaferðir um helgina
Laugardag kl. 2 á Hellisheiði;
kl. 2,30 á Skálafeli og Mosfells-
heiði; kl. 6 á Hellisheiði. — Sunnu
dág kl. 9,30 á Skálafell og Mos-
fellsheiði; kl. 10 á Heilisheiði; kl.
1,30 á Hellisheiði. — Skíðabrekk-
umar við Skálafeil, Jósefsdal og
skíðaskálann verða upplýstar á
iaugardagskvöldið. Afgreiðsla á
B.S.R. —
Skíðafélögin í Reykjavík.
Ármenningar —
Hamfknattleiksdeild, 4. flokkur
Æfing í húsi Jóns Þorsteinsson-
ar í kvöld kl. 8. — Mætið vel og
stundvíslega. — Þjálfarinn.
Frjálsíþróttamenn Ármanns
Áríðandi æfing verður í dag
(laugardag)_ kl. 3,45, í íþróttahúsi
Háskólans. Allir þeir, sem æft
hafa hjá félaginu, eru vinsamlega
beðnir að mæta. Benedikt Jakobs-
son þjálfar. — Sljórnin.
Samkomur
Krislniboðshúfiið Betanía,
Laufásvegi 13 á morgun:
Sunnudagraskólinn kl. 2 e. h. Öll
börn velkomin.
Z I O N, óðinsgötu 6A
Vakningarsamkoma í kvöld kJ.
20,30. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikinaniia.
I. O. G. T.
Grímudansleikur
fyrir börn og unglinga á Frí-
kirkjuvegi 11 kl. 4,30 á sunnudag-
inn. Aðgöngumiðar kl. 4 í dag_ á
sama stað. Uppl. í síma 15732.
Barnastúkan Díana nr. 54
Fundur á morgun ki. 10. Kvik-
myndasýning. Mætið stundvíslega.
Gæzlumaður.
Ungiingastúkan Unnur nr. 38
Fundur á morgun í G.T.-húsinu
ki. 10 f.h. Kvikmyndasýning o. fl.
— Æ.t.
TÍMARITIÐ
Spennandi og djarfar sögur úr daglega lífinn!
Efni janúar-heftisins;
Horfin fegurð. — I.itli saxófónleikarinn.
Gat ég treyst honura. — Ragmenni.
Hjónaband í annað sinn.
Kaupið og lesið timaritið SEX
Fæst í Öllum bóka og blaðsölustöðum.
— STÁLGRINDAHÚS
Smíðum og reisum stálgrindur. Mjög hentugar
fyrir vörugeymslur, vérksmiðjubyggingar, fisk-
vinnslustöðvar o.fl., o. fL
VERÐ MJÖG HAGSTÆTT
Styrkur stálgrindar er miðaður við íslenzkar að-
stæður.
Venjuleg breidd einfaldrar stádgrindar er 12, 16,
20 eða 25 metrar. Að sjálfsögðu eru stálgrindur
smíðaðar í öðrum breiddum, ef óskað er.
Útvegum einnig Cellacite (esfalserað báru-
járn) til klæðningar og ennfremur PERSPEX
plastplötur, sem fella má í klæðninguna í stað
glugga.
LAINiDSSIVilÐ.IAIM
Sími 1 16 80.
Hluti af stálgrind í stálgrindarhúsi. Eigandi; Sölumið-
stöð hraðfrystihúsanna, stærð hússins 50x60 metrar.
Stálgrindarhús. Eigandi: Landssamband íslenzkra út-
vegsmanna, stærð 24x32 metrar
TII. SÖI.U
Ford pallbill
með góðum kjörum, með nýrri
vél, smíðaár 54 og allur undir-
vagninn ný standsettur. Skipti
á litlum bíl koma til greina.
Til sýnis á Klapparstíg 14, í
dag og á morgun. Simi 17695.
TÍMARITIÐ
Hvers vegna les fólk tímaritið Marz?
Vegna þess að efni þess eru sannsögulegar frásagnir,
sem alltaf eru að gerast meðal allra manna og allra þjóða.
Efni janúar-heftisins er;
Hve staðföst var Anna? — Upp koma svik um síðir.
— Ég var óstýrilát. — Maðurinn minn gerðist lög-
regluþjónn, þegar hann kom óvænt heim. — Leik-
arafréttir 'o.fl.
Vinsælt og gott timarit. — Fæst allsstaðar.
Til sölu
4 langferðabifreiðar ásamt fleiri. Tilboð sendist
greiðslu Morgunbl. merkt: „77“ fyrir 10. febr.
af-
BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG PRENTARA.
íbúðir til sölu
f IH. fl. (Hjarðarhaga). 3ja herbergja íbúð á HI. hæð og 3ja herbergja risíbúð.
Lausar til íbúðar strax. Ennfremur 2ja 4ra og 5 herb. íbúðir í Sólheimum
(V. fl.) í byggingu. —Félagsmenn sem nota vilja forkaupsrétt sinn hafi sam-
band við skrifstofu vora Hagamel 18 fyrir 1. febrúar. (Opið þriðjud., fimmtu-
d., og föstud. kl. 5—7).
Stjórn B.S.F. prentara.
Aðalfundur
Slysavarnadeildarinnar ragolfs
verður haldinn næstkomandi sunnudag 25. jan. kl. 4
síðdegis í Grófin 1.
Venjuleg aðaJfundarstörf.
STJÓRNIN.
Siómannalélagai Halnariirði
Aðalfundur verður haldinn í Sjómannafélagi Hafn-
arfjarðar sunnudaginn 25. janúar klukkan 2 eftir
hádegi í Verkamannaskýlinu.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf,
Lagabreytingar.
STJÖRNIN.