Morgunblaðið - 24.01.1959, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 24.01.1959, Qupperneq 14
14 MORCTnvnr, AÐIÐ Laugardagur 24. 1an. 1959 GAMLA 1ÍÍD' Sími 11475 Hátíð Flórída (Easy to love). • Bráðskemmtileg ( söngva- og gaman- ) mynd í litum, tekin ( í hinum undra- 5 fögru Cypress Gar- ( dens í Florida. — ) Esther Williams V Van Johnson ! Tony Martin ( Sýnd kl. 5, 7 og 9. > s s s s s s s s s s í s s ( s s s s s s s s s s s s s s s s s s htjornubio Simi 1-89-36 Hin heimsfræga verðlaunakvikiiiynd: Brúin yfir Kwai fljótið Stórmynd í litum og Cinema-) Scope. Sannkallað listaverk ( með: Alec Guinness. Sýnd kl. 9. Síðasla sinn. Asa-Nisse á hálum ís } s s s i s J t ) s s f s i Sprenghlægileg ný, síensk gam- ( anmynd af molbogaháttum Asa S Nissa og Klabbarparen. Mynd ) fyrir alla fjölskylduna. s Sýnd kl. 5 og 7. ) BEZT 4Ð AUGLÝSA I MOKGUISBLAÐUSU Sími 1-11-82. R I F I F I (Du Rififi Chez Les Hommes) Blaðuumsagnir: Um gildi myndarinnar má deila: flestir munu — að ég hygg — kalla hana skaðlega, sumir jafnvel hættulega veik- geðja unglingum, aðrir munu líta svö á, að laun ódyggðanna séu nægilega Tindirstrikuð til að setja hroll að áhorfendum^ áf hvaða tegund sem þeir kunna að vera. } yndin er í stuttu máli óvenjulegt listaverk á sínu sviði, og ekki aðeins það, heldur óvenju hryllileg. Ástæðan er sú, að hún er sönn og látlaus, en að sama skapi hlífðarlaus í lýs- ingu sinni. Spennan er slík, að ráða verður táugaveikluðu fólki að sitja heima. — Ego., Mbl. 13. jan. ’59. Ein bezta sakamálamyndin sem hér hefur komið fram. — Leikstjórinn lætur sér ekki nægja að segja manni hvernig hlutirnir eru gerðir, heldur sýn ir manni það svart á hvítu af ótrúlegn nákvæmni. Alþýðubl. 16. jan. ’59. Þetta er sakamálamynd í al- gerum sérflokki. Þjóðvilj. 14. jan. ’59. Jean Servais Jules Dassin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Allra síðasta sinn. i Viltar ástríður I ) ) ) Spennar.di, djörf og lista-vel) ( gerð sænsk stórmynd, eftir ( ) skáldsögu Bengt Anderbergs.) ' T •eikstiói'i • Alf Siöberg. i Maj-Britt Milsson Per Oscarson Ulf Palme Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. Atvinna Getum bætt við laghentum manni nú þegar. Iðjulaun. IMýja skóverksmiðjan h.f. Bræðraborgarstíg 7. Pökkunarstúlkur vantar okkur strax. Hraðfrysfihúsið Frost h.f. Hafnarfirði sími 50165. Q\iVIKNflRel Sími 2-21-40. Dœgurlaga- söngvarinn (The Joker is wild). Ný, amerísk mynd, tekin i Vista Vision. — Myndin er byggð á æviatriðum hins fræga ameríska dægurlagasöngvara Joe E. Lewis. — Aðalhlutverk: Frank Sinatra Mitzi Gaynor Sýnd kl. 7 og 9,15. Átta börn á einu ári (Rock-A-Bye, Baby). Aðalhlutverk: Jerry Lewis. Sýnd kl. 5. mm ÞJÓDLEIKHÚSID Dómarinn Sýning í kvöld kl. 20,00. Rakarinn í Sevilla Sýning sunnudag kl. 20,00. UPPSELT Næsta sýning fimmtud. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá k . 13,15 til 20. Sími 19-345. — Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. i Matseðill kvöldsins | 24. janúar 1959. ( \ Consonime Mimosa ★ Steikt heilagfiskl m/cocktail-sósu ★ Steikt unphænsni m/Mad-ei ra-sósu eða Papricaschnitzel ★ Couge Emma Calve Húsið opnað Vl. 6. NEO-tríóið leikur Leikhúskjallarinn. Málflutningsskrifstofa Eiau. B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Péti rsson Aðatstræti 6. III. iia'4. Smiar 12002 — 13202 — 13602. ) Simi 11384. ( ( »- ) | Astir prestsins | i (Der Pfarrer von Kirchfeld) ( ( s ( s s s V s s s s s s s s s s s s s s ( > s s ) Áhrifarík^ mjög falleg og vel( \ lei'kin, ný, þýzk kvikmynd í lit-' ) um. — Danskur texti. — Aðal- ( ( hlutverkið leikur hin fallega og • ) vinsæla sænska leikkona: ( ( Ulla Jacobsson ^ ) ásamt: ( | Claus Hohu ( Sýnd kl. 7 og 9. ( Captin Marvel SEINNI HLUTI — Alveg sérstaklega spennandi og ævintýraleg^ ný, amerísk kvikmynd. Toni Tyler Frank Coglilan Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. IHafnarfjarðarbifi Sími 50249. Rapsódía i ) ■ Víðfi-æg bandarísk músikmynd ) i í litum. — ( EtÍKabet Taylor ) , Vittorio Gassman ( ! Sýnd kl. 9. ' Undur lífsins livetsr undev noqet ubeskriveligt dejligt Sruý&ettj Sýnd kl. 7. Perla Suðurhafseyja Skemmtiteg litkvikmynd í Superscope. Virginia Mayo Dennis Morgan Sýnd kl. 5. Sími 1-15-44. Ógnir eyðimerkurinnar („La Patrouille des Sables“) Ævintýrarík og spennandi, frönsk litmynd um ævintýra- menn í auðæfaleit á eyðimörk- inni Sahara. — Aðalhlutverkin leika: Micbel Auclair Dany Carrel Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó Sími 50184. Aðalhlutverk: Charles Chaplin Dawn Addams Blaðaunnnæli: 5,Sjáið myndina og þér munið Skemmta yður konunglega. — það er olítið að gefa Chaplin 4 stjörnur“. — BT. Sýnd kl. 7 og 9 Hringjarinn frá Notre Dame Sýnd kl. 5 LEIKFEMG RZYKJAyÍKUR Í Sakamáhdeikritið: \ \ \ | Þegar nóttin kemur | • Miðnætursyning í Auslurhæjar- • \ bíói 1 kvöld kl. 11,30. \ ^ Bannað börnum innan 16 ára. | \ Aðgöngumiðar í Austurbæjar- \ S bíói. — Sími 11384. ) s \ \ s Deleríum Búbónis s ( ( i ( Gamanleikur með söngvum. \ ) . Eftir ) \ Jónas og Jón Múla Árnasyni. ( ( Önnur sýning sunnudag kl. 8.) ) Aðgöngumiðasalan er opin frá( ( 4—7 í dag og eftir kl. 2 á) ) morgun. — Sími 13191. • ♦ BEZT AO AUGLÝSA I MOKGUISBLAOINV ♦ Dugleg stúlko dskost í eldhúsið. Uppl. gefur ráðskonan. Elli- og hjúkrunairheiinilið Grund. Skattframtöl Aðstoð veitt við skattframtöl einstaklinga og fyrir- tækja. Viðtalstími kl. 5—7 e.h. Árni Guðjónsson, hdl., Árni Halldórsson, hdl. Garðastræti 17 — Sími 12831.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.