Morgunblaðið - 24.01.1959, Qupperneq 19
Laugardagör 24. jan. 1959
MORCUNBLAÐ1Ð
19
Agnar Jónsson og Guð
laug Guðlaugsdóttir
70 ára
Leiðtogi kommúnista í
Turkmenistan í ónáð
!>orsteinn Erlingsson
MOSKVU, 23. jan NTB-Reuter.
Sukhan Babasjev, sem á sínum
tíma var forsætisráðherra sovét-
lýðveldisins Turkmenistan, hefur
verið rekinn úr miðstjórn komm-
únistaflokksins vegna þess að
hann hefur brotið fyrirmæli
Lenins um flokkslífið. Þessi frétt
birtist í blaðinu „Iskar“, sem kom
til Moskvu í dag.
Babasjev, sem er 46 ára gam-
all, var nýlega rekinn úr embætti
framkvæmdastjóra kommúnista-
flokksins í Turkmenistan. Hann
Grein um Þorstein Er-
lingsson i sœnsku blaði
SJÖTÍU ára er í dag Agnar Jóns
son frá Hrauni í Árneshreppi.
Foreldrar hans voru hjónin Jón
Pétursson, bóndi í Stóru-Ávík og
Guðrún Ólafsdóttir frá Gnýstöð-
um á Vatnsnesi. Agnar er kvænt-
ur Guðlaugu Guðlaugsdóttur frá
Steinstúni í Árneshreppi. Átti
hún sitt sjötugsafmæli 20. þ.m. og
mega þau því heita alveg jafn-
gömul. Þeim varð 7 barna auðið.
Misstu þau fjögur ung og eina
dóttur um tvítugt, en tvo syni
eiga þau á lífi.
Þau hófu fyrst búskap í Stóru-
Ávík árið 1913, en áttu siðar
heima á Steinstúni og á Melum
og síðast á Hrauni, þar sem þau
áttu heima í 18 ár. Árið 1950 var
Agnar búinn að missa sjónina að
mestu leyti. Neyddust þau þá til
Mestur afli í tveim
veiðiferðum 732 lestii
ALLMIKIÐ magn af karfa hefir
borizt á land í Reykjavík í þess-
um mánuði, eða rúmar 4.800 lest-
ir. — Hafa togararnir komið ört
að landi .aldrei liðið meira en
fjórir dagar milli landana, og
stundum hafa tveir togarar land-
að sama daginn. — Allur er karf
inn sóttur á Nýfundnalandsmið,
og má segja, að þau séu „ending-
arbetri" en sjómenn þorðu að
gera sér vonir um í upphafi.
Flestir hafa togararnir verið
með frá 260 til 300 lesta afla úr
einni veiðiför, en nokkrir all-
miklu meira. — Mestan afla úr
einni veiðiför hefir Þormóður
goði, 390 lestir, en næstur kemur
Þorkell máni með 374 lestir. —
Fjórir af togurunum hafa landað
tvisvar í mánuðinum, þeir Egill
í FRAMSÖGURÆÐU sinni fyrir
niðurfærslufrumvarpi ríkisstjórn
arinnar í neðri deild Alþingis í
fyrradag, las forsætisráðherra,
Emil Jónsson, svohljóðandi bréf,
sem ríkisstjórninni hafði borizt
frá B.S.R.B.:
„Eins og fram kemur í álykt-
uninni, gerði þingið sér ljóst, að
geigvænleg verðbólguþróun væri
framundan, ef ekki yrðu gerðar
róttækar ráðstafanir til úrbóta.
Taldi þingið yfirvofandi upplausn
í efnahagsmálum þjóðarvoða,
auk þess sem víst væri að þyngstu
byrðarnar myndu leggjast á laun-
þega.
Fyrirhugaðar aðgerðir ríkis-
stjórnarinnar, sem oss hafa verið
kynntar, miða vissulega að því
að stöðva þessa óheillaþróun, en
stjórn BSRB vill sérstaklega
vekja athygli á eftirfarandi:
1) 19. þing bandalagsins taldi
nauðsynlegt til þess að forða
launþegum frá kjaraskerðlingu
þeirri, er leiðir af verðbólguþró-
un, að komið yrði á heildarstjórn
fjárfestingar, er miðaði að því
að hún yrði ekki meiri en sam-
rýmdist þeirri stefnu, að verð-
lagi yrði haldið í skefjum, enda
verði og útlánastarfsemi bank-
anna einnig við það miðuð. Stefna
hæstvirtrar ríkisstjórnar virðist
miða að þessu að því er tekur til
framkvæmda ríkisins, en nauð-
synlegt er að fjárfesting sveita
að bregða búi, og fluttust suður
í Kópavogi, þar sem þau dvöldust
hjá öðrum syni sínum og tengda-
dóttur, þar til seint á s.l. ári, að
þau fluttu í hús Blindravinafé-
lagsins á Bjarkargötu 8 í Reykja-
vík. ,
Þau hjón voru mjög vel látin
í sveitinni sinni. Voru þau afar
gestrisin og hjálpfús og vildu
hvers manns bón gera.
Þau hafa haft til að bera í rík-
um mæli glaðværð og léttlyndi
og hefur það hjálpað þeim til að
sigrast á ýmissi erfiðri reynslu,
sem mætt hefur þeim á lífsleið-
inni. ,
Ýmsir Árneshreppsbúar, sem
þekkja þau Guðlaugu og Agnar
munu í dag minnast þeirra með
vinsemd og hlýjum hug.
Skallagrímsson, Þormóður goði,
Úranus og Jón Þorláksson. Mest-
an samanlagðan afla úr tveimur
veiðiferðum hefir Þormóður goði
einnig, 732 lestir, og munar þar
allmiklu, því að næstir koma
Úranus með 600 lestir og Jón
Þorláksson með 590 lestir.
Þessir togarar hafa landað hér
í Reykjavík frá áramótum, og
eru þeir taldir í þeirri röð, sem
þeir hafa komið: Egill Skalla-
grímsson 264 lestir, Þormóður
goði 342, Úranus 303, Jón Þor-
láksson 290, Þorkell máni 374,
Hvalfell 288, Geir 277, Askur 295,
Pétur Halldórsson 336, Skúli
Magnússon 317, Hallveig Fróða-
dóttir 272, Egill Skallagrímsson
283, Þormóður goði 390, Úranus
297, Jón Þorláksson (landaði í
gær) ca. 300 og Vöttur (landaði
einnig í gær) ca. 250 lestir.
Eftir helgina eru væntanlegir
af Nýfundnalandsmiðum togar-
arnir Þorkell máni, Hvalfell og
Pétur Halldórsson, og munu þeir
allir vera með fullfermi af karfa.
ríkisstjórnarinnar
og bæjarfélaga, sem og annarra
aðila, verði einnig mótuð á sama
veg.
2) Launþegar bera nokkurn
kvíðboga fyrir því, að greiða op-
inber gjöld samkvæmt tekjum sl.
árs, af lækkandi tekjum þessa
árs, og skorar því á hæstvirta
ríkisstjórn að beita áhrifum sín-
um til þess að bæja- og sveita-
stjórnir miði fjárhagsáætlanir
sínar fyrir þetta ár við vísitölu
175 stig.
3) Við fyrirhugaða sameiningu
grunnkaups og vísitölu 1. marz
n.k. verði kaupgreiðsla frá 1.
apríl að telja miðuð við hinn nýja
vísitölugrundvöll".
Félag stóreignaskatts-
gjaldenda
ÞEGAR skýrt var frá stofnun
Félags stóreignaskattsgj aldenda
í blaðinu í gær misritaðist nafn
félagsins í fyrirsögn. Stóð bar
f asteignaskattsgj aldenda.
Sigurður Ólason
Hæslaréttarlögmaður
Þorvaldur Lúðvíksson
Hcraðsdúmslögmaður
Málflutningsskrifstnfa
Austurslræti 14. Simi 1-55-35.
ENN Á NÝ hefur inn merki
íslandsvinur Dr. Viggó Zadig,
málfræðingur í Málmey í Suður-
Svíþjóð sýnt hlýhug sinn til ís-
lenzkra bókmennta.
í blaðinu Sydsvenska Dagblad-
ed Snállposten frá 29. desember
1958, sem gefið er út í Malmö,
er grein eftir hann um skáldið
Þorstein Erlingsson.
Greinin er stutt en gagnorð,
þrungin af ást og virðingu höf-
undar á þjóðskáldinu. Greinar-
höfundur getur æskuára Þor-
steins í Fljótshlíð, víkur að náms-
árum hans í Höfn. Þorsteinn
kemur fram sem fullþroska
skáld, hann er og verður þjóð-
skáld. Getið er ummæla prófes-
sors Sigurðar Nordals um Þor-
stein Erlingsson. Þá er minnzt
aldarafmælis Þorsteins s.l. haust,
og loks er sænsk þýðing á kvæði
Þorsteins: Til Guðrúnar (ort
aldamótaárið) Kvæðið er í þýð-
ingu V. Zadig. Mynd af Þorsteini
Erlingssyni fylgir greininni.
Um höfund greinarinnar dr.
Viggó Zadig er óþarft að fara
mörgum orðum. Allt frá árinu
1904 (er hann kom hingað til
lands og nam íslenzka tungu hjá
Þorsteini Erlingssyni), hefur Is-
land átt þar góðan vin. Dr.
Viggó Zadig hefur fyrr og síð-
ar skrifað fjölmargar greinar
um land og þjóð, og tekið opn-
um örmum hverjum íslenzkum
gesti, — er að garði bar.
Á s.l. hausti er ég var að blaða
í gömlum blöðum rakst ég af
hendingu á grein í ísafold, dags.
9. febr. 1907 eftir Þorstein Erl-
ingsson: „Um ísland í sænskum
blöðum“. í þeirri grein, sem er
h. u. b. einn dálkur, fer Þor-
steinn mjög lofsamlegum orðum
um landkynningarstarf V. Zadig.
Þar segir svo m. a.: „Allar eru
greinarnar góðgjarnlegar oss til
handa, réttorðar og skrumlausar
mjög“.
Þá má og geta þess að eftir
9.sinfónía Beet-
hovens flutt
í Háskólanum
TÓNLISTARNEFND Háskólans
heldur áfram kynningum á sin-
fóníum Beethovens í hátíðasal
Háskólans á sunnudag, 25. þ. m.,
kl. 5 e. h. Röðin er nú komin að
níundu sinfóníunni í d-moll, síð-
ustu og stórfenglegustu sinfóníu
Beethovens. Dr. Páll ísólfsson
mun kynna verkið fyrir áheyr-
endum og flytja skýringar. Ní-
unda sinfónían er lengri en svo,
að hún verði flutt öll í einu með
skýringum, og verður henni því
skipt á tvo sunnudaga og síðari
hlutinn fluttur sunnudaginn 1.
febrúar.
Hljómsveitin Philharmonia
leikur verkið á hliómplötunum,
sem notaðar verða; stjómandi er
Herbert von Karajan.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
Dr. Zadig liggur lítið kver í
bókarformi, sem heitir: Kort
Vágledning i islánska. Lund.
1930. Þessi stutti leiðarvísir í
íslenzku er afburðagóður það
sem hann nær.
Þannig er allt það, sem þessi
maður hefur ritað um ísland því í
hag. Dr. Viggó Zadig hefur nú,
um hálfan sjötta áratug verið
nokkurs konar ólaunaður sendi-
herra.
Þar á ísland góðan vin.
hefur einnig misst sæti sitt I
æðsta ráði Sovétríkjanna. í blað-
inu segir að miðstjó”n sovézka
kommúnistaflokksins séu nú að
rannsaka aðra og alvarlegri á-
kærur á hendur honum, en það
gefur engar nánari upplýsingar
um afbrot Babasjevs.
Vciðin lá niðri
um nætur
NE3KAUPSTAÐ, 23. jan. — í dag
var lokið við að landa karfaafla,
345 tonnum, úr togaranum Gerpi,
sem kom hingað af Fylkismiðum
á miðvikudaginn var. — Frysti-
húsin hér í bænum tóku allan
aflann; var karfinn jafnstór og
ekki nema um 10% af öllum afl-
anum var það smár, að hann þótti
ekki flökunarhæfur.
í samtali við Mbl. sagði Magn-
ús Gíslason skipstjóri, að Gerpir
hefðj hreppt bezta veður á mtð-
unum, en brælu nokkra á heim-
leiðinni. Hann sagði, að þeir
hefðu aldrei fengið «i*s stór „höl“
á Gerpi eins og í þessari veiðiför.
— Veiðin hefði alveg legið niðri
um nætur, og ekki fengizt bein
úr sjó fyrr en með birtingu.
Gerpir fer aftur til veiða á
sömu mið á morgun.
— Fréttaritari.
Reykjavík, 22. janúar 1959 sömu mið á morgun. Stefán Rafn. —Fréttaritari.
Sendill Stúlka eða piltur óskast til sendiferða á skrifstofu nú þegau-. J. Þorláksson & IMorðmann h.f. Bankastræti 11.
Systir mín ANNA JÓNA ILLUGADÓTTIR andaðist að EUiheimilinu Grund 22. janúar. Vegna systra minna og annarra vandamanna. Sigurlaug Hlugadóttir.
Konan mín BJARNEY K. GlSLADÓTTIR andaðist á Landsspítalanúm 23. þ.m. Jarðarförin auglýst síðar. Brynjólfur Stefánsson.
Jarðarför SIGURÐAR EYJÓLFSSONAR frá Þorláksstöðum, fer fram frá Reynivöllum mánud. 26. þ.m. kl. 1 e.h. Kveðjuathöfn frá Fossvogskirkju kl. 10,30 sama dag. Bílar verða þar á staðnum. Einar Ólafsson.
Móðir okkar ELINBORG GUÐMUNDSDÓTTIR frá Amarnúpi, andaðist að heimili dóttur sinnar og tengdasonar Ve- steinsholti, Dýrafirði 22. þ.m. Böm og tengdabðrn.
Innilegar þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð og vinarhug, við andlát og útför GUÐMUNDAR KRISTÓFERSSONAR Guð blessi ykkur öll. Jenný Jörundsdóttir, Kristófer Guðmundsson, María Kristófersdóttir, Haukur Kristófecsson.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR Ingimar Kr. Jónassoní Sigrún Guðmundsdóttir, Sigríður Jakobsdóttir.
Sveitungi.
5 þús. lestum at karfa
landað í Rvík frá
áramótum
Launþegum verði forðað
frá kjaraskerðingu sem
leiðir af verðbólguþróun
Brít BSRB til