Morgunblaðið - 30.01.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.01.1959, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fosturlaew SO. fanúar 1959 í dag er 30. dagwr ársins, Föstudagur 30. janúar. Árdegisflæði kl. 9:07. Síðdegisflæði kl. 21:37. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Nælurvarzla vikuna 25. til 31. jan., er í Laugavegs-apóteki, — aími 24045. — Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21, laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50952. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. bjömsdótti • og Þórir Sigurjónss- son, Snæhvammi; og Edda Sigur- jónsdóttir og Pálsson, Gils- árstekk. Hjönaefni Sl. sunnudag opin'beruðu trúlof- un sína Dóra Guðrún Sigfúsdótt- ir, Læk í Holtum, og Karl Stein- bergsson, Bergstaðastræti 14. Skipin Skipaútgerð ríkisins: Hokla er væntanleg til Rvíkur á morgun. — Esja er í Rvíik. — Herðubreið fer frá Rvík kl. 21 í kvöld austur um land til Bakka- fjarðar. — Skjaldbreið fór frá Rvík í gær til Breiðafjarðarhafna. — Þyrill fór frá Rvík í gænkvöldi til Akureyrar. — Skaftfellingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS: allt til enda, hann mun hólpinn verða. — Matt. 10, 21—22. ★ Stúdenlar frá MA 1949 eru minntir á fundinn kl. 8_30 í kvöld uppi í Café-Höll, Austurstræti. Svínabúið á Minni-Vatnsleysu: — Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að svínabú Þorvalds Guð- mundssonar er á Minni-Vatns- leysu en ekki Stóru-Vatnsleysu. Frá Mæðrafélaginu: — Mæðra- félagið heldur fund að Hverfis- götu 21 mánudaginn 2. febrúar kl. 8,30 síðd. — Til umræðu verða félagsmál. — Sagt frá síðasta fundi Bandalags kvenna. Hallfríð- ur Jónasdóttir segir frá Kínaför og sýnir skuggamyndir þaðan. . Leiðrétting. — í Staksteinum miðvikudaginn 28. jan. sl. varð misritun í tilvitnun, sem tekin var úr íslendingi á Akureyri. Setningin er rétt þannig: Hins vegar mun henni reynast sein- unnið verk að sannfæra kjósend- ur um, að einum kjósanda á Seyð isfirði, beri jafn atkvæðisréttur og 18 kjósendum á Kjalarnesi. Söfn Listasafn ríkisins lokað um óá- alskegg um langt skeið, sagði ný- lega: — Stundum langar mig til að raka af mér skeggið, en ég þori það ekki. Ég hefi veilt hjarta, og læknirinn minn hefir skipað mér að forðast hvers konar geðshrær- ingu. Ég er dauðhræddur um, að ef ég rakaði af mér skeggið, myndi ég fá heilablóðfall, er ég liti í spegil. Það getur verið dálítið vara- samt að safna alskeggi og ganga með það árum saman án þess að raka það af sér annað veifið. Mað ur nokkur, sem gengið hefir með Dómari var að spyrja vitni spjörunum ur í sambandi við þjófnaðarmál. — Hvað var þjófurinn langt frá yður, þegar hann skaut fyrsta skotinu? — Ég held um það bil átta metra. — Og þegar hann skaut öðru skotinu? — Hundrað metra. 0 Helgafell 59591307 IV/V. 0 Helgafell 59591312 IV/V. Aukafundur. I.O.O.F. 1 = 1401308% == Fl. EESMessur Föstuguðsþjónusta á Elliheimil- inu kl. 6,30 í kvöld og verður svo framvegis á hverju föstudags- kvöldi fram að páskum. Allir vel- komnir. — Heimilispresturinn. fiin Brúökaup Hinn 11. jan. sl. voru gefin «aman í hjónaband af séra Kristni Hóseassyni, Eydölum: Ásta Her- Hvassafell fór frá Hafnarfirði 27. þ.m. — Arnarfell er í Cagliari. Jökulfell fór frá Akureyri 27. þ.m. — Dísarfell fer væntanlega frá Stebtin í dag. — Litlafell fór frá Reykjavíik í gær. — Helgafell er í Houston. — Hamrafell fór 25. þm. frá Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: Katla er á leið til Cabo de Gata. — Asikja fer í dag frá Gdynia. g| Ymislegt Orð lífsins: En bróðir mun fram selja bróður til dauða og faðir bam sitt, og böm munu risa gegn foreldrum sínum og valda þeim dauða. Og þér munuð verða hataðir af öllum vegna nafns níns, en sá sem stöðugur stendur kveðinn fcíma. Listasafr. ríkisir.s er opið þriðju daga, fimmtudaga og laugardaga k. 1—3 e.h. og sunnudaga kl. 1—4 e. h. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullrrðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 -—19. Sunnudaga kl. 14—19. (itibúið, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Ég hné til jarðar skelfingu lostinn og beið þess eins að vita, hvor ófreskjan yrði fyrri til að læsa í mig tönnunum. Skyndilega heyrði ég kynlegan sme’I. Ég áræddi að líta upp, og mér til ólýsan- legrar gleði, sá ég, að tígrisdýrið hafði ekki uggað að sér heldur stokkið beint upp í gin krókódílsins. Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið, Efstasundi 26. Útlána deild fyrir börn og íullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnes- skóla, Melaskóla og Miðbæjar- akóla. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörgum er lokað um óákveð- inn tíma. — Læknar fjarverandi: Árni Björnsson frá 26. des. um óákveðinn tima. — Staðgengill: Halldór Arinbjamar. Lækninga- stofa í Laugavegs-apóteki. Við- talistími virka daga kl. 1,30 til 2,30. Sími á lækningastofu 19690. Heimasími 35738 Guðmundur Benediktsson um ó- ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm- as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2, nema laug ardaga, kl. 10—11. Sími 15521. Halldór Hansen fjarverandi til 1. febr. Staðgengill Karl S. Ég stóð þegar á fætur og sá þá, að tígris- dýrið var að reyna að komast út úr krókó- dílnum aftanverðum. 1 snatri greip ég til sveðju minnar og skar krókódílinn í tvennt og afhausaði tígrisdýrið um leið Krókódíllinn var bersýnilega mjög ó- ánægður með að missa halann. Hann sneri sér að mér, sló sveðjuna úr hendi mér og gleypti mig í einum munnbita. En ég hafði séð fyrir því, að auðvelt var iað komast út úr krókódílnum aftur Ég skreið út um gatið, en krókódíllinn dó aumkunarverðum dáuðdaga. Jónasson, viðtalstími 1—1%, Túng. 5. Kjartan R. Guðmundsson í ca. 4 mánuði. — StaðgengiH: Gunn- ar Guðmundsson_ Laugavegi 114. Viðtalstími 1—2,30, laugardaga 10—11. Sími 17550. Oddur Ólafsson 8. jan. til 18. jan. — Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. (sjóleiðis) 20 — — 2.25 Flugb. til Norðurl » Norðurlönd 20 — — 3,50 40 — — 6.50 Norð-vestur og 20 — — 3.50 .lið-Evrópu 40 — — 6.10 Flugb. til Suður- 20 — — 4.00 og A-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15 — — 5.40 20 — — 6.45 • Gerigið * 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Guliverð ísL krónu: Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllini ..........—431,10 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228.50 100 sænskar kr.......—315,50 1000 franskir frankar .. — 33,06 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur .............— 26,02 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 finnsk n.örk .... — 5,10 að a«glýsing i stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — HD^rgun^la^id

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.