Morgunblaðið - 30.01.1959, Blaðsíða 7
FBstuTfcgur 30. janúar 1959
MORGUNBLAÐIÐ
7
Afvinna
Sölumaður óskast í fasteignasölu, þarf helzt að hafa
bílpróf og einhverja reynslu í skrifstofustörfum.
Hefur kost á að gerast hluthafi.
Tilboð, með sem nánustu upplýsingum um fyrri störf
og aldur, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt:
„Fasteignasala—4171“.
IBJA, FÉLAG VERKSMIÐJUFÓLKS.
Féiagsfundur
Iðja, félag verksmiðjufólks heldur félagsfund laug-
ardaginn 31. janúar 1959, kl. 2 e.h. í Sjálfstæðis-
húsinu.
Fundarefni :
1. Lífeyrissjóðurinn.
2. Félagsmál.
Mfetið vel og stundvíslega. Stjórnin.
BÓLSTRARAR
Get leigt 3—4 bólstrurum vinnupláss, sem vinna
fyrir búðir.
Upplýsingar í síma 12452
Bómull í plastpokum
fyrirliggjandi
Kr. Þorvaldsson & Co.
heildverzlun
Ingólfsstræti 12 — Sími 24478
Stúlkur óskast
við frágang og saumaskap
Upplýsingar á prjónastofunni milli kl. 5—6 í dag.
PRJÓNASTOFAN
Anna Þórðardóttir
Skólavörðustíg 3
SENDISVEIIMM
Sendisvein, röskan og ábyggilegan, vant-
ar okkur nú þegar.
Upplýsingar 1 skrifstofunni.
Ræsir h.f.
Skúlagötu 59.
Útgeiðormenn
Rétt stilling á dieselolíuverki
og toppum tryggir öruggan
gang bátsins. Önnumt við-
jerðirnar með fullkomnustu
tækjum og af æfðum fag-
mönnum.
BOSCH umboðið á Isiandi.
BRÆÐURNIR ORMSSON H.F.
Vesturgötu 3. — Sími 11467.
B í L LIIM M
Sími 18-8-33
Ford-Fairline 1959
Skipti á eldri bíl konia til
greina.
Austin 1955
Sendiferðabíll.
Fórd-Fairline 1955
Skipti koma til greina.
Consul 1958
Skipti koma til greina.
Dodge 1954
lítið keyrður og vel með far-
inn.
Pobeda 1954
Vel með farinn.
Fíat 1400 1957
lítið keyrður.
Moscvitch 1957
lílið keyrður.
Dodge 1955
minni gerð. í mjög góðu lagi.
BÍLLINN
VÁROARHÍSim
viS Kalkoýnsveg
Sími 18-S-33.
é é é
Et í L LINIM
Sími 18-8-33
Chevrolet 1947
SendiferSabíIl. SlöSvarpláss
getur fylgt, er í fyrsta flokks
lagi.
Ford 1956
SendiferSabíH í mjög góSu
lagi.
Chevrolet 1953
Sendiferðabíll í góðu lagi.
Studibaker 1947
Sendiferðabíll, hlutbréf get-
ur fylgt, og stöðvarpláss.
BÍLLINN
VAROARHVSiyV
við Kalkoýnsveg
Sími 18-8-33.
Nash 1950
1 góðu standi til sölu. Útborg-
un ekki nauðsynleg. Sé um
góða tryggingu að ræða. Skipti
einnig hugsanleg.
BÍLASALAN
Klappastíg 37
Sími 19032
BÍLASALAN
Klapparstíg 37
Selur
Volkswagen '58
Volkswagen ’j.S
Skóda 440- ’56
Pontiac ’52
ClUGG ÞJÓNUSTA
BÍLASALAN
Klappastíg 37
Sínii 19032
Útsala — Útsala
í dag byrjar útsalan á
KVEN- OG BARNAFATNAÐI
Verzlunin EROS
Hafnarstræti 4 — Sími 13350
Skatfframtöl
Aðstoðum við skattframtöl. Biðjum um frest fyrir
þá, sem þess þurfa.
Pantið tíma í síma 1-28-31
•
Árni Guðjónsson, hdl.
Árni Halldórsson, hdl.
Garðastræti 17
N auðungaruppboð
verður haldið í skrifstofu borgarfógeta í Tjarnargötu
4 hér í bænum, laugardag. 31. jan. n.k. kl. 11 f.h.
eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar, hdl.
Seld verða 6 sérskuldabréf litra 80—85 samkvæmt
aðalskuldabréfi útgefnú í maí 1958 af Bygginga-
samvinnufélagi Starfsmanna Ríkisstofnanna, sam-
tals að nafnverði kr. 30 þús., til lúkningar skuld Val-
geirs Einarssonar. Samkvæmt víxli útgefnum 11,
júní 1958.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
BORGARFÓGETINN I REYKJAVlK
Ný sending
Hollenzkar vetrarkápur
Stærðir frá 36—48