Morgunblaðið - 11.02.1959, Side 3

Morgunblaðið - 11.02.1959, Side 3
Miðvik'udagur 11. febr. 1959 MORGVNBLAÐ1Ð 3 kvöld. Bjarni Benediktsson, ritstjóri, flutti fyrsta erinúið, um stjórnskipun hins islenzka lýðveldis STJ ÓRNMÁLASKÓLI Varðar var settur í Valhöll við Suður- götu í fyrrakvöld kl. 8,30. Var hvert emasta sæti í fundarsalnum setið og urðu margir að standa meðfram veggjum og tylla sér á borðbrúnir baka til í salnum. Þarna voru menn á öllum aldri, menn af mörgum stéttum og stöð um, embættismenn og háskóla- stúdentar, verkamenn og atvinnu rekendur, iðnaðarmenn og sjó- menn. Þessir menn voru fullir áhuga á stjórnmálafræðslu þeirri, sem efnt er til með námskeiði þessu og voru greisilega komnir til að njóta þess og tileinka sér þá þekkingu, sem því er ætlað að láta í té. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, formaður Varðar, setti stjórnmála skólann með stuttri ræðu. Rakti hann nokkuð tildrög þess, að stjórn Varðar ákvað að hefja starfsemi þessa. Á stjórnarfundi 8. desember sl. var kosin nefnd til að undirbúa og hafa umsjón stjórnmálanámskeiðs. í nefnd Bjarni Benedibtsson flutti erindi um stjómskipun hins ís- lenzka lýðveldis. — Svavar Pálsson, viðskipíafræðingur (t. h.) Yfir 80 manns hafa innritazt á stjórnmálaskólann. Á myndinni sést hluti þátttakenda fyrsta kvöldið. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Stjórnmálaskóli Varðar túlkar og skýrir Sjálfstæðisstefnuna Yfir 80 manns hafa innritazt á stjórn- málaskólann, sem settur var i fyrra- þessa voru kjörnir Svavar Páls- son, viðskiptafræðingur, Gunnar J. Friðriksson, framkvæmda- stjóri og Þórður Kristjánsson, kennari. Kvað Þorvaldur Garðar nefnd þessa hafa unnið mikið og gott starf. Hann sagði það og vera mikið ánægjuefni, að komið væri í ljós, að grundvöllur hefði reynzt fyrir þeirri ákvörðun fé- lagsstjórnarinnar að efna til stjórnmálanámskeiðs. Nú hefðu þegar um 80 manns innritazt á námskeiðið. Þorvaldur Garðar sagði, að efnisval og efnisskipan á þessu námskeiði hefði verið ákveðin með það í huga, að þátttakendur gætu fengið sem heillegasta mynd af íslenzkum stjórnmálum í dag. Fyrirlestrar þeir, sem fluttir verða eigi að gefa margvíslegan hagnýtan fróðleik um þjóðfélags mál og beinar upplýsingar um staðreyndir. „Þeir eiga að túlka og skýra Sjálfstæðisstefnuna bæði í grundvallaratriðum og í úrræðum hennar til lausnar hin- um ýmsu þjóðfélagsvandamál- um“, sagði Þorvaldur Garðar. Að lokinni setningarræðu for manns Varðar, tók Svavar Páls- on, formaður undirbúningsnefnd- ar við fundarstjórn og gaf Bjarna Benediktssyni, varaformanni Sjálfstæðisflokksins orðið. Bjarni Benediktsson flutti því næst 1. erindi stjórnmálanám- skeiðsins, sem fjallaði um stjórn- skipun hins íslenzka lýðveldis. Gerði ræðumaður einkar skýra og glögga grein fyrir þessu yfir- gripsmikla efni. 'Skýrði hann rík- isvaldið, hugtak þess og eðli, ræddi um þrískiptingu ríkis- valdsins og handhafa þess. Enn fremur gerði ræðumaður grein fyrir helztu einkennum þingræð- isins og gildi hins almenna kosn- ingaréttar. Blechingberg segir, að Pólverjar hafi ógnað sér KAUPMANNAHÖFN, 10. febr. — (Páll Jónsson). — Blechingberg starfsmaður dönsku utanríkisþjónustunn- ar, sem sakaður er um njósn- ir í þágu Pólverja og Rússa, var yfirheyrður í dag um það hvernig hann hefði orðið fjárhagslega háður starfs- manni pólska utanríkisráðu- neytisins, sem í fyrstu lánaði honum 500 Zloty, en það jafn- gildir 800 dönskum krónum. Síðar jókst lán þetta jafnt og þétt unz það nam mörgum hundruðum þúsunda króna og árlegir vextir af því námu 60 þúsundum danskra kr. Blechingberg skýrði frá því fyrir réttinum, að þegar hann dvaldist í Varsjá fyrír mörgum árum hefðu Pólverjarnir þvingað hann til að taka við lánum. Þeir hefðu um leið krafizt þess, að hann útvegaði Póllandi innflutn- ingsívilnanir fyrir pólskum vör- um, sem ekki voru innifaldar í vöruskiptasamningi landanna. — Ég svaraði því, að ég hefði ekki vald til að ákveða slíkan innflutning, sagði Blechingberg fyrir ‘ réttinum, en Pólverjarnir hótuðu mér þá öllu illu og kváð- ust geta valdið mér og fjöl- skyldu minni miklu tjóni. Þess vegna mótmælti ég ekki, hélt hann áfram. Ég var einn í húsi og aðstaðan slík, að ég var hræddur um líf mitt. Enginn Dani vissi, hvar ég var. FÉLAG barnakennara á Suður- nesjum hélt fjölmennan fund í janúarlok sl. Var þar rætt um frumvarp það til laga um breyt- ingu á lögum um fræðslu barna, sem nú liggur fyrir Alþingi. — f frumvarpinu er lagt til að þeir menn, sem ekki hafa réttindi til barnakennslu, en við hana hafa starfað u idanfarin 10 ár, hijóti x'ull réttindi. ★ Að loknum umræðum um þetta mál var samhljóða samþykkt eft- irfarandi áskorun:Fundur Félags barnakennara á Reykjanesi, hald- inn í barnaskólanum í Ktflavík, ----------------------------------- KAIRO, 10. febr. (Reuter). — Imaminn af Oman á Austur- strönd Arabíu sem á nú í sínum árstíðarbundnu skærum við sol- dáninn af Muscat hefur látið blaðafulltrúa sinn í Kairo til- kynna að Bretar, sem styðja sol- dáninn, beiti harðýðgislegum að- ferðum fyrir hönd soldánsins til að bæla niður uppreisn Oman- búa. Segir í tilkynnii.gunni, að Bretar hafi eitrað vantsból Oman- búa. 26. jan. 1959, skorar á hið háa Alþingi að fella frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 34, 1946, um fræðslu barna, sem nú liggur fyrir þingi, flutt af Karli Krist- jánssyni og Birni Jónssyni. ★ Fundurinn telur að breyting þessi á lögunum, myndi draga að miklum mun úr aðsókn að Kenn- araskólanum og með því sé stigið skref aftur á bak frá eðlilegri þróun í fræðslumálum þjóðar- innar, ef slakað væri svo stórlega á kröfum um menntun kennara, eins og lagt er til í frumvarpi þessu. —Ingvar. Kennoror n Suðurnesjum mót- mœiu irumvurpi ú Alþingi Mjög góður rómur var gerður að máli Bjarna Benediktssonar og var auðheyrt, að þátttakendum þótti þetta fyrsta erindi spá góðu um stjórnmálaskóla Varðar. Þorvaldur GarSar Kristjáns- son, formaður Varðar, setti stjórnmálaskólann “ð stuttri ræðu. STAK8TEIHAR „Egnir upp verðbólgu, dýrtíð og kaupstreitu“ Hannes á horninu gerir í gær í Alþýðublaðiniu að umræðuefni skemmdarstarf Þjóðviljans og Tímans. Hannes segir: „Stefnan er markviss. Verð- lækkanir ná til næstum allra vörutegunda og þær eru mestar á brýnustu lífsnauðsynjunum.Þetta er merkasta skrefið, sem stigið hefur verið í efnahagsmálum okk ar. Samt sem áður reyna Þjóð- viljinn og Tíminn að draga eins og þau geta úr áhrifum þessara ráðstafana . — Þau gera það ein- göngu vegna þess, að flokkar þeirra hafa ekki ráðist í þær. Þeir eru sem stendur ekki meðal þeirra, sem halda um stjórnar- taumana.--------- Tíminn tekur undir kór komm- únista. í gær birtir blaðið nokkr- ar verðlækkanir. E að tekur upp þær smávægilegustu, aðeins þær, og birtir tölur tii að sýna hversu auðvirðilegt þetta er. Og til árétt- ingar birtir það aðrar tölur um Iækkanir á kaupi fólks. Flest hefði mátt segja fólki, en varla það, að flokkur, sem þykist styðja bændur, gerði allt, sem hann gæti til þess að egna upp áframhaldandi verðbólgu, dýrtíð og kaupstreitu“. Hvort sem það stenzt eða ekki, að „þetta sé merkasta skrefið, sem stigið hafi verið í efnahags- málum okkar“, þá var stöðvun nú óhjákvæmileg, ef ekki átti að fara beint fram af brúnni, eins og efnahagsmálaráðunautur rík- isstjórnarinnar sagði við blasa á síðustu valdadögrum V-stjórnar- innar. Þetta skilur almenningur. ,,Hvoð veldur?“ Svo heitir forystugrein Þjóð- viljans í gær og er upphaf henn- ar á þessa leið: „Vakin hefur verið atliygli á því hér í blaðinu að óhjákvæmi- Iegt er að breyta landhelgislög- gjöfinni, þannig að ákvæði hennar séu í samræmi við veruleikann eins og hann er nú. En á meðan lögtum hef”v ekki verið breytt er einsætt að v,'>gnýta ákvæði núgild andi laga eins og nnnt er til að tryggja hagsmuni íslendinga og gera andstæðingum okkar ofbeld isverkin sem dýrkeyptust. Dómur sá sem kveðinn var upp á Seyðis- firði sl. laugardag v9ir fyrsta brezka landhelgisbrjótnum, sem dæmdur er fyrir brot á 12 mílna Iandhelginni hefur því vakið mikla furðu“. Um refsiákvæði dómsins skal ekki rætt hér. Honum hefur ver- ið áfrýjað og verður það mál metið í Hæstarétti. Hér á landi erni það dnmstólar, sem ákveða refsingar. en ekki pólitískir að- ilar, hvorki blöð né aðrir. Dóm- stólunum ber að fara eftir gild- andi lögum en ekki þeim, sem hefði verið rægt að setja. En af þessu tilefni verður að spyrja: Af hverju beittu kommúnistar sér ekki fvrir breytingu á þessum lögum á meðan þeir voru í ríkis- stjórn? Og eink-»”,»®'a: hverju eerðit beir bað ekki áður en deilan hófst? .,Það ^£>1 sterk rök til“ Undir þessari fyrirsögn skrifar Tíminn í gær um orð Ásgeirs Ás- geirssonar um kjördæmamálið, þau, er blaðið á sunnudaginn kall aði „Varnaðarorð forsetans“. Eng in slík orðatiltæki notar blaðið í gær en ekki hefur það samt smekkvísi til að biðja afsökunar á sunnudagsfyrirsögninni. En skrif Tímans nú sýna, hversu fjarri hann er að skilja kjör- dæmamálið, því að aðalatriði þess eru einmitt hin „sterku rök“, sem flutt hafa verið fyrir nauðsyn breytingar nú.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.