Morgunblaðið - 11.02.1959, Page 15

Morgunblaðið - 11.02.1959, Page 15
Miðvikudagur 11. febr. 1959 MORGUNBLAÐIÐ ís I. O. G. T. St. Minerva nr. 172 iheldur fund í kvöld kl. 8,30. — Dagskrá: Kosið í nefndir. Hag- nefndaratriði: Séra Jakob Jónsson flytur erindi Lerklist í kirkjum. Allir templarar velkomnir. — Æ.t. St. Andvari nr. 265 Þorrablót stúkunnar verður næstkomandi laug-ardag í Bindind- ishöllinni og hefst kl. 7 síðdegis. Uppl. í síma 32028. Þátttaka til- Ikynnist í síðasta lagi á fundi stúk unnar annað kvöld. — Æ.t. St. Einingin nr. 4. — Stuttur fundur í kvöld kl. 8,30. (Yngri stjórna) eftir fund verður Öskudagsfagnaður: Leikþáttur, öskupokauppboð og dans. — Flokkakeppnin er í fullum gangi — systurnar eru minntar á pokan. — Æt. Félagslíf FARFUGLAR Munið grímudansleikinn í Golf- skálanum í kvöld kl. 9. Farfuglar. Knattspyrnufélagið Fram. Skemmtifundur fyrir 5. flokk verður í félagsheimilinu í kvöld, miðvikudag, kl. 8. Kvikmynd. — Bingo o. fl. — Nefndin. Somkomur Kristniboðshúsið Ðetania, Laufásvegi 13 Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson talar. Ailir velkomnir. Hafnfirðingar! Vakningarsamkoma í Zíon, Austurgötu 22 í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimalrúboð leikmanna. Fiskbúð til leigu sem er í fullum gangi. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „5096“. 110 hesta June-Munktel í gangfæru standi, og með öllu tilheyrandi til sölu. Upplýsingar í síma 50082. Chevrolet vörubifreið til sölu. 5 tonn, smíðaár 1955, B model' í góðu lagi á nýjum dekkjum. Tilboð óskast fyrir 20. febr. eða samningar við seljanda, Jens Steindórsson, fsafirði, sími 174 Uppboð Mánudaginn 16. febrúar n.k. verður opinbert uppboð á eignum verzlunarinnar Dvergasteinn á Seltjarnarnesi og hefzt kl. 2 e.h. í húsakynnum verzlunarinnar þar. Verður þar seldur vörulager verzlunarinnar, ásamt áhöldum og öðrum eignum. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í GuIIbringu- og Kjósarsýslu 9. febrúar, 1959. KRISTINN ÓLAFSSON f.I.r. IIIGOLFSCAFE Nýju dansarnir í kvöld kl. 9 HFjómsveit : ANDRÉSAR INGÓLFSSONAR leikur Söngvarar: Dolores IVIantes Sigurður Johnnie Aðgöngumiðasala frá kl. 8 VETRARGARÐ IIRIIMINI Rósa Sigu»rðardóttir og Haukur Gíslason DAIM8LEIKUR f KVÖLD KL. 9 Miöapantanir í síma 16710 Silfursmiðja óskast til kaups. Tilboð merkt: „1316 — 5086“ sendist Mbl. Tilboð óskast í IÐNAÐAR- OG SKRIFSTOFUBYGGINGU við miðbæinn. Húsið er steinsteypt, þrjár hæðir, kjallari og ris og selst í einu lagi eða hver hæð fyrir sig. Nánari upplýsingar veitir Björn Þorláksson, lög- fræðingur, sími 1 80 88 og 2 32 89. DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: ★ Elly Vilhjálms Ar Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Silfurtunglið Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Stjórnandi: Ólafur Ingvarsson. Ókeypis aðgangur. — Sími 19611. FÉLAG SUÐURNESJAMANNA Kútmagakvöld verður 9. febr. n.k. í hinum nýju og glæsi- legu húsakynnum „Lido“. Aðgöngumiðar verða seldir í Aðalstræti 4 h.f. Stjórnin Jörð til sölu Jörðin Kjarlaksstaðir, Fellstrandarhreppi í Dalasýslu fæst til kaups og ábúðar í næstkomandi fardögum. Jörð- inni fylgja laxveiðihlunnindi í tveim ám. 13 til 14 hey- fóður fást af túnum jarðarinnar á hverju meðal ári. Ræktunarskilyrði óhemju mikil. Eignaskipti á húseign í Reykjavík eða Hafnar-firði geta komið til greina. Nánari upplýsingar gefa Þórarinn Jóhannesson. Sími 17080 og * eigandi jarðarinnar Jóhannes Jóhannesson Kjarlaksstöð- um. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.