Morgunblaðið - 11.02.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.02.1959, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 11. febr. 1959 MORGVISBLAÐÍÐ 17 íbúð 4ra herbergja riaíbúð í Hlíðun- um til sölu. Uppl. í síma 18356. Hjúnarúm og nátlborð er til sölu á sama stað. m.s. H. J. Kyvig fer frá Kaupmannahöfn 17. febr. til Færeyja og Reykjavíkur. Skip ið fer frá Reykjavík 24. febr. til Færeyja og Kaupmannahafnar. Tilkynningar um flutning óskast sem fyrst. Ferð m.s. Flórida 12.2. fellur niður. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. EGGERT CLAESSEN og GÍISTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórrhamri við Templarasuno HRINOUNUM f'rímerki Norðmaður búsettur í Svíþjóð óskar eftir skipti-sambandi við íslenzkan frímerkjasafnara eftir Zumstein Katalog. Söfnunar- svæði: Danmörk, ísland, Noregur, Svíþjóð, Vestur-Þýzkaland, Sviss, Austurríki. Bréfaskriftir á skandinavisku, þýzku eða ensku. Svar sendist: Ingeniör G. Wessel, Vasavagen 58, Djursholm, Sver- ige. Gufubaðstofan Opið alla daga frá 2—9 e.h. nema laugardaga frá 9—9. Gufubaðstofan sími 18976 Kvisthaga 29. Trésmiðir Nokkra trésmiði vantar að virkjununni við Efra-Sog. Upplýsingar á skrifstofu vorri Túngötu 7 Reykjavík. Sími 16445 eða á vinnustað, landsímastöð Efra-Sog. EFRAFELL Söluturn Af sérstökum ástæðum er söluturn, ásamt ísvéla- samstæðu til sölu strax. Góðir greiðsluskilmálar. — Tilboð merkt „Fimmtudagur—5130“, óskast sent afgr. Mbl. Bílaviðgerð Bílaverkstæði hér í bæ vill ráða góðan viðgerðar- mann. Hægt að útvega íbúð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 16. febr. merkt:- „4511“. Höfum fyrirliggjandi baðvatnskúta, 60, 100, 150, 200, 300, 400 og 600 lítra. Blikksmiðjan Grettir Brautarholti 24 í• -»r I 60 ara Afmælisfagnaður Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, laugardagiun 7. marz og hefst með borðhaldi klukkan 18,30. • Aðgöngumiðar eru seldir hjá Sameinaða og í Skósölunni, Laugavegi 1, símar 13025 og 16584. Stjórn K R GEF 10% aí öllum vörum verzlunarinnar næstu 2 daga. Molskinnsbuxur í mörgum stærðum á útsölu. Vefnaðarvöruverxl. Týsgötu Týsgötu 1 Vaktavinna Okkur vantar reglusaman mann til vakta vinnu Bifreiðastöð Steindórs Sími 11588 kl. 2—3 og 6—7 Jörð til sölu Jörðin Innri Bug og % Arnarhollt í Snæfellsnessýslu er til. sölu nú þegar eða í næstu fardögum. Gott íbúðar- hús, rafmagn, sími. peningahús fyrir 80—100 f jár, 10—15 kýr. Góð mjólitursala, hlöður fyrir 800—900 hestburði, Tún og engjar allt véltækt, lax og silungsveiði. Jörðin aðeins 3 km. frá kaupstað. Upplýsingar gefur Þorgils Þorgilsson, sími 19276. Steinhús við Framnesveg um 70 ferm., kjallari, hæð og ris, til sölu. í húsinu eru tvær íbúðir, 2ja og 3ja herb., 3ja herb, íbúðar- hæðin laus strax, en kjallaraíbúðin 14. maí n.k. Húsið verður til sýnis kl. 9—7 í dag. NÝJ FASTEIGNASALAN Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 eh. 18546 Minningarspjöld Líknarsjóðs Áslaugar K .P. Maaek, fást hjá eftirtöldum 6 aðilum: Remedía s.f., Austurstræti 6, Maríu P. Maack, Þingholtsstræti 25, Helgu Þ. Maack, Urðarbraut 7, Kópa- vogi, Sjúkrasamlagi Kópavogs, Sigríði Gísladóttur, Kópa- vogsbraut 23, Halldóru Guðmundsdóttur, Digranesskóla, Guðrúnu Emils, Brúarási. Ml plastplötur á húsgögn, eldhúsborð, skólaborð, skrifborð, veitingaborð, verzlunardiska. jafnhentugar fyrir rannsóknarstofur og sjúkrahús og ails staðar þar sem reinlæti og þokki fara sam- an. ★ Forðizt eftirlíkingar, nafnið er á hverri plötu. Umboðsmenn: G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H.F. Grótagötu 7, sími 2-4250. ^ Formlca er skrásett vörum erki fyrir samsettar plastplötur framleiddar af Formica Ltd. SÍ-SLETT P0PL1N .N0-IR0N• MINERVAeÆ***«fe** STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.