Morgunblaðið - 22.02.1959, Blaðsíða 9
Sunnudagur 22. febr. 1959
MORGVNBLÁÐIÐ
SKÁKSAMBAND fSLANDS
Aðalfundur
sambandsins verður haldin í dag kl. 14 í fundar-
salnum Grófinni L
Á dagskrá auk venjulegra aðalfundarstarfa verða
tillögur laganefndar um breytingar á lögum skáik-
sambandsins.
STJÓRNIN.
Aðalfundur
Farfugladeild Reykjavíkur heldur aðalfund sinn að
Café Höll mánudaginn 23. febr. kl. 8,30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Önnur mál.
STJÓRNIN.
Gömlu dunsurnir
I kvöld kl. 9
(g. Hljómsveit JÓNATANS ÓLAFSSONAR leikur
(*) SIGURÐUR ÓLAFSSON syngur
(Í) HELGI EYSTEINSSON stjórnar dansinum.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8.
Sími 17985. B U Ð I N
TryggiS ykkur miða í tíma, síðast var uppselt
kl. 10,30
■j(r Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar leikur kl. 3—5
^Sr Söngvari Sigurður Johnnie.
FRAMSÓKNARHÚSIÐ
opið
í kvöld
Hljómsveit
Gunnars
Ormslev
FRAMSÓKNARHUSIÐ
Samkomur
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10,30. — Á
sama tíma í Eskihlíðarskóla. Að
He.rjólfsgötu 8, Hafnarfirði kl.
1,30. — Brotning brauðsins kl. 4.
Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu-
menn: Þórarinn Magnússon og
Ásmundur Eiríksson. — Allir
velkomnir!
Almennar samkomur
Hörgshlíð 12, Reykjavík, kl. 2
í dag, sunnudag. — Austurgötu 6,
Boðun fagnaðarerindisins.
Hjúlpræðisherinn
Kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl.
2f Sunnudagaskóli, sama tíma í
Kópavogi. Kl. 20,30: Almenn sam-
koma. Allir velkomnir. Mánudag
kl. 4: HeimiHssambandið.
Bræðraborgarslíg 34
Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn
samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir.
Z I O N
Sunnudagaskóli kl. 14. Almenn
samkoma kl. 20,30. — Hafnarfjörð
ur: Sunnudagaskóli kl. 10. — Al-
menn samkoma kl. 16. Allir vel-
komnir. —
Heimatrúboð leiknianna.
I.O. G. T.
B: rnastúkan Æskan nr. 1
Fundur í dag kl, 2. Ymislegt til
skemmtunar. Komið öll.
— Gæzlumenn.
Ungmennastúkurnar
F,-amtíðin og Andvari
Sameiginlegur fundur mánu-
dagskvöld. Gurin-ar Dal talar. —
Dagur í Indiandi.
Ungtemplarar!
Framtíðin og Andvari
Fundur annað kvöld (mánud.),
kl. 8,30 á Fríkirkjuvegi 11. — GóS
skemmtun. Fjölmennið. — Æ.t.
Víkingur
Fundur annað kvöld í G.T.-hús-
inu kl. 8,30. — Æ.t.
Ungtemplarar!
Dansæfing verður haldin í
kvöld kl. 8 í G.T.-húsinu. Húsinu
lokað kl. 9. Miðasala hefst kl.
7,30. Komið tímanlega.
— Framtíðin.
Barnastúkan Díana nr. 54
Munið hátíðafundinn kl. 2 í dag.
Félagslíi
Innanhúss-meistaramót Islands
í frjálsum íþróttum
fer fram sunnudaginn 8. márz
ri. k. að Laugarvatni og hefst kl.
4 e.h. — Mótið er haldið á vegum
Héraðssambandsins Skarphéðins.
Keppt verður í þessum greinum:
1) Langstökki án atrennu; 2) .Há-
stökki án atrennu; 3) Þrístökki
án atrennu; 4) Hástökki með at-
rennu og 5) Kúluvarpi. (Stangar-
stökíkskeppnin fer fram í Reykja-
vík síðar í mánuðinum samkvæmt
nánari tilkynningu). — Þátttöku-
tilkynningar skulu hafa borizt
stjórn FRl (pósthólf 1099), fyrir
3. marz n. k.
Frjúlsíþróttasamband íslands,
Pósthólf 1099 — Reykjavík.
Knattspyrnufélagið Valur
Skemmtifundur fyrir yngri
flokkana verður í félagsheimilinu
í dag kl. 3. Til skemmtunar:
Bingo, spurningaþáttur og kvik-
myndasýning (m. a. kvikmyndir).
Fjölmennið. — Unglingaleiðtogi.
Austfirðingamót
verður haldið í Sjálfstæðishús-
inu, föstudaginn 27. þ.m., kl. 8,30.
Dagskrú:
1. Formaður setur mótið.
2. Minni Austurlands:
Sveinn Víkingur.
3. Kvartett Austfirðingafélags-
ins syngur.
4. Gamanþáttur:
Baldur Hólmgeirsson.
5. Dansað til kl. 2.
Allur ágóði af skemmtuninni
rennur í björgunarskútusjóð
Austurlands. — Stjórnin.
Körfúknattleiksdeild K.R.
Piltar: Munið æfingarnar í dag,
kl. 3,30 og 7,40 í K.R.-heimilinu.
— Sljórnin.
Amerískar
krepsokkabuxur
svartar og drapplitar.
ÞORSTEINSBÚD
Snorrabraut 61,
Tjarnargötu, Keflavík.
Dúnléreft
3 litir. ,— Fiðurhelt léreft.
Sængurvera-damask, 9 litir. —
Vaðmúlsvendar léreft.
ÞORSTEINSBÚÐ
Snorrabraut 61
Tjarnargötu, Keflavík.
Ód ýru, finnsku
sokkarnir
komnir aftur. —
Olqmpia
Laugavegi 26.
VESTA, Laugavegi 40.
Brauðskur&avélar
Bilafjaðrir
Höfum fyrirliggjandi fjaðrir í
eftirtaldar bifreiðir:
Ford vörubila ’42—’56 fjaðlir
og augablöð.
Ford fólksbíla ’52—’56 fjaðrir
augablöð og krókblöð.
Fordson og Junior framfjaðrir.
Chevrolet vörubila ’40—’57
fjaðrir, augablög og krókbl.
Chevrolet fólksbíla ’40—’57
f jaðrir, augablöð og krókblöð
G.M.C. herbíla framfjaðfir og
augablöð.
Dodge Weapon fjaðrir og
augablöð.
Dodge fólksbila ’39—’56 fjaðr-
ir, augatlöð og krókblöð.
Dodge picup ’41—’48 fram-
fjaðrir. —
Dodge picup ’51—’53 aftur-
Dodge Caryall afturfjaðrir.
De sodo ’53—’54 fjaðrir.
Mecedes Benz L 4500 fram-
f jaðrir.
Jeppa fjaðrir og augablöð.
Skoda 1101—1201 framfjaðrir
Kaiser fjaðrir, augablöð og
krókblöð.
Renault fjaðrir og augablöð.
Standard 8—14 framfjaðrir.
Aaustin 8 afturfjaðrir.
Austin 10 framfjaðrir.
Auk þess augablöð og krókblöð
í ýmsar tegundir bíla. —
Hljóðkúta og púströr í margar
tegundir bifreiða. -—•
Straumlokur í alla bíla.
6 w. flautur (lúðrar). —
Og ýmis konar varahluti.
Bílavörubúðin
FJÖÐRIN
Hverfisgötu 108. — Sími 24180
Bilskúr óskast
til leigu. Þeir, sem vildu sinna
þessu, sendi uppiýsingar á
afgr. blaðsins, fyrir fimmtu-
dagskvöld, merkt: „Bílskúr —
5230“. —
Óskilahestur
jarpur að lit, mark: stúfrifað
(eða sýlt) og f jöður aft. hægra,
verður seldur á opinberu upp-
boði að Reykjadal í Mosfells-
hreppi, laugardaginn 28. þ. m.
kl. 3 e.h. —
Hreppstjóri Mosfellshrepps.
&
-------------------->
%
Hýðisbaunir, grænar
Hýðisbaunir, gular
Hálfbaunir
Hvítar baunir
Brúnar baunir
Linsu baunir
Bankabygg
Bókveitgrjón
Mannagrjón
50 teg. af kryddi
ALLTAF
EITTHVAÐ
NÝTT
Sveppir, þurrkað
Blómkál, þurrkað
Rosenkál, þurrkað
Snittubaunir, þurrk.
Belgjubaunir, þurrk.
Seileri, þurrkað
Púrrur, þurrkaðar
Rauðkál, þurrkað
Spínat, þurrkað
Gulrætur, þurrkaðar
Súpujurtir, þurrkaðar
Yardley
vörurnar eru komnar. —
Varalitir
Varalita-fyllingar
Vitamín-krem
Dagkrem
Nætur-krem
Make-up, þrír litir
Augnskuggar, allir litir
Sápuhúsið
Austurstræti.
Athugib
Handprjóna alls konar barna-
fatnað, sængurgjafir, húfur,
peysur, vettlinga og fleira. —
Hef mikið úrval aif sænslrum
prjónablöðum. Upplýsingar öll
kvöld nema laugard. og sunnu-
dag) frá 8—10, Baldursgötu
31, uppi.
Húseigendur
Vantar 2—3 herb. fbúð, sem
næst Miðbænum, nú þegar eða
fyrir 14. maí. Þrennt fullorðið
í heimili. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Ef einhver vildi sinna
þessu, þá hringið í síma 24644.