Morgunblaðið - 22.02.1959, Blaðsíða 18
18
MORCUNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 22. febr. 1959
GAMLA
Sím.1 11475
| í smyglarahöndum
\ (Moonfleet).
) Spennandi og dularfull banda-
í rísk CinemaScope litinynd.
Stewart Granger
I George Sanders
IViveca Lindfors
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
< Á ferð og flugi
| Ný teiknimynda-syrpa.
j Sýnd kl. 3.
Verðlaunamyndin:
í djúpi þagnar
(Le monde du silence).
Heimsfi-æg, ný, frönsk stór-
mynd í litum, sem að öllu leyti
er tekin neðansjávar, af hinum
frægu frönsku froskmönnum
Jacques-Yves Cousteau og Lois
Malle. Myndin hlaut „Grand
Prix“ verðlaunin á kvikmynda
hátíðinni í Cannes 1956, og
verðlaun blaðagagnrýnenda
Bandaríkjunum 1956.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ACKAMYND:
Keisaramörgæsirnar, gerð af
hinum heimsþekkta heimskauta
fara Paul Emile Victor. Mynd
þessi hlaut „Grand Prix“ verð-
launin á ^kvikmyndahátíðinni
í Cannes 1954. —
Barnasýning kl. 3.
Kátir flakkarar
nieð: Gög og Gokke
Maðurinn með
l þúsund andlitin
j Sérstæð og afar vel gerð, ný)
t amerísk CinemaScope stór
\ mynd, um ævi kvikmyndaleik- )
' arans fræga Lou Chaney.
1
^ Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
\ TEIKNIMYNDASAFN í litum.
J 11 nýjar teiknimyndir ásamt S
( fleiru. — |
| Sýnd kl. 3.
Stjörnubíó
Sínn 1-89-36
*
\
elleftu
stundu
(Jubal).
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný, amerisk litmynd með
úrvals leikurum.
Glenn Ford
Ernest Borgnine
Boö Steiger
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Skógarferðin
Sýnd kl. 5 og 9.
Hin vinsæla kvikmynd með:
William Holden
Og Kim Novak
Sýnd kl. 7.
Hetjur Hróa Hattar
Sýnd kl. 3,
EGGERT CLAESSEN og
GÍTSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórr hamrt við Tempiarasuna
Glóðar-
steiktar
pylsur
Safamiklar
Matmiklar
☆ Ljúfengar
•fr BrauðiÖ heitt F ROSTY
Laugaveg 72
íbúð til leigu
4ra herbergja íbúð, með eða án húsgagna við Tjarn-
argötu, er til leigu nú þegar. Nafn og heimilisfang
óskast sent sem fyrst í pósthólf nr. 1307.
Mmi 25-21-40,
Vertigo
Ný am^-ísk litmyid
Lei'kstjóri Alfred Hitchock
Aðalhlutverk.
James Stewart
Kim Novak
Þessi mynd ber öll einkenni
leikstjórans, spenningurinn og
atburðarásin einstök, enda tal-
in eitt mest listaverk af þessu
tagi.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
Happadrœttis-
bíllinn
Sýnd kl. 3.
BJJB
jfiti.jj
ÞJÓDLEIKHÚSID
Á ystu nöf
Sýning í kvöld kl. 20,00.
| Rakarinn í Sevilla \
\ Sýning þriðjudag kl. 20,00. ^
) Aðgöngumiðasalan opin frá (
( kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. — s
) Pantanir sækist í síðasta lagi •
( daginn fyrii sýningardag. (
)
( s
5 )
Mafseðill kvöldsins
22. febrúar 1959.
Crem-súpa Bagaralion
★
Tartalettur m/humar
★
Ali-hamborgarhryggur
m/rauðvín s-sósu
eða
Tournedo Maitre 'du Hotel
★
JarSaberja-ís
Iló-ið opnað kl. 6.
RlO-lríóið leikur.
Leikhúskjallarinn
Sími 19636
I£D0FEIAG
REYKJAYÍKUk
Sími 13191.
Allir synir minir
30.
sýning í kvöld kl. 8.
Fáar sýningar eftir.
Aðg.miðasalan opin frá kl. 2
Delerium búbónis
, Sýning þriðjudag.
S Aðg.miðasala frá kl. 4—7
Sinu 11384.
Heimsfræg stórmynd:
Land faraóanna
(Land of the Pharaohs).
Geysispennandi og stórfengleg,
ný, amerísk stórmynd. — Fram
leiðandi og leikstjóri: Milljóna
mæringurinn Howard Hawks.
Kvikmyndaliandrit: — William
Faulkner. — Aðalhlutverk:
Jack Hawkins
Joan Collins
Myndin er tekin í litum og
CINEMASCOPE. — Ein dýr
asta og tilkomumesla kvikmynd,
sem tekin hefur verið.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
í ríki
undirdjúpanna
— FYRRI HLUTI —
Sýnd kí. 3.
Hljóinlei'kar kl. 7.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
i
Morð í ógáti
Ný, afar spennandi brezk mynd
Aðalhlutverk hin þekktu:
Dit-k Bogarde
Margaret Lockwood
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Grœna vítið
Spennandi litmynd í Super-
Scope. —
Barbara Stanwyck
Robert Ryan
Sýnd kl. 5.
Öskubuska
Walt Di sney’s.
Sýnd kl.
Sími 1-15-44.
Betlistúdentinn
f UR10WA
Cðrl M/llQckfir'<
1
ijiggec^
fK
jicntenj
Hrífandi fyndin og fjörug þýzk
músikmynd í litum, gerð eftir
hinni víðfrægu operettu með
sama nafni eftir Carl Millöcker
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Grín fyrir alla
CinemaScope teiknimynd
Chaplins-myndir o. fL
Sýnt kl. 3.
Bæjarbíó
Sími 50184.
Haustlaufið
(Autumn Leaves).
Frábær, ný, amerísk kvikmynd
um fórnfúsar ástir. — Aðal-
hlutverk:
Joan Crawford
Cliff Roherlson
Nat „King“ Cole syngur titil-
lag myndarinnar „Autumn
Ieaves". Sýnd kl. 9.
Fyrsta ástin
Hrífandi ítölsk úrvalsmynd.
Leikstjóri: Alberto Laltuada
(Sá sem gerði kvikmyndina
,,önnu“)
31aðaummæli:
„Myndin er öll heillandi. —
Þessa mynd ættu bæði ungir og
gamlir að sjá. — Ego.
Sýnd kl. 7.
Demanfsmyglarinn
Spennandi ný ævintýramynd.
Sýnd kl. 3 og 5.
Iðnó
Rarnabíó í Iðnó kl. 3:
Teikni- og skemmtimyndir. —
Einnig skemmtir Gestur Þor-
grímsson. —
Aðgöngum.sala frá kl. 1.
ALLT í RAFKERFIÐ
Bílaraftækjaverzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstíg 20 — Simi 14775.
LOFTUR h.f
LJÓSMYNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í sin.a 1-47 72.
Gunnar Jónsson
Lögmaður
við undirrétti o hæstarétt.
Þingholtsstræti 8. — Sími 18259.