Morgunblaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 19
Föstudagur 13. marz 1959
MORCVTSBLAÐIÐ
19
Hjón með 1 bam vanttor
1-2 herbergi
og eldhús, 14. maí, í 7—10 mán
uði. Helzt í Vesturbænum. —
Til greina kemur einnig Aust
urbær innan Hringbrautar. —
Tilfo. sendist afgr. Mbl., sem
fyrst, merkt: „Atgjör reglu-
semi — 5407“.
Starfsmaður hjá Flugfélagi Is-
lan-ds óskar eftir góðri 2ja
herbergja
ibúð
til leigu, ,sem fyrst. Tilfooðum
sé skilað á afgr. blaðsins fyrir
20. þ. m. merkt: „5268“.
Magnús Thorlacius
iæstaréttarliigmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75.
Öndvegis húsgögn
Gott úrval, Góðir greiðsluskilmálar.
Öndvegi hf.
Laugavegi 133 — Sími 14707.
i
KEFLAVlK
Til leigu
Hinn 1. apríl n.k. losnar til leigu húsnæði í húsi
okkar Hafnargötu 86 Keflavík, þar sem nú er rekin
rakarastofa. Húsnæðið er m.a. tilvalið fyrir rakara-
stofu eða hárgreiðslustofu.
AÐALSTÖÐIN H.F.
Keflavík — Simi 515.
kabarettinn
Sýningum fer fækkandi.
í kvöld verða tvær sýningar kl. 7 og 11,15.
Næst síðasti sýningardagur er laugardagur kl. 7 og 11,15.
Síðasti sýningard. sunnud. kl. 3, 7 og 11,15.
Síðasta tækifærið til þess að sjá þessa fjölbreyttu og
skemmtilegu sýningtt.
Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 2—11 s.d. símar 33828 og 11384.
^f^ctnófeiL i
í hvö(d ht 9.
ur
PÓRSCAFE
Sími 2-33-33
Hljómsveit
yDRÉSHR
SIGÓLFSSOMR
»g
SIGIiRÐÖR JOHillE
skemmta
VETRARGARÐIRIIMN
Söngvari:
Rósa Siguirðardóttir
K. J.—Kvintettinn leikur
DAIMSLEIKUK
I KVÖLD K L. 9
Miðapantanir í síma 16710
IMokkrir rafvirkjar óskast
gott kaup. Tilboð merkt: „909 — 5415“
sendist Mbl fyrir 20. þ.m.
Dieselbíll
5 tonna Benz vörubíll í úrvals lagi til
sölu. Uppl. í síma 15568.
Skrifstofustúlka
Stórt framleiðslufyrirtæki óskar að ráða til sín
vana skrifstofustúlku frá 1. apríl n.k. Umsókn
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast
send í afgreiðslu blaðsins merkt: ,,5417‘£.
Skrifstofustúlka
Stúlka sem unnið getur sjálfstætt og tekið að sér bók-
hald óskast til almennra skrifstofustarfa.
Umsóknir sendist fyrir n.k. mánudagskvöld í póst-
hólf 781.
Rauði kross ísands.
S krá
um skatt á stóreignir
samkvæmt lögum nr. 44/1957, lagðan á hlutafjár-
og stofnsjóðseignir, sbr. dóm Hæstaréttar í málinu
nr. 116/1958, liggur frammi á Skattstofu Reykjavík-
ur, Hverfisgötu 6, dagana 12. marz til 25 marz n.k.,
að báðum dögum meðtöldum kl. 10—12 og 13—16,
dag hvern, þó aðeins kl. 10—12 á laugardögum.
í skattumdæmum utan Reykjavíkur þar sem skrá
þessi tekur til, veita viðkomandi skattstjórar eða
yfirskattanefndir upplýsingar um álagninguna.
Athugasemdir við skrána skulu sendar til skatt-
stjórans í Reykjavík fyrir kl. 24, 31. marz n.k.
Reykjavík 11. marz 1959,
Skattstjórinn í Reykjavík
Knattspyrnufélagið Valur
ÁRSHÁTlÐ félagsins verður haldin í Silfurtunglinu
í kvöld og hefst kl. 9.
Skemmtiatriði hefjast kl. 9,15.
Miðar afhentir í félagsheimilinu og við innganginn.
SKEMMTINEFND.
INGÓLFSCAFÉ
Gómlu dansarnir
í kvöld kl 9.
Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 12826.
S.G.T. Félagsvistin
i G.T. húsinu í kvöld kl. 9.
Góð skemmtun — Góð verðiaun
Komið tímanlega.
Dansinn hefst um kl. 10,30.
Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 1-33-55.