Morgunblaðið - 13.03.1959, Page 23

Morgunblaðið - 13.03.1959, Page 23
Fostnrfagur 13. marz 1959 MORCVWBLAÐIÐ 23 Herskáustu leiðtogarnir tangelsaðir BLANTYRE, Njassalandi 12. marz. — Perth lávarður, ráðu- neytisstjóri í brezka nýlendu- málaráðuneytinu, kom flug- leiðis hingað í dag til þess að kynna sér ástandið. Eftir tvo eða þrjá daga heldur hann til Bretlands og gefur stjórninni þar skýrslu um málið. Perth kom nokkrum stundum eftir að stjórnarvöldin í Norður- Rhodesíu höfðu bannað hið vænt- anlega Zambia, afríkanska þjóð- þingið — og handtekið alla helztu leiðtoga þess. Þá eru herskáustu Kvikmyndasýning Germaníu Á MORGUN, laugardag, verður kvikmyndasýning í Nýja bíó á vegum félagsins Germaníu og hefst sýningin kl. 2 e.h. Verður þessi sýning með nokkuð öðr- um hætti en fyrri sýningar félags ins, því að í þetta skipti verður sýnd þýzzk kvikmynd, er farið hefur sigurför víða um lönd. Nachtwache (næturvarzla). Aðal hlutverk í myndinni leikur Luise Ullrioh, sem ýmsum mun vera kunnug hér á landi frá dvöl hennar hér fyrir allmörg- um árum, en þá ferðaðist hún um fjöll og firnindi, gekk jafnvel á jökla. Aðgangur að kvikmyndasýn- ingunni er öllum heimill, en að- gangur verður seldur á 10 krónur og rennur allur aðgangseyririnn til sjóslysasamskotanna. forystumenn hinna sjö milljóna blökkumanna í sambandsríkinu Norður- og Suður-Rhodesíu og Njassalandi undir lás og slá. Landsstjórinn í Norður- Rhodesíu sagði í ræðu í dag, að þingmenn hefðu ætlað að koma af stað óeirðum svipuðum þeim í Njassalandi — 'með göldrum og fleiru. í Njassalandi var allt undir strangri hergæzlu í dag — en eitthvað barizt í norðurheéruð- Enn er treg veiði H AFN ARFIRÐI. — Vélbátarnir eru nú allir fyrir nokkru hættir með línu og komnir á net. Hafa aflabrögð verið fremur léleg, en þó nokkuð misjöfn, og allmiklu minni en á sama tíma í fyrra. — Togararnir stunda nú veiðar ým- ist út af Vestfjörðum eða á Sel- vogsbanka. Voru aflabrögð á þess um slóðum með betra móti fyrst framan af, en hafa nú minnkað upp á síðkastið. — í morgun kom Surprise af veiðum og eftir helgina er Júní væntanlegur. Röðull fór á veiðar s.l. mánudag eftir að farið hafði fram á honum ,,klössun“ í slippnum í Reykja- vík. Ágúst er einnig farinn á veiðar eftir viðgerð í Englandi. — G.E. fil Bretl. Heimsókn til Breta LONDON, 12. marz. — Fimm háttsettir rússneskir ráðamenn koma fiuglciðis til London á morgun í 10 daga heimsókn á veg- um þingmannanefndar verka- mannaflokksins, sem annast sam vinnumál við Rússa. Fremstur í flokki gestanna er Suslov, einn af áhrifamestu leiðtogunum í Kreml. Hann á sæti í forsæti komm- únistaflokksins, er formaður ut- anríkismálanefndarinnar — og gegnir öðrum mikilvægum em. bættum. Ásamt honum eru Satykov, rit- stjóri Pravda, Grishin, verkaýðs- málaforingi, Ponomaryov úr Rúss nesku akademíunni og Skachkov, efnahagsmálasérfræðingur. Þeir munu ræða við þingmenn verkalýðsflokksins og e. t. v. líka íhaldsþingmenn, um samskipti landanna — og þá aðallega um deilumálin, sem nú eru efst á baugi. Þetta eru fyrstu rússnesku ráða mennirnir, sem koma í heimsókn til Bretlands síðan þeir Krúsjff og Búlganin, þáverandi forsætis- ráðherra, voru þar fyrir þrem- ur árum. Kassem sveik byltinguna Tvennarsögur BAGDAD, 12. marz. — Allt var með kyrrum kjörum í Bagdad í dag og staðhæfir stjórnin, að uppreisnin sé nú með öllu brotin á bak aftur. Útkoma hægriblaðanna var bönnuð í morgun. Frá Sýr- landi berast hins vegar fregn- ir um bardaga í norðurhér- uðum íraks, uppreisnarfor- inginn sé enn á lífi — og berj- ist af móði, en flóttamanna- straumur sé mikill til Sýr- lands frá írak. — segir Nasser DAMASCUS, 12. marz. — í dag réðist Nasser harkalega á Kassem einræffisherra í írak, í ræffu á fjöldafundi í Damascus. Sagffi Nasser, aff Kassem væri nú aff feta í fótspor Nuri es Said, fyrrum for sætisráðherra íraks, sem myrtur var i uppreisninni i sumar, og of- beldismanna kommúnista. Kassem ætlaði ekki að vinna fyrir málstað Arabaþjóðanna held ur sem útsendari. Hann vildi gera land sitt háð erlendu stórveldi — og hann hefði svikið byltinguna. Nasser sagði ennfremur, að upp reisnin, sem var í Irak um helg- ina og Kassem sakaði Nasser um, að hafa staðið að, hafi verið án erlendrar íhlutunar, uppreisn gegn ofbeldi kommúnista. Þá segja aðrar egypzkar heim. Bíða ettir vopnum EOKA Brezka hernum fœkkað NICOSÍU, 12. marz. — Grískætt- affir lögregluþjónar á Kýpur eru nú reiðubúnir til þess aff veita viff töku vopnum EOKA-manna. — Búí I er viff aff öll vopn verffi af- henia fúslega og afhendingin gangi fljótt fyrir sig. Komiff hef- nr veriff upp sérstökum birgffa- stöffum til móttöku vopnanna. — Brezkir hermenn munu ekki koma nálægt þessum stöffvum. Bretar eru þegar byrjaffir að Tvö bringusunds- met TVÖ íslandsmet voru sett í gær- kvöldi í Hafnarfirði, á sundmóti skólanna. Fuku þar eldri met í, bringusundi, 1000 m. sprettfæri karla og 500 m. sprettfæri kvenna. Það var í aukasundi, sem svo er kallað, sem Árni Kristjánsson úr Sundfél. Hafnarfjarðar synti 1000 m. á 16:24,6 mín. gamla met- ið var 16:40,0 mín. og átti það Torfi Tómasson í Ægi. Þá synti Sigrún Sigurðardóttir Sundfél. Hafnarfjarðar, einnig í aukasundkeppni, 500 m. á 8:11,2 mín. og bætti gamla metið sitt, sem hafði staðið nokkrar víkur, mjög glæsilega. Gamli mettíminn var 8:25,4 mín. fækka her sínum á Kýpur. Hefir hann verið 25.000 maiuis, en á aff verffa 5—6.000. Samkv. góðum heimildum mun Grivas ekki halda frá Kýp- ur fyrr en allir menn hens hafa afhent vopn sín og öryggi þeirra verður fyllilega tryggt. Sennilega verður það ekki fyrr en í fyrri- hlutá næstu vik.u Annars eru nú æ háværari kröfur meðal grísku mælandi Kýpurbúa um að Grivas komi opinberlega fram svo að eyjarskeggjar geti fagnað honum. Öll vopn EOICA manna verða geymd og afhent heimavarnarlið- inu á Kýpur þegar það verður stofnað við sjálfstæðisyfirlýsingu eyjarskeggja. ildir, að blóðbað haldi nú áfram í þeim hluta íraks, sem uppreisn- in var gerð í. Kassem hafi látið menn sína myrða 1,500 karla, kon ur og börn — og margir hafi flúiff til Sýrlands. í ræðu sinni sakeði Nasser ír- aksstjórn um að hafa látið ge:a loftárás á bæ eirn í Sýrlandi. Mótmælti hann árásinni jafn- framt því, sem hann staðhæfði, að vígvélum arabíska sambandslýð- veldisins yrðu aldrei beitt gegn neinum Araba. Hawai 50. ríkið WASHIN GTON, 12. marz. — Bandaríkjaþing hefur nú sam- þykkt að veita Hawai-eyjum réttindi sem sérstöku ríki í Bandaríkjunum. Hefur þá 50 ára barátta eyjarskeggja fyrir slíkri réttarstöðu borið árangur. — Bandaríkjaþing mun samt krefj- ast þjóðaratkvæðis á eyjunni til þess að sannprófa hvort vilji al- mennings é fyrir hendi. Hawai verður fyrsta ríki Bandaríkjanna, sem ekki er landfræðilega tengt meginlandi Norður-Ameríku. — Eyjarnar liggja 4000 km. undan vesturströnd meginlandsins. ATHUGIÐ að borið sama: við útbreiðslu, er Va ígtum ■ídýrr ra aff auglýsa í Alcigunblaðinu, en ) öðrum blöóum. — Þakka innilega vinsemd mér sýnda á 85 ára afmæli minu. Ingibjörg Sigurðardóttir frá Búðardal. Hjartans þakkir öllum ykkur nær og fjær, sem veittu okkur gleði á 65 og 70 ára afmæli okkar með heimsókn- um, skeytum og gjöfum. Guð og góðir vættir launi ykkur hlýjar kveðjur og vinahug. Steinunn Jónsdóttir, Halidór Jónsson, frá Arngerðareyri. ' okaö frá hádegi i dag vegna jarffarfarar Þórrtar Jóhannessonar. mtÆU'l’mjymililHIl'lHIHI.IIK S) SKRIFSTOFUR VOR4R verða lokaðar eftir hádegi í dag. Þórður Sveinsson & Co. h.f. Móðir okkar INGUNN BJÖRNSDÖTTIK lézt á Elliheimilinu Grund 11. marz. Björn Benediktsson og systkini. Útför GUÐKÚNAR ÞÓRÐARDÖTTUB frá Brekkubæ, fer fram frá Akraneskirkju laugard. 14. marz kl. 2 e.h. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á Sjúkrahúss Akraness. Guðríður O. Vestmann, Merkigerði 8 Akranesi. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar ÞORBJARGAR Sérstaklega viljum við þakka starfsfólki Skáiatúns- heimilisins. Þórgunnur Þorgrímsdóttir, Guðmundur Óskarsson. Úthlíð 3. Þökkum innilega öllum nær og fjær hluttekningu og vinsemd við andlát og jarðarför móður okkar og tengda- móður DAGBJARTAR KOLFINNSDÓTTUR Bjargi, Isafirði. Ragnhildur Helgadóttir, Samúel Jónsson, og aðrir aðstandendur. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýnt hafa okkur vináttu og samúð vegna fráfalls SKÚLA LÁRUSAR BENEDIKTSSONAR er fórst með b/v Júlí 8. febrúar síðastliðinn. Eiginkona, börn, foreldrar og bróðir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRlÐAR ÁRNADÓTTUR Meðalholti 10. Þórður Gíslason, börn, tengdabörn og bamabörn. Við þökkum hjartanlega og af alhug öllum þeim, sem með skeytum, hlýjum kveðjum og nærveru sinni vott- uðu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför PÉTURS GUÐMUNDSSONAR Stóru-Hildisey, Austur-Landeyjum. Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunar- liði handlækningadeildar Landsspítalans og öllum þeim mörgu, er heimsóttu hann í veikindum hans. Við sendum ykkur öllum hlýjar kveðjur og biðjum Guð að blessa ykkur. Soffía Guðmundsdóttir, böra og tengdabörn. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall eiginmanns, föður, sonar og bróður okkar GUÐMUNDAR Þ. ELÍASSONAB sem fórst með b/v Júlí. Þórhalla Giim>Ian'rcff^«-ir og börn, Ólína og Elías Benediktsson og systkini.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.