Morgunblaðið - 10.04.1959, Page 17
Föstudagur 10. apríl 1959
MORCUNBLAÐIÐ
'7
I. O. G. f.
Þingstúka Reykjavíkur.
Templarar, munið þingstúku-
fundinn í kvöld að Fríkirkjuvegi
11. Séra Óskar Þorláksson flytur
erindi. —Kaffi eftir fundinn.
Þingtemplar.
Samkomur
K. F. U. K.
Vincáshlíð. Hlíðarstúlkur og
konur 13 ára og eldri fjölmennið
á aðalfundinn í kvöld kl. 8,30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
LlNAN
ðurtlt.»
Si.nl 15500
Ægisgötu 4
NÍKOMI8 :
— stormjárn
— innihurðaskrár
B & P — hurðaskildir
— hurðarílar
— útihurðalamir
— fatasnagar
íbúð tíl sölu
Góð kjallaraibúð, sem er tvö herbergi, eldhús og bað
er til sölu í Hlíðarhverfi.
Upplýsingar í síma 12596.
Húseignin Aðalstræti 11,
Patreksfirði er til sölu, ásamt útihúsum og eignar-
lóð. Ennfremur 4 dagsláttu tún.
Upplýsingar gefur sýslumaðurinn á Patreksfiði og
UÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
Sigurður Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl., Gisii G. ísleifsson, hdl.,
Austurstræti 14, símar 2-28-70 og 1-94-78
Fokheld I. hœð
í tvíbýlishúsi við Melabraut, Seltjarnarnesi, til sölu
milliliðalaust. Geymsla í kjallara og risi fygir. Mið-
stöð komin að mestu. Eignarlóð með bílskúrsréttind-
um. Útborgun um 80 þús. Uppl. á Smiðjustíg 5B í
kvöld og næstu kvöld milli kl. 20 og 22.
Dívanaoúkur
Húsgagnafjaðrir og leður-líking
fyrirliggjandi. —
Ó. V. Jóhannsson & Co.
Hafnarstr. 19, sími 12363 og 17563
Vé!smS51an LOGI Akranesi
er tii sölu, ef viðunandi tilboð íæst. Tilboðum sé
skilað fyrir 20. þ.m. til Daniels Vestmann, Merki-
gerði 8, Akranesi, sem gefur allar frekari upplýsing-
ar. Símar 6 og 251.
Sími 15500
Ægisgötu 4
NÝ KOMIÐ :
— segulsmellur
— nylonsmellur
HUWIL — hilluspaðar
— spaðafóðringar
— klæðaskáparör
Bezt oð auglýsa / Morgunblaðinu —
Ryðhreinsun & Málmhuðun sf.
Sími 35 400
Þar sem við nú höfum flytanleg tæki, getum við
íekið að okkur stærri verkefni út um land. —■
Ungur maður
er stundað hefir verzlunarskólanám í Englandi, get-
ur tekið að sér enskar bréfaskriftir fyrir lítið fyrir-
tæki. Bókfærsla kemur einnig til greina. Tilb. merkt:
„Aukavinna — 5899“, sendist blaðinu fyrir 12. þ.m.
Vélstjórar Raffræðingar
Staða yfirvélstjóra við Laxárvirkjun er laus til um-
sóknar. Umsóknum, ásamt prófskírteinum og með-
mælum sé skilað til stjórnar Laxárvirkjunarinnar,
Akureyri, fyrir 20. april n.k.
Staðan verður veitt frá 1. maí n.k.
Nánari upplýsingar gefa Eiríkur Briem, verkfræð-
ingur, Reykjavík og rafveitustjórinn á Akureyri.
Laxárvirkjunin.
Vitamálastjóri óskar að leigja
skip til flutninga
vegna vitaþjónustu og hafnargerða.
Leigutímabil maí til sept. 1959. Nánari upplýs-
ingar á vitamálaskrifstofunni. Leigutilboð sem til-
greini nafn og stærð skipsins ásamt leiguskilmálum
sendist vitamálastjóra fyrir 18. apr.
Vita- og hafnarmálastjóri
/
••• HEKLA