Morgunblaðið - 17.04.1959, Side 19
Föstudagur 17. aprH 1959
MORCVISBLAÐIW
19
Nýskipan á úthiafun lista
manna-
launa
Frv. þess efnis
á Alþingi
t GÆR var til fyrstu umræðu I
neðri deild Alþingis frumvarp til
laga um úthlutun listamanna-
lauha. Er í frv. þessu lagt til að
tekin verði upp ný skipan þeirra
mála. Gerir frv. ráð fyrir, að tíu
listamenn skuli hafa föst heiðurs-
laun, 35000,00 kr. á ári. Skulu
þeir skipa listaráð og vera ríkis-
valdinu til ráðuneytis um listmál.
Þá skal árlega úthluta listamanna
launum í þremur flokkum:
20000,00, 12000,00 og 6000,00 kr.
— T visköttun
Framhald af bls. 2.
lagabreytingum, sem gerðar voru
á fyrra ári væri verið að leggja
á þessi félög skatta, sem næmu
á aðra milljón króna á ári.
Sín skoðun væri sú, að með
tillögu fjórmenninganna væri
ekki verið að taka upp neitt nýtt,
heldur verið að undirstrika, að
þingheimur vissi ekki í fyrra,
að þessi gífurlega breyting á að-
stoðu sölusamlaga um skatt-
greiðslur væri á ferðinni. Hefðu
engir af þeim ýmsu aðilum, sem
hefðu komið á fund fjárhags-
nefndar í sambandi við þetta mál
minnzt á neitt slíkt og ekki verið
rætt um það í nefndinni. Skatt-
stjóri Reykjavíkur hefði lagt á
sölusamlögin og borið fyrir sig
þessa lagabreytingu, en yfir-
skattanefnd hefði fellt skattinn
niður. Fjórmenningarnir vildu
með þessari breytingartillögu að
eins árétta sinn skilning á lög-
gjöfinni, sem sett var í fyrra og
hér væri um það að ræða að fá
tekin af öll tvímæli.
Pétur Pétursson kvaðst ekki
reiðubúinn að taka efnislega af-
stöðu til þessarar breytingartil-
lögu, en taldi að réttara hefði
verið, að fjórmenningarnir hefðu
flutt frumvarp um þetta efni.
Einar Olgeirsson kvað ekki
mega dragast lengur, að setja
skýlaus ákvæði um ýmis félög
og samsteypur, sem væru að rísa
upp. Þar væri að rísa upp vald
í þjóðfélaginu, sem við réðum
bráðum ekki við og væri nauð-
synlegt að setja um slíkt ákveðna
löggjöf. Kvaðst hann því fylgj-
andi, að þessi skattheimta fengi
að dankast eitt ár ef það gæti
orðið til þess, að gengið yrði frá
ítarlegri löggjöf um hin ýmsu
félög.
Sigurður Ágústsson kvaðst
geta fallizt á það sjónarmið, að
nauðsynlegt væri að setja lög-
gjöf um félögin, en ítrekaði, að
hann teldi ákaflega varhugavert,
að setja löggjöf, sem beinlínis
kvæði á um misrétti milli þeirra
félaga, sem störfuðu að útflutn-
ingnum.
Óiafur Björnsson kvað eftir at
vikum rétt að samþykkja tillögu
fjórmenninganna. Tilgangur lög-
gjafarinnar, sem sett hefði verið
í fyrra, hefði einmitt verið að
létta skattabyrðina á stærri hluta
félögum og öðrum félögum og
virtist því mjög óeðlilegt annað
en að þessi tillaga yrði samþykkt.
Skúli Guðmundsson kvað það
sina skoðun, að með lögunum í
fyrra hefði engin breyting verið
gerð varðandi skattheimtu félag-
anna. Að sínu áliti hefðu þau
verið skattskyld áður en þau lög
voru sett.
Jóhann Hafstein kvað skatt-
stjóra hafa. lýst því yfir, að lagt
hefði verið á félögin samkvæmt
þeim lagabreytingum, sem gerð-
ar hefðu verið í fyrra. Nú hefði
Skúli Guðmundsson lýst því yfir,
að hér hefði engin breyting ver-
ið gerð og hefði þá orðið sá ár-
angur af þessum umræðum, að
ekki fengi lengur staðizt, að vitna
í nefnd lög við skattaálagningu á
umrædd félög.
og ekki færri en 25 listamenn
skulu njóta 20000,00 kr.
Úthlutun skal framkvæmd af
fimm manna nefnd, sem skipitð
sé til þriggja ára. Skal mennta-
málaráðherra skipa formann
nefndarinnar, og hina fjóra skal
skipa samkvæmt tilnefningu
heimspekideildar háskólans,
menntamálaráðs, Listráðs og
fulltrúaráðs BÍL.
Listamannalaun skulu breytast
í hlutfalli við þær breytingar, er
verða á kaupgjaldsvísitölu frá því
að lög þessi eru samþykkt.
Menntamálaráðherra, Gylfi Þ.
Gíslasön hafði framsögu fyrir frv.
en að því loknu var því vísað til
2. umr. og menntamálanefndar.
Lóðsbáturinn sökk
HAFNARFIRÐI. — Aðfaranótt
þriðjudagsins sökk lóðsbáturinn
hér, þar sem hann var bundinn
við Gömlu bryggjuna. Með hvaða
hætti það vildi til, er ekki með
vissu vitað, en talið er að hann
hafi, þegar fjaraði, festst á
þverbita í bryggjunni og sokkið
af þeim sökum. í gær og fyrra-
dag voru menn frá Hamri í
Reykjavík, undir stjórn Bjarna
Jónssohar, fengnir til að ná bátn-
um upp, og tókst það síðdegis í
gær með aðstoð froskmanns og
kranabíla. Reyndist hann ekki
vera skemmdur að öðru leyti en
því, að vélina þarf að sjálfsögðu
að hreinsa. — G. E.
Misjöfn aflabrögð
hjá togurumim
HAFNARFIRÐI — Landað hefir
verið úr þremur togurum hér í
vikunni: Surprise, sem kom með
fullfermi á mánudag, Röðli á
þriðjudag 54 tonnum af saltfiski
og 85 af nýjum, og Ágúst í gær, en
hann mun hafa verið með 150 t.
— Landlegur eru nú hjá neta-
bátunum, en annars hefir verið
fremur rýr afli hjá þeim upp
á síðkastið.
f framhaldi af frétt um hinn
nýja togara, sem ákveðið er nú að
verði smíðaður í Þýzkalandi fyr-
ir Bæjarútgerðina, má geta þess,
að hann mun rúma um 500 lestir
af fiski, en til samanburðar má
geta þess, að togarinn Júní, sem
er með stærri togurum okkar fs-
lendinga, er fullfermdur með um
340—50 lestir. Hann verður knú-
inn díselvélum, sem farið er að
nota í æ ríkari mæli í togara og
reynzt hafa afarvel. Ganghraðinn
er áætlaður 15 mílur. Kostnaðar
verð er nú reiknað með að verði
4 milljón þýzk mörk eða um 24
millj. ísl. krónur. — G. E.
162 lestir
AKRANESI, 16. apríl. — Heildar-
aflinn hér í gær var 162 lestir.
Minnstur afli var ein lest á bát.
Aflahæstir voru þessir: Reynir
20,6, Ver 20, Keilir og Sveinn
Guðmundsson með 19 lestir hvor,
og Skipaskagi með 14 lestir.
Hingað kom togarinn Akurey í
morgun eftir 10 daga útivist með
150 lestir.
Rennilokar
2%, 4. 5 og 6 tommu.
= HEÐINN”
Vélaverzlun.
Málari
getur bætt við sig vinnu. —
Upplýsingar í síma 23407.
Heiðavegir teppast
vegna skafrenn-
ings
HOLTAVÖRÐUHEIÐI og Öxna-
dalsheiði eru nú báðar ófærar
bifreiðum, og svo mun einnig
vera um Vaðlaheiði. — í fyrra-
dag aðstoðuðu ýtur nokkra bíía
yfir heiðina. Sagði vegamála-
stjóri, er blaðið hafði tal af hon-
um í gærkvöldi. að nokrir bílar
mundu þegar biða færis beggja
rnegin hciðar að komast leiðar
sinnar í dag, ef fært þætti. Ann-
ars yrði vegurinn ruddur jafn-
skjótt og veður lægði og hætti
að skafa, en engin eða svo sem
engin ofanhríð hefir verið á heið
inni.
Svipað er að segja um Öxna-
dalsheiði, þar hefir verið skaf-
renningur mikill, og lokaðist
vegurinn í fyrrinótt. Þó var
nokkrum bílum hjálpað yfir í
gærmorgun. Voru það ýtur vega-
gerðarinnar á Akureyri, sem það
gerðu. Aðalhindrunin- mun vera
á flóanum fyrir ofan Bakkasel.
— Nokkrir bílar höfðu í gær
safnazt saman í Varmahlíð, þar
sem þeir bíða þess, að Öxnadals-
heiði verði aftur fær. Ef ekki
gerir snjókomu, verður hægt að
opna veginn jafnskjótt og veður
lægir.
— Visnakver
Framhald af bls. 3
helzt mæfcti jafna til rímnakveð-
skapar um daga Jónasar Hall-
grimssonar. Að vísu er sá munur
á, að þá þótti leirburður hinn
snjallasti skáldskapur, ef hann var
nógu þaulrímaður, en nú, á öld rím
leysunnar, er þessu öfugt farið.
Vísnakverið olli engnm umbrotum
í íslenzkri ljóðagerð í öndverðu og
mun heldur ekki gera nú. En
rammur safi málfarsins, þungur og
steikur kliður rímsins, fast meitl-
aðir, fornir hættir og stórbrotið
efni mun enn um sinn or.ka á hugi
lesenda með krafti, sem Iítt förlar.
Island, íslenzk örlög og íslenzk list
lifa í þessum kvæðum. Þess vegna
fyrnast þau ekki né ganga úr
gildi, þótt tímar líði fram.“
Útgáfan er hin vandaðasta í alla
staði. —
Samkomur
S A M K O M A
Dr. theol. Carl Tr. Wislöff talar
á almennri samkomu í húsi
KFUM og K í kvöld kl. 8,30. All-
ir velkomnir.
AKUREYRI
Roskin barnlaus hjón sem
starfa úti, óska eftir einu her-
bergi með eldunaraðgang. Til-
boð leggist á afgr. Mbl. í Rvík
fyrir 23. apríl merkt: 5981.
Lltill trillubátur
Al dekkaður, í góðu standi með
nýrri vél, til sölu. Upplýsingar
í síma 32838, mitli kl. 7 og 10,
næstu kvöld.
Verkfæri
ÚTSKURÐARSETT
KANTVINKLAR
PLÖTUVINKLAR
JÁRNHEFLAR
SAGIR
BRYNJA
Svanella að vciðum
út aí Garðskaga
BREZICI togarinn Svanella, sem
varðskipið Óðinn var hindrað í
að taka að veiðum í fiskveiði-
landhelginni út af Snæfellsnesi
sl. þriðjudag, er nú farinn af
þeim slóðum.
Er flugbátur landhelgisgæzl-
unnar, Rán, var á gæzluflugi út
af Garðskaga síðdegis í gær, sást
togarinn úr flugvélinni um 32
mílur út af vitanum. — Svan-
ella er um sjö ára gamall togari,
gulur að lit, en það er óvenju-
legur Utur á togurum. — Hvasst
var, er Rán flaug þarna yfir, en
togarinn eigi að síður að veiðum.
Ægir var á varðbergi þarna
skammt frá, en í kringum skipin
hringsólaði eitt af brezku her- i
skipunum.
Félagslíf
Ferðafélag íslands
fer göngu og skiðaferð &
Skarðsheiði á sunnudaginn. Lagt
af stað kl. 9 um morguninn frá
Austurvelli og ekið fyrir Hval-
fjörð að Laxá í Leirársveit,
gengið þaðan á fjallið. Far-
miðar seldir við bílana.
Ármenningar og annað skíðafólk!
Skíðaferð í Jósepsdal um
helgina. Innanfélagsmót ísvigi í
öllum flokkum. Áríðandi að alUr
mæti. Ferðir frá B. S. R.
— Stjónrin.
Sundfólk!
Munið skemmtifund sunddeilda
KR og Ármanns, sem verður í
Félagsheimili KR í kvöld kl. 9.
— Stjórnirnar.
Köflótlar telpnalmxur
allar stærðir.
Hugheilar þakkir til allra sem glöddu mig með blóm-
um, skeytum, gjöfum og heimsóknum á 75 ára afmæli
mínu 23. marz.
Guð blessi ykkur öll.
Jónína Oddsdóttir,
Kársnesbraut 18, Kópavogi.
Hjartans þakkir og kveðjur sendi ég öllum vinum og
vandamönnurh sem heiðruðu mig og glöddu með gjöfum,
heillaskeytum og kveðjum í tilefni af sjötugasta og
fimmta afmæli mínu 12. 4. s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Bjarni Aðalsteinsson, Hverfisgötu 40 Rvík.
4 Þakka innilega auðsýnda vináttu á sjötugsafmælinu.
* Auðunn Sæmundsson
frá Vatnsleysu.
Útför eiginmanns míns
ÞORVALDAR GUÐJÖNSSONAR
skipstjóra frá Vestmannaeyjum,
er andaðist 13. þ.m. fer fram frá Dómkirkjunni laugar-
daginn 18. þ.m. kl. 10,30 f.h. Athöfninni í Dómkirkjunni
verður útvarpað. Jarðsett verður í Fossvogskirkju-
garði
Fyrir hönd vandamanna.
Klara Guðmundsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við fráfall og jarðarför
JÓNS SIGURÐ ARSON AR
járnsmíðameistara Laugaveg 54.
Börn og tengdaböm.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og útför
GUÐMUNDAR GOTTSKÁLKSSONAR
Varmahlíð, Hveragerði.
Guð blessi ykkur öll.
Helga Sæmundsdóttir,
synir og tengdadætur.
Innilegustu þakkir fyrir samúð við andlát og jarðarför
HÓLMFRÍÐAR ÞORLÁKSDÖTTUR
DBrni*- Asfríður Ásgrims og dætur.
©