Morgunblaðið - 29.04.1959, Síða 3
Miðvik'udagur 29. apríl 1959
MORGUWBLAÐ1Ð
3
Engir nautaberklar
fundust á Hólum
segir i greinagerð berklayfirlæknis
og yfirdýralæknis
BERKLAYFIRLÆKNIR, Sigurð-
ur Sigurðsson, og yfirdýralæknir,
Páll A. Pálsson, fóru nýlega
norður að Hólum, til berklarann-
sóknar á heimilisfólki og nem-
endum, sökum þess að í janúar-
mánuði sl. veiktist starfsstúlka
að Hólum og um svipað leyti
einnig einn nemandi, er þar
hafði dvalið. Fannst enginn
berklaveikur maður við þessa
rannsókn, eins og áður hefur ver-
ið frá skýrt hér í blaðinu.
Berklayfirlæknir og yfirdýra-
læknir hafa nú sent frá sér
greinargerð um málið. Segir þar
að ekki sé hægt að svo stöddu
að fullyrða neitt um, hvar þessar
tvær manneskjur hafi orðið fyrir
berklasmitun, en dau dvelja sem
stendur í Kristneshæli. Verður
athugunum á því haldið áfram
eftir því sem tök eru á.
Við próf á nautgripum voru 12
gripir jákvæðir af rúmum 60.
Voru hin jákvæðu svör þó eigi
eins greinileg og vænta má, ef
um nautaberkla væri að ræða, en
nautaberklar hafa aldrei fundizt
hér á landi svo vitað sé. Voru
prófin endurtekin með svipuð-
um árangri. Voru þrír gripir
felldir í rannsóknarskyni. — Við
Aðalfimdur
Hins ísl. Biblíu-
félags á morgun
SAMKVÆMT lögum Hins ísl.
Biblíufélags skal aðalfundur þess
haldinn í aprílmánuði ár hvert.
Verður hann að þessu sinni í
Háskólakapellunni kl. 5,30 e.h.
á morgun (fimmtudaginn 30.
apríl). Auk venjulegra aðalfund-
arstarfa mun síra Harald Sig-
mar flytja stutt erindi á fund-
inum.
Á síðasta stjórnarfundi Biblíu-
félagsins var m.a. samþykkt að
láta binda í fagurt og mjög vand-
að skrautband nokkur eintök af
útgáfu félagsins af Biblíunni í
stóru broti. Verður sú viðhafnar-
útgáfa einkar hentug til sérstakra
tækifs^risgjafa. — Þá var og sam
þykkt, að félagið gæfi eintak af
Nýja testamentisútgáfu þess með
stóru letri í allar sjúkrastofur í
sjúkradeildum elliheimila hér á
landi. — Biblíur og Nýjatesta-
menti hafa selzt mjög mikið und
anfarin ár og því mikið starfs-
svið fyrir félagið.
Biskup íslands er skv. lögum
félagsins sjálfkjörinn forseti
þess. Þar eð biskupsskipti verða
nú í sumar, og hinn nýkjörni
biskup á þegar sæti í stjórn fé-
lagsins, ber að kjósa einn stjórn
armeðlim á aðalfundinum á morg
un.
Eriiidi um
voruiidirbúniiig
í garðinum
GARÐYRKJUFÉLAG fslands
hefur að • undanförnu haft þrjá
fræðslufundi fyrir almenning og
veitt ókeypis fræðslu um undir-
búning garða og fleira sem að
ræktun lýtur. Hafa fundir þess-
ir verið mjög vel sóttir og virð-
ist að venju ríkja mikill áhugi
meðal almennings fyrir garð-
rækt á þessu vori.
Fjórði og síðasti fræðslufund-
urinn verður í kvöld, 29. apríl,
kl. 20,30 i stofu 202 í Iðnskól-
anum .Þar flytur Jón H. Björns-
son erindi^ um skipulag skrúð-
garða og Óli Valur Hansson um
vorundirbúning í garðinum.
krufningu á gripum þessum
fundust ekki nautaberklar. Aftur
á móti fannst garnaveiki í einum
gripnum, íullorðinni kú, er
reynzt hafði jákvæð við blóð-
próf við garnaveiki og auk þess
fannst garnaveiki í líffærum úr
öðrum gripum er slátrað hafði
verið nokkru áður á Hólum, en
garnaveikir gripir geta í vissum
tilvikum gefið jákvæð svör við
berklaprófi.
1 þessu sambandi er þess getið,
að sú tegund berkla í nautgrip-
um, sem mönnum getur stafað
hætta af, eru nautaberklar, því
þeir virðast jafnhættulegir mönn
um og mannaberklar og geta
auðveldlega borizt úr sjúkum
gripum í menn. -Hins vegar geta
nautgripir smitazt bæði af manna
berklum og fuglaberklum, en sú
smitun leiðir yfirleitt ekki til
neins sjúkdóms í nautgripum, og
eru því nautgripir, þótt fengið
hafi slík smit, ekki hættulegir. í
nágrannalöndum okkar, Norður-
löndum, Þýzkalandi og Bretlandi
hafa nautaberklar til skamms
tíma verið mjög útbreiddir, en
aldrei fundizt hér á landi. Einnig
er þess getið í umræddri grein-
argerð, að fuglaberklar hafi
nokkrum sinnum verið staðfestir
hér á landi í hænsnum, svínum
og einstökum nautgripum og
sauðfé. Fuglaberklar eru taldir
hættulitlir mönnum.
Kvcðjuathöfn
í Flateyrarkirkju
FLATEYRI, 27. april. — í dag
var kveðjuathöfn í Flateyrar-
kirkju um Sigurð Kristjánsson
sjómann, sem lézt af slysförum
á b.v. Gylli frá Flateyri þann
23. þ.m. Sóknarpresturinn, séra
Jón Ólafsson, flutti minningar-
ræðu, en karlakór undir stjórn
frú Rögnu Sveinsdóttur söng. —
Mikið fjölmenni var við jarðar-
förina. — B.S.
1000 sovésk síldarskip
eru nú að veiðum í Norðursjón-
um. Þau toga bæði eftir síld og
fiski.
STAKSTEINAR
Síðasta vetrardag var hér á ferð formaður alþjóðahreyfingar Lionklúbba, mr. Dudley Simms. Var
hann hér á kynnisferð ásamt framkvæmdastjóra Lionklúbbanna á Norðurlöndum, Hadar Wan-
renby (Svíi), og áttu þeir viðræður við yfirmenn Lionhreyfingarinnar hér á landi. í frásögn af
blaðaviðtali við mr. Simms kom fram sá misskilningur að Lionfélagar í heiminum væru 14300.
Það rétta er Lionklúbbar eru 14300 talsins og telja um 600 þúsund félaga samtals. Hér á mynd-
inni sjást frá vinstri, Ólafur Jónsson, ritari Lionhreyfingarinnar hér, Hadar Wanrenby, Dudley
Simms, Þór Guðjónsson, formaður Lionhreyfingarinnar hérlendis, og Magnús Kjaran, einn af
upphafsmönnum hennar hér á landi.
AfmœlishljómSeikar
Jóns Leifs annað kvöld
SINFÓNÍUHLJ ÓMS VEIT ís.
lands og Ríkisútvarpi, hafa ákveð
ið að heiðra Jón Leifs tónskáld
í sambandi við sextugsafmæli
hans með því að efna til sér-
stakra tónleika, þar sem ein-
göngu verða flutt verk eftir
hann. Tónleikarnir verða annað
kvöld í Þjóðleikhúsinu. Stjórn-
ar höfundurinn sjálfur sinfóníu-
hljómsveitinni nema hvað dr.
Hallgrímur Helgason stjórnar
einu verki og því stærsta, kant-
ötunni „Þjóðhvöt". í upphafi tón
leikanna mun Þorsteinn Ö.
Stephensen lesa kafla úr kvæð-
inu „Langspilið“ eftir Einar
Benediktsson.
Tónskáldið sjálft mætti í gær
á fundi með blaðamönnum í
Naustinu. Þar skýrði hann m.a.
frá því, að kantatan „Þjóðhvöt“
væri samin við kvæði úr Alþing-
ishátíðarljóðum Davíðs Stefáns-
sonar. Dvaldist Jón erlendis á
þeim árum og var tónverkið sam-
ið í Baden-Baden og Trave-
múnden 1929—1930, án tillits til
sjálfrar Alþingishátíðarinnar,
enda var tónsmíðinni ekki lokið
fyrr en undir haust 1930 og hún
flutt í fyrsta skipti í Greifswald
í Þýzkalandi í nóvember 1930 og
þá með þýzkum texta.
Jón kveðst mikið hafa hugsað
heim, er hann var að semja þetta
tónverk. Árið 1929 dó faðir hans,
Þorleifur Jónsson póstmeistari.
Kveðst tónskáldið þá oft hafa
hugsað til föður síns, en einmitt
með honum hafði hann átt marg-
ar yndislegar stundir á Þingvöll-
um.
Jón Leifs skýrði einnig frá
því, að tónverk þau, sem hann
hefði samið á þeim sextíu ár-
um, sem hann hefur lifað, væru
nú 46 talsins. Stærstu verkin eru
einskonar ballettverk, sem tek-
ur IY2 klst. að flytja. Sögusin-
fónía og tvær óratoríur, sem hann
nefnir Sköpun heims og Líf guð-
anna. Óratoríurnar eru í flokki
fjögurra slíkra verka, en seinm
tvær óratoríurnar í þeim flokki
sem eiga að heita Ragnarök og
Endurreisn, hefur tónskáldið
ekki lokið við. Hann virðist samt
vongóður um, að það takist, því
að menn séu ungir fram á sjötugs
aldur, svo að hann eigi enn eftir
tíu ár af æsku sinni.
Það kom fram á fundinum, að
Tónskáldafélag íslands sam-
þykkti þann 15. nóvember s.l. að
Fimmtugur en ekki
sextugur
í YFIRSKRIFT á grein um Ólaf
Ragnars kaupmann á Siglufirði í
blaðinu í gær, stóð að hann væri
60 ára. Þarna var prentvillupúk-
inn að verki. Ólafur Ragnars
varð fimmtugur þennan dag, eins
og raunar kom skýrt fram í grein
inni sjálfri.
beita sér fyrir því að Jón yrði
heiðraður á afmælinu og var kos-
in til þess nefnd, sem í áttu sæti
Skúli Halldórsson, Páll ísólfsson
og Sigurður Þórðarson. Varð síð-
an úr, að Sinfóníuhljómsveitin
og Ríkisútvarpið efndu til afmæl-
istónleikanna, en nefnd félags-
ins hefur annast framkvæmdir.
Mesta verkið í sambandi við
þessa tónleika hefur verið að æfa
kantötuna „Þjóðhvöt", sem aldrei
fyrr hefur verið flutt hér á landi.
Er hún flutt með 50 manna blönd
uðum kór. Tók Hallgrímur
Helgason að sér að safna söng-
fólki í kórinn og hefur haft 50
æfingar með honum.
Önnur verk sem flutt verða á
afmælishljómleikunum og sem
höfundur stjórnar sjálfur eru:
Minni Islands, hljómsveitarfor-
leikur, Grettir og Glámur, þátt-
ur úr Sögusinfóníunni, Rímna-
danslög og mimodrama og sorgar
göngulag úr tónleikum við
Galdra Loft.
Eftir tónleikana verður Jóni
Leifs haldið samsæti í Þjóðleik-
húskjallaranum. Afmæli hans er
daginn eftir, 1. maí.
Ágætur afli
c;
SANDGERÐI, 28. apríl. — 22
bátar lönduðu hér í Sandgerði í
gær. Þar af eru þrír aðkomubát-
ar. Fengu þeir samtals 393 tonn.
Hæstur var Muninn með 35,8,
næstur Dux með 34 og þriðji Sæ-
rún með 32. Allur þessi fiskur
er tveggja og þriggja nátta og
fer mest af honum í herzlu.
Allir Sandgerðisbátar eru á
sjó í dag. — Axel.
„Náð hámarki“
Ekki hefur Tíminn enn beðið
reykvísku stúlkurnar, sem hann
móffgaði mest á dögunum, fyrir-
gefningar. En sorpskrif Tímana
vekja víffar hneyksli en hér I
bæ. íslendingur minntist þeirra
hinn 10. apríl og sagði m. a.:
„Á flokksþingi Framsóknar-
flokksins í sl. mánuði stóff upp
kona ein, og deildi all-hart á 3.
síffu dagblaffsins Tímans, sem
ymist hefur veriff nefnd „sorp-
síffan“ effa „klámsíffan". KvaS
hún blaffinu hafa veriff ætlaff
annað hlutverk en aff etja kappl
viff lélegustu sorprit samtíðar-
innar. Aff enduffu máli frúarinn-
ar reis upp „faffir“ síffunnar, og
kvaff siffur en svo ofgert í þessu
efni. Þyrftu síðurnar helzt aff
vera tvær!
Á þessari alþekktu „3. síffu"
er aðalefnið þýddar hneykslissög-
ur og frásagnir af glæpum, eitui-
lyfjanautn, vændi o. þ. h., en
nektarmyndir tíffast hafffar til
skreytingar. Ekki varff séff, að
blaffiff hefffi tekiff tillit til um-
vöndunar frúarinnar á flokks-
þinginu, því aff síffur en svo hef-
ur veriff linnt á sóffaskapnum síff-
an. En hámarki náffi þessi sorp-
blaffamennska sl. sunnudag er
blaðið skýrir frá möguleikum
ungra, íslenzkra stúlkna til aff
ráffa sig í enska næturklúbba fyr-.
ir ágæt laun“.
Síffar í sömu grein segir:
„Svo rúmfrekur er 3. síffu-
maðurinn, aff byggja verffur út
úr blaðinu „Þætti kirkjunnar",
sem vant er aff birta þar „(í blaff-
inu)“ á helgidögum. Hins vegar
hafa nöfnin á fermingarbörnum
dagsins naumlega komizt fyrir í
sömu opnu og næturklúbbafögn-
uffurinn“.
Eiríkur ,,hreinsaður“
og 3. síðan
Þó aff Tíminn hafi brugffist
þeirri sjálfsögffu drengskapar-
skyldu aff biðja stúlkumar afsök-
unar, hefur hann fariff heldur
hægar í sorpskrifin síffan. Nóg
er nú samt sem á bjátar á heim-
ilinu því. Alþýffublaðið minnist
t. d. í gær á orðbragð Fram-
sóknarmanna í þingræffunum um
kjördæmamáliff á Alþingi. Blaðiff
segir í forystugrein:
„Helzt vakti athygli, hvílíks
taugaóstyrks gætir í fari Fram-
sóknarmanna af tilefni kjördæma
breytingarinnar. Tveir þingmenn
flokksins í neffri deild, glöggir
menn og prúffir í venjulegu dag-
fari, töldu með henni stefnt aff
liliðstæðu örlaga Tíbets, innlim-
unar Eystrasaltsríkjanna og valda
töku nazismans í Þýzkalandi. —
Þriffji þingmaðurinn varff svo of-
stopafullur, aff Tíminn sleppti
persónulegustu köflum ræffu
hans í frá sögn sinni af uinræff-
unum. Eirikur Þorsteinsson sætti
þannig sömu meffferð og þriffja
síffa Tímans. Hann var hreinsaff-
ur, enda naumast vanþörf á“.
„Honum Ólafi Thors“
Eitt dæmi um ‘,hreinsunina‘ á
Eiríki er þetta. Tíminn prentar
orffrétt eftir honum:
„Frumvarpiff boffar algera bylt
ingu á íslandi enda var ekki unnt
aff koma því fram hér á Alþingi
nema aff fá til liðs viff það upp-
reisnarforingjann Einar Olgeirs-
son. Þaff er hann og gamáll sálu-
félagi hans, Áki Jakobsson ásamt
honum Ólafi Thors, sem ráða
ferffinni í þessu réttlætismáli,
eins og þeir kalla þaff“.
Þeir, sem hlustuffu á Eirík
halda ræffu sína, heyrðu hann
segja „ásamt hálf-dananum Ólafl
Thors“. Af hverju mega lesend-
ur Tímans ekki vita, hvaff maff-
urinn í raun og veru sagði?