Morgunblaðið - 29.04.1959, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 29. apríl 1959
SlysavarSstofan er opin all-
an sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Sunnudagsvakt er í Austur-
bæjarapóteki, sími 19270. Nætur
varzla vikuna 25. apríl til 1. maí
er í Vesturbæjarapóteki, sími
22290.
Næturvarzla aðfaranótt sunnu-
dagsins er í Laugavegs-apóteki,
sími 24047. — ,
Holts-apótek og GarSs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarf jarSarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl 2L
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson, sími 50056.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
□ GIMLI 59594307 — Lokaf.
I.O.O.F. 3 = 141428 V2 H i Þ. m.
I.O.O.F. 7 = 1404298% = G H.
v AFMÆLI c
60 ára er í dag frú Anna
Theodorsdóttir, sem dvelst í dag
að heimili dóttur sinnar og
tengdasonar, Ólafs Jónssonar,
Miklubraut 7, Hafnarfirði.
PíBrúókaup
Um sumarmálin hafa verið
gefin saman í hjónaband af sr.
Árelíusi Nielssyni ungfrú Ragna
Eyjólfsdóttir og' Ingimar Guð-
jónsson, bílstjóri. Heimili þeirra
er í Skeiðarvogi 157. — Ennfrem
ur ungfrú Guðrún Einarsdóttir
frá Moldgnúpi og Jóhannes Kr.
Árnason. Heimili þeirra verður
á Digranesvegi 66B. — Ennfrem-
ur Vilhelmína Biering og Jafet
Hjartarson, vélstjóri, Skipasundi
67. — Ennfremur ungfrú Henny
Torp Jensen og Pálmi Kristjáns-
son, Glaðheimum 14. — Ungfrú
Jökulrós Magnúsdóttir og Karl
Þórðarson, sjómaður, Kleppsvegi
18. — Ungfrú Svanhildur Jó-
hannesdóttir og Halldór Krist-
mundsson, bílstjóri, Ásvallagötu
35 og ungfrú Regina Einarsdótt-
ir og Eggert Nordal Bjarnason,
verzlunarmaður, Hverfisgötu 90.
— Ennfremur ungfrú Áslaug
Pálsdóttir, Litlu-Heiði, Mýrdal
og Pétur V. Karlsson, Skamm-
beinsstöðum, Holtahreppi.
Sumardaginn fyrsta opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Erla
Ragnarsdóttir, Réttarholtsveg 37
og Rögnvaldur Ólafsson, Lang-
eyrarveg 18, Hafnarfirði.
Laugardaginn 25. þ.m. opin-
beruðu trúlofun sína Karen Krist
jánsdóttir, Bogahlíð 15 og Anton
Guðmundsson, Skaftahlíð 31.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Guðfinna Ágústs
dóttir, Skeggjagötu 23 og Ólaf-
ur S. Þórðarson sama stað.
Á sumardaginn fyrsta opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Soffía
Pétursdóttir, Tungu í Víðidal,
V-Hún. og Jóhannes Kristófers-
son, Finnmörk, Miðfirði, V-Hún.
EQYmislegt
Dugleg sfúlka
óskast nú þegar í þvottahúsið.
Upplýsingar á staðnum.
Elli og hjúkrunarheimilið
Grund
Verzlun til sölu
En af elztu og þekktustu verzlunum
bæjarins til sölu nú þegar, eða eftir sam-
komulagi.
Húsnæði getur fylgt, með löngum leigu-
samningi.
Stór, nýr og útgengilegur vörulager.
•
Lysthafendur leggi nafn og símanúmetr
inn í afgreiðslu Morgunblaðsins merkt:
„Sérverzlun—9603“.
Sl. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af sr. Þorsteini
Björnssyni, ungfrú Erna Sigrún
Sigurðardóttir, Bústaðarveg 95
og Pétur Kjartansson, húsgagna-
bólstrari, Meðalholti 17. — Heim-
ili ungu hjónanna verður á Bú-
staðarveg 95.
Orð lífsins: — Sá sem elskar
bróðurr sinn, hann er stöðuffur í
Ijósinu og í honum er eickert, er
leitt geti hmm til falls. En sá sem
hata/r bróður sinn, hann er í myrkr
inu og lifir í myrkrimi og veit ekki
hvert hann fer, því að myrkrið hef
ur blindað augu hans. (1. Jóh. 2).
Á sumardaginn fyrsta voru gef
in saman í hjónaband á Möðru-
völlum i Hörgárdal, ungfrú Mál-
fríður Torfadóttir, Laugalandi,
Þelamörk og Arnar Sigtýsson, raf
virkjanemi, Dalvík.
Hjónaefni
★
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
heldur bazar 3. maí. Konur, sem
hafa lofað að gefa á bazarinn,
eru áminntar um að koma mun-
unum sem allra fyrst til eftir-
taldra kvenna: Jónínu Guðmunds
dóttur, Skaftahlíð 13, Guðrúnar
Jónsdóttur, Skaftahlíð 25 og Sig-
þrúðar Andreasen, Stigahlíð 2.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Auður Karls-
dóttir, Skammbeinsstöðum, Holta
hreppi og Lúðvík Marteinsson,
Birkihlíð 26, Vestmannaeyjum.
Sunnudaginn 19. apríl komu
lögregluþjónar til Hrafnistu og
sungu nokkur lög undir stjórn
Páls Kr. Pálssonar, sem er söng-
stjóri Lögreglukórsins, en ein-
4ra herb. íbúðarhœð
í mjög góðu ásigkomulagi, ásamt rúmgóðu geymslu-
risi til sölu, á fögrum stað í Lauganeshverfi. Sér-
inngangur. Ræktuð lóð.
STEINN JÓNSSON, hdl.
lögfræðiskrifstofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli
Símar 14951 — 19090
ELDFÆRSIM — ævinfýri eftir H. C. Andersen
22. Meðal þeirra, sem hlupu
fram hjá var skóaradrengur með
skinnsvuntu og í morgunskóm.
Hann hljóp á svo miklum spretti,
að annar morgunskórinn þeytt-
ist af honum og beint í vegginn
á dýflissunni, þar sem hermað- gerist ekkert, fyrr en ég kem.
urinn sat og horfði út á milli
gluggarimlanna.
— Heyrðu skóaradrengur! —
Flýttu þér ekki svona mikið,
agði hermaðurinn við hann. Það
Heldurðu, að þú myndir ekki
skjótast þangað, sem ég átti
heima og sækja eldfærin mín. Ég
skal gefa þér fjóra skildinga
hafa hraðann á!
Skóaradrenginn langaði i skild
ingana, og hann þayt af stað til
að sækja eldfærin. Hann fékk
hermanninum eldfærin, og — já,
fyrir vikið! En þú verður að nú skuluð þið bara heyra!
FERDIIM AIMD
Hvernig sneri það annars ?
söngvari er Gunnar Einarsson.
Var almenn ánægja með sönginn,
og færi ég þeim öllum beztu
þakkir fyrir komuna. — Vist-
maður.
Vifilstaðarbúar hafa beðið blað
ið að færa beztu kveðjur kvart-
et starfsmanna SVR, Skúla Hall
dórssyni, Ómari Ragnarssyni og
undirleikara hans, J.H.-kvartet-
inum ásamt Sigurði Ólafssyni og
Baldri Gunnarssyni með innilegu
þakklæti fyrir komuna fyrra
þriðjudagskvöld. Þá senda þeir
Lögreglukórnum kærar kveðjur
með alúðarþökk fyrir komuna
sl. miðvikudagskvöld.
Farsóttir vikuna 5.—11. apríl
1959 samkvæmt skýrslum 52 (43)
starfandi lækna:
Hálsbólga ........... 114 ( 91)
Kvefsótt ............ 136 (120)
Iðrakvef ............. 16 ( 18)
Influenza ........... 157 ( 92)
Mislingar ............. 3 ( 4)
Hvotsótt .............. 8 ( 7)
Kveflungnabólga .... 12 ( 14)
Taksótt ............... 1 ( 1)
Rauðir hundar ......... 6 ( 1)
Skarlatssótt .......... 3 ( 3)
Munnangur ............. 1 ( 2)
Hlaupabóla............. 6 ( 4)
I.istamannaklúbb'urinn í bað-
stofu Naustsins verður opinn í
kvöld.
PPjAheit&samskot
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.
— G.E. kr. 50,00; gamalt áheit
kr. 100,00.
Lamaði íþróttamaðurinn, afh.
Mbl.: — G.P. afh. af sr. Bjarna
Jónssyni kr. 100,00; Á.M. Grinda
vík kr. 100,00.
Búðardalssystur, afh. Mbl.: —
Fanney og Pétur kr. 200,00; Jón
Sigurðsson, Sigtúni 21 kr. 500,00;
Margrét Kristjánsdóttir og fjöl-
skylda kr. 300,00.
gS Skipin
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er væntanleg til London-
derry í dag. — Askja fór frá
Piraeus í fyrrakvöld áleiðis til
Torrevieja.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss fór frá Ventspils í
fyrradag til Kaupmh. — Fjall-
foss fór frá Hamborg í fyrradag
til Antwerpen, Rotterdam og
Reykjavíkur. — Goðafoss fór frá
Vestm.eýjum í gær til Stykkis-
hólms. — Gullfoss er í Kaupmh.
— Lagarfoss er á leið frá New
Yoi-k til Rvíkur. — Reykjafoss
fór frá Hull í gær til Rvíkur. —
Selfoss fór frá Odense í gær til
Kaupmh. — Tröllafoss er í Rvík.
— Tungufoss fór frá Gautaborg
í gær til Rostock.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 09:30 í dag. Væntanlegur
aftur til Rvíkur kl. 17:35 á morg-
un. — Innanlandsflu^: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar,
Húsavíkur, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja. — Á morgun til Ak-
ureyrar, Bíldudals, Egilsstaða,
Isafjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar og Vestmannaeyja.
Læknar fjarverandi
Árni Björnsson um óákveðinn
tíma. — Staðgengill: Halldór Arin
bjarnar. Lækningastofa i Lauga-
vegs-Apóteki. Viðtalstími virka
daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn-
ingastofu 19690. Heimasími 35738.
Esra Pétursson fjarverandi til 2.
maí. Staðgengill: Ólafur Tryggva
son.
Gunnar Benjamínsson, læknir,
verður fjarverandi um óákveðinn
tíma. Staðgengill hans er Jónas
Sveinsson.
Guðmundur Benediktsson um óá
l kveðinn tíma. — Staðgengill:
Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu
1 50. Viðtalstími kl. 1—2, nema
1 laugardaga, kl. 10—11. Sími 15521
Víkingur H. Arnórsson fjarver
! andi frá 27. apríl til 1. júní. Stað-
: gengill Jón Hjaltalín Guðmunds-
* son, Hverfisgötu 50.