Morgunblaðið - 29.04.1959, Page 18

Morgunblaðið - 29.04.1959, Page 18
18 MORGV1VBLAÐ1Ð Miðvikudagur 29. april 1959 Aðsfoðarstúlka óskast í mötuneyti. Upplýsingar í Skri f"t->'örn«5ns h.f. H^fnarhvoli Fyrri hluti Sundmeistaramótsins: 4. hæð. Skrifstofa félags stóreignaskatlsgjaldenda er á Skólavörðustig 3 A efri hæð og er opin venju- legan skrifstofutíma, sími skrifstofunnar er 22911. Armstrong Siddeley 447 til sölu ódýrt. Keyirður aðeins 60 þús. km. Upplýsingar í síma 15789 eða 33262 Eignin nr. 62 við Laugaveg er til sölu. Tilboð sendist MALFLUTNINGSSKRIFSTOFU Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð. sem gefur nánari uppl. Símar: 1-2002, 1-3202, 1-3602 3ja herb. íhúSarhœð við Álfhólsveg, Kópavogi til sölu Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Nánari upplýsingar gefur ÖRN CLAUSEN hdl. Bankastræti 12. — Sími 1-84-99. 4ra herb. íhúð óvenju vönduð í nýju húsi í Vesturbænum til sölu. Auk sérgeymslu fylgir gott íbúðarherbergi í kjall- ara. Sér hitaveita. Mjög fallegt útsýni. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðiskrifstofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 — 19090 Meðeigandi Iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki, sem auka vill starf- semi sína, óskar eftir reglusömum manni sem hluthafa eða meðeiganda, sem gæti lagt fram allháa fjárupphæð. Góð sambönd um allan heim. Þeir, sem vilja kynna sér aðrar upplýsingar, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: „PARTNER—4486“. Bezt að augíýsa í Morgunblaðinu Tvö ágœt met sett og mörg frábœr afrek unnin TVÆR kornungar stúlkur og hinn nafntogaði sundgarpur, Guð- mundur Gíslason, gáfu fyrri degi Sundmeistaramóts tslands (í fyrrakvöld) sterkan svip. Stúlkurnar „bitust“ um sigurlaun í 200 m bringusundi og náðu báðar betri tíma en gildandi met Önnu Ólafs- dóttur, sett fyrir 11 árum. Guðmundur setti met i 200 m baksundi, var mjög nálægt meti í 100 m skriðsundi og átti frábæran sprett í 100 m flugsundi í boðsundinu (og óopinberan tíma 1:10,8 jafnt og metið). Þó var erfiðara að synda í lauginni en oftast áður vegna of lítils vatns. Skemmtilegasta greinin 200 metra bringusundið var tví- j sýnasta og skemmtilegasta grein kvöldsins. Sigrún Sigurðardóttir Sundfél. Hafnarfjarðar tók for- ystuna en methafinn í 100 m bringusundi Hrafnhildur Guð- mundsdóttir ÍR „sleppti“ henni aldrei langt. Og er líða tók á sundið minnkaði bilið og Hrafn- hildur tók forystuna og sigraði á glæsilegu meti 3:05,6 en Sigrún synti á 3:07,2. Met Önnu var 3:08,2 mín. Sund þeirra beggja var mjög gott og hér eru á ferð efni, sem gæta þarf vel og gera eitthvað fyrir. ísl. sundíþrótt er svo fátæk af afreksfólki, að hún hefur ekki efni á því að missa fljótt af svona lýsandi stjörnum. Sundkonurnar eru 14—15 ára gamlar og afrek þeirra frábær þó ekki sé tekið tillit til hins lága aldurs. Mesti sundgarpur íslands Guðmundur Gíslason sýndi enn og sannaði, að hann er mesti sundgarpur sem ísland hefur átt. Það hefur enginn leikið fyrr að vera við metið í 100 m skriðsundi, að setja met í 200 m baksundi, og ná sama tíma og metið i 100 m flugsundi. Þetta gerði Guðmund- ur og það á sama kvöldinu — aðeins 10—20 mín á milli sprett- anna. Og þessi sami Guðmundur er næstum jafnvígifr á lengri vegalengdir í hverri af þessum greinum sem er og vel frambæri- legur í hinni fjórðu grein sunds- ins, bringusundi. Slíkan afreks- mann höfum við aldrei átt — og af slíkum afreksmanni yrðu Aldrei j aftur! s s (ÞAÐ vakti mikla athygli á v i fyrri degi sundmótsins, hve S • tilviljanakenndur undirbún- ^ ( ingur þessa höfuðmóts í sund- i, S íþróttinni var. Forseti Islands S • heiðraði mótið með nærveru • S sinni, en enda þótt svo væri, ; S þótti forráðamönnum mótsins S ■ eða Sundhallarinnar ekki ó- 1 ( maksins vert að draga fána \ S að hún á tveim stöngum við s ) anddyri Sundhallarinnar. ) ( Forseti íslands gaf á sl. ári ■ S bikar sem veitast skal þeim s ) sundmanni eða konu sem bezt s \ afrek vinnur á mótinu sam- • S kvæmt stigatöflu. Ekki þótti s ) ómaksins vert að geta þess í S \ mótslok fyrri daginn hverjir ■ S hefðu unnið bezt afrek þá um ( S kvöldið — og yfirleitt var alls S • ekki á þau tignu verðlaun | s minnzt, sem „Forsetabikar- ^ s inn“ er og verður í sund- s • íþróttinni. S ( Þá var ekki höfð hugsun á ^ S því að hafa nægilega mikið s \ vatn í lauginni, en vatnslítil s s laug gerir sundmönnum mun \ s erfiðara fyrir vegna frákasts ' ) öldu á lóðréttum veggjum í | S stað þess að aldan „deyr“ á ( S skáveggjum ef nægilegt vatn S ) er í henni. Fullyrða má að ) \ þetta sinnuleysi hafi kostað j S Guðmund Gíslason met í 100 s : m skriðsundi, s ^ ' i ‘ Svona atvik eiga aldrei að J s Seta sett blett á meistaramót s S í íþróttum — og vonandi er s • þetta í síðasta sinn sem slíkt ■ ; skeður. ( i i milljónaþjóðir stolltar. En hvað er fyrir svona garpa gert á ís- landi? Jú — einu sinni til tvisvar á ári er þeim skapað tækifæri (greiði þeir hluta sjálfir) til að komast í keppni erlendis við góð- ar aðstæður og við mikla garpa i annarra þjóða. Þannig gengur það í nokkur ár, unz okkar garpur hættir æfingum langt fyrir aldur frarii vegna tilgangslítillar bar- áttu til afreka og frama og við hin nögum okkur í handabökin og veltum vöngum yfir því, af hverju við eigum ekki alltaf stjörnur á borð við aðrar þjóðir. Við megum aldrei gleyma því að „stjörnur“ eru nauðsynlcgar til að laða almenning að íþróttunum. íþróttagrein sem á engar stjörnur á alltaf fáa iðkendur. í röð þeirra beztu Ein af beztu greinum mótsins var 400 m bringusund karla, keppnin milli Sigurðar Sigurðs- sonar Akranesi, Einars Kristins- sonar Á. og Hörðs Finnssonar Keflavík. Sigurður var.n örugg- lega og náði öðrum bezta tíma er íslendingur hefur náð. Einar fylgdi fast eftir og Hörður, léttur og skemmtilegur keppnismaður að vanda fylgdi Einari fast. Tím- ar þeirra koma nr. 2, 3 og 4 í röð beztu tíma íslendinga. Slíkt er ánægjuleg þróun. Lífleg unglingakeppní í ýmsum öðrum greinum var skemmtileg keppni og þá helzt í greinum unglinga. Sigrún Sig- urðardóttir vann bringusund telpna með yfirburðum en hörð var baráttan milli þeirra er næst- ar komu. Sigmar Björnsson KR vann 10 m skriðsund drengja rr.eð yfirburðum og náði mjög athyglis veðrum tíma 1:04,9 mín. Þeim pilti skyldu sundunnendur fylg- ast vel með. Sama má segja um Sæmund Sigurðsson ÍR, yfirburða sigurvegara í 100 m bringusundi drengja á ágætum tíma, langt á undan næsta manni. ★ Sundmótinu lýkur í kvöld - Hetst kl. 8,30 VÖRÐUR - HVÖT - HEIIUDALLUR - ÓDIIMN Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. — L Félagsvist. — 2. Ávarp: Baldvin Tryggvason, lögfræðingur formaður Heimdallar. — 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið i happdrætti. — 5. Kvikmyndasýning. Sætamiðar afhentir í dag í Sjálfstæðishúsinu, uppi. I I — Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.