Morgunblaðið - 29.04.1959, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.04.1959, Blaðsíða 20
VEÐRID Hæg breytileg átt. 95. tbl. — Miðvikudagur 29. apríl 1959 96 slagorð Sjá bls. 10. „Ekkert í jbessu ákœru- skjali kom mér á óvart", sagði Harrison skipstjóri Dómur vœnfanlegur í dag Eftir þessum lögum verð- ur Harrison dœmdur VESTMANNAEYJUM, 28. apríl. — Kl. 4,30 í dag tilkynnti Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti, í saka- dómi Vestmannaeyja, að rann- sókn í máli Georges G. Harri- sons, skipstjóra á brezka togar- anum Lord Montgomery, væri lokið. Hafði þá kringum 200 orða ákæruskjal verið lesið yfir tog- araskipstjóranum og þar lýst 23 sakaratriðum, sem mál gegn hon- um verður höfðað samkvæmt. En þar er um að ræða 21 brot á fisk- veiðilöggjöfinni, og tvö atriði vegna ólöglegs umbúnaðar veið- arfæra innan fiskveiðimarkanna. Ákæran lesin Þegar dómstúlkurinn, Axel Bjarnason, hafði þýtt dómkæru- skjalið fyrir Harrison, sagði hann við skipstjórann: You have und- erstood — þér hafið skilið þetta. Og með sinni stóisku ró, svaraði hinn veðurbarði togaraskipstjóri, að ekkert hefði farið milli mála. Tvö fiskveiðibrotanna eru frá því í þessum mánuði, er Harri- eon tók við Montgomery. Hinar kærurnar eru frá því hann var skipstjóri á togaranum Lord Plender í fyrrahaust og í vetur er leið. „Ekkert í þessu ákæru- skjali kom mér á óvart“, sagði Harrison, er hann kom frá rétt- arhöldunum, — og aðspurður í saf j ar ðar t ogar ar komu af Fylkis- miðum ÍSAFIRÐI, 28. apríl. — Togar- inn ísborg landaði hér í fyrra- dag 213 lestum af þorski eftir 14 daga veiðiferð. Sólborg er að landa núna um 315 lestum, sem einnig er mestmegnis þorskur, eftir 12 daga veiðiför. Togararn- ir voru báðir á Fylkismiðum. í dag er hér glaðasólskin og logn. Um nætur er nokkurt frost. AKRANESI, 28. apríl. — Tveir bátar héðan fara út á síldveiðar með reknet í dag. Eru það Sveinn Guðmundsson og Svanur, sem nú eru hættir veiðum í þorskanet. Eins og kunnugt er af fréttum hefur vélbáturinn Auðbjörg frá Neskaupstað leitað síldar undan- farnar vikur, undir forystu Jak- Namskeið um afviimu- og / verkalýðsmál SÍÐASTI fundurinn á fræðslu- námskeiðinu um atvinnu- og verkalýðsmál verður haldinn í Valhöll í kvöld kl. 8,30. Nauð- synlegt er að þátttakendur mæti stundvíslega. taldi hann sig ekki þurfa að ótt- ast að hann yrði sviptur skip- stjórnarréttindum er heim kæmi. „Lög þau, sem ég hef brotið, samkv. ákæruskjalinu, eru ekki viðurkennd af brezku ríkisstjórn inni, sem sé 12 mílna fiskveiði- takmörkin, og ég tel að þetta hljóti að ráða úrslitum fyrir mig gagnvart útgerðinni". Stýrimaffur sver Eftir ósk frá Gísla G. ísleifs- syni, talsmanni ákærða, var stýrimaðurinn á togaranum kall- aður fyrir dóminn í dag. Voru það spurningar varðandi dufl þau, er Ægir varpaði út, þá er hann tók togarann. Stýrimaður- inn, sem heitir John Wilson, sagði að dufl það, sem Ægis-menn kváðust hafa lagt í kjölfar tog- arans, hefði ekki verið í því. Rétturinn vakti athygli stýri- mannsins á frásögn Ægis-manna varðandi þetta atriði og spurði hann hvort hann að þeim upp- lýsingum fengnum, óskaði að breyta framburði sínum. Stýri- maðurinn, sem er 35 ára gamall, kvaðzt halda fast við fyrri fram- burð um þetta. — Síðan bað dómforseti stýrimanninn að vinna eið að framburði sínum. Vakti athygli hans á gildi eiðs- ins, og þeim skugga, sem því fylgdi að verja rangan eið. Stýri- maðurinn kvaðst reiðubúinn að sverja eið, og gerði hann það síðan. Wilson sagði í réttinum frá því að hann hefði aldrei á tímabilinu frá 1. sept. sl. verið skipstjóri á togara á íslands- miðum. Munnleg vörn Réttarrannsókninni lauk með því að George Harrison skip- stjóri bað Gísla G. ísleifsson um að gerast verjanda sinn, og bað Gísli um frest til kl. 10 árdegis (miðvikudag). Þá myndi hann hafa tilbúna munnlega vörn í máli skipstjórans. Allar horfur eru á því að dóm- ur i máli Harrisons skipstjóra obs Jakobssonar, fiskifræðings, og a. m. k. einu sinni fengið milli 20 og 30 tunnur í reknetin. Bátar hér hafa fengið einstaka síldar í þorskanetin og einn fékk 5 stykki sama daginn. Sex trillubátar reru hér í gær. Hæstur var Svanur með 1400 kg. og næstur Már með 1300. — Oddur. Tryggvi Ófeigsson höfðar mál gegn Alþýðublaðinu TRYGGVI Ófeigsson, forstjóri hefur nú höfðað mál gegn rit- stjóra Alþýðublaðsins vegna skrifa Alþýðublaðsins út af að- stoð togarans Marz við Þorkel Mána í stórviðrinu í febrúarmán uði í vetur. Krefst Tryggvi 50 þús. kr. miskabóta með 6% árs- vöxtum frá 18. febr. til greiðslu dags, og auk þess að stefndum verði dæmt að sæta þyngstu refs ingu er lög leyfa. gangi á morgun (miðvikudag). — Valdimar Stefánsson saka- dómari kom til Vestmannaeyja í dag, laust eftir hádegið, með ákæruskjalið, sem undirritað er af Gústaf A. Jónassyni og Baldri Möller fyrir hönd dómsmálaráð- herra. — Sv.Þ. 26:25 í GÆRKVÖLDI lék þýzka hand- knattleiksliðið, sem hér er á veg- um Ármanns, sinn fyrsta leik. Mættu þeir þá gestgjöfunum, sem styrkt höfðu lið sitt 3 mönnum. Úrslit urðu að Þjóðverjar unnu með 26 mörkum gegn 25 Leikur- inn var rólegur en skemmtilegur. f GÆR voru opnaðar stóru bor- holurnar tvær, sem stóri borinn gróf sinn hvoru megin við Laug- arnesveginn í Reykjavík og sem gáfu beztar vonir. Hefur lengi AKRANESI, 28. apríl. — 19 bát- ar lönduðu hér í gær samtals 309 lestum. Aflahæst var Sigurvon, skipstjóri Þórður Guðjónsson, með 70 lestir. Og er það ekki einungis mesta aflamagn í róðri Afli Vestmanna- eyjaháta dágóður VESTMANNAEYJUM, 28. apríl. —• Heildarafli Vestmannaeyja- báta var í gær dágóður. Samtals komu á land 890 lestir af fiski. Var aflinn að sjálfsögðu misjafn, eins og fyrri daginn. Aflahæsti báturinn var Hannes lóðs með 47 lestir, en algengast var um og yfir 12 lestir og komst niður í 4 lestir. Flotinn er nú dreyfður yfir allt svæðið austan um Meðal- landsbugt og vestur á Selvogs- banka. Bátar þeir, sem fóru með net sín austur í bugtir, fengu í gær mjög lítinn afla og nokkrir þeirra tóku þar aðeins eina lögn og fluttu sig vestur aftur með net sín í dag. — Bj. Guðm. INNAN ramma þessara laga verð ur dæmt í máli skipstjórans á Lord Montgomery. Úr lögum nr. 5 frá 1920 um bann gegn botnvörpuveiðum. „3. gr. Brot gegn 1. gr. (um bann við botnvörpuveiðum inn- an fiskveiðitakmarkanna) varða sektum, 1000—2000 kr., ef um er að ræða skip allt að 200 rúm- lestum brúttó að stærð, en 10000 —20000 kr., ef skipið er yfir 200 rúmlestir brúttó. Skulu þá og öll veiðarfæri, þar með taldir drag- strengir, svo og allur afli innan- borðs, uþptæk. Brot gegn 2. gr. (um að botnvörpuskip í land- helgi skuli vera með búlka inn- anborðs) varða sektum 200—1000 kr., ef um er að ræða skip allt að 200 rúmlestir brúttó að stærð, en 2000—10000 kr. ef skipið er yfir 200 rúmlestir brúttó. Um upptekt afla og veiðarfæra fer verið ætlunin að gera fullkomnar mælingar á holum þessum. Enn vantar þó ræsi, til að taka við heita vatninu úr þeim og verður við Faxaflóa heldur aflamet yfir land allt í einum róðri. Næsthæst var Sigrún með 41 lest, þá Höfrungur með 38 lest- ir, Ólafur Magnússon og Sæfari með 22 lestir hvor. — 16 bátar eru á sjó í dag. Hæstu bátar hér á vertíðinni eru nú Sigrún með 845 lestir og Sigurvon með 801 lest. — O. sem um brot gegn 1. gr. ef um ítrekað brot er að ræða . . . Leggja má löghald á skipið og selja það, að undangengnu fjár- námi til lúkningar sektum sam- kvæmt þessari grein og kostnaði. 5. gr. Skipstjóri, er gerir sig sekan í ítrekuðu broti gegn 1. gr. skal, auk refsingar þeirrar, sem getur um í 3 gr. sæta fang- elsi, ekki vægar en 2 mánaða einföldu fangelsi. Auk þess má sem endranær, þegar miklar sakir eru, láta skipstjóra sæta fangelsi fyrir brot gegn 1. gr. auk sektar- hegningar þeirrar, sem ákveðin er í 3. gr.“. Þar eð allar sektir samkvæmt þessari lagagrein eru miðaðar við gullkrónur, skal þess getið að 10.000—20.000 gullkrónur jafn- gilda 74.000—148.000 krónum í núgildandi peningum. það ekki til fyrr en eftir mánuð. í gær var því ákveðið að gera- fyrstu athugun á því hvort sam- band væri á milli holanna. Um kl. 2 var önnur holan opn- uð og vatnsmagnið í henni mælt. Síðan var hin holan opnuð og gerðar mælingar á henni. Og loks voru báðar holurnar hafðar opnar í einu. Urðu þá falleg gufu- og vatnsgos, eins og myndin sýn- ir. Ekki virtust holurnar hafa bein áhrif hvor á aðra, að því er Gunnar Böðvarsson tjáði blað- inu í gær. En það útilokar ekki að svo geti orðið seinna, því þetta var aðeins rannsókn, eins og áð- ur er getið. Um kl. 4 í gær var báðum hol- unum lokað aftur. Trúnaðarnmnnofundur og vormót S.U.S. í Bólstnðnhlíð ú laugordug NÆSTKOMANDI laugardag, 2. maí, hefur stjórn SUS boffaff til fundar meff trúnaffarmönnum sínum í Vestur-Húnavatnssýslu, Austur-Húnavatnssýslu, Skagafjarffarsýslu og á Siglufirffi. Verffur fundurinn haldinn í Bólstaðarhlíff i A-Húnavatnssýslu og hefst klukkan 4 síffdegis. Er þetta annar trúnaffarmannafundurinn, sem haldinn er á veg- um SUS í vor. Hinn fyrri var haldinn á Hellu um síðustu helgi og komu til hans trúnaffarmenn SUS í Árnessýslu, Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu. Tókst sá fundur mjög vel. KI. 9 um kvöldiff verffur svo haldiff vormót í Bólstaffarhlíff. Þar munu þeir flytja ræður Geir Hallgrímsson, formaffur SUS, og Jón ísberg, sýsluskrifari. Þá munu fjórar stúlkur syngja og leika undir á gítara og Hjálmar Gíslason syngja gamanvísur. Aff lokum verffur svo stiginn dans fram eftir nóttu. Sjálfstæðisfólk á Norffurlandi er hvatt til þess aff fjölmenna til mótsins. Tveir Akranesbátar fara á síldveiðar með reknet Stóru borholurnar opnaðar í gœr Sigurvon setti aflamef í einum róðri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.