Morgunblaðið - 31.05.1959, Qupperneq 2
2
MORCTJIV B L AÐIÐ
Sunnudagur 31. mal 1959
Opinbert mál höfðað gegn
Osta- og smjörsölunni s.f.
EINS og kunnugt er kröfðust Neytendasamtökin þess á sínum tíma
af Osta- og smjörsölunni, að framleiðanda væri getið á umbúðum
smjörs og jafnframt, að fellt yrði niður nafnið „gæðasmjör“, er
væri skrumkennt. Kröfum sínum til stunðings skírskotuðu þau til
laga um varnir gegn óréttmætum verzlunarháttum nr. 84 frá 1933
Og töldu, að einnig kæmi til álita að beita lögjöfmm með hliðsjón
af lögum nr. 32 frá 1933 um tilbúning og verzlun með smjörlíki
o. fl. Vöktu kröfur Neytendasamtakanna og rðkstuðningur þeirra
mikla athygli, en Osta- og smjörsölunni var gefinn ákveðinn frestur
til að verða við tilmælum þessum. Svo varð ekki, og hafði reyndar
Osta- og smjörsalan ekki svarað fyrri álitsgerð og áskorun Neyt-
endasamtakanna, er fresturinn var veittur.
VW-kvikmyndin
ÞANN 23. þ.m. sýndi Hekla, um-
boð Volkswagen-bíla hér, fróð-
lega kvikmynd af hinum miklu
verksmiðjum í bænum Wolfs-
burg, en myndin er hingað kom-
in fyrir miiligöngu þýzka sendi-
ráðsins. Vegna margra áskoranna
verður myndin endurtekin og
verður hún sýnd í Skátaheimil-
inu kl. 9 í kvöld og er öllum heim
ill ókeypis aðgangur. í frétt blaðs
ins á dögunum um sýningu
myndarinnar var sagt að hér á
landi væru nú um 500 VW-fólks-
bílar, en átti að vera 600.
Leopold talinn hinn illi andi
Leopold flytur úr
konungshöllinni
en belgisk blöb heimta crð hann verbi
rekinn i útleað
Stjórn Neytendasamtakanna
ákvað nú að leita úrskurðar dóm-
stólanna, enda um grundvallar-
sjónarmið að ræða, og kærði
Osta- og smjörsöluna fyrir Sjó-
og verzlunardómi. Sá er háttur
um meðferð slíkra mála, að í
fyrstu fer einungis fram rann-
sókn í málinu, en síðan er það
dómsmálaráðuneytið, sem ákveð-
ur, hvort opinbert mál skuli höfð-
að. Og nú hafa þau tíðindi gerzt,
Framhald af bls. 1.
á þessari andlegu óskafæðu
sinni, sem hún er ógeðslegri og
öllum sæmilegum mönnum
meira andstyggðarefni. Ritstjór-
um Mbl. bregst ekki smekkur-
inn“.
Vildu hindra rannsókn
olíuokursins
Ásakanir Alþýðublaðsins em
alvarlegra eðlis en svo, að þær
verði afgreiddar með því að
bregða Alþýðublaðinu um lubba-
skap, fávísi, illkvittni, gróusögur,
og tilhæfulausar, andstyggilegar
og ógeðslegar slúðursögur.
Ennþá síður afgreiðir Tím-
inn málð með því að fórna
höndum til himins og fullvissa
menn um, að Framsóknarmenn
hafi enga löngun til að hilma yfir
neitt í málinu, með tilvísun til
þess, að ef trúnaðarmenn sam-
vinnufélaganna gerist sekir um
sviksamlegt athæfi, beri að refsa
þeim fyrir brotið. Sannanleg
staðreynd er að ráðherrai Fram-
sóknarflokksins lögðu á sínum
tíma á það ofurkapp, að hindra
að hafin væri réttarrannsókn út
af olíuokri þessara sömu aði'.a
fyrir nokkrum árum. Innan pá-
verandi ríkisstjórnar sættu þeir
sig ekki við lögmæta meðferð
málsins fyrr en 2 valir.Kunnir lög
fræðingar tilnefndir sérstaklega
af ríkisstjórninni í heild, höfðu
lýst yfir því, að fullt efni væri til
rannsóknar. Munu það vera eins
dæmi að ráðherrar sæki svo fast
að hindra að rétt lög séu látin
ganga yfir þá, sem grunaðir eru
um alvarlegt brot.
Af hverju þegja
S.Í.S. og olíufélögin?
Að þessu sinni vekur það sér-
stakar grunsemdir, að félög þessi
hafa skipt um forstjóra án þess
að gera nokkra grein fyrir orsök-
um þess. Tilkynningin um for-
stjóraskiptin var í fyrstu gefin út
af sjálfu SÍS en síðan var látið
svo sem þar hefði verið um mis-
tök að ræða. Hún hefði átt að
koma frá félögunum sjálfum.
Siðan var gerð tilraun til þess
að láta líta svo út sem Sjálfstæð-
ismenn réðu öllu í þessum félög-
um. Þarf í raun og veru ekki frek
ar vitnanna við um, að Framsókn
arbroddarnir eru hræddir við það
sem þarna hefur fram farið. Sann
leikurinn er þó óhnekkjanlega sá,
að SÍS og félög þess eiga meiri-
hluta í umræddum félögum og
hafa þar nú sem fyrr úrslitaráð.
Af hálfu dómsmálastjórnarinn-
ar hefur ekkert verið sagt um
að dómsmálaráðuneytið hefur
gert kunnugt, að „höfða beii
opinbert mál á hendur eftirtöld-
um stjómarmeðlimum Osta- og
smjörsölunnar s.f. í Reykjavík“,
eins og það er orðað, en síðan
eru taldir upp kunnir menn, „fyr-
ir að auðkenna smjör, sem greint
fyrirtæki sér um pökkun,
geymslu og dreifingu á og talið
er fyrsta flokks, með orðinu
„gæðasmjör", þótt engar opinber-
ar reglur séu til um mat á smjöri,
rannsóknina annað en að hún sé
hafin. Hins vegar hefur því ekki
verið mótmælt, sem Þjóðviljinn
sagði um þetta mál hinn 7. apríl
sl. En það var m.a. á þessa leið:
„Munu hafa verið allmikil
brögð að því, að olíufélög þessi
hafi selt íslenzkum aðilum olíu
og benzín af birgðum hernáms-
liðsins, en sá innflutningur er
allur skattfrjáls og tollfrjáls.
Er þar því um smygl að ræða
og brot á mörgum íslenzkum
lögum öðrum. Mun Olíufélagið
hafa gengið svo langt t.d. í Hafn
arfirði að reyna að ná til sín við-
skiptavinum með því að bjóða
þeim amieríska olíu og halda
því fram, að hún muni vera
betri en sú rússneska (sem á þó
ekki við nein rök að styðjast)!
Neðanjarðarleiðsla úr
flugvallartönkum
Olíufélagið mun hafa haldið
því fram, að það hafi ekki fram
kvæmt þessi sérkennilegu við-
skipti í auðgunarskyni, heldur
hafi hernámsliðið féngið eins
mikið magn af rússneskum vör-
um og íslendingar höfðu fengið
af amerískum. Erfitt mun ráða-
mönnum þó hafa reynzt að
leggja fram gögn því til stað-
festingar, enda mun hafa verið
fullkomið samkrull á hernáms-
viðskiptum Olíufélagsins og inn
lendum viðskiptum þess. Þannig
kom það í ljós við rannsóknina,
að neðanjarðarleiðsla var úr
tönkum hernámsliðsins úr Kefla
víkurflugvelli í tanka Olíufé-
lagsins í Keflavík, þannig að
hægt var að tappa af flugvallar-
tönkunum, eftir því sem ráða-
menn Olíufélagsins töldu henta!
Munu yfirmenn hernámsliðsins
ekki hafa talið sig vita neitt
um þessa neðanjarðarleiðslu, og
var henni lokað um siðustu ára-
mót.
Horfnir bílar fundust
hjá Olíufélaginu
Þá mun Olíufélagið einnig
hafa blandast inn í hin stór-
'faidu þjófnaðarmál, sem upp
komust á Keflavíkurflugvelli á
sl. ári, en svo sem kunnugt er
var stolið frá hernámsliðinu
mjög miklu magni af vélum og
verkfærum, bílum o.s.frv. Munu
að minnsta kosti tveir af hinum
horfnu bílum hafa fundizt sem
„eign“ Olíufélagsins. í rann-
sókninni munu ráðamenn Olíu-
félagsi'ns hafa haldið því fram, að
bílarnir hafi verið keyptir af svo-
nefndri Sölunefnd varnarliðs-
eigna. Sá framburður stóðst ekki
þegar að var gáð“.
Af hverju þögn?
Morgunblaðið skal ekki dæma
svo og fyrir að pakka öllu slíku
smjöri inn í sams konar umbúðir
án þess að getið sé um framleið-
anda smjörsins, sem greindu
fyrirtæki berst frá ýmsum mjólk-
urbúum eða smjörsamlögum,
þannig að ekki verður séð af um-
búðum smjörs þess, hver fram-
leiðandinn raunverulega er, eu
auk orðsins „gæðasmjör" stend-
ur á umbúðum smjörsins nafn
fyrirtækisins Osta- og smjörsalan
s.f.“
Síðan eru taldir upp þeir liðir
ofangreindra laga, sem brot þessi
teljast varða við. Það ber að hafa
í huga að sjálfsögðu, að form og
orðálag ákæruskjalsins lýtur
ákveðnum reglum. Þess má geta
til gamans, að Neytendasamtökin
voru kærð á sínum tíma fyrir
brot á sömu lögum, nr. 84 1933,
og háðu harða baráttu, samtökin
og stjómendur voru persónulega
dæmdir í háar skaðabætur fyrir
undirrétti, en svo algjörlega sýkn
aðir í Hæstarétti — eftir 5 ára
málaferli. Nú er hægara um vik,
því að hið opinbera hefur tekió
málið í sínar hendur.
í ÞJÓÐVILJANUM birtist í gær
svohljóðandi grein undir fyrir-
sögninni:
„Uppspuni Bjarna Ben, um
fund utanríkismálanefndar“.
„Bjarni Benediktsson aðalrit-
stjóri Morgunblaðsins er með-
limur utanríkismálanefndar og í
gær tekui hann upp þann ný-
stárlega hátt að birta í blaði
sínu fréttir af nefndarfundum
um landhelgismálið. Eins og
vænta mátti er sannleikanum þar
um, hvort þessar ásakanir hafa
við rök að styðjast eða ekki. En
víst hlýtur það að vera alvarlegt,
sem fram hefur komið úr því að
blað ríkisstjórnarinnar, Alþýðu-
blaðið, ber hinn 23. maí fram hin-
ar fáheyrðu ásakanir sínar gegn
forystumönnum Framsóknar-
flokksins. Útilokað er, að þeir
hefðu gripið til þvílíkra ráða, sem
Alþýðublaðið þar lýsir nema þeir
hefðu talið sig eiga mikið í húfi.
Þrátt fyrir marggefið tilefni
allt frá því að grein Þjóðviljans i
birtist hinn 7. apríl, hafa félög 1
þau, sem í hlut eiga, ekki neitað
þeim ákveðnu sakargiftum,
sem þar eru bornar fram. Tíminn
hefur og hliðrað sér hjá að ræða
málið og lætur jafnvel svo þessa
dagana sem það sé stjórnarskrár-
brot að ræða annað en kjördæma-
málið.
Eftir ásakanir Alþýðublaðsins
hinn 23. maí verður ekki lengur
við þögnina unað. Allt þetta mál
er með þeim hætti, að algjört
hneyksli er, að skýrsla um rétt-
arrannsóknina sé ekki birt fyrir
almenningi, svo að hann geti átt-
að sig á, hvað hér hefur í raun og
veru átt sér stað.
í þessum málum sem öðrum er
skylt að hafa það, sem sannara
reynist. En hvort sem ákærend-
urnir hafa rétt fyrir sér eða hin-
ir sakbornu, þá eru þau dæmi,
sem hér hafa verið talin, glöggt
vitni um þann hug, sem V-stjórn
arherrarnir bera hver til hins.
Er vissulega ekki furða þó að sam
starf þeirra endaði með ósköp-
um. Enda mun almenningur
gjalda varhug við að fela þeim
stjórn þjóðmálanna á ný.
Briissel í Belgíu, 30 maí.
LEOPOLD, fyrrverandi kon-
ungur Belgíu, hefur ákveðið
að flytja brott úr Laeken-
algerlega snúið við; Bjarni segir:
„ er það mjög athyglisvert að á
fundi utanríkismálanefndar seint
á þinginu tók Finnbogi Rútur
Valdimarsson undir þá kröfu að
málið skyldi kært fyrir Atlants-
hafðsráðinu. Menn urðu hissa á
þeim veðrabrigðum".
Þessi ummæli Bjarna eru
hreinn uppspuni. Ritari utan-
ríkismálanefndar, Henrik Sv.
Björnsson ráðuneytisstjóri, segir
svo í fundargerð sinni um ræðu
Finnboga Rúts á fundi þeim sem
Bjarni talar um:
„Þjóðin ætlast til þess að meira
verði gert en afhenda mótmæla-
orðsendingar. Taldi hann eins og
nú væri komið ekki nægilegt að
kalia heim sendiherrann í Lon-
don og slíta stjórnmálasambandi
við Breta. Semja bæri greinar-
gerð um hvað gerzt hefði í mál-
inu eftir 1. september 1958 og
senda þá greinargerð til Samein-
uðu þjóðanna og NATO um leið
og öllum NATO-ríkjum væri til
kynnt að íslendingar geti ekki
sætt sig við aðild íslands að því
bandalagi meðan eitt þeirra haldi
áfram ofbeldisaðgerðum hér við
land“.
„Þetta eru þau „veðrabrigði"
sem Bjarni segist hafa orðið
„hissa á“! En enginn verður hissa
á ósannsögli aðalritstjórans".
Við þetta er því einu að bæta,
að tilvitnun Þjóðviljans í fundar-
gerð Henriks Sv. Björnssonar er
fölsuð — auðvitað, liggur manni
við að segja.
Þar er á undan orðunum „til
Sameinuðu þjóðanna og NATO“
sleppt orðunum „sem kæruskjal".
Upphaf hinnar síðari setningar
fundargerðarinnar, sem Þjóðvilj-
inn prentar upp, hljóðar því raun
verulega svo:
„Semja bærl greinargerð um
hvað gerzt hefði í málinu eftir 1.
september 1958 og senda þá grein
argerð sem kæruskjal til Samein-
uðu þjóðanna og Nato-----------“.
Með þessu er óvéfengjanlega
staðfest, að Finnbogi Rútur Valdi
marsson lagði til í utanríkismála-
nefnd að kæra Breta fyrir NATO,
__ og Þjóðviljinn er staðinn að
rétt einni fölsuninni í viðbót við
allar hinar- - - - -
konungshöllinni, en þar hefur
hann húið ásamt syni sínum.
Baldvini, núverandi konungi
Belgíu. Leopold hefur tekið
þessa ákvörðun eftir harða
gagnrýni belgískra blaða á
konungsf jölskylduna.
Blöðin hafa sakað konungs-
fjölskylduna um að hafa ó-
sæmileg afskipti af innan-
landsstjórnmálum og jafnvel
að hafa virt að vettugi ákvæði
stjórnarskrárinnar. Það hefur
t. d. vakið gremju, að hinn
fyrrverandi konungur, Leo-
pold, hefur beitt áhrifum Sín-
um til þess að koma í veg
fyrir að landstjóri Belgíska
Kongó fengi lausn frá því
embætti.
Óánægjan með konungsfjöl-
skylduna brauzt þá fyrst út í
sambandi við trúlofim og fyrir-
hugað hjónaband Alberts, yngri
bróður Baldvins konungs. Það er
ákveðið í belgískum lögum, að
borgaraleg hjónavígsla skuli
jafnan fara á undan kirkjulegri
hjónavígslu. En Albert, sem ætl-
ar að kvænast ítalskri prinsessu,
hefur virt þetta lagaákvæði að
vettugi. Ætlar hann að láta páf-
ann í Róm gifta sig og það þýðir
þá um leið, að borgaraleg vígsla
getur ekki farið fram, þar sem
páfinn er ekki aðeins kirkjuhöfð-
ingi heldur einnig þjóðhöfðingi
og telst hjónavígsla hans þá
einnig jafngilda borgaralegri
vígslu.
Belgir telja, að hinn illi andi
bak við alla framkomu belgísku
konungsfjölskyldunnar, sé Leo-
pold, fyrrverandi konungur, en
Baldvin metur föður sinn mikils
og fylgir ráðum hans.
Belgísku blöðin hafa þess
vegna krafizt þess, að hinu nána
sambandi feðganna sé slitið. —
Talið er að tilboð Leopolds um
að flytja úr Laeken-höllinni geri
aðeins illt verra. Hann ætli sér
enn að dveljast í Belgíu og hafa
áhrif á son sinn. Verða þær radd-
ir nú æ háværari, sem krefjast
þess að Leopold flytjist úr landi
með sama hætti eins og t. d. Ját-
varði, fyrrum Bretakonungi, her -
toganum af Windsor, er bannað
að stíga fæti á brezka grund.
Stangaveiði
STANGAVEIÐI byrjar í Elliðaán
um eins og venjulega að morgni
þess 1. júní. Hefst veiðin klukkan
7 árd. með tveim stöngum.
Áhugasamir laxveiðimenn hafa
verið að skyggnast eftir laxi í
ánum og séð hann ganga. 1 kist-
tuna, sem þeim laxi er safnað í,
sem seinna af fluttur á efri part
árinnar, eru þegar komnir nokkr-
ir fiskar.
- Fáheyrðar
ásakanir
Finnhogi Rútur vildi
kœra fyrir Atlantshafs-
bandalaginu
Þjóðviljinn falsar fundargerð ufanríkis-
málanefndar