Morgunblaðið - 31.05.1959, Síða 4
MORCVNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 31. maí 1959
I dagr er 151. dagur ársins.
Sunnudagur 31. maí.
Árdegisflæði kl. 0:39.
Síðdegisflæði kl. 13:24.
Næturvarzla vikuna 30. maí til
5. júní er í Laugavegs-apóteki,
sími 24047.
Sunnudagsvarzla 30. maí er
einnig í Laugavegs-apóteki.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 23. til f9.
ISLENZKIR UNGTEMPLARAR
Skemmtikvöld ungtemplara
verður í Góðtemplarahúsinu í Hafuarfirði í kvöld
kl. 8,30.
Fjölbreytt skemmtiatriði.
SAMBANDSSTJÓRNIN.
HÚSVÖRÐUR
Óskum að ráða mann til gæzlu senni hluta dags í
íþróttahúsi okkar.
Upplýsingar gefur Sig. Ólafsson, síma 18198.
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VALUR
*
Verzl. ALFHÍIIV1AR N « b'lastæa 1
Sími 3-59-20
SMÁVÖRUR METRAVÖRUR
FATNAÐUR
TÖSKUR SKÓTAU
Mikið úival
Næg bílastæði Verzl. ÁLFHEIMAR
Álfheimum 4 — Sími 3-59-20
IðnaSar- eSa
verzlunarhúsnœSi
Til sölu er í Kópavogi 50 ferm. hús, hentugt fyrir
iðnað eða verzlun.
Nánari upplýsingar gefur.
MÁLFLUTNIN GSSKRIFSTOF A
Sveinbjörn Dagfinnsson, Einars Viðar
Hafnarstræti 11. — Sími 19406.
PILTAR. =*SS
EFÞlÐ EIGIÐUNRUSTUNA
ÞÁ Á ÉG HRINOANA /
NÆTIiRGALIMIM
maí er í Ingólfs-apóteki, — sími
11330. —
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl "O—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Eiríkur Björnsson, sími 50235. —
Keflavikur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
ISí^Bmökaup
í gær voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Stefanía Dav-
íðsdóttir, Nesvegi 70 og Sverrir
Sigfússon, Tríðimel 66. ■— Heimili
ungu hjónanna er að Nesvegi 70.
I Las Vegas voru gefin saman
í hjónaband hinn 17. maí Mar-
grét Hallgrímsdóttir og Mr.
Ralph Anderson. Heimilisfang
þeirra er 1226 Havenhurst, West
Hollywood 46, California.
<• AFMÆU #
A morgun, 1. júní, verður
sjötugur Þórarinn Guðmundsson
fyrrverandi formaður, Sandprýði,
Stokkseyri..
Flugvélar
Flugfélag Islands h.f.: — Hrím
faxi er væntanlegur til Reykja-
víkur kl. 16:50 í dag frá Ham-
bcrg, Kaupmannahöfn og Osló.
Fer til Lundúna kl. 10 í fyrra-
málið. — Gullfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
8 í dag. Væntanlegur aftur til
Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld.
Innanlandsflug: 1 dag er áætl
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, Kópaskers,
Siglufjarðar, Vestmannaeyja og
Þórshafnar. — Á morgun er áætl
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Fagurhólsmýrar. Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Patreksfjarð-
ar og Vestmannaeyja.
F^jAheit&samskot
Sólheimadrengurinn: — A. Ó.
krónur 100,00.
BO Ymislegl
Orð lífsins: — Varðvext þjón
þinn fyrir ofstopamönnum, lát
þá eigi Drottna yfir mér. Þá
verð ég lýtalaus og sýknaður af
miklu afbroti. (Sálmur 19).
KvenféZag óháða safnaðarins
fer klukkutíma ökuferð n. k.
þriðjudagskvöld. Lagt verður af
stað frá Búnaðarfélagshi'>sinu kl.
8,30 stundvíslega. Komið verður
í Bessastaðakirkju. — Að öku-
ferð lokinni verður stuttur fund
ur í Kirkjubæ og sameiginleg
kaffidrykkja. — Vinsamlegast
tilkynnið þátttöku í síma 34843,
13374 eða 34372.
Byggingaþjónustan, Lrugavegi
18-A, sími 24344, er opin alla
virka daga kl. 13—18, nema laug
i ardaga kl. 10—12. Einr.ig mið-
vikudagskvöld kl. 20—22.
K.F.U.M. og K.. Hafnarfirði. —
A almennu samkomunni í kvöld,
sem hefst kl. 8,30, talar Ólafur
Ólafsson, kristniboði,
Dýrfirðingafélagið fer gróður-
setningarferð í Heiðmörk kl.
2 e. h. í dag.
Steinhús
á eignarlóð við miðbæinn til sölu. 2 hæðir, kjallari
og ris. Möguleikar á viðbyggingu.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl.
Málflutningsskrifstofa — Fasteignasala
Norðurstíg 7. — Sími 19960.
Skrifstofustörf
Okkur vantar stúlku, sem kann vélritun og getur
skrifað ensk verzlunarbréf.
KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ h.f.
Tryggvagötu 4.
FramtíSaratvinna
fyrir mann eða stúlku með verzlunarskólamenntun.
Uppl. á skrifstofu vorri kl. 4—6 mánudag og þriðju-
dag n.k.
Verzlun O. Ellingsen hf.
Mnður vonnr logsnðu
BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS
Sími 18585.
Ævintýri eftir H. C. Andersen
[ Starfsmannafélag Reykjavíkur
j bæjar fer gróðursetningarferð í
j Heiðmörk, þriðjudaginn 2. júní
n. k. — Lagt verður af stað frá
nýja biðskýlinu við Kalkofnsveg
kl. 8 að kvöldi. — Þess er vænzt,
að félagar fjölmenni og mæti
stundvíslega.
SBBl Skipin
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er á Reyðarfirði. Arnarfell er í
Reykjavík. Jökulfell fór frá
Rotterdam í gær. Dísarfell er í
Odense. Litlafell er í olíuflutn-
ii.gum í Faxaflóa. Helgafell átti
að fara frá Leningrad í gær. —
Hamrafell fór frá Reykjavík 2.
þessa mánaðar.
Sá sem gæti tekið \'/‘i árs
ganilan
dreng 1 fóstur
um 2ja mánaða tíma, vegna
veikinda móðurinnar. Vin-
samlegast hringi í síma
1 50887 næstu morgna.
GOÐUR
Stensilfjölritari
Ennfremur nýr sprit fjölrit-
j ari, skurðhnífar’bg lítið notuð
! ritvél, til sölu með tækifæris-
verði. Upplýsingar í síma
. 23857 kl. 5—7.
Lyklakippa
tapabist
í Pósthúsinu eða á leið þaðan
að Laugavegi 105. Finnandi
vinsamlega beðin að skila
þeim á Samband íslenzkra
sveitafélaga, Laugavegi 105,
V. hæð eða tilkynna í síma
10350. —
að ég hefi einhvern tíma heyrt1 prófasturinn.
„Litla eldhússtúlka!“ sagði I
hirðgæðingurinn, „ég skal útvega .
þér fasta stöðu í eldhúsinu og
sjá um, að þú megir horfa á j
keisarann matast, ef þú getur
fylgt okkur þangað, sem nætur-
galinn er, því að hann er kvadd-
ur til hirðarinnar í kvöld“.
Síðan var haldið út í skóg, þar
sem næturgalinn var vanUr að
syngja. Hálf hirðin var með í
förinni. Þegar minnst varði,
heyrðist kýr baula. — „Hó,“
sögðu hirðjunkararnir. „Þarna
er hann. Hvílík hljóð í ekki
stærri skepnu! — Ég er viss um,
í honum áður, sagðx einn.
„Nei, þetta er bara kýr að
baula,“ sagði eldhússtúlkan litla
„Við eigum langa leið eftir enn.“
— Þá heyrðust froskar kvaka
i mýrinni.
„Undurfagurt!“ hrópaði hallar-
,Nú heyri ég til
i hans — það er alveg eins og ver-
ið sé að hringja litlum kirkju-
klukkum."
„Nei, þetta eru bara froskarn-
ir,“ sagði litla eldastúlkan, „en
nú býst ég við, að við förum
bráðum að heyra til hans.“
Tvo reglusama pilta úr kenn-
ara- og menntaskólanum,
vantar
góda vinnu
nú þegar. Margt kemur til
greina. Tilboð sendist afgr.
Mbl., fyrir miðvikudag, —
merkt: „Bílpróf — 9082“,
7/7 sölu
Moskwitch, model ’58. Bifreið
in, sem er lítið keyrð og í
mjög góðu ásigkomulagi, verð
ur til sýnis og sölu framan
við Austurbæjarbíó á laugar-
dag og sunnudag, eftir klukk-
an þrjú. —