Morgunblaðið - 31.05.1959, Page 8
8
MORCVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 31. maí 1959
„Heill þér, Drang’ey, djúpt und fótum, dunar þér frá hjartarótum, harður gnýr af heiftar-spjótum, hér var það, sem Grettir bjó“,
segir í kvæöi Matthíasar um þeiía tilkomumikla hamratröll. .. íp (Ljósm.: Har. Teitsson)
sundur nema tvo þætti fsetar-
innar, sá þriðji var þaulvígður,
og heyrðist rödd segja um leið:
„Vígðu nú ekki meira, Gvend-
ur biskup; einhvers staðar verða
vonir að vera“. Hætti biskup þá
vígslunni, en berg þetta var
nefnt Heiðnaberg síðan og ekki
sigið eftir eggjum þar.
★
Björn bóndi Jónss. i Bæ á Höfða
strönd siglir bátnum milli Kerl-
ingar og eyjarinnar. Hvarvetna
á sillum og skútum í berginu
sitja fuglar og allt um kring
flögra þeir argandi og gargandi.
Og loks siglum við inn á Upp-
gönguvik, þar leggjast bátar að
steinum í fjörunni og þaðan er
gengið upp á eyna. Fram með
víkinni og að norðan er Lamb-
höfði, geysihár og þverhníptur
klofinn frá eynni og verður að
fara upp festarstiga til þess að
komast upp á hana.
Mikill fjöldi örnefna eru á
eyjunni og eiga mörg þeirra sína
Framh. á bls. 22
Fyr*i greiiii.
Sigmennirnir sjást bera við himin upp á Tjaldhöfða, en þangað
fóru þeir í svonefnt „snatt“, þ. e. þá síga þeir ekki heldur nota
handvað eða príla um bergið í eggjaleit. — Hvítu skeilurnar í
berginu eru fugladrit eftir þúsundir fugla.
Það getur varla farið hjá því,
að ferðamaður sem siglir litl-
um báti fram í Dangey, hugsi um
þá atburði, sem þar áttu sér stað
á elleftu öld, þegar lýkur sögu
þess manns, sem sýnt hefur hvað
mesta karlmennsku allra fornra
íslendinga, hvers saga er rist
einna dýpstum dráttum lánleys-
is og mannrauna.
En ekki er þar eingöngu að
minnast þessara dapurlegu at-
burða. Eyjan bratta, Drangey,
hefur verið nefnd „snemmbæra
Skagfirðinga“ og enginn vafi er
á því að úr henni hefur verið
farið með mat, sem satt hefur
marga svanga munna og bjargað
byggðinni frá hungri þegar illa
hefur árað og harðindi farið yfir.
★
Drangey dregur nafn sitt af
háum drang, Kerlingu, sem er
Hér er mynd af Kerlingunni, sem gekk á eftir kúnni, sem
tröllkarlinn teymdi á eftir sér yfir þveran Skagafjörðinn.
| Haraldur Teitsson |
segir frá heim- -j*
sókn til þéttbýl- |
asta staðarins í f
V
Skagafirði X
DRANGEY
HÚN ris upp úr miðjum Skaga-
firði, há og hrikaleg, hömrum
girt á alla vegu, en slétt að ofan
og grasi gróin. Svartir hamra-
veggirnir speglast í sléttum haf-
fletinum. Þessi hrikaklettur, sem
í fjarlægðinni virtist svo lífvana
í dimmri þögn sinni, hefur eftir
því, sem nær honum dregur öðl-
ast lit og líf. Allt umhverfis
hann er iðandi kös fleygra íbúa
bjargsins og hljóð þeirra, ýmist
ámátleg eða glaðklakkandi ber-
ast að eyrum manns með vaxandi
þrótti og auknum tilbrigðum. Og
hinn svarti veggur móbergsins
lýstist og verður dröfnóttur, þar
sem eru hvítar skellurnar eítir
drit fuglsins.
★
„. . Eftir þat gengu þeir at Gretti.
Var hann þá fallinn áfram. Varð
þá engi vörn af honum, því hann
var áður kominn at bana af fót-
arsárinu. Var lærit allt grafit upp
at smábörnum. Veittu þeir hon-
um þá mörg sár, svá at lítt eða
ekki blæddi". Svo sggir i Grett-
issögu um víg Grettis Ásmunds-
sonar, hins giftulausa manns, sem
þó var borinn til mikilla afreka.
— 'Síðan segir frá því, að þeir
hugðu hann dauðan, og þreif þá
Björn Jónsson bóndi í Bæ sigldi trillunni örugglega að stein-
unum í fjörunni. —
Öngull i Viðvík til sax Grettis og [Þá hjó Öngull höfuðið af Gretti.
kvað hann nógu lengi borið hafa. I og þurfti til þess tvö eða þrjú
En Grettir hafði kreppt fingurna
svo fast um meðalkaflan, að það
varð ekki laust. Átta menn tog-
uðu í saxið, en það varð ekki
laust að heldur og loks hjuggu
þeir af honum höndina í úlf-
liðnum og réttust þá fingurnir.
högg. Og heldur svo áfram sög-
unni: „Lét Grettir þann veg líf
sitt, inn vaskasti maður, er ver-
it hefur á íslandi. Var honum
vetri fátt í hálffimmtögum, er
hann var veginn. En þá var
hann fjórtán vetra, er hann vá
Skeggja, it fyrsta víg, og þá gekk
honum allt til vegs framan til
þess, er hann átti við Glám þræl,
ok var hann þá tuttugu vetra. En
er hann féll í útlegð, var hann
hálfþrítugur, en í sekð var hann
vel nítján vetr og kom oft í stór-
ar mannraunir og helt ávallt vel
trú sina, ór því sem ráða var.
Sá hann flest fyrir, þó hann gæti
eigi at gert“.
sunnan við hana. Norðan við eyj-
una stóð áður Karlinn, en hann
er hruninn í sæ fyrir um 160 ár-
um. Eyjan er öll úr móbergi og
um 140 metra há, þar sem hún
er hæst. Sagan segir að eyjan hafi
myndast þannig, að tröllkarl,
sem bjó austan fjarðar hafi ætl-
að vestur yfir, en dagað uppi
þarna í miðjum firðinum.
Fremstur fer karlinn en síðan
kýrin og loks kerlingin á eftir.
. Fræg er sagan um vígsluför
Guðmundar góða Arasonar bisk-
ups á Hólum til eyjarinnar. —
Þegar hann hafði vígt mestan
hluta eyjarinnar og var kom-
inn vestur fyrir norðurhorn
hennar að Uppgönguvík og hafði j Við Gvendaraltarl hefur vcrið
þá nær farið hringinn, kom | komið upp töflu sem á er ritað
út úr berginu gríðarstór loppa' Faðirvorið. Það var siður áður
og hélt á skálm mikilli, er hún j fyrr, að þeir, sem upp á Drang-
brá á vaðinn, sem biskup hékk ey fóru, stönzuðu þar og færu
í, en hafði ekki af að skera í 1 með Faðirvorið,