Morgunblaðið - 31.05.1959, Side 9

Morgunblaðið - 31.05.1959, Side 9
^arwmðagwr 31. maf 1959 MOKCT’NfíLAÐIÐ % ÞÓRARINN JÓNSSON LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SKJALAÞÝÐANDI f ENSKU KIRKJIJHVOLI — SÍMI 18655. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Te mplarasuna Félagslíi ÍK handknattleiksdeild. Æfingar verða fyrst um sinn sem hér segir: 3. og 4. fl. á mánud. og fimmtu- dögum kl. 7,3Ó, meistara- 1. o^ 2. fl. mánud. og fimmtudögum kl. 8,30. Mætið með útiæfingabúning í ÍR -húsinu, stundvíslega. — Þjálfarinn. Körfuknattleiksdeild KR. Piltar, stúlkur. Fundur verður 1 KR-heimilinu, miðvikud. 3. júní kl. 8 e.h. Allir þeir sem starfa ætla með deildinni í sumar mæti. Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. Skrifsfofustarf Eitt af stærri fyrirtækjum bæjarins óskar eftir að ráða til sín stúlku til skrifstofustarfa. Vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg. Tilboð er greini menntun, aldur og fyrri störf, send- ist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, auðkennt: „Skrifstofustúlka—9081“. Einbýlishús til sölu Til sölu er í Kópavogi gott, nýlegt 6 herb. einbýlis- hús ásamt stórri ræktaðri lóð og bílskúr. Húsnæði til iðnaðar eða verzlunar í næsta nágrenni getur fylgt. Nánari upplýsingar gefur. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Sveinbjörn Dagfinnsson, Einar Viðar Hafnarstræti 11. — Sími 19406. SjWBCB TANDPASTA med ISOTROL Tannkremið er komið til íslands BINACA tannkremið gerir gular tennur hvítar. BINACA tannkremið inniheldur Isotrol, sem verndar tennur yðar í 8 klst., eftir að þér hafið burstað þær. Notið BINACA tannkrem kvelds og morgna, bað kemur í veg fyrir and- remmu og tannstein, og þér hafið gott og frískandi bragð í munninum löngu eftir að þér hafið burstað þær. Reynið eina túbu strax í dag, og þér verð- ið ekki fyrir vonbrygðum. Árangurinn kemur strax í ljós. Segið nafnið BINACA framborið BIN- AKKA. Snyrtivöruúrvalið er hjá okkur. Þér eigið allatf leið um Laugaveginn Clausensbúö Snyrtivörudeild Laugavegi 19 Nýjar bækur: Eggert Stefánsson: BERGMÁL ITALIU Þættir um ítalskt þjóðlíf og menningu. Höfundurinn er gjörkunnugur Ítalíu, er kvæntur ítalskri konu og hefur dvalizt langdvölum í ítaliu. Bókin er prýdd mörgum fallegum myndum. — Verð kr. 100.00 ób., 130.00 í bandi. Gunnar M. Magnúss: JÓN SKÁLHOLTSREKTOR Æfisaga Jóns Þorlákssonar Thorkillius, gefin út á 200 ára ártíð hans. Aftast í bókinni er annáll um menningar- mál þjóðarinnar frá fæðingu Jóns Þorkelssonar 1697 og fram til þessa dags. Fróðleg bók og einkar læsileg. Verð kr. 90.00 ób., kr. 120.00 í bandi. Haraldur Matthíasson: SETNINGAFORM OG STlLL Doktorsritgerð Haralds Matthíassonar menntaskóla- kennara á Laugarvatni. Upplag bókarinnar er mjög lítið og mun ganga fljótt til þurrðar. Verð kr. 175.00 ób., 220.00 í bandi. Ölafur Hansson: DATOS SOBRE ISLANDIA Upplýsingarit Ólafs Hannssonar menntaskólakennara um Islands er nú komið út á spænsku í þýðingu J. A. F. Romero. Flytur margvíslegan fróðleik um iand og þjóð. 40 myndir. — Verð kr. 25.00. bökaCtgáfa menningarsjöðs OG ÞJÖÐVINAFÉLAGSINS Skóbúðin Laugavegi 81 Rýmkngarsala Skóbuðin Laugavegi 81 Verzlunin á að hætta. Allar vörur verzl unarinnair verða seldar með miklum afslætti. Notið þetta ágæta tækifæri til að gera góð kaup á skóm. Skóbuðin Laugavegi 81 SI-SLETT P0PLIN (N0-IR0N) MINERVA STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.