Morgunblaðið - 31.05.1959, Síða 11

Morgunblaðið - 31.05.1959, Síða 11
Sunnudagur 31. maí 1959 MORGUNBLAÐIÐ II Húsbyggjendur Holsteinar: Stærðir 20x45x25 cm. Gerð: 6—H—25 cm þykkur Efni VIKUR (Snæfelísnes): Léttur — Mjog góð einangrun kr. 13.15 stk. Ca. kr. 138,50 ferm. Efni: Möluð rauðamöl úr Seyðisliólum. Góð einangrun — þéttur 1. fl. hleðslusteinn. Kr. 15,50 stk. Ca. kr. 163.00 ferm. Ath.: Að vegna hins slétta yfir- borðs og þéttleika rauðamöls- holsteinsins geta menn losnað við kostnaðarsama múrhúðun með því að bera þykka hræru úr sementi, þéttiefni og rauðamöls- dufti (til að fá litinn) á útvegg- ina, til að gera þá vatnshelda. En ganga þarf frá fúum (límingu) eftir fyrirsögn okkar. Einangrunar holsteinn Stærð: 20x45x9 cm. Gerð: 3—H—9 cm. þykkur Efni: Snæfellsnesvikur Kr. 4.00 stk. kr. 44.00 ferm Einangrun í gólf og loft einnig milliveggi og einangrun í útveggi Efni: Möluð Rauðamöl Kr. 6.00 stk. kr. 66.00 ferm. Notaður í milliveggi og til ein- angrunar. Litur: Ljósbleikur Þarf Ekki að pússa Efni Vikursandur Kr. 5.00 stk. kr. 55.00 ferm í milliveggi og til einangrunar Þarf ekki að pússa. Mjög góð einangrun fæst með því að holu- fylla með þurri vikurmöl Bezta fáanlega hérlendis Rauða- möl úr Seyðishólum, Grímsnesi, heimkeyrð á aðeins kr. 14.00 tunnan. Einangrunargildið mjög gott, borið saman við aðra rauða- möl á markaðnum. Athugið sýnishorn og þér munuð sannfærast Farið að dæmi þúsundanna og notið vikurplötur úr htreinsuðum og möluðum Snæfellsnesvikri í milliveggina og til einangrunar. Reynslan lýgutr ekki. — Farið því að dæmi reynslunnar! Dm 30 ára reynsla sker ur um gæðíii Margar af vönduðustu byggingum þjóðarinnar eru einangraðar með 10 cm. þykkum vikuirplötum frá okkur. Horfið ekki í sentimetrana — Einangrið með 10 cm. þykkum vikur- plötum, úr hinu náttúrulega einangrunarefni landsins, sem eftiarsótt er um allan heim. Óforgengilegar — Eldtraustar — Auðveldar í uppsetningu og léttar í flutningi — Nagl- heldar sem tré — Ódýrastar miðað við gæði. Verð á vikurplötum til ein- angrunar og í milliveggi: Þykkt tJtiþurrkaðar Vélþurrkaðar Þykktir Stk. Ferm. Stk Ferm. 5 cm 8.35 34.40 10.15 41.40 7 cm 11.25 45.00 13.80 55.00 10 cm 14.30 57.20 17.35 69.40 Sendsim hvert á land sem er Ath.: Afgreiðslan opin frá 1. júní kl. 7,20 f.h. til 10 e.h. nema laugar- daga kl. 7,20 f.h. til 4 e.h. Afgreiðsla á öðrum tíma eftir samkomu- lagi Múseígendur — Garðeígendur: Vinsælasta gangstéttair- og garðhellan er 20x45x9 cm. á stærð og kostar aðeins kr. 10.00 stk. án hols og 8.00 með holi. Hana má leggja á margvíslegan, skemmtilegan hátt, t.d. : Garðhellur, 50x50x6 cm. kr. 18.00 stk. fyrkliggjandi. — Gangstétt- arhellur, 50x50x7 cm. kr. 25.00 stk. væntanlegar. Beztu fáanleg kjör ef pantað er strax S I M I Ð - V IÐ S E N D U M YIKURFÉLAGIÐ Hringbraut 121 — Sími 10600 (5 línur) Holsteinar Stærð: 20x45x20 cm. Gerð: 3—H—20 cm. þykkut Efni: Snæfellsnesvikur Góð einangrun — Léttur Kr. 10.15 stk. ca. kr. 107.00 ferm. Efni: Möluð rauðmöl úr Seyðishólum Góð einangrun Mikið burðarþol Kr. 11.50 stk. Ca. kr. 121.50 ferm. Sendið teikningu — Sendum kostnaðaráætlun um hæl Efni: Möluð rauðamöl úr Seyðishólum Kr. 8.00 stk. Litur: Ljósbleikur Notaður í grindverk, garða og fl. Vinsælasti grindverkasteinninn Efni: Blágrýtissandur Kr. 10.00 stk. Notaður í garða og grindverk. Litur: Blágrár. Sandur og Möl Heimkeyrsla Pússn. sandur kr. 18.00 pr. tn. (Stafnes og Þorlákshafnar) Vikursand.ur kr. 18.00 pr. tn. — 25.00 — — Vikurmöl Gólfsandur Hellusandur Steypusandur Steypumöl Rauðamöl — 18.00 — 10.00 — 11.00 — 12.00 — 14.00 Öll okkar framleiðsla framleidd í fullkomnustu hrististeypuvél- um á landinu. — Hert í sérstök- um herzluklefum til að tryggja fyrsta flokks framleiðslu. Verðin innihalda 9% sölusk., framl. sj. gj. F.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.