Morgunblaðið - 31.05.1959, Page 16

Morgunblaðið - 31.05.1959, Page 16
16 MOnCVNfíL4fílfí Suimudagur 31. ma! 1959 Skrifstofusfúlka óskast á H'ótel Gar3. Málakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar á Hótel Skjaldbreið. Tilkynning Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið hámarksverð á harðfiski, sem hér segir: 1. Þorskur og fsa Heilclsöluverð Smásöluverð 1. I lausri vigt óbarið barið ófoarið barið a. Þorskur 31.70 38.45 41.00 48.50 b. Ýsa 34.80 42.45 45.00 53.50 2 .Pakkaður a. Þorskur 36.20 42.95 45.50 53.00 b. Ýsa 45.50 55.40 58.00 69.00 II. Beinlaus fiskur Heildsöluverð Smásöluverð 1. I iausri vigt óbarinn barinn óbarinn barinn a. Steinbítur og Þorskur 41.35 50.35 53.00 63.00 b. Ýsa 45.00 55.40 58.00 69.00 2. Pakkaður, stærð yfir 100 gr. a. Steinbítur og Þorskur 46.35 55.35 58.00 68.00 b. Ýsa 50.50 60.40 63.00 74.00 3. Pakkaður, stærð 100 gr eða minna a. Steinbítur og Þorskur 51.35 60.00 63.00 73.00 b. Ýsa 56.00 65.00 70.00 80.00 Aðrar fisktegundir en að framan greinir, að lúðu undanskilinni, mega ekki seljast hærra verði en Þorskur. Reykjavík, 29. maí 1959 VERÐLAGSSTJÓRINN Dansklúbbur æskufólks 13—16 ára í Skátaheimilinu á sunnudag kl. 4—7 e.h. Stjórnandi Hermann Ragnar, danskennari. Klúbbmiðar við innganginn á sunnudag. Áfegisvarnarnefnd Reykjavíkur Æskulýðsráð Reykjavíkur Ibúðarhús í Grjótárþorpi er til sölu Húsið er með einn 5—6 herbergja íbúð á 2 hæðum og 3ja herb. kjaUaraíbúð. Þá fylgir stór steinsteyptur geymsluskúr. Allt framangreint er í frysta flokks ástandi. Vil hirt eignarlóð fylgir. Nánari uppl. gefa milli kl. 4 og 6 næstu daga. — Steingnmur Framh. af bls. 15. Siglt var lengi, sást ei landUS, síöan þrenging hcegði á. Vaskra drengja vænkar standið, veðrastrenginn lœgði þá. Duldist land viö Drafnarsviðið, drengja vandi stœkkar því. Uggir strandið ítaliðiö. Ógnir blandast leikinn í. Hugir lamast. Háski dröttnar. Höldum amar vandi þá. Aldan framar bátnum brotnar, bar með sama landið á. Brotið kalda, birtir, stœrra báruvaldið, ítum þá. Lyftir tjalda-hauki hœrra hrönnin faldi Ijósum á. Vandi ægði stór, við strendur, stefnið plægði boða þá. Ógnir lœgðu hetjuhendur. heljar bægðu voða frá. Stýrðu happa hendur knáar, hreysti kappinn beitti þar. Æddu krappar öldur háar, upp á klappir settu far. MÁLFLUTNIN GSSKRIFSTOF A L. Fjeldsted, Á. Fjeldsted, Ben. Sigurjónsson Nýja Bíó, 5. hæð. — Sími 22144. Óshlíð frá þeir fleyi hleyptu, freyddi lá um súðir þá. Landið á svo upp þeim steyptu öldur háar Skaga hjá. Steingrims fréttist frœgð um Höfum til sölu glæsilegt einbýlishús á fallcgum stað bœi. í Kópavogi. 6 herb. kjallari og bíiskúr. Lóð standsett. Firða létti hugum á, þvi að glettnum gamla Ægi, FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA grimmd og pretti œtla má. Embýlishús Hér var báti haldið réttum, hvergi fát við Ægis tafl. Haft var gát með hætti nettum. Hrannar mátað voða afl. Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdi. Gísli G. Isleifsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignasala Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78 Steingrím leiði verndarvœttir, veginn greiði lífs um sviö, þar til eyðast œviþœttir, um hann breiði sæmd og friö. Með vinarkveðju frá DANÍEL BENEDIKTSSYNI. i LESBÓK BARNANNA LESBÖK BARNANNA 9 Jón og „EldingiiV' höfðu slegið tvær flugur í einu höggi. Gullið komst í bankann heilu og LESBÓKIN þakkar öllum þeim, sem hafa látið hana vita, hvaða þrjár sögur i ritgerðasam- keppninni þeim þóttu beztar. Urslitin urðu þessi: L VERÐLAUN, kr. 200,00, hlaut Guðmundur Helgason, Ámesi, Lýt- ingsstaðahreppi, Skaga- firði, fyrir frásögnina „Hrafnsunginn". 2. VERÐLAUN, kr. 150.00, hlaut Ingibjörg Kjartansdóttir, Hring- braut 89 ,Reykjavík, fyrit söguna „Leynilögreglu mennirnir." höldnu og ræningjaflokk- ur Rauða-Bills var sigr- aður. 3. VERÐLAUN, kr. 100.00, hlaut Hallmundur E. Kristinsson, Arnarhóli, Akureyri, fyrir söguna „Ferðin til tunglsins". Lesbókin óskar ykkur til hamingju með verð- launin, sem við höfum sent til ykkar í pósti. Svo þökkum við öllum þeim, sem sendu okkur greinar og sögur, fyrir þátttökuna í keppninni. Við vonum, að hún hafi orðið ykkur örfun til að æfa ykkur á því að skrifa skemmtilegar sögur um margt það, sem á daga ykkar drífur og ykkur finnst í frásögur færandi. Þetta er ekki eins erfitt og ykkur finnst stundum að óreyndu. Setjist bara niður og notið blýantinn til að skrifa með honum, en ekki til að naga hann! Ef til vill misheppnast nokkrar tilraunir, en ef þið haldið áfram og gefist ekki upp, munið þið kom- ast að raun um, að æfing- in skapar meistarann. Nú eruð þið að hefja sumarstörfin og í sumar á vafalaust margt skemmtilegt eftir að ske. Lesbókin vonast eftir, að þið sendir henni frá- sagnir af því, þegar hún kemur til ykkar á ný eftir sumarfríið. Þetta er síðasta blaðið, sem út kemur nú í vor, næsta blað fáið þið, þegar skól- arnir byrja aftur með haustinu. Með kærri kveðju og þökk fyrir samstarfið. LESBÓK BARNANNA Margrét Jónsdóttir, Vesturgötu 41, Akranes^ og Ingibjörg Ámadóttir. Suðurgötu 16, Akranesi, óska að skrifast á við stúlkur og drengi 13—14 ára. Asdís Stefánsdóttir, Fagrahvammi, um Djúpa vog, S-Múlasýslu, vill skrifast á við pilt eða stúlku 14—16 ára, helzt i Reykjavík (áhugamál: dægurlög). ENDIR. FELUMYND Þegar Bangsi gamli kom heim höfðu öll dýrin falið sig. Þau höfðu þó ekki farið langt, og ef þú gætir vel að getur þú fundið þau á mynd- inni. Hvað getur þú fundið mörg dýr og hvaða dýr eru það? Skrítlur — Hr. kennari! Við eigum að minna yður á, að í dag ætluðuð þér að kenna okkur um manns- heilann. — Truflið mig ekki, börn. Sem stendur er eg nú með annað í höfðinu. ★ Frúin: — Eg matbý og baka. Eg sé þér fyrir mat og drykk. Og hvað fæ eg fyrir? Ekki neitt! Maðurinn’ — Þá ert þú heppnari en ég. Eg fæ í magann! — Nú hefi eg komið hingað fimm sinnum til að biðja yður að lána mér ýmist kaffi, sykur, kartöflur, smjörlíki eða rúsínur og aldrei eigið þér það til. Segið mér ann ars, frú Jónsson, hvernig farið þér að komast af, án þess að eiga matvörur í húsinu? —oo—. — Jæja, börn, var gam- an hjá Lisu frænku? — Já, það var svo gam- an, að við fáum aldrei að koma þangað aftur. — Borðaðu líka skorp- una, Kata, hún 6r það hollasta og bezta af brauð inu. — En það er nú varla sanngjarnt, að ég fái allt- af það bezta. Betlarinn við manninn, sem vildi ekkert gefa hon um: — Haldið þér, að það sé ekki 25 aura virði, að losna við mig? •—oo— Lísa hefur eignazt lít- inn bróður, og mamma gengur um gólf með hann, til að fá hann til að hætta að gráta. Þegar hann loksins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.