Morgunblaðið - 14.06.1959, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 14.06.1959, Qupperneq 5
Sunnudagur 14. júní 1959 MORGIJTSBLAÐIÐ 5 Tjöld Sólskýli margir litir, margar stærðir. Tjöldin eru með vönduðum rennilás. Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Ferðaprimusar Propangas suðuáhöld Sprltttöflur Tjaldasúlur Tjaldabotnar Tjaldhælar Sport og ferðafatnaður, alls konar, í mjög fjölbreyttu úrvali. Geysir hf. Teppa- og dregladeildin. íbúðir óskast Höfum kaupendur að: 2ja herbergja íbúð á hæð. — Full útborgun. 3ja herbergja íbúð á hæð. — Útborgun 250 þúsund. kr. — 4ra herbergja ibúð á hæð. Út- borgun 350 þúsund kr. 5 herbergja nýrri og fallegri íbúð. Útborgun 500 þús. kr. Málflutningsskrlfstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. TEIKNINGAR Alls konar miðstöðvar- og lofthitunar-kerfi í stórar og smáar byggingar. Verkfræðileg aðstoð og véla- útvegun. — , 25 ára alþjóðleg reynsla. GÍSLI HALLDÓRSSON Verkfræðingur, Hafnarstr. 8. JARÐÝTA til leigu B J A R G h.f. Simi 17184 og 14965. Húsgögn til sölu Vegna brottflutnings eru til sölu ýmis konar húsgögn bæði í stofur og svefnherbergi. Til sýnis í Úthlíð 16, neðri hæð. Til sölu og i skiptum 3ja herbergja íbúðir: A jarðhæð í bakhúsi við Frakkastíg. í kjallara við Hjallaveg. 1 kjallara við Karfavog. I kjallara við Granaskjól. Á annarri hæð við Skúlag. I sænsku húsi við Lang- holtsveg. í forsköluðu húsi við Soga veg. — Í rishæð við Mávahlíð. Á þriðju hæð við Álf- heima. í risi við Miklubraut. Á hæð við Þingholtsbraut. í blokk við Eskihlíð. í góðu steinhúsi á Akra- nesi. — í risi í Sörlaskjóli. Á annarri hæð við Fram- nesveg. — I kjallara við Sundlauga- veg. — Á fyrstu hæð við Hjalla- veg. Bílskúr fylgir. I kjallara við Kvisthaga. Og prjár 3ja herb. íbúðir í sama húsi við Bragagötu. 4ra herbergja íbúðn: 110 ferm. efri hæð í Hlíð- unum, skipti á einbýlishúsi helzt á Seltjarnarnesi eða sem næst sjó. Rishæð við Þorfinnsgötu. Fyrsta hæð við Langholtsv. Þriðja hæð við Kleppsveg. Á annarri hæð við Máva- hlíð. Skipti á annarri íbúð æskileg. Rishæð við Hrísateig. í góðu húsi á Akranesi. í nýju húsi við Laugaveg- inn. — í nýju húsi við Bragagötu. í rishæð við Sörlaskjól. Á fyrstu hæð við Nökkva- vog. — Ný uppgerð rishæð við Shellveg. I blokk við Kleppsveg. 5 herb. ibúðir og heil hús af ýmsum stærðum, í tugatali, v'ðsvegar um bæinn og í Kópa vogi. Einnig fokheldar íbúðir og lengra komnar, lóðir, grunnar. sumarbústaðir og fleira. —• Málflutningsstof. Guðlaugs & Einars Gunnars Einarsona ,— fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18 Símar 19740 — 16573. Loftpressur með krana, til leigu. GUSTUR h.f. Sími 23956 og 12424. Ibúðir öskast Höfum nokkra kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðarhæð- um, helzt nýlegum, í bæn- um. Höfum kaupendur að nýtízku 4ra, 5 og 6 herb. íbúðarhæð- um. helzt sem mest sér, 1 bænum. Miklar útbirganir. Höfum kaupanda að góðu steinhúsi, ca. 100 ferm., með tveim 4ra herb. íbúðarhæð- um eða sem næst því. helzt á hitaveitusvæði í Vestur- ,bænum. Upp í gæti komið nýtízku 5 herb. íbúðarhæð, algerlega sér, í Laugarnes- hverfi, ásamt peninga- greiðslu. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 TIL SÖLU Vi ibúðarvilla við Kvisthaga. Laus strax. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg. Útb. 100 þúsund. Einbýlishús á eignarlóð við Bergstaðastræti. Hægt að byggja á lóðinni 4ra hæða hús. Útb. 200 þúsund. Einbýlishú? við Heiðargerði. Stór íbúðarhæð við Hjarðar- haga. — 4ra herbergja rishæð við Kvisthaga. 2ja hæða hús á hitaveitusvæð inu. — Einbýlishús, í skiptum fyrir minni íbúð. Höfum kaupanda að 2ja—6 herbergja hæðum, bæði full gerðum og í smíðum. — Greiðslugeta 150—600 þús. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningsstofa Fasteignasala. Norðurstíg 7. — Sími 19960. Myndarleg kona á fimmtugs aldri, með alhliða reynslu í mátreiðslu, framreiðslu og hótelrekstri óskar eftir STARFI við góð vinnuskilyrði. Tilboð á dönsku. sendist afgr. Mbl., merkt: „Myndarleg kona — 9878“. — Challen pianó til sölu. — Upplýsingar í síma 17107. Ungbarnafatnaiur Nýkomnar tilbúnar bleyjur, tví-ofnar. — Verð kr. 8,00. Plast-bleyjubuxur (Hygea). Barnagallar (Teddy). — Verð frá kr. 157,00. © $hi Laugavegi 70. Altó-saxofónn til sölu, í 1. fl. standi. Uppl. í sima 18147, frá kl. 6—8 í kvöld og næstu daga. Til leigu Ca. 70 ferm. húsnæði óskast til leigu undir trésmíðaverk- stæði. — 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Leifsgötu. 3ja herb. íbúð við Bragagötu. Útborgun ca. 100 þúsund. 3ja herb. við Mávahlíð. ásamt 2 herb. í risi. 3ja herb. kjallaraibúð í Skipa sundi. Útb. 100 þúsund. 4ra herb. íbúð við Goðheima. 4ra herb. íbúð við Þórsgötu. 4ra herb. íbúð við Langholts- veg. — 4ra herb. íbúð við Háteigsveg. Tvöfalt gler, sér hiti, sér inngangur. stór, upphitaður bilskúr. 5 herb. glæsileg íbúð við Hjarðarhaga. Einbýlishús á Seltjarnarnesi. Hdfum kaupendur að Verzlunar- eða iðnaðarfyrir- tæki. — Útborgun kr. 150 til 200 þúsund. , 2ja til 5 herb. ibúðum. / skiptum 4ra herb. íbúðarhæð óskast í skiptum fyrir stóra 5 herb. íbúð í Vesturbænum. FASTEIGNIII Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 13428. Vesturgötu 12. — Sími 15859. Ný sending Sumarkjólaefni, rósótt, rönd- ótt, doppótt. Köflótt finnsk bómullar kjóla efni, margir litir. — Verð kr. 39,00. Apaskinn (þykkt). ljósir litir. Verð kr. 29,85. Kápu- og úlpu poplin, dökk- blátt, gult, rautt, skær- grænt og mosa-grænt. — Verð kr. 50,00. Krep-sokkar, barna, dökkblá- ir, rauðir, gráir, hvítir. — Verð kr. 33,00 parið. Bómullar-sportsokkar og hos- ur, hvítt og mislitt. Kappkostum að eiga ávallt birgðir af alls konar smávöru. ÚtihurÖir Tek að mér að skafa og lakka útihurðir. — Sími 33281. — Notað sófasett til sýnis og sölu, Hlíðargerði 25 (Háagerðismegin). — Sími 35919. — S E L pússningasand Sími 50177. GUNNAR MÁR Smurt brauð og snittur Scmluni heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Nýkomið S umarkjólaefni margar tegundir. — Finnsk dúkaefni. Vesturgötu 17. Hentugar tæki- færisgjafir o. fl. Kæliskápar, þvottavélar Ryksugur, bónvélar Vöflujárn, brauðristar Hring bökunarofnar Úrval mynskreyttra boxa Rjómasprautur, mælimál Áleggssagir koma í vikunni Vandaðar baðvogir Blaðagrindur og borð Tröppustólar Körfur og töskur, hentugar í bíl-ferðalög. — Garðslöngur m/dreyfurum Kopar (eirrör) 1/8“—%“. ÞORSTEINN BERGMANN Raftæki og búsáhöld. Laufásvegi 14. Sími 17-7-71. Verzlunarhúsnœði til leigu í Hafnarfirði, á úr- vals stað. Húsnæðið er einnig hentugt fyrir léttan iðnað. — Upplýsingar gefur: JÓHANN PETERSEN Sími 50530. Chevrolet '55 Bel-Air, einkabíll, í góðu lagi, til sýnis og sölu í dag. Einnig vel með farin dag- stofuhúsgögn vegna brott- flutnings af landinu. Karfa- vog 46. — Sími 33651. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 3. Sími 15385. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Ameríska sendiráðið vill taka á leigu tvær—þrjár stórar íbúðir eða hús. Upplýs- ingar í síma 24083, frá kl. 9 til 18,00. — ÍBÚÐ Tvö herbergi, eldhús og bað, ásamt húsgögnum til leigu, á góðum stað. Sér hiti (hita- veita). Tilb. merkt: „Austur- | bær — 9844“, sendist afgr. | Mbl., fyrir mánudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.