Morgunblaðið - 14.06.1959, Page 8
8
MORGl/n/Ttr. 4ÐIÐ
Sunnudagur 14. júní 1959
/ fjarveru minni
til 7. júlí gegnir Elín Guðmundsdóttir tannlæknir,
störfum fyrir mig.
BIRGIR J. JÓHANNSSON, tannlæknir.
Laugavegi 126.
Til sölu
mótorbáturinn Leó VE 294 39 smálestir, tilbúinn á
veiðar. — Uppl. gefur.
ÓSKAR MATTHlASSON
Hótel Skjaldbreið, herb. nr. 11 frá 1—7 í dag
Stúlkur — Eldhúsvinna
Reglusöm dugleg stúlka eða kona óskast strax til
eldhússtarfa. Bakstur og matreiðsla. Herbergi og
fæði á staðnum. Hátt kaup. Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir hádegi á þriðjudag, merkt: Gott eldhús—9874“
Cretonefni
í fjölbtreyttu úrvali
Gardínubúðin
Laugavegi 28
Bónum bíla
og hreinsum. Vönduð vinna og ódýr. Opið öll kvöld
eftir kl. 8. Uppl í. síma 10993 eða 17987
Gúmmígólfflísar o.fl.
Gúmmígólfflísar — Gólfmottur-gúmmí
Mottugúmmí fyrir bíia — Gólflistar plast
Handriðalistar — Tröpputrýni — Borðkantar
Ludvig Storr & Co.
Smurstöðin Sœtúni 4
Seljum allar tegundir af smurolíu.
Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27
Furu útidyrahurðir
Ármúla 20. — Sími 32400.
V erkstæðispláss
óskast til leigu fyrir bílavið-
gerðir. — Upplýsingar í síma
33176. —
IVjarðvík Keflavík
Til sölu barnavagn. — Upplýs
ingar í síma 765. —
TIL LEIGU
Stór stofa, eldhús og bað. —
Lysthafendur geri svo vel og
sendi tilboð til afgr. Mbl.,
fyrir mánudagskvöld, merkt:
„1000 — 9185“.
2ja ára
Hænur
til sölu (hvítir ítalir). — Selst
ódýrt. — Upplýsingar í síma
36-3-17. —
Ungur maður óskar eftir ein-
hvers konar
bifreiðaakstri
um næstu mánaðamót. — Er
vanur stórum bílum. Tilboð
leggist inn á afgr. Mbl., fyrir
n.k. miðvikudag, merkt: —
„Akstur — 9873“.
Ungbarna-
fatnaður
soðin ull
Austurstræti 12.
KEFLAVIK
Til sölu tvær sumardragtir,
ásamt hettum á 10—12 ára
telpu. — Uppl. í síma 159.
Dömur
Tökum fram á morgun:
Hatta
Kjóla
Blússur
^JJjá Uáru,
Dömur
Sundbolir
Batsloppar
Sundhettur
Sólbaðs-blússur og
Brjósthaldara
Stíf undirpils
^JJjá J3g
'ani
Til sölu
góður sumarbústaður í ná-
grenni Reykjavíkur. — Upp-
lýsingar í síma 22576.
Af sérstökum ástæðum er
Sumarbústaður
til leigu nú þegar, við Þing-
vallavatn. — Tilboð merkt:
„Sanngjörn leiga“, sendist
blaðinu fyrir 17. júní.
PEDEGREE
Barnavagn
til sýnis og sölu að Garðavegi
5, Hafnarfirði.
Tvö herbergi
í nýju húsi til leigu fyrir ein-
hleypt fólk. Sér inngangur,
innbyggðir skápar, eldunar-
pláss kemur til greina. Reglu
semi og góð umgengni áskilin.
Upplýsingar í síma 15595. —
GRUNDVIG
Útvarp
með segulbandi, til sölu, að
Laugarásvegi 55. Verð kr.
8.000,00. Til sýnis milli 1 og 3.
Forc/son, Morris
sendiferðabíll eða lítill pall-
bíll óskast. Tilboð sendist
Mbl., merkt: „9192“.
Vélritunarstúlka
dugleg og áreiðanleg, óskast
12—18 klst. á viku. Bréfa-
skriftir á íslenzku, ensku og
dönsku. Tilb. merkt: „Útgáfa
— 9194“, sendist Mbl., fyrir
17. júní. —
Nýjar, amerískar
metsöluplötur með:
Lloyd Price
Paul Anka
Frankie Avalon
Elvis Presley
Pat Boon
Johnny Cash
Ricky Nelson
Duane Eddy
o. fl. i. fl.
Póstsendum.
Hljóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur s.f.
Vesturveri. — Sími 11315.
PLAYBOY
Stærsta karlmann-vIað
heimsins.
Efni meðal annars:
^ Smásögur
Skrítur
Nýjasta tízka
Matur & Drykkur
Fjöldi góðra mynda
Bókab. Eárusar Blöndal.
Pussningasandur
Vikursandur
Gólfasandur
RauðamÖl
VIKURFÉLAGIÐ h.f
Sítni 10600.
Stúdmur 1959
Ný, ónotuð ensk dragt (svört)
til sölu. Tækifærisverð. Uppl.
Álfheimum 31, sími 35788,
milli kl. 6 og 9 e.h.
Barnakerra
til sölu. Einnig kápa og ryk-
suga. — Upplýsingar í síma
50820. —
BIFREIÐASALAN
Ingólfsstræti 9.
Símar 19092 og 18966.
Komið og skoðið hið stóra
úrval bifreiða á sýningar-
svæði okkar. —
Salan er örugg hjá okkur.
Bif reiðasalan
Ingólfsstræti 9.
Sími 19092 og 18966.
ísskápur
til sölu. -
Upplýsingar
í síma 17246.
Pianókennsla
Get bætt við mig nokkrum
byrjendum. — Upplýsingar í
síma 16676. —
Ingunn >óra Baldvins.
S T Ó R
Timburkassi
smíðaður til húsgagnaflutn-
inga, til sölu. Kassinn tekur
10 kúbikmetra, vandaður og
nothæfur til margra hluta. —
Upplýsingar í síma 50462 í
Hafnarfirði.
Skipti
Vil skipta á 4ra manna bíl. í
góðu lagi og trillu iy2—3
tonn. Sendið tilboð merkt:
„Skipti — 9186“, á afgr. Mbl..
fyrir miðvikudag.
Munið að
Skómarkaðurinn
selur ódýrt. —
Sími 18517. —'
Snorrabraut 38.