Morgunblaðið - 14.06.1959, Side 10

Morgunblaðið - 14.06.1959, Side 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. júnt 1959 listamönnum. Dönsku blöðin4*' sögðu, að hinn aldni tónameistari hefi unnið hug og hjörtu áheyr- edna sinna — en hann hefði verið taugaóstyrkur eins og skólastrák- ur, þegar hann tók á móti verð- laununum úr hendi danska tón- skáldsins Knudáge Riisager, sem mælti þessi orð um leið: Verðlaunin eru tákn virðingar vorrar fyrir þeim manni, sem er fulltrúi hins æðsta í tónlistinni í dag. Á sama hátt og Albert Eein- stein hefir breytt heimsmynd vorri með kenningum sínum, þannig hafið þér með lífsstaríi yðar breytt tónlistarheiminum. Starf yðar — — er fjallstindur -----sem mun að eilífu standa. Duke Ellington, hinn frægi bandaríski jass- ington tekur það fram, að fjögur aðalstefin i verkinu séu samin fyrir áhrif frá drottningunni. SKAK HÉR birtist enn ein skák frá mótinu í Zúrich. Hvítt: P. Keres Svart: S. Gligoric Spánski leikurinn 1. e4, e5 2. Rf3, Rc6 3. Bb5, a6 4. Ba4, Rf6 5. O-O, Be7 6. Hel, b5 7. Bb3, 0-0 8. c3, d6 9. h3, Bb7. — Skákin hefur fylgt alfaraleið til þessa, en með síðasta leik sínum brýtur svartur upp á nýrri leið sem þó hefur verið reynd áður af Minev. — 10. d4, Ra5 11. Bc2, Rc4. — Keres álýtur að svartur nái jöfnu tafli með 11.......d5 — 12. b3, Rb6 13. Rbd2, Rbd7 14. Bb2, c5 15. Rfl, He8 16. a4! — Keres þekk- ir vel til verka í þessari byrjun. Með síðasta leik sínum hyggst hann opna Hal línu um leið og hann eykur svigrúm sitt. — 16. . . . . Bf8 17. Rg3, Dc7 18. Dd3! — Peðið á b5 er orðið að skot- spæni, og Gligoric sér sig til- neyddan að veikja peðastöðu sína. — 18.......c4 19. bxc4, bxc4 20. Dd2, g6 — Að öðrum kosti leikur hvítur Rf5. — 21. Ba3, Had8 22. Habl, Bc8 — Svartur á mjög erfitt um vik og Keres notfærir sér stöðuyfirburði sina frábærlega. — 23. De3 — Hvítur bíður átektar, því fyrr eða síðar verður svörtum fóta- skortur. — 23........ Bg7 24. dxe5, dxe5 25. Hedl — Staðan er mjög undarleg og gott dæmi um gildi vel staðsettra manna og yfirráð yfir mikilvæg- um línum. Svartur er svo gott sem í leikþröng. — 25........Bf8 26. Bxf8, Hxf8 27. Dg5! — Eyk- ur svigrúm sitt að miklum mun, og svartur verður að tefla mjög nákvæmt til þess að verjast skyndi-kóngssókn. — 27.«.... Re8 28. De7! — Enn einu sinni er leik þröng í svörtu herbúðunum. — 28.....Rg7 29. Rfl — Stefnir á d5. — 29.......Re6 30. Re3, Rf4! 31. Kfl f6? — „Neue Zur icher zeitum“ bendir á 31........ Hfc8 sem betri varnarmöguleika, en eftir 32. Dd6 er ekki auðvelt að sjá hvað svartur á að taka sér fyrir hendur. Eftir hinn gerða leik er svartur varnarlaus. — 32. Rg4!, Rd3 — Aðrir leikir tapa strax liði. — ABCDEFGH ABCDEFGH Staðan eftiir 32.Rd3. 33. Hxd3! — Keres lýkur meist- araverki sínu með nákvæmlega reiknaðri fléttu. — 33.cxd3 34. Bb3t Kh8 35. Rxf6! Hxf6 36. Rg5,-Hxf2ý 37. Kgl! — Ein- faldast. — 37. Hflf 38. Kh2 og Gligoric gafst upp. SKÁKÞRAUX ABCDEFGH ABCD .EFGH Hvítur mátar í 4. leik. IRJóh. Dean Acheson, fyrrverandi ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna, sem nú er 66 ára gamall, hefur hingað til látið sér nægja að í fréttunum manni, Georges Eric Vander. Þau kynntust er þau léku saman í leikriti í París síðastliðinn vet- ur. —■ Sonning-verðlaunin svonefndu, sem stundum hafa einnig verið kölluð hin dönsku „Nóbelsverð- laun“. — Er þetta æðsta viður- kenning, sem Danir geta veitt Allar húsmæður þekkja RÓMAR búðing Veljið um sex tegundir eAafbmq'faqókt skrífa um stjórnmál og lögfræði- leg efni. Nú hefur hann snúið sér að bókmenntalegum við- fangsefnum og gefið út sína fyrstu skáldsögu, sem nefnisí „Stóri fiskurinn í Como“. • V Sugar Ray Robinson, ameríski negrahnefaleikarinn, átti tal við blaðamenn í New York. Einn þeirra sagði: — Heyrðu, Robinson, það er sagt að þú heimtir 45% af að- gangseyrinum, þegar þú keppir. — Hver? Ég? Heyrið þið ann- ars. Einum manni skyldi ég mæta í hvaða hring sem er og hvenær sem er, án þess að taka nokkurn eyri fyrir. Fréttaritararnir ráku upp stór augu. — Jæja, hver er það, Robinson? — Faubus ríkisstjóri. • Marpessa Dawn, hörundsdökka stúlkan, sem leikur aðalhlut- verkið í verðlaunamyndinni frá Cannes í ár, „Orfeu negro“, vakti mikla athygli á kvikmyndahátíð- inni ,er hún sást með unnusta sínum, háum ljóshærðum Belgíu- HIÐ heimsfræga, rússneska tón- skáld og hljómsveitarstjóri, Igor Strawinsky, heimsótti Kaup- mannahöfn á dögunum og stjórn aði þá m. a. tónleikum í Tívolí- hljómleikasalnum, við geysihrifn ingu. Dönsku blöðin hafa mikið rætt þessa heimsókn, sem talin er hinn merkasti viðburður, enda er Strawinsky einn hinna fræg- ustu af tónlistarmönnum nútím- ans. Hafa blöðin átt viðtöl við hann ok konu hans, Veru, sem var i för með honum. Á fyrrgreindum tónleikum, sem konungshjónin voru við- stödd, voru Strawinsky afhent R O M M M VANILLU SÚKKULAÐJ KARAMELLU JARÐARBERJA A N A N A S

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.