Morgunblaðið - 14.06.1959, Page 11

Morgunblaðið - 14.06.1959, Page 11
Sunnudagur 14. júní 1959 MORCVl\RL4Ð1Ð 11 (A)-mstrong KORK TAPPAR Fyrirliééjnnili Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn frá kl. 1 e.h. Almenn skrifstofu- störf, erlendar og innlendar bréfaskriftir eftir segul- bandi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrri þriðjudagskvöld merkt: „Segulband—9876“. Laghentur maður óskast Járnsmiður, rennismiður eða alhliða laghentur mað- ur óskast í framtíðaratvinnu i nágrenni Reykjavíkur Má byrja strax eðá 1. ágúst. Herbergi og fæði á staðnum. Tilboð með uppl. um fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „Allt mögulegt — 9877“ Sérverzlun á góðum stað við Laugaveg til sölu. Gott húsnæðt, aðeins vel seljanlegar vörur. Sala á húsnæðinu ein- göngu, gæti komið til greina. Allar náne"i upplýs- ingar gefa FASTEIGNASALAN Gunnar & Vigfús Þingholtsstræti 8. Sími 2-48-32 og heima 1-43-28 Hótel Bifröst í Borgarfirði opnar fyrir gesti sína 18. þ.m. Tekið er á móti pöntunum frá og með daginum í dag. HÓTELSTJÖRI TAKEÐ ÁSKORUN VELTUNNAR og elgnist hognýta handhók Varðskipaflotinn 1 hantlbók veltunnar er að finna margvíslegan fróðleik og upp- lýsingar, en jafnframt er handbókin happdrættisnúmer og etr vinningur glæsilegur útvarpsgrammófónn af Grundig gerð. Verðmæti 35 þús. krónur. Munið að þeir, sem taka áskorun veltunar, fá eintök af handbókinni. Sendið áskorunar- seðlana strax og aukið hraða veltunnar. Fjáröflunarnefnd Sjálfstæðisflokksins, Morgunblaðshúsinu, 2. hæð ,símar 24059 og 10179. IVi IE L E þvottavé! með rafvindu dælu og 3 kw suðu til sölu hjá. * Jóh. Olafsson & Co. Hverfisgötu 18, Reykjavik Tilboð óskast í að byggja fokhelt fjölbýlishús við Skúlagerði fyrir Reykjavíkurbæ. Teikningar og útboðslýsing verða afhentar á Teikni- stofunni Tómasarhaga 31, gegn 500 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað 23. júní n.k. kl. 11 fyrir hádegi GlSLI IIALLDÓRSSON, arkitekt KARLMANNA i Hattar nýkomnir Frá ítölsku i Sími 1-2-3-4-5 Austurstræti 14 Sporthattarnir teknir upp á morgun. 1 Slml 15300 | Ægisgötu 4 NYKOMIÐ Gluggatjaldastangir Gluggatjaldabönd SÍ SLÉTT P0PLIN (N0-IR0M) MIMERVRc/í^te>f STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.