Morgunblaðið - 14.06.1959, Síða 17
Sunnudagur 14. júní 1959
MORCVNBL iÐIÐ
17
Það er krafturog heilbrigði
Innihalda kalk, Járn,
fosfór, B-vftamfn og
hið Iffsnauðsynlega
eggjahvftuefni.
iililil
iiii
Orðsending frá fjároflunar-
nefnd Sjálfslæðisflokksins
Þeir, sem hafa söfnunarlista og merki flokksins,
eru góðfúslega beðnir að herða söluna og gera
skil svo fijótt, sem auðið er. Enginn má skerast
úr leik. Munið að margar hendur vinna létt verk.
Fj áröflunarnefnd Sj álfstæðisflokksins
Morgunblaðshúsinu 2. hæð, símar 24059 og 10179.
KlœSskerasveinar
Karlmannafataverksmiðja vill ráða ungan klæðskera-
svein. Upplýsingar ásamt meðmælum ef til eru, send-
ist afgr. Mbl., merkt: „9191“.
Auglýsing
um byggingar í Garðahreppi
Hér eftir mun bygginganefnd hreppsins framfylgja
byggingarsamþykktum hreppsins og er vakin athygli
þeirra, sem hugsa sér að byggja hús í hreppnum, á eftir-
farandi ákvæðum byggingarsamþykktar:
„H kafli 4. gr. 3. liður:
Séruppdrætti skal gera af:
a. Járnbentri steinsteypu og fleiru viðvíkjandi burð-
arþoli í byggingunni, fylgi útreikningar, þar sem
reiknað er með meiri notþunga en venjulegum íbúð-
arnotþunga skal þess getið á uppdráttum og hve
mikill hann er; teikningar þessar skulu samþykkjast
af byggingarnefnd áður en farið er að slá upp fyrir
sökkli.
„b. fyrirkomulag vatns og skolpveitna og hita, gas og
rafmagnslagna um fyrirhugað hús, að því og frá,
allt eftir nægilega stórum mælikvarða/ Vatns og
skolpkerfi samþykkist áður en steypt er upp fyrir
sökkli, en hitalagnateikning áður en húsið er fok-
helt; um rafmagnsteikningar gilda ákvæði rafmagns-
veitu.
„c. Sérstökum hlutum húss eða mannvirkja eftir svo
stórum mælikvarða að vinna megi eftir þeim, ef
byggingarfulltrúi krefst þess.“
Athygli er einnig vakin á lið 8 í sömu grein ofangreinds
kafla:
„8. Uppdrættir og útreikningar skulu gerðir af sér-
menntuðum mönnum — húsameisturum, verkfræð-
ingum, iðnfræðingum eða öðrum er bygginganefnd
telur hafa nauðsynlega kunnáttu til þess og upp-
fylla þær kröfur, sem gera verður til tekniskra upp-
drátta.
Sá, sem uppdrátt gerir eða útreikning skal undir-
rita hann með eigin hendi, enda beri hann ábyrgð á,
að árituð mál séu rétt og að uppdráttur og útreikn-
ingur sé í samræmi við settar reglur.“
Auk þess er ákveðið, að ekki skuli leyfðar byggingar í
hreppnum nema aðgangur sé tryggður að vatnsbóli og
og frárennsli, sem heilbrigðisnefnd hreppsins samþykkir.
HREPPSNEFND GARÐAHREPPS
BYGGINGANEFND GARÐAHREPPS
SKEIFAM
Laugav. 66 — Sími 16975
Sólavörðustíg 10 — Sími 15474
r
„AMBASSADORII DAGSTOFUSETT vekur aðdáun allra, sem unna fögru formi og vand-
aðri framleiðslu, og telja það með fegurstu dagstofuhúsgögnum, sem hér hafa sést á
markaðnum. — Sæti og bakbúðar eru úr sva mpi og allir lausir. Áklæðið er úr beztu fáan-
legum efnum, litir og gerð eftir eigin vali. — Góðir greiðsluskilmálar.