Morgunblaðið - 14.06.1959, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.06.1959, Blaðsíða 21
Sunnudagur 14. júní 1959 MORGUNBLAÐIÐ 21 Kambler er byggður með nýtt sjónarmið í hug . . . og það &r, að bíll þarf hvorki að vera stór, fyrirferðamikill og erfiður í akstri, því fleiri þægindi sem hann hef»r, né of lítill til óþæginda fytrir fjölskylduna, til þess að vera sparneytinn. RAMBLER — og aðeins R A M B L E R sameinar þessa kosti. • Rúmgóður og þægilegur • Sparneytinn og auðveldur í akstri. Vér bjóðum yður að skoða nýjan Rambler station, sem verður til sýnis á morgun að Hverfisgötu 103 Heildverzlunin Hekla hf. Hverfisgötu 103 — Sími 11275 Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins Umboðsmenn í öllum sýslum og kaupstöðum landsins. Vinningar eru 20. Tryggið ykkur miða í glæsilegasta happdrætti, sem stjómmálaflokkur hefur staðið fyrir á íslandi. VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÓÐINN Afmennur kjdsendafundur verðutr haldinn í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld 15. júní klukkan 8,30 e.h. Ræður flytja Björn Ólafsson alþingismaður, Sveinn Guðmundsson, vélfræðingur, frú Auðuir Auðuns forseti bæjarstj. Rvíkur, Pétur Sigurðsson sjómaður, Birgir Kjaran hagfræðingur, Bjarni Benediktsson ritstjóri. Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er hvatt til þess að mæta á þessum fundi. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.