Morgunblaðið - 14.06.1959, Síða 23
Sunnudagur 14. júní 1959
MORGUWBLAÐIÐ
23
Rœtt um geðvernd barna
og landafrœðinám
UPPELDISMÁLAÞING Sam-
bands íslenzkra barnakennara
og Landssambands framhalds-
skólakennara var sett í fyrradag
að viðstöddum menntamálaráð-
herra, fræðslumálastjóra, fræðslu
stjóra Reykjavíkur ásamt fjöl-
mörgum fundarmönnum víðs
vegar að af landinu. Þingið setti
varaformaður SÍB Frímann Jón-
ásson skólastjóri í forföllum for-
manns sambandsins, Gunnars
Guðmundssonar, sem staddur er
erlendis um þessar mundir. Frí-
mann minntist í upphafi móls
— Góðor
samgöngur
Framhald af bls. 7.
ara einstaklinga mættu við
hreppsnefndarmenn Borgarnes-
hrepps. Voru það auk mín, þeir
Hervald Björnsson, Stefán
Björnsson og Friðrik Þorvalds-
son.
Þarna var svo samþykkt í elnu
hljóði að stofna hlutafélag, sem
hlaut nafnið „Skallagrímur“, og
ennfremur var samþykkt að
kaupa e.s. Suðurland fyrir 63 þús.
krónur. Það þætti ekki há fjár-
hæð nú. Hrykki ekki til að kaupa
jeppabifreið. En þá voru önnur
viðhorf. Það var athyglisvert ög
sýnir mjög vel hve mönnum var
vel Ijóst sú grundvallarþýðing,
sem samgöngur við héraðið höfðu
að allir bændurnir, sem sátu
fundinn keyptu hlutabréf í félag
inu. Öllum var þessum mönnum
þó vel ljóst, að tæplega yrði hagn
aður af hlutabréfaeigninni.
Ég var ráðinn fyrsti framkv,-
stjóri þessa nýja félags og gegndi
því starfi til hautsins 1943.
Sumarið 1935 keypti félagið
Laxfoss. Var hann í siglingum
xnilli Reykjavíkur og Borgarness
þar til hann strandaði við Kjal-
arnes. Eftir það hélt h.f. Skalla-
grímur uppi ferðum með leigu-
skipum. Var oft ærinn reksturs-
halli á rekstrinum, þar til félag-
ið fékk Akraborg, sem hefur
reynzt hið bezta skip.
Ég tel að einhugur og fram-
taksemi héraðsbúa um samgöngu
mál sín hafi orðið þeim öðru
fremur til bættrar afkomu og
menningarauka. Þarf nú mjög
mikið átak á næstu árum til þess
að koma samgöngum í mörgum
sveitum hér í lag.
Hafa vegabætur ekkl verið
of hægfara?
Eins og ég sagði í upphafi, tel
ég að samgöngubæturnar séu
alger undirstaða annara framfara.
Það er ekki hægt lengur að búa
í sveit nema að sæmilega sé fært
að bæjunum. Það er lamandi fyr-
ir fólkið, sem býr við vegleysur
að sjá fram á algera kyrrstöðu.
Það er auðvitað grundvöllurinn
að búskapnum núna að unnt sé
koma afurðunum á markaðinn.
Það er fjöldi afbragðsjarða hér
um slóðir, sérstaklega vestur á
Mýrum, en einnig í sunnanverð-
um Norðurárdal í Þverárhlíð,
fremst í Hvítársíðu, í Borgar-
hrepp og víðar, sem svo hagar
til að bændur koma tæplega
mjólk og öðrum afurðum á mark
að. Sumsstaðar er enginn vinn-
andi vegur að selja mjólk. Þessu
verður að breyta og það fljótt.
þessu góða og frjósama héraði
Ella er hætta á að fjöldi jarða í
fari í eyði.
Þar sem í ráði er að önnur frá-
sögn komi um vegamál héraðsins,
ætla ég ekki að ræða þau mál
nánar, en vil að lokum segja
þetta:
Það er nú vaxandi skilningur
á grundvallarþýðingu vegamál-
anna. Ég tel því að það sé bjart
framundan í þessum efnum. Ég
finn áhuga á þessu mikilsverða
máli hjá mönnum, sem ég treysti
til að taka af festu á þessu máii
málanna í sveitum landsins.
Júní 1959.
Ásgeir Péturssoxi
þeirra kennara, sem látizt hafa
frá seinasta þingi. Á eftir setn-
ingarræðu Frímanns, flutti
menntamálaráðherrann, Gylfi Þ.
Gíslason, ávarp. Árnaði hann
kennarastéttinni allra heilla I lifi
og starfi, sem hann hvað vera
eitt hið mikilvægasta í þjóðfélag-
inu.
Annað aðalmál þingsins var
tekið fyrir og ber það nafnið
Geðvernd barna og unglinga. —
Framsögumenn voru þeir Sigui
jón Björnsson sálfræðingur og
Benedikt Tómasson skólayfir-
læknir. Benedikt taldi, að gerðar
væru of miklar kröfur til þeirra
nemenda, sem ekki réðu við þær
af einhverjum ástæðum og taldi
að úr þessu yrði að bæta með
sésrtöku námsefni þeim til handa.
Þá sagði hann, að vinnutími nem-
enda á framhaldsskólastigi væri
alltof langur.
Sigurjón Björnsson sálfræðing-
ur flutti aðalframsöguerindið og
talaði um geðvernd og geðheilsu.
Sagði hann frá, hvernig að þess-
um málum væri unnið erlendis
og lagði ríka áherzlu á að koma
þyrfti upp sálfræðistofnun hér-
lendis hið allra fyrsta. Sigurjón
hefur imdanfarin ár stundað nóm
í Frakklandi og Danmörku og
— Utan úr heimi
Framh. af bls. 12
stæðan þátt sinn á sviði dans-
og söngvamynda yfirleitt. — Og
nú, þegar hann er hættur að
dansa, fékk hann einn góðan
veðurdag afhent hvorki meira né
minna en 9 verðlaun í einu lagi.
— Það vár eftir að hann stjórn-
aði miklum sjónvarpsþætti,
„Kvöld með Fred Astaire“. Dag-
skráin tókst svo vel, að gagn-
rýnendur voru á einu máli um,
að þetta væri merkasti sjónvarps-
þáttur ársins.
- ★ -
• Fred Astaire býr einn —
hann er ekkjumaður — í litlu
og látlausu húsi í Beverly Hills
í Hollywood. Hann lifir fremur
fábreyttu lífi, umgengst fáa, en
góða vini — og á yfirleitt ákaf-
lega annríkt. — Hann er byrjaður
að skrifa endurminningar sínar,
og ný verkefni bíða í sjónvarpi
og kvikmyndum. — Já, eigin-
Iega fékk hann alls ekki tóm til
þess að gera sér dagamun á
sextugsafmælinu.
Og það kom honum alveg á
óvart, þegar fjöldi fólks tók að
streyma að til þess að óska hon-
um til hamingju, og þar á meðal
margir blaðamenn. Honum kom
varla til hugar, að menn gæfu
sér tíma til að taka í höndina á
„uppgjafa-trúð“ eins og honum,
þótt hann yrði sextugur. Og
þegar vinirnir tóku að minnast
hans I ræðum og lýsa því með
stórum og háfleygum orðum, hve
mikla gleði hann hefði veitt
milljónum manna, og hvílíka
þýðingu danslist hans hefði haft
fyrir kvikmyndirnar um langt
skeið, sagði hann aðeins með
sínu víðkunna, skakka brosi:
— Kæru vinir, við skulum
ekki vera of stórorðir.
En auðvitað þótti honum lofið
gott, eins og flestum öðrum, og
hann andvarpaði djúpt og sagði:
— Já, lífið byrjar sannarlega
um sextugsaldurinn....
hefur aflað sér víðtækrar þekk-
ingar í sálvísindum.
Fundur var aftur settur kl. 14
og var þá tekið fyrir hitt aðal-
mál þingsins, landafræðinám í
barna- og unglingaskólum. Ein
aðalástæðan fyrir vali þessarar
námsgreinar er, að nú er að hefj-
ast endurskoðun á landafræði-
kennslubókum og samræmt náms
efni það, sem kennt er á barna-
og unglingaskólastigi. — Fram-
sögumenn voru þeir Jón Þórðar-
son kennari og Guðmundur Þor-
láksson cand mag. Jón Þórðar-
son talaði aðallega um kennslu-
aðferðir og vildi hann láta landa-
fræði, sögu og náttúrufræði verða
eina námsgrein. Einnig taldi hann
að fella ætti niður prófin í því
formi, sem þau eru notuð í skól-
úm landsins í dag. í stað þeirra
ætti að koma á sýningum á verk-
um nemenda að loknu vetrar-
námi.
Guðm. Þorláksson lagði einnig
áherzlu á að sameina fyrrnefnd-
ar námsgreinar.
Eftir framsöguerindi var opn
uð sýning á landafræðibókum,
kortum og öðrum tækjum.
Á fundi árdegis í gær flutti
Sigurjón Björnsson sálfræðing-
ur síðara erindi sitt um geð-
vernd barna og unglinga og tal-
aði um hvernig heppilegt myndi
vera að vinna að geðverndarmál-
um hérlendis. Hann taldi æski-
legt að geðverndarlækningar
byrjuðu á börnum fyrir skóla-
göngutímann. Matthías Jónasson
prófessor, formaður Sálfræðinga-
fél. íslands, flutti ávarp frá fé-
laginu en félagsmönnum var boð-
inn þingseta.
Fundir hefjast aftur kl. 1,30 sd.
í dag og hefjast þá almennar um-
ræður um aðalmál þingsins. —
Þinginu lýkur í kvöld. Samtök
kennaranna bjóða til kaffi-
drykkju fyrir þingfulltrúa í
Melaskóla síðdegis í dag.
Sandgerðisbátar
á sumarsíld
SANDGERÐI, 13. júní. — Bát-
arnir hér í Sandgerði eru nú
sem óðast að fara á síldarvertíð-
ina fyrir Norðurlandi. Víðir II
fór héðan fyrir nokkrum dögum,
Rafnkell og Muninn fóru í gær-
•kvöldi og flestir hinna bátanna
munu fara á sunnudaginn. — A.
INNANMAL ClUCCA
Margir litir
og gerðir
Fljót
afgreiðsla
Kristján Siggeirsson
Laugavegi 13 — Sími 1-38-79
Kveðjuathöfn um móður mína
GUÐRtÍNU HERMANNSDÓTTUR
er lézt hinn 4. þ.m. fer fram í Dómkirkjunni mánudaginn
15. júní kl. 1,30 siðdegis og verður athöfninni útvarpað
Jarðarförin fer fram frá Breiðabólsstaðarkirkju í
Fljótshlíð þriðjudaginn 16 júní kl. 2 síðdegis.
Bílferð frá B.S.R. kl 11 árdegis.
Ingunn Eggertsdóttir Thorareusen.
Maðurinn minn
FRIÐFINNUR GtSLASON
verkstjóri,
andaðist í Sjúkrahúsi Hvítabandsins að morgni 13. júní.
Stefanía Guðmundsd óttir.
Elslculeg móðir okkar, tengdamóðir og amma,
AÐALBJÖRG HALLGRÍMSDÓTTIR
sem andaðist að heimili sínu, Skólastíg 12 Akureyri,
10. júní s.l., verður jarðsett frá Akureyrarkirkju, þriðju-
daginn 16. júní kl. 2 e.h.
Þórdís Haraldsdóttir, Brynjólfur Sveinsson
Þóra Haraldsdóttir, Hjörtur Björnsson,
Hróðný Stefánsdóttir, Sigurður Haraldsson,
og barnabörn
Útför sonar míns
EMILS BJARNASONAR
matreiðslumanns
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. júní kl.
10,30.
Þorsteinn Bjarnason
Útför MAGNÚSAR PÉTURSSONAR fyrrv. héraðslæknis verður gerð frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 16. júní kl. 16,30. Útvarpað verður frá athöfninni. Vinsamlega minnist Ekknasjóðs lækna. Kristín Guðlaugsdóttir
Eiginmaður minn FINNBOGI FINNSSON múrari, Vífilsgötu 16 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. júní kl. 1,30 e.h. Blóm og kransar er afþakkað, en þeim er vildu minn- ast hins látna, er vinsamlegast bent á kristniboðið í Konsó. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir mína hönd, barna minna og tengdabarna. Guðbjörg Guðmundsdótttr
Útför eiginkonu minnar, KAROLlNU SIGRÍÐAR OLSEN sem andaðist hinn 6. þessa mánaðar, fer fram frá Foss- vogskirkju, mánudaginn 15. júní kl. 1,30 e.h. Fyrir hönd aðstandenda. Guðmundur Þorkelsson
Afi minn HAFLIÐI JÓNSSON frá Mýrarholti sem andaðist 8. þ.m. að Elliheimilinu Grund, verður jarð- settur þriðjudaginn 16. þ.m. Athöfnin hefst kl. 13.30 í Dómkirkjunni Fyrir hönd aðstandenda. Guðjón Sverrir Sigurðsson
Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, nær og fjær, sem sýndu okkur vináttu og samúð við hið sviplega frá- fall foreldra okkar, BJARGAR SVEINSDÓTTUR og JÓNS GUÐNASONAR frá Heiði Börnin
Þökkum innilega öllum, er sýndu okkur hluttekningu og veittu margháttaða aðstoð við andlát og jarðarför, MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR frá Bíldudal. Þökkum einnig læknum og hjúkrunarkonum, er stund- uðu hann í hans erfiðu banalegu Vandaménn
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- '• arför konu minnar, ELENÓRAR JÓNSDÓTTUR Lárus Lárusson, börn og barnabörn