Morgunblaðið - 04.07.1959, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 04.07.1959, Qupperneq 1
20 siður og Lesbök íw <» ^ v% 46. árgangur 140. tbl. — Laugardagur 4. júlí 1959 Prentsmiðja Morgunblaðsins Varnagarbinum. við lokad s. /. nótt Nýr forseti hefur verið kosinn í Vestur-Þýzkalandi. Fór kjör hans fram í Berlín 1. júlí. Kosningu náði Heinrich Lubke, fram- bjóðandi Kristilega lýðræðisflokksins. Hér sést Adenauer, for- sætisráðherra, óska honum til hamingju skömmu eftir að úrslit voru kunn. Lubke er 64 ára. Hann hefur undanfarin sex ár gegnt embætti landbúnaðarráðherra í stjórn Adenauers. Kommúnistar skjóta á mótmælagöngu L Kerala MILLI kl. átta og níu í gærkvöldi vao* byrjað að loka seinna skarðinu, sem brast í varnargarð- inn undir Dráttarhlíð á dögunum. Va*r gert ráð fyrir, að búið yrði að fylla upp í skarðið þegar kæmi fram á nóttina. BELGHAD. — Ný refsilöggjöf hefur öðlazt gildi í Júgóslavíu. Ævilöng fangelsisvist er numin úr gildi, en 20 ára fangelsi lög- leitt f staðinn, dauðarefsing að- eina leyfð, ef um er að ræða glæpi gegn ríkinu og afbrigðileg morð, eins og blóðhefnd, sem enn tíðkast sums staðar í landinu, og loks eru fóstureyðingar leyfð- ar, nema móðirin sé því andvíg. I»AÐ er baft eftir áreiðanleg- um heimildum, að Ben Guri- on, forsætisráðherra, hafi í byggju að efna hið fyrsta til nýrra kosninga. Áður var ætlað að kosningar færu fram um miðjan nóvemher, en hin harða deila Ben Gurions við samstarfsflokkana um vopna sölur til Vestur-Þýzkaland, veldur því að hann vill flýta kosningunum. Fréttirnar af vopnasölunni til Vestur Þýzkalands hafa valdið miklum æsingum í ísrael, vegna þess, að það er fjarri því að Gyð- ingar hafi enn fyrirgefið Þjóð- verjum að þeir myrtu um 6 millj- ónir Gyðinga á valdaárum Hitl- ers. Ben Gurion hefur hins vegar lýst því yfir, að öll aðstaða sé breytt og Vestur-Þjóðverjar megi nú teljast bandamenn ísraels um varðveizlu vestræns lýðræðis. Ben Gurion hefur skýrt frá því að sjálfur ætti hann harma að hefna á nazistum, sem hefðu lagt ættarþorp hans í Póllandi í rústir, meðan að bróðurdóttir hans, eiginmaður hennar og tvö börn létu lífið í fangabúðum nazista. Þrátt fyrir þetta teldi hann að nú verandi stjórnarvöld í Þýzka- landi væri ekki hægt að saka um þessa glæpi liðinnar tíðar, þau væru allt annars eðlis en harð- stjórn nazista. Þýzkaland nútímans, sagði Ben Gurion er ekki hið sama og Þýzkaland Hitlers. Þeir sem tala um að nazisminn geti aftur kom- ið upp í Þýzkalandi skilja alls ekki þá þjóðfélagsþróun, sem nú hefur gerzt þar og er enn að ger- ast. Ben Gurion krafðist þess, að stjórnarflokkarnir veittu stjórn- inni traust í vopnasölumálinu og kvaðst myndi segja af sér ef nokkur ráðherra greiddi atkvæði á móti honum í því. Þing ísraels veitti honum traustyfirlýsingu, Svo mjög hefur nú dregið úr rennslinu úr Þingvalla- vatni í Sogið síðasta IV2 sólarhring, að vatnsborð Þing vallavatns er nú aftur tekið að hækka. — Vatn var með SETE í Suður-Frakklandi, 3. júlí (Reuter) — Hið mesta eldsvíti varð í morgun í höfninni í Sete, þegar gat kom á skrokk olíuskips, sem var á siglingu í höfninni, olían lak út, breiddist út um höfn ina og kviknaði í hennL Tilefni ógæfunnar var að ítalska olíuskipið Ombrina, sem er 6000 smálesta rakst samtímis á vindbrú og enska skemmti- snekkju í hafnarmynninu. Við áreksturinn á brúna kom gat á en fjórir ráðherrar greiddu at- kvæði gegn honum. Þess vegna hefur verið búizt við lausnar- beiðni forsætisráðherrans, en í þess stað þykir nú flest benda til þess að hann ætli av sitja áfram í stjórn, reka hina fjóra óhlýðnu ráðherra og efna hið bráðasta til nýrra kosninga. HELSINGFORS 3. júlí. — (NTB) Bændaflokkurinn finnski beitir sér fyrir því, að gerðar verði tilraunir til að mynda nýja rík- isstjórn í Finnlandi á sem breið- ustum grundvelli. Er búist við að fundir og viðræður milli flokk anna hefjist um miðjan þennan mánuð. Menn bíða þess með nokkurri eftirvæntingu, að samningarnir hefjist og er t. d. rætt mikið um það, hvort stjórnarmyndun fleiri flokka nuni takast fyrir heim- sókn Krúsjeffs í ágúst-mánuði Stórtjón í Fimm- hyrningnum WASHINGTON, 3. júlí (NTB). Það var upplýst í dag, að brun- inn í „Fimmhyrningnum“, bygg- ingu bandaríska landsvarnarráðu neytisins í gær hefði valdið skemmdum á rafeindatækjum, sem metin væru á um 700 millj- ónir íslenzkra króna. í brunan- um eyðilögðust einnig fjölmargar ar segulbandsupptökur, sem geymdu ýmiss landvarnarleynd- armál, en það kemur ekki að sök, þar sem önnur eintök af upp- tökum þessum e*u geymd á öðr- um stað. Efra-Sog minnsta móti í Úlfljótsvatni í gærkvöldi, en rennslið í Sog ið verður aukið aftur þegar hinn eðlilegi farvegur vatns- ins um Þrengslin verður opn- aður á ný. Átti að byrja á því í nótt, strax og lokið væri að fylla upp í skörðin í varnar- inn. olíuskipið og olían flæddi út. — Skemmtisnekkjan sökk, en talið er að í henni hafi logað á gas- lampa og nægði það til þess að kveikja í fljótandi olíunni. — Breiddist logandi olían út um alla hafnarkvína og varð af því feikilegt bál, sem náði hæst í 15 metra hæð yfir sjávarflötinn. Þrjú flutningaskip voru við bryggju skammt frá. Umlukti eld flóðið þau og kviknaði í skipun- | um. Slökkviliðið í Sete og nær- liggjandi þorpum streymdi að og sömuleiðis veitti slökkvisveit af bandarísku skipi, sem þarna var satt, mikilvæga aðstoð. — Tókst eftir langan tíma að vinna bug á eldinum með sápufroðu og öðrum tiltækjum slökkviefnum. Hluti af farmi hins ítalska skips var benzín, en það tókst að hindra að eldurinn kæmist í það. Einnig varð eldurinn slökktur í hinum skipunum. Þrír menn létu lífið í bálinu, þeirra á meðal ensk ur maður, sem var um borð í skemmtisnekkj unni. eða hvort Bændaflokkurinn verði þá enn einn í ríkisstjórn. Ástæðan til þes að Bænda- flokkurinn óskar eftir gamstjórn fleiri flokka, er þó efnahagsmál- in, sem enn eru í hinu mesta öngþveiti. Grundvöllur nýrrar stjórnarmyndunar hlýtur því að verða eitthvert bráðabirgðasam- komulag um efnahagsmálin. LONDON 3. júlí (Reuter) — Brezka stjórnin hefur skorizt í leikinn vegna verkfalla í prent- iðnaðinum. Efndi McLeod í dag til sáttafundar til þess að reyna að bægja frá öllum miskilningi milli deiluaðilanna. Lítill ár- angur varð á fundinum, en ann- ar slíkur fundur er boðaður á morgun. Deilurnar í prentiðnaðinum brezka eru tvíþættar. í fyrsta lagi vinnustöðvun hjá prent- smiðjum utan stærstu borga Eng lands. Við það hefur útkoma þúsund héraðsblaða stöðvazt og 200 þúsund manns eru frá verki af þessum sökum. Hafa nu. fangelsað nærri 6000 manns Trivandrum í Kerala á Indlandsskaga, 3. júlí. (Reuter) LÖGREGLA kommúnista- stjórnarinnar í Kerala hóf í dag skothríð á and-kommún- ískan mannsönfuð og mót- mælagöngu í bænum Cheriat- hura skammt frá höfuðborg- inni, Trivandrum. — Kona nokkur fékk skot í brjóstið og lét þegar lífið. Sjö manns særðust og dó einn þeirra í öðru lagi er hér um að ræða verkfall 2500 meðlima í stétt- arfélagi starfsmanna við prent- svertuverksmiðjur. Er prent- svertuskortur þegar farinn að gera vart við sig sérstaklega í blaðaútgáfunni. Sum minni blöð- in eru hætt að koma út og stærri blöðin hafa orðið að draga saman seglin og eru þriðjungi minni en venjulega. Ef verkfallið dregst fram yfir helgi, má búast við að þau verði einnig að hætta út- komu. í báðum þessum verkföllum hafa verkfallsmenn gert sömu kröfur, 10% launahækkun og styttingu vinnutímans niður í 40 klst. á viku. skömmu eftir að hann hafði verið fluttur í sjúkrahús. Þetta er síðasti áreksturinn sem orðið hefur vegna hinnar þegjandi 'mótspyrnu og mótmæla verkfalla gegn stjórn kommún- ista í þessu indverska fylki. Tveir af foringjum stjórnarand stöðunnar í fylkinu, þeir Sang- kar, úr þjóðþingsflokknum, og Pattom Thanu Pillai, úr jafnaðar- mannaflokknum, fóru þegar á staðinn er þeir fréttu um þessi átök. Þeir ræddu við fjölda fólks, sem hafði orðið sjónarvottar að skothríð kommúnistalögreglunn- ar og kveðast hafa fullvissað sig um að mótmælaaðgerðirnar, sem kommúnistar töldu vera ástæðu til skothríðar, hafi verið skipu- lagðar og á engan hátt ósæmi- legar. Skothríðin hafi ekki verið framin til að bæla niður æsingar eða ofbeldisverk, heldur hafi hún aðeins verið einn liður í hermd- araðgerðum kommúnistastjórnar innar. Síðan deilurnar um hina nýju skólalöggjöf hófust fyrir 18 dög- um hafa 14 menn beðið bana af skotum lögreglumanna og komm únistar fangelsað nærri 6000 manns fyrir þegjandi mótmæla- aðgerðir. En andstæðingar þeirra beita sömu aðferðum og Gandhi Frh. á bls. 19. ★-------------------—----★ ,augardagur 4. júlí Efni blaðsins m.a.: Bls. 3: Bandalag ísl. skáta 35 ára. — 6: Frægur fjallamaöur í heimsóJUI — 8: Verðlaun fyrir umgengni. — 10: Forystugreinarnar: „Eitt rekw sig á annars horn‘% „Þjóðlegur og frjálslyndur“ og „Fólkið sér gegnum skrípaleikinn“. Fylkisstjórinn í gæzluvarðhaM (Utan úr heimi). — 11: Adenauer og Erhard. — 18: Landslið Norðmanna o. fl. íþróttafréttir. *------------------------ Ben Curion hyggur á nýjar kosningar í ísrael Tel Aviv í Israel, 3. júlí. (Reuter) Höfnin logaði Reynt að koma á samstjórn fleiri flokka í Finnlandi Prentsverlumenn í verkfalli að stöðva ensku stórblöbin 0

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.