Morgunblaðið - 16.07.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.07.1959, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐItí Fímmfudagur 16. júlí 1959 í dagr er 197. dagcr ársins. Fimmtudagrur 16. júlí. ÁrdegisflæSi kl. 02:22. SíðdegisflæSi kl. 15:06. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Barnadeild Heilsuverndarstöðv ar Reykjavikur. Vegna sumarleyfa næstu tvo mánuði, verður mjög að tak- marka læknisskoðanir á þeim börnum, sem ekki eru boðuð af hjúkrunarkonunum. Bólusetning ar fara fram með venjulegum hætti. Athugið að barnadeildin er ekki ætluð fyrir veik börn. Næturvarzla er í Laugavegs- apóteki vikuna 11.—17. júlí. Sími 24047. Helgidagsvarzla 12. júlí er einnig í Laugavegs apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl 2i. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 11.—18. júlí er Kristján Jó- hannesson sími 50056 Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. fyrirliggjandi. Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun Ingólfsstræti 12 — Sími 24478. Mótorbáturinn Sigurfari A K 42 er til sölu. Báturinn er 11 tonn er í góðu ástandi og tilbúinn tii afhendingar. Upplýs- ingar gefur Árni Böðvarsson kl. 19—20 í síma 20 Akranesi og eigendurnir Helgi og Jónatan Salómonss. Ólafsvík. í B Ú Ð Ibúð óskast til leigu, 2—3 herbergi. Þrennt í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. föstu- dagskvöld, merkt: „Ibúð—9463“. * AFMÆLI * Síðastliðinn þriðjudag átti Val- grímur Sigurðsson, smiður í Stykkishólmi, 75 ára afmæli. Hann er Dalamaður að ætt, en hefir lengst af átt heima í Stykk ishólmi. — Valgrímur er vel met inn borgari, ötull og ákveðinn, að hverju sem hann gengur og vinur vina sinna. Brúðkaup Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband Jóh. Laura Haf- stein og Davíð Love frá New York. Hjönaefni 11. júlí opinberuðu trúlofun sína fröken Helen Róbertsdóttir, afgreiðslumær, Vífilsgötu 23, Reykjavík, og Sverrir Þ. Magnús son, húsasmíðanemi, Hringbraut 60, Hafnarfirði. Skipin Eimskipafélag fslands h.f.: Dettifoss er í Hamborg. — Fjall foss fór frá Hull í gær. — Goða- foss fór frá Reykjavík 14. þ.m. — Gullfoss kom til Reykjavíkur í morgun. — Lagarfoss er í New York. — Reykjafoss fór frá Berg en 14. þ.m. — Selfoss fór frá nwrguniaíffinu, — Ég baða mig mjög sjaldan. ★ Skotasaga — Þetta með tóbaksreyking- arnar er og verður ætíð mikið vandamál, andvarpaði Mc Nepp. Reyki maður sit eigið tóbak kemst ekkert annað að hjá manni en hugsunin um hvað það er dýrt — og reyki maður ann- arra manna tóbak, treður maður svo mikið í pípuna, að enginn reykur næst úr henni. ★ Kennslukonan: Geturðu nefnt mér einhverja samtengingu Gréta litla? Gréta: Trúlofun. ★ Hún: •— Finnst yður ekki að við ættum að giftast? Hann: — Jú, að vísu. En það vill víst enginn. Kotka 14. þ.m. — Tröllafoss fór frá Keflavík 12. þ.m. — Tungu- foss fór frá Rvík í gær til ísa- fjarðar. — Drangajökull er í Reykjavík. Skipaútgerð' ríkisins: Hekla er í Kaupmh. á leið til Gautab. — Esja fer frá Rvík á laugard. austur um land í hring- ferð. — Herðubreið er í Rvík. — Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið Miðstöðvardœlur nýkomnar. — Pantanir óskast sóttar. Sighvafur Einarsson & Co. Skipholti 15 — Símar: 24133 og 24137. Fiðurhelt léreft fyrirliggjandi. Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun Ingólfsstræti 12 — Sími 24478. til Akureyrar. — Þyrill er á Eyjafirði. — Helgi Helgason fer frá Reykjavík á morgun tii Vest mannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Ventspils. — Arnarfell er í Rostock. — Jökul- fell lestar á Austfjarðarhöfnum. — Dísarfell fór í gær frá Stettin. — Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell fer vænt- anlega í dag frá Umba. — Hamra fell fór frá Arúba 6. þ.m. glJFlugvélar Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrimfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 8 I dag. Væntanlegur aftur til Rvík- ur kl. 22:40 í kvöld. — Fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 8 i fyrramálið. — Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Egilsstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun til Akureyrar, Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg frá Staf- angri og Ósló kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22.30. — Saga er væntanleg frá New York kl. 8,15 í fyrramálið. Fertil Ósló og Staf- angurs kl. 9.45. Ymislegt útt I sveitinni var gamall bóndabær, og þar bjó gamall herramaður. Hann átti tvo sonu, »em voru svo fyndnir, að mörg- um þótti nóg um. Þeir ætluðu að biðja kóngsdótturinnar sér fyrir konu, og það voru þeir ekki smeykir við, því að hún hafði gert kunnugt, að hún mundi taka þeim, sem bezt væri máli farinn. Piltarnir tveir bjuggu sig nú undir bónorðsför- ina í átta daga. Þeir áttu ekki kost á lengri tíma til þess, en það var líka nóg, því þeir höfðu undirbúningsþekkingu, sem kom þeim að góðu haldi. Orð lífsins: Snú þér til mín og líkna mér, því að, ég er einmana og volaður. Angist sturlar hjarta mitt, leið mig úr nauðum mín- um, lít á eymd mína og armæðu og fyrirgef allar syndir mínar. Sálmur 25. ★ Frá Æskulýðsráði Reykjavík- ur. — Skátaheimilið opið í kvöld kl. 7,30 til 11. Kvikmyndasýning kl 9. Sýnt verður smámynda- safn, m.a. skemmtimyndir sem ekki hafa verið sýndar hér áður. Aðgangseyrir 5 kr. PSjAheit&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — M.J. kr. 50. Lamaði piiturinn afh. Mbl.: — H.A. kr. 200. Lamaði pilturinn’afh. Mbl.: — Jón Ágústsson 50 kr. Guðrún 100 lcr. HH 100 kr. Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl. — J.T. 15 kr. Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl. — Helga kr. 100. IglPennavinir jái Pennavinur: — Ungur Banda- ríkjamaður hefur skrifað blað- inu og beðið um birtingu á nafni sínu og heimilisfar.gi, með ósk um bréfaskipti við íslending á hans reki. Hann er 18 ára, heit ir Edward G. Linskey. Hann er nemandi í bandarískum mennta skóla og áhugamál hans eru: út- varpstæki, íþróttir, ljósmyndun og erlend tungumál. Hann skrif ar ýmist á ensku, frönsku, þýzku eða sænsku. Heimilisfai.g hans er: 1088 Carroll St., Erooklyn 25, N.Y. — FERDIIM AIMD Snjöll hugmynd TW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.