Morgunblaðið - 30.08.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.08.1959, Blaðsíða 17
Sunnu'dagur 30. águsí 1959 MORGVNBLAÐIÐ 17 Svissneskar og hollenskar kápur haust- og vetrartízkan. SNOGH0J ■YB 1111 ■ ■ ■ ■ F0LKEHB1SK0LE pr. Fredericia Danmark rHif —l Ir'r^ Sex mánaða vetrarnámskeið, nóvember—apríl fyrir æsku- fólk. Kennarar og nemendur frá öllum Norðurlöndum, einn ig frá íslandi. — Fjölbreyttar námsgreinar. fslendingum gef- inn kostur á að sækja um styrk. ÞÓRARINN JÓNSSON LöGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SKJALAÞÝÐANDI í ENSKU KIRKJUHVOLI — SÍMI 18655. Laugaveg 33 tJ t s a I a n er í fullum gangi. Notið tækifærið og kaupið skófatnað á börnin og margskonar kvenfatnað. Stórkostlegur afsláttur — Lokað verður milli kl. 12 og 1 Vz — Útflutningsfyrirtækið CEKOP, er einka-útflytjandi iðnað- arfyrirtækja og afgreiðir fullkomnar verksmiðjur, eftirtal- inna tegunda: — Þungaiðnaðar, — Málm- og námaiðnaðar, — Aflstöðva- og rafmagnsiðnaðar, — Byggingariðnaðar, — Léttaiðnaðar og byggingarefnaiðnaðar, — Landbúnaðar- og matvælaiðnaðar, — Efnaiðnaðar; svo og ýmiskonar smáiðnaðar. Svið sölu vorrar og þjónustu nær til: Upplýsinga um pólskan útflutning, .— Fullkominnar tæknilegrar sundurliðunar verk- smiðj urekstursins, — Fullkomins útbúnaðar verksmiðjunnar með vélum og uppsetningu þeirra, — Byggingu eða verkstjórn byggingar og samsetning véla. — Byrjunarstarfrækslu verksmiðjunnar svo og þjálf- un starfsliðs hennar. CEKOP býður einnig þjónustu sína á tæknisviðinu Varðandi: — Jarðeðlisfræði, aflfræði byggingar- iðnað og annan iðnað. Gjörið svo vel að beina fyrirspurnum yðar til: CEKOP, WARSZAWA, POLAND, 49 Mototowska Str., P.O. Box 112. 1. september opna ég Lœkningastofu á Hverfisgötu 50. — Sérgrein: Taugasjúkd Smar. Viðtalstími kl. 5—6 síðdegis, nema laugardag og á öðr- um tímum eftir samkomulagi. Sími á lækningastofu 19120 (heima 15604) GUNNAR GUÐMUNDSSON. Frá barnaskólum Kópavogs Börn fædd 1952, 1951, 1950 sem ekki hafa áður verið innrituð í skólana mæti laugard. 5. sept. kl. 3 sxl. Mánud. 7. sept. komi börnin í skólana eins og hér segir: Fædd 1950 komi kl. 10. Fædd 1951 komi kl. 11. Fædd 1952 komi kl. 1,30. Kennarafundur laugard. 5. sept. kl. 1,30. , SKÓLASTJÓRAR. „Terylene" er nýtt efni, sem hvarvetna er nú að ryðja sér til rúms vegna styrkleika og gæða. Enska „Double Two“ skyrtan er falleg og loftar eins og léreft, en end- ingin er margföld á við flestar aðrar skyrtur. Skyrtu þessa þarf atdrei að strauja. Þvottur hennar er fljótlegur og auðveldur. Með skyrtunni fylgir auka- flibbi og er handhægt að skifta um flibba, er þér óskið. Anna Þórhallsdottir Mezzosopran ■fr Sjómannasöngvar og önnur þekkt sönglög Gísli Magnússon ®e Herbert Rosenberg píanó ÞJÓÐLEG TÓNLIST His Master’s Voice 10“ hæggeng hljómplata, með úr- vals ljóðum og lögum. 12 lög á sömu plötunni. Hljóm- platan er nú þegar vinsæl í íslenzkum heimilum. Látið börnin læra lýðveldisljóðið. Sendið vinum yðar erlendis hljómplötu þessa. Tryggið yður eintak. Hljófæraverzlanir annast sölu, einnig tekið á móti pöntun í pósthólfi 1097, Reykjavík. Utgefandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.