Morgunblaðið - 23.09.1959, Page 5

Morgunblaðið - 23.09.1959, Page 5
Miðvik'udagur 23. sepf. 1959 MORCVfi'BlAÐIÐ 5 Einbýlishús til sölu: — Raðhús við Skeiðarvog, um 60 ferm., 2 hæðir og kjall- ari. Á neðri hæðinni eru 2 stofur, eldhús, ytri og innri forstofa. Á efri hæð 3 her- bergi og baðherbergi. — í kjallaranum er eitt herbergi eldhús og snyrtiherbergi. Fokhelt raðhús við Skeiðar- vog, um 72 ferm. Hitalögn kómin í húsiði Á neðri hæð eru 2 stórar stofur, eldhús, borðkrókur og snyrtiher- bergi. Á efri hæð 4 her- bergi og baðherbergi. — í kjallara (sem er jafnhár undir loft og hæðirnar), verður stór stofa, stórt eld- hús og bað. Fallegt hús í Kópavogi, hlað- ið, en með steyptum inn- veggjum og steyptri loft- plötu. Húsið er um 93 ferm. Á 1. hæð eru 2 stofur sam- liggjandi, eldhús með borð- krók, búr, innri og ytri for- stofa, snyrtiherbergi, þvotta hús og miðstöð. Efri hæðin er súðarlaust ris, með 4 her bergjum, baðherbergi og svölum. Ágætur bílskúr fylgir. Lítið steinhús við Njálsgötu. í húsinu eru 3 herbergi, eld hús og baðherbergi. Snotur íbúð. — Steinhús við Tjörnina með tveimur 3ja herb. íbúðum. Vandað hús við Hlíðargerði. Húsið er steinsteypt, um 60 ferm., hæð og kjallari og ris. Húsið stendur sér, á góðri lóð og fylgir óvenjulega stór og vandaður bílskúr. Heilt hús (endi) í Norðurmýri 2 hæðir og kjallari. 2ja herb. íbúð á hvorri hæð. 2 stök herbergi í kjallara. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. Fasteigna- og lögfrœðistofan hefur til sölu í dag m.a.: 3ja herb. jarðliæð við Skipa- sund. íbúðin er um 90 ferm. Stór, ræktuð lóð. 3ja herb. nýleg íbúð við Hverfisgötu. 3ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg. 4ra herb. íbúð við Blönduhlíð. 5 herb. íbúð við Efstasund. 5 herb. íbúðir í Hlíðunum. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. Hús með tveim 3ja herb. íbúð um, við Suðurlandsbraut. Einbýlishús í Kópavogi. Einbýlishús við Efstasund. — Húsið er mjög snoturt og ióðin vel ræktuð. Einbýlishús á Seltjarnarnesi. íbúbir i smiðum Skemmtilegar 4ra herb. íbúð ir við Hvassaleiti. Teikning ' í skrifstofunni. Mjög góð einbýlishús (par- hús), við Hlíðarveg. 5 herb. fokheld íbúð við Borg- arholtsbraut. — Hagkvæm kjör. Fasteigna og Lögfræðistofan Hafnarsti1. 8, sími 19729 Hús og ibúbir Til sölu af öllum stærðum og gerðum eignaskipti o. fl. mögu leg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 16 símar 15415 og 15414 heima. Höfum kaupendur tveimur 2ja herb. íbúðum, sem næst Miðbænum. 5 herb. íbúð í Vesturbænum, helzt á hæð og með sem mestu sér. 3ja til 6 herb. íbúðum víðs- vegar um bæinn. Til sölu Einbýlishús: við Efstasund, A ' urgerði, Teigagerði, Soga veg, Tjarnarstíg, Miklu- braut, Breiðholtsveg, í Kópa vogi, við Borgarholtsbraut, Fífuhvammsveg, Digranes- veg, Kópavogsbraut, Hlíðar veg, Skólagerði — á Sel- tjarnarnesi. 2ja til 6 herb. íbúðir. FASTEICrNIR Austurstræti 10, 5. hæð. Simi 13428. Eftir kl. 7, sími 33983. Hús og ibúðir til sölu 3J_ herbergja íbúð í Vestur- bænum. 1. hæð. Hitaveita. 2ja herb. rishæð við Sörla- skjól. 4ra herb. íbúðarhæð við Haga mel, ásamt 2 herb. í risi. — Sér hitaveita. 4ra herb. íbúðarhæð við Heið argerði. Nýtízkuhæð. 110 fermetra gólfflötur. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. Sér hiti. 4ra herb. íbúðarhæð við Stór holt. Sér inngangur. Sér hiti. 4ra herb. íbúðarhæð við Blönduhlíð. 5 herb. íbúðarhæö við Goð- heima, fokheld. Einbýlishús við Miðbæinn og víðar í bænum. Einbýlishús í Kópavogi, fok- held og lengra komin. Steinn Jónsson hdl lögfræðiskrifstofa, fasteignasala. Kirkjuhvoli. Simar 19090 — 1-|951. Til sölu Einbýlishús á fallegum stað í Kópavogi. 5 herb. íbúð og auk þess í kjallara 1 herb. og eldhús. Ræktuð og girt lóð. Bílskúr. Einbýlishús í Silfurtúni. — 3 herb. Tilbúið undir tréverk. Hagstætt lán áhvílandi. Útb. 100 þúsund. Fasteignasala & lögfrœðistofa Sigurður R. Pctursson, hr!. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Björn Pctursjon fasteignasala Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 19478 og 22870. íbúðir til sölu 4 8 herb. íbúð á hitaveitusvæði í Vesturbænum. 7 herb. íbúð í Miðbænum. 6 herb. ’búð á hitaveitusvæði í Austurbænum. Glæsileg 5 herb. ibúðarhæð á hitaveitusvæði í Vesturbæn um. — Nokkrar 4ra herb. íbúðarhæð- ir í bænum m. a. nýjar, í Laugarásnum og á hitaveitu svæði. Glæsileg ný 3ja herb. íbúðar- hæð við Laugarnesveg. — 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hitaveitu í Austurbænum. Söluverð kr. 200 þús. Útborgun kr. 70 þús. Eftirstöðvar á x2 árum. Nýtízku 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðir í smíðum, í Há- logalandshverfi og Hvassa- leiti. Raðhús í smíðum við Hvassa- leiti. — Nokkrar húseignir í bænum af ýmsum stærðum. Einbýlishús, ný og nýleg og sérstakar íbúðir í Kópavogs kaupstað og á Seltjarnarnesi Húseignir í Hafnarfirði og Hveragerði, o. m. fl. Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 eh. Sími 18546 íbúðir til sölu 2ja herbergja risíbúð í Smáíbúðarhverfinu, lítil út- borgun. 2ja herb. risíbúð við Blóm- vallagötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi, á hitaveitusvæði í Vesturbænum. Laus nú þegar. 3ja herb. risíbúð við Skúla- götu. 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi, við Kleppsveg. Útborgun kr. 250 þús. Einbýlishús, 4 herb. á Sel- tjarnarnesi, ásamt stórum bílskúr. Útborgun kr. 225 þúsund. 4ra herb. íbúð á 1. hæð i Kópa vogi, sér hiti, sér inngang- ur, bilskúrsréttindi. Einbýlishús, 5 herb. í Kópa- vogi, góðir greiðsluskilmál- ar. — 5 herb. raðhús í Kópavogi. Útb. kr. 200 þús. Hálft hús ; Hlíðunum, efri hæð og ris. Bílskúrsrétt- indi. — Hús á hitaveitusvæði í Aust- urbænum. í húsinu eru tvær 2ja herb. íbúðir og 3ja herb. íbúð. tinar Sigurðsson hdl. Ingé’fsstræti 4. Sími 1-67-67. ' Til sölu íbúðir og einbýlishús af flest- um stærðum og gerðum, í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn arnesi, Hafnarfirði og víðar. Verð og skilmálar við flestra hæfi. Eignaskipti oft möguleg. Fasteignaskrifstofan La. ^avegi 28. — Sími 19545. Sölumaður: Guðm. Þorsteinsson Til sölu 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í Kópavogi, tilbúin undir tré verk og málningu. Góð 2ja herbergja íbúð í kjall ara. — 3ja herbergja hæð með sér hita, í Skerjafirði. 3ja herbergja íbúð í Sörla- skjóli. 3ja herbergja ris við Nýlendu götu. — 3ja herbergja hæð við Löngu- hlíð. Höfum til sölu hús og íbúðir hér og þar um bæinn og ná- grenni hans. Margt laust til íbúðar nú þegar. — Lágar útborganir. —• Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Óska eftir ráðskonustöðu helzt á góðu sveitaheimili. Er 45 ára með 9 ára telpu. Upp- lýsingar sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „Gott heimili — 9490“. íbúð óskast Ung, þýzk hjón óska eftir lít illi* íbúð. — Upplýsingar í síma 13760 eða 32560. R O V A l köldu b úðingarnir eru bragdgóði r og handhcegir Til leigu 3ja herb. góð íbúð til leigu á hitaveitusvæðinu. Tilb. send- ist Mbl., merkt: „Laus — 9129“, fyrir föstudag. 7/7 sölu 4ra herb. íbúð (109 ferm.), vestarlega við Sólvallagötu. Sérstakiega hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Hef kaup endur að 2ja til 5 herb. íbúð- um. Gunnlaugur Þórðarson, hdl. Sími 16410. Kvenreiðhjól óskast Tilboð merkt: „678 — 9492“, sendist afgr. Mbl. Húsasmiðir og verkamenn óskast nú þegar eða um næstu helgi til vinnu í Kópa- vogi. — Upplýsingar í síma 24759 eftir kl. 8 á kvöldin. 7/7 sölu 1 herb. og eldhús í nýju sam- býlishúsi við Hátún. 2ja herb. íbúðir við Baldurs- götu, Bergþórugötu, Óðins- götu, Njálsgötu og víðar. 3ja herb. íbúðir við Ásvalla- götu, Bárugötu, Langholts- veg, Efstasund/ Frakkastíg, Hjallaveg, Hver'isgötu, — Hörpugötu, Nökkvavog, Sogaveg, Víðimel, Þorfinns- götu, öldugötu og víðar. 4ra herb. íbúðir við Njálsgötu Langholtsveg, Bugðulæk, — Heiðargerði, — Holtsgötu, Kleppsveg, Kvisthaga og víðar. 5—6 herb. íbúðir við Baugs- veg, Gnoðarvog, Grandaveg, Hvassaleiti og víðar. Fokheldar 4ra herb. íbúðir við Stóragerði, á mjög hagstæðu verði. Glæsileg fokheld hæð við Ný býlaveg. Glæsilegt 6 herb. einbýlishús við Digranesveg. Vandað 6 herb. einbýlishús við Miklubraut. Mjög skemmtileg fokheld ein- býlishús við Hlíðarveg og Skólagerði. 6 herb. einbýlishús við Hlíðar hvamm. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð. Staðgreiðsla kemur til greina. Stefán Pétursson hdl. Málflutningur, fasteignasala. Laugavjgi 7. — Sími 19764 7/7 sölu 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum. Sér inngangur. Nýleg 2ja herb. rishæð við Miðbæinn. Svalir, sér hita- veita. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við Gullteig. 3ja herb. rishæð í Hlíðunum. Hitaveita. 3ja herb. íbúð á 1. hæð Við Skipasund. Sér hiti. — Bíl- skúrsréttindi fylgja. Útborg un kr. 150 þúsund. Ný 3ja herb. íbúðarhæð við Hamrahlíð. 1. véðréttur laus. 3ja herb. íbúðarhæð við Lang- holtsveg, ásamt 1 herb. í kjallara. Glæsileg, ný 4ra herb. íbúðar- hæð við Austurbrún. — Sér. inngangur, sér hiti. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Langholtsveg. Útborgun kr. 200 þúsund. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Njálsgötu. Sér hitaveita. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Sig- tún. Bílskúr fylgir. íbúðir i smiðum 3ja herb. jarðhæð við Tóm- asarhaga. Selst fokheld. 4ra herb. íbúðarhæð við Mela braut. Selst tilbúin undir tréverk. Sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús á hæð- inni. 4ra og 5 herb. fokheldar ibúð- ir við Hvassaleiti. Glæsilegt raðliús, 3 herb. og eldhús á 1. hæð, 4 herb. á 2. hæð, bílskúr, þvottahús og góðar geymslur í kjallara. Selst tilbúið undir máln- ingu. IGNASALAI • BEYRJAVIK • Ingólfsstræti 9B. Bimi 19540. og eftir kl. 7 sími 36191.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.