Morgunblaðið - 23.09.1959, Qupperneq 7
Miðvikudagur 23. sept. 1959
MORCVHBLAÐiÐ
7
Xek nemendur í kennslu í
Siglingafræði
Legg áherzlu á góða kennslu.
Ingibjartur Jónsson
Bugðulæk 3, Reykjavík.
Pantið sólþurrkaðan
SAL TFIS K
í síma 10590.
Heildsala — Smásala
Kaupum blý
og aðra málnia
á liagstæðu verði.
Iðnaðarpláss og
lagerpláss
30—80 ferm. hvort, óskast
strax. Má vera í Kópavogi. —
Ennfremur 1—2 einstaklings-
herbergi. Símar 16558 og 15369
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680
Plastpokar
af ýmsum stærðum fyrirliggj-
andi. — Útvegum einnig plast
á rúllum og alls konar um-
búðir.
Harald St. Björnsson
Þingholtsstræti 3. Sími 13760.
tslenzkt
barnarúm
með dýnu, til sölu, mjög vel
með farið. Kr. 500,00. Til sýn-
is eftir kl. 7 e.h., Bárugötu 7,
efstu hæð.
Ráðskona óskast
Aðeins fullorðið í heimili. —
Gott sér herbergi. Upplýsing-
ar næstu daga milli 1 og 2 í
síma 12701.
Kassar
til sölu og eldiviður, ódýrt.
F A L K I N N h.f.
Sími 18670.
VÖNDUÐ
stúlka óskast
til frammreiðslustarfa.
Silfurtunglið
Sími 19611.
Húsnæði óskast
4 í heimili. — Upplýsingar
í síma 23862.
Vil kaupa notað
mótatimbur
Upplýsingar í síma 35739, eftir
kl. 7 næstu kvöld.
Unglingur óskast
til léttra sendiferða. — Upp-
lýsingar í síma 22150.
Austin 12
Ný uppgerð vél í Austin 12,
til sölu. — Sími 24965.
íbúð
óskast til leigu. — Reglusemi.
Upplýsingar í síma 36486. —
3ja—4ra herbergja
ibúð óskast
í" 1%—2 ár. Mætti gjarnan
vera í Vogum eða Kleppsholti.
Tilboð merkt: „9127“, sendist
afgr. Mbl.
Tek að mér
að fella þorskanet. —
REYKDAL JÓNSSON
Sími 18475.
Hafnfirðingar
Einhleyp kona óskar eftir
herbergi og smávegis aðgang
að eldhúsi, helzt Miðbænum.
Sími 50243. —
Mig vantar
húshjálp
nokkra tíma á dag (eftirmið-
daga, t. d. 1—5). Herbergi með
sér inng. í nálægu húsi. Há-
degismatur. — Uppl. í síma
22842. —
Tveggja til þriggja herbergja
ibúð
óskast fyrir 1. október. Upp-
lýsingar í síma 10261.
VIL KAUPA
skuggamyndavél
sem hægt er að nota, bæði
íyrir „Slides“ og „Filmstrit ‘.
EINAR PÁLSSON
Sími 17149.
Opel Caravan '5 5
til sölu og sýnis í dag. Skipti
á jeppa koma til greina.
BIFREIÐASALAN
Njálsgötu 40. Sími 11420.
Til sölu
Silver-Cross barnavagn —
stærri gerð, verð kr. 1500,00,
og barraleikgrind með dýnu,
Verð 250,00. Upplýsingar í
síma 14445.
Herbergi óskast
í fjóra mánuði, fyrir vélskóla-
nema. — Sími 19229. —
Vespa
til sölu. — Upplýsingar í síma
35452, milli kl. 1 og 4, næstu
daga.
Packard '38
R-1000, til sölu, í góðu lagi.
Til sýnis í Höfðatúni 4, í dag
og á morgun.
7/7 leigu
2 herbergi og eldhús fyrir ró-
legt og reglusamt fólk. Tilboð
með upplýsingum, merkt:
Kleppsholt — 9131“, sendist
afgreiðslunni fyrir laugardag.
Til sölu lítið notuð, amerisk
málningarsprauta
tveggja þrepa, með sjálfvirk-
um afsláttarrofa, rákaþétti,
slöngum o. fl. Laugavegi 171,
sími 1-86-62.
7/7 sölu
1 kommóða úr ljósu birki; 1
bókaskápur úr ljósu birki. —
Upplýsingar í síma 24883 eft-
ir kl. 7 á kvöldin.
Vantar tvo drengi
12—15 ára í 3 vikur til upp-
töku á kartöflum. —
Ólafur Þórarir.sson
Háfi, Rangárvallasýslu
Sími um Þylkkvabæ.
Skólapiltur óskar eftir litlu
herbergi
sér eða með öðrum, sem kom
inn er jafnlangt í námi. Morg
unkaffi og kvöldmatur þarf að
fylgja með. Æskilegt að her-
bergið væri hjá manni, sem
gæti lesið með honum undir
landspróf síðari hluta vetrar.
Uppl. í síma 17373 frá kl. 9—5
og eftir kl. 5 í síma 36275.
Orgel
Gott Nyström stofuorgel, með
þreföldu hljóði, ný uppgert og
vel útlítandi, er til sölu með
tækifærisverði. Upplýsingar í
síma 24759.
Framluktir
Brettaljós
Stöðuljós
Stefnuljós
’Togrofar
Flautur
Númerljós
Stefnuvísar
og m. fl.
Verzlun
Friðríhs
E srtelsen
sími 12-8-72.
Lítil 2ja herb. íbúð í Kópavogi
til leigu
frá 1. okt. Tilboðun. sé skilað
á afgr. blaðsins, merkt: „Kópa
vogur — 9133“, fyrir n. _t.
mánudag. —
íbúð óskast
Einhleyp kona í fastri stöðu
óskar eftir lítilli íbúð. Aðgang
ur að síma getur komið til
greina. Upplýsingar í síma
23860, næstu daga.
7/7 sölu
Mótorhjól 1. Java sem nýtt.
Verð kr, 16 þús. 1 Express gott
hjól, verð kr. 6 þús. 1 Villiers,
verð kr. 5.500,00. 1 sem ný
skellinaðra, verð kr. 10.200,00.
Bíla- og búvélasalan
Baldursgötu 8. Sími 23136.
. Nýkomið
Vice-gripps
(sj álf heldutengur).
Verzl. Brynja
Laugavegi 29.
Stúlka
óskast á gott heimili úti á
landi. Má hafa með sér barn.
Tilboð merkt: „Atvinna —
4420“, leggist inn á afgreiðsl-
una. —
Linhof technika
myndavél
4x5” með þrem linsum: 90
m.m., 127 m.m. og 240 m. m.
kúppluðum fjarlægðarmæli og
universal sucker, fyrir allar
brennivíddir, til sölu, einnig
gömul atelíer vél, með rapid
portraid linsu. nr. 5, ljósop ca.
2,5. — Allt með tækifæris-
verði. —
Jón Aðalbjörn
Ljósmyndari,
sími 396. — ísafirði.
Kvöldvinna
Heigidagavinna. —
Tveir menn óska eftir kvöld-
og helgidagavinnu. — Margt
kemur til greina, t. d. málning
og rafvélavirkju. Uppl. í sím-
um 35172, 17420, 50747.
Opel Caravan '5 5
Til sýnis og sölu í dag. Skipti
hugsanleg á góðum jeppa.
Bifreiðasalan
Njálsgötu 40.
Góð
2—3 herbergja íbúð óskast nú
eða síðar. Tilb. sé skilað til
afgr. blaðsins fyrir laugardag.
Merkt: Fámenn fjölsky. da —
9137.
Chevrolet '58
Sjálfskiptur til sölu og sýnis í
dag. Útb. aðeins 100 þús. kr.
Eftirstöðvar má grtiða með
4—5 ára skuldabréfi, tryggt
með fasteign. Skipti einnig
hugsanleg á ódýrari bíl.
BifreiSasalan
Njálsgötu 40, sími 11420
Herbergi
Reglusöm stúlka óskar eftir
herbergi frá 1. októbe.', helzt
í miðbænum. Tilboð merkt:
„Reglusöm — 9221“ skilist á
afgr. blaðsins fyrir fimmtu-
dagskvöld.
Ráðskona
óskast á gott sveitaheimili
norðanlands. Má hafa með sér
1—2 börn. Tilboð sendist Mbl.
fyrir laugardag merkt: „9220“.
Ráðskona
Ráðskona óskast á fámennt
heimili á Siglufirði. Upplýsing
ar hjá forstöðukonunni, Bar-
ónsborg. Sími 10196.
Fiat 1100
Station ’54 til sölu. Skipti á
ódýrari bíl koma til greina.
BÍLASALAN
Klapparstíg 37, sími 19032
Studebaker
fólksbifreið 1942 fæst gegn
engri útborgun. En þarf að
greiðast á 6—12 mán. Verð kr.
25 þús.
BÍLASALAN
Klapparstíg 37, sími 19032
Willis jeppi
1947 í mjög góðu ásigkomulagi
til sölu í dag.
BÍLASALAN
Klapparstíg 37, sími 19032
Volkswagen '56
fæst á góðu verði ef samið er
strax. —
BÍLASALAN
Klapparstíg 37 ,sími 19032
Aðstoðarstúlka
óskast strax. Tilboð sendist
Mbl. sem fyrst merkt: 9134.
3 stúlkur
utan af landi óska eftir 3 herb.
og eldhúsi helzt sem næst mið
bænum. Reglusemi og góð um-
gengni. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í sima 35525