Morgunblaðið - 23.09.1959, Page 14

Morgunblaðið - 23.09.1959, Page 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. sept. 1959 ; SKÁK 1 Áhorfendur skera upp herör Til sölu Góður skápur. Kojur með nýj um dynum. Knnfremur nýr miðstöðvarketill. Upplýsingar á Holtsgötu 12, Hafnarfirði. Sími 50577. — Til sölu vegna brottflutnings: sem ný hjónarúm með spring- dýnum og gormabotnum, kr. 4.300,00, barnarúm með dýnu, 2.400,00; barnarúm með dýnu, kr. 400,00; eldhúsborð og koll- ar, kr. 350,00; upplýsingar í sima 33662 frá kl. 9 til 11 f.h. Atvinnurekendur Reglusamur piltur óskar eftir fastri vinnu um næstu mánaða mót. Hef meirabílpróf og van- ur akstri. Tilboð sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: „Reglusamur — 9491“. íbúð Góð 3ja til 4ra herb. íbúð ósk- ast til kaups. Helzt á hitaveitu svæði. Útborgun um 100 þús. Tilboð merkt „Sanngjarnt — 9489“, sendist til afgr. blaðs- ins fyrir laugardagskvöld. Kynning Reglusamur maður, á fertugs aldri, sem á íbúð, en langar að stofna heimili, óskar eftir að kynnast góðri stúlku, eða ekkju (má hafa barn). Tilboð sendist 'olaðinu fyrir laugar- dag, merkt: „Gott fyrir bæði — 9128“. (Þagmælsku heitið). Flisalagning gólf og veggi. — „Mósaík“ lagning. Arin (kamínur), alls konar Allar teg. hleðslur úti og inni. 1. fl. vinna. Uppl. eftir 6 daglega. Simi 3-61-07. Kvenbomsur Laugavegi 63. Málaskólinn M í M I R Hafnarstr. 15 (sími 22865) Kennsla er hafin í fimm enskuflokkum Einars Pálsson- ar. Kennsla í ensku 1, 1B og 2 hefst í kvöld. Tími framhalds- flokka hefur verið ákveðinn og er verið að hringja til nem- enda. Hefst kennsla í þeim þ. 28. og 29. sept. Tímar í öllum öðrum málum verða ákveðnir næstu daga, og verður haft samband við nemendur jafn- skjótt og gengið hefur verið Irá flokkaskipan. Nemendiur verða innritaðir til laugardags. FIMMTA umferð var mjög sögu- leg, enda tefldu menn af fuliri hörku. Friðrik lék Bo4 afbrigðið gegn B. Fischer, sem þekkti vel allar aðstæður og eftir 15* leiki hafði_ Fischer greinilega betra tafl. Hann tók á sig óþarfa áhættu, þegar hann skyndilega fórnaði skiptamun á c3 til þess að ná peði Friðriks á e4. Friðrik tefldi mjög vel og kom peði til f6, sem var ákaflega óþægilegt svörtum. Eftir flóknar og harðar sviftingar fékk Friðrik upp létt- unnlð endatafl með hrók gegn biskup. Keres hafði svart gegn Benkö, sem að venju komst í mikla tima- þröng og féll klukka Benkös, þeg Evrópumeistara- keppni f yrir konur FRÁ Tékkóslóvakíu hefur al- þjóða handknattleikssambandinu borizt tillaga um að tekin verði upp keppni milli kvenna í hand- knattleik um Evrópubikar. Harla litlar líkur eru þó til að sú til- laga verði framkvæmd í bráð því erfiðlega gengur með reksturs- grundvöll Evrópubikarkeppni karla. ar hann átti eftir að leika tveim leikjum, en þessu vildi Benkö ekki una og lagði fram skriflega kæru um að klukka hans hafi átt eftir að ganga í 5 sek. og hann því ekki fallið á tíma. Óhætt er að fullyrða að ekki verði kæra hans tekin til greina. Smyslov yfirtefldi Gligoric _svo gjörsamlega í slavneskri vörn að ég minnist vart að hafa séð slíkt fyrr þeirra í milli. Seint í fniðtaflinu gaf Smyslov á sér færi, sem Gligoric notfærði sér éins og unnt var, og í tímaeklu lék Smyslov afgerandi af sér og gafst upp. Við uppgjöf Smyslovs kváðu við slík óp og djöfulgangur að við sjálft lá að húsið myndi hrynja. Sem betur fór voru allir komnir yfir tímahrakið, þegar þetta gerðist því ekki er að veita fyrir hvaða áfalli spenntar taugar hefðu orðið. Hvítt: S. Gligoric Svart: V. Smyslov Slavnesk vörn 1. d4, d5; 2. c4, c6; 3. Rf3, Rf6; 4. Rc3, dxc4; 5. a4, Ra6; (Smyslov þekkir tvímælalaust slavnesku vörnina betur en nokkur annar. Síðasti leikur hans er ný hug- mynd sem ég minnist ekki að hafa séð áður.) 6. e3, (Mjög fram- bærilegur leikur virðist mér e4. 6. — Bg4; 7. Bc4, e6; 8. 0-0. Ekki kom til greina að leika 8. Bxa6 vegna bxa6; 9. 0-0, c5 með betra tafli fyrir svartari. 8. — Rb4; 9. Dansskóli Jóns Valgeirs tekur til starfa 1. okt. n.k. Kennarar eru Edda Scheving og Jón Valgeir. Kennslíigreinar Ballet Acbroatic Stepp Barnadansar Samkvæmisdansar Spánskir dansar ATH. Okkar sérstöku tíma i Suður-Amerískum dönsum Innritun og upplýsingar í síma 19616 og 50945 milli kl. 1 og 5 daglega. — Ókeypis upplýsingalista getið þér fengið í bókabúðum bæjarins eftir 25. sept. REYKJAVlK AKRANES Einbýlishús Lítið einbýlishús (alls 3ja herb. íbúð) við Kleppsveg til sölu. Sanngjamt verð og skilmálar hagstæðir Sérstaklega kæmi til greina skipti á húseign á Akra- nesi. Húsið er laust strax. Útsýni mjög fagurt. Upplýsingar gefur FASTEIGNASKRIFSTOFAN Laugavegi 28 — Sími 19545 SÖLUMAÐUR: Guðm. Þorstemsson h3, Bh4; 10. Be2 Sjálfsagt virðist 10. .Do2 10, ,BeX; 11. e4 Botra &ar 11. Re5 11. — Bg6!; 12. e5, Rfd5; 13. Rel, a5; 14. Bh5 Það er ekki skemmtilegt fyrir hvítan ■að þurfa að elta svörtu mennma 'til þess að geta létt á stöðunni. 14. — Db6; 15. Bxg6, hxg6 16. Rf3, Hd8; 17. Bd2, 0-0; 18. Re4, Hd7; 19. Db3, Da6; 20. Ha3, b6; 21. Hcl, Hc8; 22. Rfg5, c5 Ná- kvæmara var 22. — Bxg5; 23. Rxg5, De2. 23. Dg3! Hótar óþægi- íega Dh4. 23. — Bxg5; 24. Rxe4, De2; 25. Bxb4, axb4, axb4; 26. Hf3, Dxb2; 27. Hdl, f6; 28. RxeS Staðan er orðin mjög hættuleg fyrir Smyslov og þegar ofaná bætist að báðir eru í miklu tíma- hraki er allra veðra von. 28. — Dc2; 29. Hel, c4; 30. Dg4! Bezti möguleikinn 30. — Dd2; 31. Hfl, f5; Hér virðist 31. — Dh6 vera nægilegt. T. d. 32. exf6, gxf6 og hvítur á ekki svo létt með að komast að svarta kóngnum. 32. Dxg6, Dh6; 33. Dxf5, g6; 34. Hg3, Re7; 35. Df6, Hc6 Lengri mót- spyrnu veiíti 35. — c3 en eigi að síður er svarta staðan nú glötuð. 36. d5, Hc8; 37. d6, Hf8; 38. dxe7! og Smyslov gafst upp. Það finnst ef til vill mörgum undarlegt að fyrrverandi heims- meistari skuli leika slíka afleiki sem Smyslov gerði í seinni hluta þessarar skákar, en þegar athug- að er, hversu skarpt menn tefla í þessu móti og hversu tímaþröng in er tíður gestur þá er vel hægt að skilja þessa leiki. G. Stál- berg, sem er hér sem blaðamaður fyrir sænsk dagblöð sagði mér að hann hefði ekki séð skarpari taflmennsku í jafnsterku móti. IRJóh. — Kraftaverk Frh. af bls. 3. hvað sérstakt við þessar lindir. Þarna baða sig árlega þúsundir sjúklinga með alls konar mein, og lindirnar virðast alltaf vera jafn tærar, og engrar smitunar hefur orðið vart meðal þeirra, sem fara í lindirnar, en það má merkilegt heita. — Hefurðu farið íi lindirnar sjálfur? — Nei, ég hef ekki þurft á því að halda. Ég er alveg fílhraustur. — Nokkur önnur kraftaverk orðið á leið þinni? — Nei, ekki svo ég muni. En ég hef komið á fleiri merkilega staði, t. d. til Jerúsalem og á fjallið Olympos, synt í Dauða- hafinu, en það er svo salt, að mað ur flýtur alveg sjálfkrafa. Þá hef ég komið til Egyptalands og séð Pyramídana og komið í grafhvelí ingarnar. Þar er fjári draugalegt — margir sem verða myrkfælnir. — Sástu nokkurn draug? — Nei, sem betur fer. En þarna var margt merkilegt að sjá, og furðulegt, hvað þetta heldur sér allt vel og er lítið skemmt, eftir allar þessar aldir. — Hvernig er fólkið á þessum fjarlægu slóðum? — Það er mjög vinsamlegt og gestrisið, en maður fréttir ýmis- legt, sem maður reynir ekki sjalf ur. — En hefurðu ekki lent í ein- hverjum ævintýrum, sem gaman er að? — Einu sinni var ég nærri drukknaður, ef hægt er að segja, að það sé gaman. Ég var að synda á Gullströndinni, eða þar sem nú er kallað Ghana. Útsogið þar er svo mikið, að ef maður sleppir fótfestunni, má maður búast við því að ná ekki framar landi. Ég varaði mig ekki á þessu og sogið tók mig. Ég var í meira en klukkustund að krafsa mig í land og má heita góður að hafa náð því. Þarna var einn svartur vörður, og ég veifaði til hans um hjálp, en hann hefur víst haldið, að ég væri að skemmta mér, því hann veifaði bara á móti hinn ánægðasti og hafðist ekkert að. — Ég var marg ar vikur að ná mér eftir þetta ævintýri. Hefurðu nokkurn tíma synt síðan? 1 — Já, ég hef synt um allan heim, en ekki lent í neinu merki- tegú- . * s 'iífi,; , ;.<i 5 > — Hefur þér aldrei hlekkzt ífi — Það getur varla heitið. S- En einu sinni tók ég að mér að ferja herflugvélar fyrir Argeii- tinustjórn frá Hollandi til Argeri- tínu. Þetta voru 5 Neptune-flu'g- vélar, sem stjórnin hafði keýpt af Bretum. Við vorum þrir, sem stóðum í þessu, ég, einn vélamað- ur og loftskeytamaður. Við flug- um í fyrsta áfanga frá Hollanði til Dakar í Vestur-Afríku. En þár varð að hafa strangan lögreglu- vörð við vélina, vegna þess áð hinir innfæddu sátu um færi að koma sprengju í flugvélina. í hvers þágu það átti að vera, véit ég ekki. Það var að minnsta kos.ti ekki í okkar þágu. Allt fór þó vél, en okkur leizt ekki á að hafa þár viðkomu í næstu ferð. Frá Dakar flugum við yfir Atlantshafið ujn 9 tíma flug til RECIFE í Brasiiíú. Þá gerðist það, þegar ég brá mér aftur fyrir stjórnklefann til að gera siglinga-útreikninga, að sjálfvirki flugmaðurinn bilaði og reyndi skyndilega að hvolfa flug- vélínni. Mér tókst að komást fram í á síðustu stundu og rétta vélina við, annars er ekki gott áð segja, hvernig farið hefði. Frá RECIFE flugum við svo til Bahia Blanca á 12% tíma. Þann áfanga gerðist ekkert sögulegt. En þeg- ar við flugum yfir Pampasslétl- urnar í Árgentínu, kom strákut- inn upp í okkur, og við renndutn. flugvélinni niður að nautgripa- hjörðum, sem voru þar á beit I mestu makindum. En þarna vovu þá fleiri en nautin, sem sé argen- tínskir kúrekar, vopnaðir byssurn og þeir voru ekki seinir á sér að senda okkur kveðjur. Við hækk- uðum óðar flugið og sluppum við að fá á okkur göt. Og í næstu ferð létum við sem við sæjum ekki nautgripahjörðina. — En hefurðu aldrei flogið með hjörð? — Jú, það má til sanns vegar færa. Ég flutti einu sinni 96 gyð- ingapresta, ásamt æðstapresti frá New York til ísrael. Á flugvell- inum í New York voru saman komnir um 3000 áhangendur þeirra til að kveðja þá, með gráti og tilheyrandi harmkvælum. Þetta er ofsatrúarfólk og æsing- urinn í því var svo mikill, að það ruddist inn í skrifstofurnar, og lögreglan réð ekki við neitt. Okk- ur tókst þó að komast af stað, eftir langa mæðu. En í Nýfundna landi töfðu prestamir okkur í 4 tíma með messugerð. Þeir verða að fara í bað í hvert sinn, sem þeir halda messu til þess að vera hreinir. Og þarna var enginn bað staður, nema ískalt vatn í 10 kílómetra fjarlægð frá flugvell- inum. Og þangað fóru þeir til að skola af sér og báru sig furðu vel í ísköldu vatninu. — Hvar hefur þú nú kunnað bezt við þig, þar sem þú hefur komið? — Ég get nú varla gert upp á milli þess. Það væri þá helzt á Hawaii-eyjum. Þær eru dásam- legar, bæði hvað náttúrufegurð og loftslag snertir. Nokkra túra hef ég farið til Jólaeyjunnar í kyrrahafi frá Englandi yfir Atl- antshafið til Gander í Nýfundna- landi og þaðan þvert yfir Kanada og Bandaríkin með viðkomu í Winnipeg og San Francisco, síðan yfir Kyrrahafið og Haw- aii og til Jólaeyjar, en það er geysilöng leið. — Eru alltaf jól á Jólaeyjun- um? — Nei, þar eru engir kven- menn, ekkert nema karlmenn. Aumingja Bretarnir verða aðvera þama í herþjónustu um eins árs skeið. Það er þar, sem Bretar hafa gert tilraunir með atóm- sprengjur. Jæja Magnús, ætlarðu ekki að setjast að hér heima? — Jú, það var nú alltaf mein- ingin, en eins og er, er ég fast- ráðinn, svo það verður varla al- veg á næstunni. — Svo þú átt kannski eftir að lenda í fleiri ævintýrum? — Hver veit. I. E. Sig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.