Morgunblaðið - 23.09.1959, Side 17

Morgunblaðið - 23.09.1959, Side 17
Miðvikudagur 23. sept. 1959 MORCVNTÍL4Ð1Ð 17 Jón Sigurðsson fram- kvœmdarstjóri 60 ára SEXTUGUR er í dag Jón Sigurðs son, framkvæmdastjóri, Tjarnar- braut 27, Hafnarfirði. Jón er fædd ur 23. sept. 1899, sonur Sigurðar Bjarnasonar, skipstjóra og Vil- borgar Þorsteinsdóttur konu hans og er Jón elztur þriggja systkina. Ólst hann upp í Haínar firði, sem þá var lítiii bær, en vax andi. Á uppvaxtarárum hans var mikill framfarahugur í landsfólk inu, ekki sízt við sjávarsíðuna. Ný ir atvinnu- og framleiðsluhættir ruddu sér braut, þjóðin var að vakna efnahagslega og stjórn- málalega. vaxandi fyrirtæki í höndum hans. Jón Sigurðsson er maður, sem brotist hefur áfram af eigin rammleik. Hann er traustur mað ur og athugull, vinafastur þeim sem hann tekur og hefur mörgum rétt hjálparhönd. Stoð og stytta var hann móður sinni aila tíð, enda erfði hann góðmennsku hennar í ríkum mæli. Jóni hafa ævinlega verið eiginlegri athafnir en orð og lætur hann ekki enda- að sér. Er honum vel lýst með orð unum: „Betri þykja mér heitin þín, en handsöl annarra manna“. Gæfumaður er hann íeinkalífi sínu. Hann er kvæntur Sesselju Sigurjónsdóttur, hinni ágætustu sleppt við það, sem hann tekur konu, sem hefur búið honum fag- urt og vistlegt heimili. Tvö börn eiga þau uppkomin, hið mesta myndarfólk. Hinir mörgu vinir Jóns og samstarfsmenn munu í dag senda honum hinar hlýjustu afmæliskveðjur. — X. Ekki fór hjá því, að margir á- hugasamir og dugmiklir ungir menn tækju þátt í þeirri þróun. Einn þeirra var Jón Sigurðsson. Hugur hans snerist snemma að vélum, enda eygði hann hina ó- tæmandi möguleika, sem þær gáfu. Hóf hann því nám í vél- fræði, en við andlát föður síns, varð hann að gera hlé á og gerast fyrirvinna heimilisins, enda varð á þeim árum hver að búa að sínu, þótt skammt dygði stundum. Vann hann síðan heimilinu með- an erfiðasti hjallinn var klifinn og systkini hans bæði höfðu kom- izt til mennta. Þá fyrst fannst honum hann geta snúið sér að sín- um hugðarefnum. Lauk hann prófi úr Vélstjóraskóla íslands og gerðist vélstjóri á fiskiskipum. Var hann m.a. vélstjóri á Surprise og b.v. Garðari. Auk þess vél- stjóri í frystihúsum um árabil. Fiskvinnsla ’ Islendinga hafði um langan tíma staðið í stað og nýting aflans langt frá því að vera fullnægjandi. Jón Sigurðs- son hafði á sjómannsárum sínum kynzt fiskimjölsvinnslu og vildi gera þann iðnað stærri. Heims- styrjöldin síðari gerði allar fram- kvæmdir í þá átt illmögulegar, en þegar að henni lokinni hóf hann undirbúning að því að koma þessu hugðarmáli sínu í framkvæmd. Gerði hann tilraun- ir með fiskimjölsvinnslu í landi og notaði til þeirra vélar úr tog- ara og er honum þótti einsýnt um góðan árangur, undirbjó hann og kom fótunum undir fyrirtækið Lýsi og Mjöl í Hafnarfirði. Sumarlangt vann hann kaup- laust og á eigin ábyrgð að undir- búningi að byggingu verksmiðj- unnar og fyrir dugnað hans og þrautseigju tókst að koma henni upp. Byrjunarörðugleikar voru margir og oft þurfti hann að leggja nótt við dag, svo að vinnsla verksmiðjunnar gæti gengið hindrunarlítið. Með þrotlausu starfi sínu í þessa átt, tókst Jóni Sigurðssyni að koma Lýsi og Mjöl í tölu þeirra fyrirtækja sem fremst standa í fiskimjölsvinnslu ekki aðeins hvað vörugæði snert- ir ,heldur einnig hvað við kem- ur snyrtimennsku og reglusemi. Ytri aðstæður réðu því að Jón Sigurðsson hvarf frá Lýsi og Mjöl sem þá var orðið eitt mesta fyrir tæki í bænum. Tók hann þá við rekstri fiskimj ölsverksmiðj unnar í Grindavík og hefur hann rekið hana sl. 2 ár. Hefur Jón þegar stórbætt framleiðsluskilyrði þeirrar verksmiðju og er hún Kjöti ð naðarmenn vantar nú þegar. Uppl. í Pylsugerð KRON sími 23330, 22110 og eftir kl. 9 23025. Nemar i rennismiði Getum tekið nú þegar nokkra menn á aldrinum milli tvítugs og þrítugs til náms í rennismíði. Nánari upplýsingar hjá yfirverkstjór- anum. Landssmiðjan Carant eigendur Þessa viku verður sérfróður maður frá verksmiðj- unni til viðtals og leiðbeiningar daglega frá kl. 13—17 á verkstæði H. Jónssonar & Co. Þeir Garant eigendur, sem hafa áhuga á að ná tali af honum, snúi sér til verkstjórans. 'Oý/UHHf 3—6 mm. H. Benediktsson hf. Sími 11228 Galvanhúðað Slétt járn H. Benediktsson hf. Sími 11228 Báraðar þakplötur úr asbesti H. Benediktsson hf. Sími 11228 Hafnarfjörður Hafnarf jörður Smábarnakennsla Tek að mér lestrarkennslu 6 ára barna í vetur. Upplýsingar í síma 50713 milli kl. 6—7 í dag og á morgun. HAUKUR HELGASON Brébitoii óskar eftir atvinnu sem skrifar ensku, þýzku og dönsku fullkomnlega. Er dani og búsettur í Reykjavík. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Málamaður—9132“ STÚLKA vön afgreiðslu og skrifstofustörfum, óskar eftir kvöldvinnu. Uppl. í síma 11765 til kl. 5 næstu daga. 4ra herb. íbúð til leigu á hitaveitusvæði í Austurbænum. Tilboð er greini fjöl- skyldustærð, sendist afgr. Mbl. merkt: Sólrík — 9166“. 3ja til 5herb. íbúð Til sölu í sama húsi í Kleppsholti. íbúðirnar eru í góðu ástandi og rúmgóðar. Nánari upplýsingar á skrifstofu EINAR SIGURÐSSON hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. 50-100 tonna vélbótur Höfum verið beðnir að útvega góðan vertíðarbát 50—100 rúmlestir. Skilyrði er, að bátur og vél séu í góðu ástandi. FASTEIGNASALA Gunnar & Vigfús Þingholtsstræti 8 Sími 2-48-32 og heima 1-43-28. Til sölu Þriggja herbergja Ibúð, 94 ferm. við Hvassaleiti. Ibúðin er tilbúin undir tréverk, tvöfalt gler í glugg- um — Nánari upplýsingar gefur mAlflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðl. Þorlákssonar og Guðm. Péturssonar. Aðalstræti 6 in. hæð (Morgunblaðshúsinu) Símar 1 20 02 — 1 32 02 og 1 36 02 Hornlóð Ásamt timburhúsi sunnanmegin Vesturgötu til sölu ef viðunanlegt tilboð fæst. Stærð lóðar 450 ferm. Má byggja stórhýsi á lóðinni. Allar nánari upplýsingar FASTEIGNASALA Áki Jakobsson — Kristján Eiríksson Sölumaður: Ölafur Ásgeirsson Laugavegi 27 — Sími 14226 frá kl. 19—20,30, 34087. *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.