Morgunblaðið - 30.09.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 30. sept. 1959
JUORCVlVBLAÐiÐ
3
1.
ALLIR þekkja séra Bjarna.
Og gamlir Reykvíkingar
muna eftir Hafliða bróður
hans. Hann dó í fyrra.
Hafliði Jónsson
setti svip á göfnlu
Reykjavík. Hann
var sérkennilegur
m a ð u r á marga
lund og fór ekki
alltaf t r o ð n a r
slóðir. Hann var
ævintýramaður.
Unga fólkið, sem
ekki þekkir Haf-
liða Jónsson, get-
ur kynnzt honum
af frægu samtali
í bók Valtýs Stef-
ánssonar ritstjóra:
„Myndir úr þjóð-
lífinu". Valtýr lýk
ur samtalinu við
Hafliða á þ e s s a
leið:
„Og síðan kveð
ég þennan gamla
mann, þakklátur
í huganum fyrir
þá hreinskilni sern
ég þar fann. Hress
andi að hitta
menn, sem koma
til dyranna a 1 l,a
tíð, eins og þeir
eru klæddir".
2.
Hafliða þótti gott í staup-
inu og fór ekki dult með:
— Hvaða atvinnu hafðir þú,
spurði Valtýr. Hafliði svaraði:
— Ég drakk og er búinn að
vera fjandi lengi við það eitt.
Þarna er talað út úr pokahorn
inu, engin tilraun gerð til að
fínpússa sjálfan sig með útúr-
dúrum.
Því er á Hafliða Jónsson
minnzt hér, að fréttamaður
frá Mbl. átti tal við dótturson
hans í gær, Pétur Sigurðssorr,
sjómann, sem skipar sjöunda
sæti á lista Sjálfstæðismanna
í Reykjavík í Alþingiskosning
unum. Pétri kippir í kynið að
því leyti, að hann er maður
upp og við innbyrtir. Háset-
inn, sem var í sinni fyrstu
sjóferð og misst hafði stíg-
vélin í baðinu, lá ásamt
okkur hinum á þilfarinu og
kastaði mæðinni, þegar karl-
inn sagði við hann höstum
en Pétur 100.
— Gaf ekki afi þinn þér
heilræði áður en þú fórst á
sjóinn?
— Jú, hann sagði ég skildi
láta vín eiga sig, en hóf-
drykkja sakaði ekki, bætti
hann við.
Þú ert búinn að vera
ar svona rétt fyrir kosningar.
Oft launaði hann mér sögu
með því að segja mér aðra
sögu á móti. Þegar ég var á
Foldinni, átti ég þess kost að
komast til Haifa í Israel og
ferðast um landið. Ég man
eftir smásögu, sem ég sagði
afa mínum úr einu slíku ferða
lagi. Við ókum að ánni Jórdan nógU íengi á sjónum til að
á heimleið. Þar sagði leiðsögu hafa „upplifað“ eitthvað.
Pétur Sigurðsson
maður okkar, að vatn úr þeirri
helgu á væri góður minja-
gripur, sem við gætum notað
síðar við skírn barna okkar.
En hann bætti því við, að við
skyldum ekki nota vatnið án
þess að sjóða það fyrst, því
það væri baneitrað af skiljan-
legum ástæðum. Við fylltum
svo nokkrar flöskur af vatni
úr Jórdan og tókum það með
um borð og geymdum í her-
bergjum okkar. En nokkru
síðar lentu tveir eða þrír skips
félagar á smákendiríi og
næsta morgun voru flöskur
hins vígða vatns tómar, því
innihald þeirra var notað í
blandara eða meðdrykk. Svo
undarlega bar þó við, að menn
irnir kvörtuðu ekki einu sinni
um timburmenn daginn eftir.
Ég man eftir því, þegar ég
sagði afa þessa sögu, og þá
sagði hann mér í fyrsta skipti
eftirfarandi sögu af páfanum
og séra Bjarna, sem mér er
sagt hann hafi sjálfur búið
Eitthvað fyrir
barnabörnin
Samtal við Pétur Sigurðsson, sjómann
rómi: „Hvað gerðirðu við hei-
vítis kústinn?" Hann fór
aldrei á sjó eftir þetta.
3.
Pétur sagðist fyrst hafa far-
ið á togara, þegar hann var
16 ára gamall. Þá réði hann
sig á Þórólf og var undir
einarður og hreinskilinn og handleiðslu Kolbeins Sigurðs-
segir jafnan það, sem hann sonar, skipstjóra, og fór með
veit sannast í hverju máli. honum á Egil Skallagrímsson
Pétur Sigurðsson er rúm- nýja. Kolbeinn var mikil
lega þrítugur að aldri, Hann kempa, eins og kunnugt er, og
er sonur Sigurðar í. Péturs- Pétur segir hann sé einhver
sonar frá Keflavík og Birnu bezti maður, sem hann hafi
Hafliðadóttur frá Mýrarholti
við Bakkastig. Hann er fædd-
ur í Keflavík, en fluttist á
barnsaldri hingað til Reykja-
víkur og hefur búið hér æ síð-
an. Honum er ævintýraþrá og
kynnzt. — Pétur gekk síðan í
Eiskimannadeild Sjómanna-
skólans og lauk prófi þaðan
vorið 1949. Eftir það var hann
á togurum, en hugur hans
stóð til farmennsku og 1950
til: — Séra Bjarni gekk út á
svalir í páfagarði með hans
herradómi páfanum sjálfum.
Þegar við komum út á sval-
irnar, sagði séra Bjarni, hóf-
ust mikil óp og kliður, og þeg-
ar ég greindi orðaskil, heyrði
ég að mannfjöldinn var
að spyrja, hvaða maður þetta
væri með honum séra Bjarna.
— Þeir voru saman á Elli-
heimilinu, Pétur, móðurbróð-
ir hans Hafliðason og afi. Eitt
sinn á Pétur að hafa sagt:
— Aumingja Hafliði, lifir
hann ennþá. Þá var afi 82 ára,
Hvað hefur nú helzt borið
við?
— Ég sagði þér áðan af því,
þegar hásetinn lenti í sjónum.
Og ég er líka búinn að segja
þér af ísraelsförinni. Það er
alltaf eitthvað að gerast á
sjónum. Ég hafði mjög gaman
af að sigla á Foldinni. Þá kom-
um við ekki heim hálfa og
heila árið. Það var ævintýri
líkast að koma á allar þessar
framandi hafnir og kynnast
Eólki með ólík sjónarmið. Þá
var margt brallað, þó kaupið
væri lágt.
— Þú hefur þó gefið þér
tíma til að hafa áhuga á póli-
tík?
— Já, ég hef alltaf haft
mjög mikinn áhuga á stjórn-
málum og jafnan sótt póli-
tíska fundi, þegar ég hef kom-
ið því við. Ég hef líka haft
mikinn áhuga. á stéttarfélagi
mínu, Sjómannafélagi Reykja
víkur, ekki sízt á skólaárun-
um. Þá gagnrýndi ég stjórn-
ina ef með þurfti, og var kall-
aður kommúnisti. Ég sat á Al-
þýðusambandsþingi 1957, eftir
að vinstri stjórnin tók við
völdum. Þar var ég kallaður
atvinnurekendadindill og í-
haldsagent. Svona breytist nú
hljóðið í mönnum, fyrst kall-
aður kommúnisti, síðan íhalds
agent, einungis vegna þess að
ég sagði það, sem mér bjó í
brjósti hverju sinni.
Pétur Sigurðsson sagði að
lokum, að hann hefði einnig
verið á síðasta Alþýðusam-
bandsþingi 1958: — Það var
merkilegur atburður, sagði
hann, og gaman að sjá Her-
mann ganga bónleiðan til búð-
ar og fá afsvar hjá þeirri
rauðu fylkingu sem hann
hafði ofurselt sjálfan sig og
flokk sinn. Það var stórt
augnablik, sögulegur atburð-
ur, eitthvað til að segja barna-
börnunum frá, þegar maður
er orðinn gamall og nægur
tími til skrafs — m.
sjóm'ennska í blóð borin. Hann fór hann á kaupskip og fékk
hóf sjóróðra með föður sínum
í bráðri æsku, en Sigurður,
faðir hans var formaður á
bátum, sem gerðir voru út
héðan frá Reykjavík. Pétur
segir: x
■— Ég varð fyrst stýrimaður
með föður mínum. Hann var
siglingatíma hjá Ingólfi Möll-
er á Foldinni: — Með honum
var hressilegt að vera, segir
Pétur, þegar hann minnist
þessa gamla skipstjóra síns.
Þegar Pétur fór á Foldina,
hafði hann verið alllengi á
biðlista hjá Eimskip, en sá bið-
að hefja reknetaveiðar, en listi er allfrægur orðinn, eins
stýrimaður hans ókominn og og kunnugt er. Hann segist
togarinn minn nýfarinn í sölu-
ferð til Þýzkalands. Netin
voru lögð í Miðnessjó. Það
var töluverð undiralda og bát-
urinn lét illa. Allir voru farn-
'ir niður nema formaðurinn,
ekki hafa getað fellt sig við að
vera uppvaskari eða létta-
drengur á Eimskipafélagsskip-
um. Það þótti honum mikil
niðurlæging, jafnreyndur tog-
aramaður og hann var orðinn.
ég og háseti, sem skyldi sópa Haustið 1950 gekk hann í far-
þilfarið. Stórt skarð hafði ver-
ið tekið í lunningu bátsins
fyrir netarúlluna og vorum
við eitthvað að bardúsa við
hana á þilfarinu, svo opið var
óvarið. Allt í einu sá ég undir
iljar hásetans, hvar hann
hvarf fyrir borð með kústinn
í hendinni. Ég hljóp til, og
mannadeild Sjómannaskólans
og lauk þaðan prófi næsta vor
með ágætiseinkunn og var
auk þess hæstur yfir allan
skólann. Síðan hefur Pétur að
mestu unnið hjá Eimskip sem
bátsmaður og afleysingar-
stýrimaður. Hann er giftur
Sigríði Sveinsdóttur, dóttur
með því að leggjast á þilfarið Ástu Fjeldsted og Sveins Ingv
tókst mér að ná í axlirnar á arssonar og eiga þau tvö börn.
honum, en litlu munaði að ég — Þú hefur þekkt afa þinn
færi fyrir borð vegna sjógangs vel, Pétúr?
og láta í manninum. Ég drógst — Já, ég þekkti hann all-
út og var öðru hverju hálfur _vel. Mér fannst gaman að tala
í sjó, en fann þá, að hraust- við hann, sérstaklega eftir að
lega var tekið í fæturna á mér. ég var kominn á sjóinn. Þá
Það var pabbi. Svo togaði Ein- áttum við sameiginlegt áhuga-
björn í Tvíbjörn um stund og mál. Hann sagði mér margar
allir æptu og öskruðu, þangað skemmtilegar sögur, en ég veit
til hinir skipverjarnir komu ekki, hvort þær eru prénthæf-
Nemendur frú hinum Norður-
löndunum í héroðsskölum hér
Fulltrúaráðsfundur Norræna félagsins
Fulltrúaráðsfundur Norræna fé
lagsins var haldinn í Tjarnarcafé
í Reykjavík, föstudaginn 24. sept.
s.l. Fundinn sátu um 20 fulltrú-
ar frá flestum deildum félagsins,
en þær eru nú 19 auk Norræna
félagsins í Reykjavik.
Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóri, formaður fulltrúaráðsins,
stýrði fundinum, sem einkum
fjallaði um skipulagsmál. Magnús
Gíslason, framkvæmdastjóri
Norræna félagsins, greindi frá
starfseminni síðan síðasti full-
trúaráðsfundur var haldinn. í
sumar komu hingað 15 danskir
kennarar á vegum Norræna fé-
lagsins og íslenzkra kennara-
samtaka. Dvöldust þeir hér á
heimilum stéttarsystkina sinna
um þriggja vikna skeið, en í
fyrra fóru jafnmargir íslenzkir
kennarar til dvalar í Danmörku,
á vegum Norræna félagsins og
kennarasamtaka í Danmörku.
Magnús Gíslason skýrði frá full-
trúafundi Norrænu félaganna,
sem haldinn var í sumar á Bis-
kops-Arnö í Svíþjóð, en auk hans
sótti Arnheiður Jónsdóttir náms-
(stjóri fundinn af hálfu Norræna
STAKSTEIMAK
félagsins hér. Næsti fulltrúa-
fundur Norrænu félaganna verð-
ur í Reykjavík næsta sumar, en
þeir eru haldnir til skiptis í höf-
uðborgum Norðurlanda. Félagar
£ Norræna félaginu á íslandi eru
nú um 2 þúsund, þar af um helm-
ingur í Reykjavík.
,Þá greindi Magnús Gislason frá
því, að Norræna félagið hefði
á þessu ári getað greitt fyrir
fleiri íslenzkum unglingum í sam
bandi við ókeypis eða ódýra
skólavist í norrænum lýðháskól-
um, en alls munu 40 íslenzkir
unglingar fá skólavist í slíkum
skólum í vetur, þar af 31 í Sví-
þjóð, 5 Noregi, 3 í Danmörku og
1 í Finnlandi.
Flestir unglinganna fara utan
nú um mánaðamótin, margir með
Gullfossi, en nokkrir flugleiðis.
I vor gat Norræna félagið í
Reykjavík útvegað 30 unglingum
ódýra vist í sumarskólum á Norð
urlöndum.
Norræna féilagið á þess nú
kost i fyrsta sinn að bjóða ung-
lingum frá hinum Norðurlöndun-
um hliðstæða fyrirgreiðslu hér.
Hefir tekizt að útvega fjórum
unglingum, einum frá hverju
hinna Norðurlandanna, ókeypis
vist í íslenzkum héraðsskólum í
vetur.
Óþörf og þýðingarlaus“
Á forsíðu Alþýðublaðsins í gær
segir:
„Morgunblaðið spyr á sunnu-
dag á forsíðu: Réði atkvæðakapp-
hlaup setningu bráðabirgðalag-
anna? Virtist blaðið algerlega á
öndverðum meiði við útgáfu lag-
anna. Skömmu áður sagði blað-
ið með stóru letri á forsíðu:
Verðlagið má ekki hækka. Upp-
lýst er ennfremur, að Sjálfstæð-
isflokkurinn gat stöðvað setningu
bráðabirgðalaganna, þar eð rík-
isstjórnin var reiðubúin til að
segja af sér. En það vildi Sjálf-
stæðisflokkurinn ekki. Hver botn
ar í slíkri pólitík? Sannleikurinn
er sá, að Sjálfstæðisflokkurinn
getur í hvoruga löppina stigið
þessa dagana“.
Alþýðublaðinu er ekki of gott
að bera sig mannalega. Sjálft
hefur það fyrir skemmstu birt
þessi ummæli Emils Jónssonar:
„Á það má og benda að lokum,
að verði sú skoðun ofan á á hinu
nýkjörna þingi, að landbúnaðar-
vörur beri að hækka í verði, og
að greiða þá hækkun niður af
opinberu fé, þá getur sú ákvörð-
un komið til framkvæmda allt að
því eins fljótlega með ákvörðun
hins nýkjörna þings og þings, sem
nú yrði kvatt saman. Ber því allt
að sama brunni, að þinghald nú
sé óþarft og þýðingarlaust".
Þessi lýsing Emils á við sjálf
bráðabirgðalögin ekki síður en
þinghaldið. Ríkisstjórnin veit of-
urvel, að bráðabirgðalögin eru
þýðingarlaus, vegna þess að til-
laga Sjálfstæðismanna um að
efna gefin loforð við bændur,
verður samþykkt á næsta Al-
þingi. Þótt Framsókn sé svikul,
þorir hún ekki að bregðast bænd-
um í þessu.
Alveg var óþarft að láta ríkis-
stjórnina segja af sér til að koma
þessu fram. Bráðabirgðalög henn
ar hafa í því enga þýðingu. Emil
viðurkennir réttilega að þau hafa
ekki einu sinni þau áhrif að fresta
réttmætum greiðslum til bænda.
„Kann ekki að skipta
neinu höfuðmáli“
Á sunnudaginn tók Timinn slg
til og greindi frá stefnu Fram-
sóknar í efnahagsmálunum. Þar
er henni lýst svo:
„Þar getur verið um mismun-
andi leiðir að ræða og kann ekki
að skipta neinu höfiuðmáli, hvaða
leiðir verða farnar, ef þriggja
eftirfarandi sjónarmiða verður
jafnan nægilega gætt:
f fyrsta lagi, að þær ráðstafan-
ir, sem gerðar verða, miðist við
það, að þær nái hlutfallslega jafnt
til allra, og lendi því þyngst á
þeim, er hafa breiðust bökin.
1 öðru lagi, að ráðstafanir mið-
ist við það, að almenningur njóti
á hverjum tíma eins góðra kjara
og atvinnuvegirnir geta bezt lát-
ið í té.
f þriðja lagi, að ráðstafanirnar
miðist við það, að atvinna og
framfarir séu eins miklar og
vinnuaflið framast leyfir á hverj-
um tíma. í þeim efnum sé megin-
áherzla lögð á það að efla fram-
leiðsluna en halda hvers konar
milliliðabraski sem mest í skefj-
um.
Þetta eru þau megiuatriði, sem
allar heilbrigðar og raunhæíar
ráðstafanir til stöðvunar verð-
bólgunnar þurfa að byggjast á.
Ef þessum sjónarmiðum er full-
nægt, skiptir ekki höfuðmáli,
hvaða leiðir verða farnar, held-
ur hljóta þær þá að verða vald-
ar eftir því, hvað stcttasamtök
og sérfræðingar álíta vænleg-
ast“.
Aumari uppgjöf hefur sjaldan
sézt. í stað „varanlegra úrræða"
eru nú komnar ,mismunandi leið
ir“ og „kann ekki að skipta neinu
höfuðmáli” hver farin er, bara
ef stéttasamtök og sérfræðingar"
taka vandann af ríkisstjórn og
Alþingi!