Morgunblaðið - 30.09.1959, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.09.1959, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 30. sept. 1959 MORGVNBLAÐ1Ð 21 ðdýrar þvottavélar ^Hinar margeftirspurðu litlu þvottavélar eru að koma. Tekið á móti pöntunum. Sýnishorn á staðnum. Rafvirkinn Skóiavörðustíg 22. Sími 15387 og 17642. Samkomur Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 20,30. — Leslie Randall og David Proctor tala. — Allir hjartanlega vel- komnir. — Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykjavík, kl. 8 í kvöld. — Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Betanía, Lrufásvegi 13. Majór Óskar Jóns son og frú tala. Allir hjartanlega velkomnir. Félagsláf Sunddeildir Ármanns og K.R. Munið að fjölmenna á æfing- una í Sundlaugunum kl. 8,30 í kvöld. — Sjórnirnar. I.R. — Handknattleiksdeild Meistara, 1. og 2. flokkur: — Munið að mæta í Í.R.-húsinu í kvöld kl. 8,30. — Stjórnin. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn- ing embættismanna. — Systurn- ar sjá um skemmtiatríðin. — Æ.t. St. Sóley Fundur í kvöld kl. 20,30. Kvik- myndasýning — Æ.t. Unglingar óskast til að bera út MOGRUNBLAÐIÐ sunnan Silfurtúns. Uppl. gefur Ingibjörg Eyjólfsdóttir, sími 50330. Röska sendisveina Vantar nú þegar sendisvein frá kl. 6—12 f.h. og annan frá kl. 9—6 e.h. Afgreiðslan — Sími 22480. Skrifstofustúlka með góða vélritunarkunnáttu óskast nú þegar. Uppl. ekki gefnar í síma. Lögmemi Geir Hallgrímsson, Eyjólfur Konráð Jónsson, Tjarnargötu 16. Það er kraftur og heiibrigði Innihalda kalk, járn, fosfór, B-vítamín og hið lífsnauðsynlega eggjahvítuefni. Kelvinator eldavél til sölu. — Verð kr. 11.500. mkia Austurstræti 14. RishœÖ við Ægissíðu Til sölu er þriggja herbergja rishæð í nýlegu steinhúsi við Ægissíðu, 89,7 ferm. stór. Lítið þvottahús er á hæð- inni. Hæðinni fylgir 28.26 fermetra steinsteyptur bílskúr á lóðinni. Teikningar til sýnis á skrifstofu minni. Lögfræðiskrifstofa Harðar Ólafssonar, Austurstræti 14, sími 10332, heima 35673. MARKAflVRINN Laugavegi 89 SÍ-SLÉTT POPLIN ;N0-1R0N > MINERVRcfaH**** STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.