Morgunblaðið - 04.10.1959, Page 7

Morgunblaðið - 04.10.1959, Page 7
Sunnudagur 4. okt. 1959 MORC.TJIVBL AÐ1Ð 7 Pantið sólþurrkaðan SAL TFIS K í síma 10590. Ileildsala — Smásala 2 Ijósmyndavélar og þurrkari, til sölu, með tæki færisverði (aðallega fyrir ijós myndastofu). Upplýsingar í síma 12632, eftir kl. 7 á kvöld- in. —■ BTH þvottavél til sölu. — Upplýsingar í síma 35507. AtvinnurekencTur Óska eftir léttri vinnu hálfah daginn eða því samsvarandi. Er ýmsu vanur, m. a. skrif- stofuvinnu. — Tilboð merkt: „Reglusamur — 9301“, send- ist afgr. Mbl. — Barnavagn Silver-Cross, vel með farinn, stærsta gerð, til sölu. — Enn- fremur barnakojur, barnarúm og stór herraskápur. Til sýn- is að Flókagötu 1 eftir kl. 2 í dag. — Bílskúr óskast til leigu. — Uppl. í síma 35491. ★ Pianókennsla Dansmúsik ★ Baldur Kristjánsson Heiðargerði 45. Sími 34696. G O T T forstofuherbergi til lei^ við Rauðalæk, fyrir reglusama stúlku. — Upplýs- ingar í síma 33-8-55. Keflavík IVIjarðvík Mótaflekar til sölu. Upplýsing ar eftir kl. 5, Njarðvíkurbraut 6, Innri-Njarðvík. Stúlka, vön afgreiðslu, óskar eftir vinnu fyrri part dagsins. — Upplýs- ingar í síma 34083. Kona,' sem á íbúð óskar eftir konu eða manni £em getur fengið húsnæði gegn hjálp. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Hjálp — 9299“ fyrir Þriðjudag. Betra einni viku of snemma en einum degi ot seint FROSTLÖGUR FÆST Á ÖUUM BENZÍNSTÖÐVUM Sem nýr „skenk" skápur til sölu, með tækifærisverði. Gnoðavog 34, 4. hæð, t. v. Dömur Tökum fram, á morgun, sport jakka og sport-buxur. Hjá BÍRTJ Austurstræti 14. Rafsuðuvélar nýkomnar. Nýkomnir ódýrir náttkjólar og undir kjólar. — Verzlunin Ámundi Á.nason Hverfisgötu 37. Nýkomið apaskinn, þykkari tegundin Verzlunin Ámundi Árnason Hverfisgötu 37. Kenni ensku og les með nemendum. Legg áherzlu á talæfingar. Sóley Ágústsdóttir Ásvallagötu 27. Til leigu fyrir einhleypt fólk: Tvö herb. með eldunarplássi og inn- byggðum skápum, í nýju húsi. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í sima 35340. — íbúð Stór 2ja herb kjallaraíbúð til leigu. 1 árs fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Hlíðar — 9302“, fyr- ir þriðjudagskvöl ' íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax í Reykjavík. Hef góða íbúð til leigu í Njarðvíkun- um. Upplýsingar í síma 18467, sunnudag. — Kolakynt miðstoðvareldavél kola-ofnar og kolakynt elda- vél. — Laufásvegi 50. Dömur Tökum fram, á morgun, hand saumaðar, kínverskar blússur. Hjá B Á R U Austurstræti 14. Stúlka óskast til heimilisstarfa á fá- fámennt heimili. — Upplýs- ingar í síma 34410. Vandaður eikar-bókaskápur með tvöföldum undirskáp, lok uðum, er til sölu og sýnis í Bólsturgerðinni, Skipholti 19. 2ja herbergja HJÁ MARTEINI Amaro nœrföt stutt og síð ★ Sportbolir með hálf ermum kr. 17,50 með heil ermum kr. 22,50 ★ Síðar karlmanna- nœrbuxur kr. 31,oo ★ Köflóttar skyrfui verð aðeins kr. lOO.oo ★ VÍR kuldaúlpu ytra byrði verð kr. 443,oo ★ Köflóttir ullar 10LÍUVERZLUN ÍBPj ISLANDS'Kl Veizlumatur Seljum smurt brauð, snittur og veizlumat. Sími 15870. — Steinunn Valdemars. Húsbyggjendur Smíðum eldhús- og svefnher- bergisskápa, hurðir, glugga og fleira. — Trésmíðaverkstæðið Hraunstig 3. Hafnarfirði. Sími 50011. Herbergi í Miðbænum, til leigu fyrir stúlku. Tilboð sendist á afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld, merkt: Róleg — 282 — 4408“. Til leigu nú þegar 2ja herb. ibúb á bezta stað í bænum. Fyrir- framgreiðsla óskast. Tilboð merkt: „Vesturbær — 9304“, sendist afgr. Mbl., fyrir mánu dagskvöld. — Barnlaus hjón vantar ibúð Upplýsingar í síma 10816. Ibúð til sölu Tvö herb. og eldhús og bað á 1. hæð, lítið herbergi í risi. Hitaveita. Til sýnis í dag frá kl. 2—5, Njálsgötu 112. Telpa óskast til að gæta barna, nokkra tima á dag. — Sími 22522. — ibúð til leigu. Aðeins barnlaust, reglusamt fólk kemur til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag merkt: íbúð — 4409. Kvenbomsur og kuldastígvél Karlmannaskóhlífar. jakkar verð kr. 512,oo MARTEIIMI \ Laugaveg 31 Kenni gagnfræðaskólanemendum ensku. — ÁRNI SVEINSSON Mávahlíð 9, rishæð. Pianókennsla Kristín Ólafsdóttir Snorrabraut 30, 1. hæð. Sími 10138.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.