Morgunblaðið - 04.10.1959, Qupperneq 9
Sunnudagur 4. okt. 1959
TMOKftTnvnr 4MÐ
9
Afgreiðslustarf
Karlmaður eða kona óskast í nýlenduvöruverzlun. —
Verzlunarstjórn kemur til greina. Upplýsingar í síma
11313.
Til sölu
mjög glæsileg íbúðarhæð í tvíbýlishúsi við Tómasar-
haga. Hæðin er 120 ferm. 4 herb., stórt baðherbergi
og þvottaherbergi inn af eldhúsi, auk herbergis í risi
og geymslu í kjallara. Ibúðin er laus til íbúðar nú
þegar. Uppl. í sima 19415 eftir hádegi í dag i
Atvlnna
Stúlka vön afgreiðslu óskast strax. Helzt ekki yngri
en 25 ára. Upplýsingar í Snyrtivörubúðinni, Laugaveg
76, á mánudag og þriðjudag eftir hádegi.
Kenn! söng
eftir nótum (solfége) í einkatímum og hóptímum.
Ennfremur heyrnarþjálfun.
Sigurður Markússon, fagottleikari,
sími 11064.
Kjötbúð
Til sölu er fokhelt húsnæði fyrir kjötbúð. Tilboð merkt
„Uthverfi — >9294“, sendist blaðinu fyrir 10. þ.m.
Til leiyu
Vélskófla, vélkranar, skurðgröfur.
Vélalelgan
Sími 18459.
Skrifstofustjóri
Kaupfélagið Dagsbrún Ólafsvík, óskar að ráða skrif-
stofustjóra fyrir n.k. áramót. Skilyrði eru reynzla eða
þekking á rekstri verzlana eða atvinnufyrirtækja. —
Umsækjendur sendi skriflegar umsóknir til kaupfé-
lagsstjórans, Alexanders Stefánssonar, Ólafsvík, eða
Starfsmannahalds SIS, Sambandshúsinu, Reykjavík.
Kaupfélagið Dagsbrún.
Ljósvakinn hf.
Þingholtsstræti 1.
Tilkynning til viðskiptamanna vorra!
Frá og með 1. okt. hættum vér rekstri verkstæðis vors
að Þingholtsstr. 1, en Raftækjaverkstæðið Rafröst h.f.
verður þar til húsa. Vér viljum benda viðskiptamönnum
vorum að snúa sér til þeirra um leið og vér þökkum
viðskipti liðinna ára.
Virðingarfyllst,
Ljósvakinn hf.
Keflavík Suðurnes
Timbur
Óska eftir að fá keypt timbur
(Battinga). Heppilegt í bíl-
skúrsgrind. Einnig borðvið.
Má vera notað. Vinsamlegast
hringið fyrir mánudag. Uppl.
í síma 347-A. —
. , . &
SKIPAUTGCRB RIKISINS
SKJALDBREIÐ
fer til Ólafsvíkur, Stykkis-
hólms og Flateyjar á fimmtudag.
Vörumóttaka á mánudag og
þriðjudag. — Farseðlar seldir á
miðvikudag.
Félagslíi
Körfuknattleiksdeild f.R.
Æfing að Hálogalandi á sunnu-
dagdag kl. 4,40—6,20 og á föstu-
dag kl. 6,50—8,30. Fyrir 2. fl. og
meistarafl. — Mætið vel og stund
víslega. —
J U D O
Æfingar hefjast hjá Judo-deild
Ármanns á þriðjudagskvöld 3.
okt. kl. 8 í íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar. Nauðsynlegt að þeir,
sem ætla að æfa í vetur, mæti á
fyrstu æfinguna.
Judo-deild Ármanns.
Mercedes-Benz 220
model ’56, einkabíll, keyrður aðeins um_35 þús. km.
Bíllinn er glæsilegur að utan og innan og í prýðilegu
standi. Bíllinn er til sýnis og söiu að Hverfisgötu 29
• •
í dag frá kl. 2—5.
Ármenningar —
Handknattleiksdeild
Æfingar að Hálogalandi í vet-
ur verða sem hér segir: Sunnu-
dagar kl. 3, 3. fl. karla. Mánu-
dagar kl. 9,20 kvennaflokkar; kl.
10,10 meistara, 1. og 2. fl. karla.
Miðvikudagar kl. 6 4. fl. karla.
Fimmtudagar kl. 6 3. fl. karla;
kl. 6,50 meistara-, 1. og 2. fl.
karla; kl. 7,40 kvennaflokkar. —
Æfingar hefjast í dag, sunnudag-
inn 4. okt. samkv. töflunni.
— Stjórnin.
I.aghentur og áhugasamur
ungur maður
með gagnfræðapróf, getur komist að sem tannsmiða-
nemi. Tilboð merkt: Tannsmíði — 9399“, leggist inn
á afgreiðslu blaðsins sem fyrst.
Kjötiðnaðarmaður
óskast strax í pilsugerð okkar.
Síld og Fiskur
Bergstaðastræti 37.
4ra herb. íbuð
með sér inngangi og sér hita óskast til kaups. — Mikil
útborgun.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRU.,
Laufásveg 2. — Sími 19960.
Geymslupláss
er til leigu í Ánanaustum ca. 260 fermetrar, Laust
1. nóvember. Upplýsingar hjá Alliance h.f., símar
13324 og 14654.
Skt if stof uherbergi
tvö, eru til leigu að Tryggvagötu 4, uppi. Upplýs-
ingar hjá Alliance h.f., símar 13324 og 14654.
NESIÐAR BUXU
eflir amerískri fyrirmynd
Ný tegund af nærfatnaði. Þér losnið við
óþægindi af því að setja sokkana utan
yfir buxumar, en eruð samt hlýlega
klæddir. Buxurnar eru framleiddar úr
mjúkri, bleikjaðri baðmull.
Sameinaða Verksmiðjuafgreiðslan
Bræðraborgarstíg 7.
Sími 22160. 5 línur.