Morgunblaðið - 04.10.1959, Blaðsíða 22
22
MORCVNBLAÐIh
Sunnudagur 4. okt. 1959
„Nýtt leikhús"
SÖNGLEIKURINN
Rjúkandi ráð
Texti: Pír O. Man.
Tónlist: Jón M. Árnason.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
Sýning þriðjudag kl. 8.30.
FYBSTA FRUMSÍNING í Framsóknarhúsinu sunnu
daginn 4. okt. kl. 8,30 e.h. Sýning þriðjudag kl. 8,30.
Miðasala í Framsóknarhúsinu frá kl. 4—8.
Pantanir í síma 22643.
„Nýtt Leikhús“.
Andvari — Einingin — Framtíðin — Gefn — Hrönn
SKEMMTIKVÖLD
í tilefni af UNGTEMPLARADEGINUM 1959, verður
í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8,30. Lýkur kl. hálf
eitt. — Skemmtiatriði. — Ungtempiarar fjölmennið! —
Miðasala í Gúttó frá kl. 7.
ÍSLENZKIR UNGTEMPLARAR.
Sinfóníuhljómsveit íslands
tónleikar
í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld, 6. þ.m. kl. 8,30.
Stjórnandi: Wilhelm Bruckner-Riiggeberg.
hljómsveitarstjóri við Ríkisóperuna í Hamborg.
Viðfangsefni eftir Hánðel, Wagner og Beethoven.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík
heldur fund
mánudaginn 5. október kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Til skemmtunar:
Henrý Hálfdánarson, framkvæmdastjóri Slysa-
varnafélagsins, segir ferðasögu frá Þýzkalandi.
Kvikmyndasýning.
Dans.
Ronur í hlutaveltunefndinni vinsamlega beðnar að
mæta á fundinn. — Stjórnin.
Fyrsta skemmtikvöld
vetrarins verður haldið í Framsóknarhúsinu, uppi í
kvöld kl. 9. — Kynnt verður vetrarstarfsemin.
Fjölmennið. ,
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
MELAVÖLLUR
Haustmöt meistaraflokks
I DAG KL. 2 LEIKA
Þróttur — Valur
Dómari: Gunnar Aðalsteinsson.
Línuverðir: Árni Þorgrímsson, Karl Bergmann.
STRAX Á EFTIR LEIKA
Fram — Víkingur
Dómari: Grétar Norðfjörð.
Línuverðir: Örn ngólfsson, Friðjón Friðjónsson.
MÓTANEFNDIN
Dömur — Dömur
Nýkomið mikð úrval af vetrarhöttum.
Verzlunin Jenný
Skólavörðustíg 13a.
Viljum ráða
karlmann
unglingspilt og tvær stúlkur til verksmiðjustarfa. —
Upplýsingar gefur verkstjórinn kl. 4—6 á morgun
(ekki í síma).
Ullarverksmiðjan Framtíðin,
Frakkastíg 8.
Röskur sendisveinn
óskast Vz eða allan daginn.
Birgisbuð
Ránargötu 15 — Sími 13932.
Enska Itnatfspyrnan
Porfsmouth
tupur enn
11. umferð ensku deildarkeppn
innar fór fram f gær og urðu
úrslit leikjanna þessi:
1. dcild:
Birmingham — Leeds 2:0
Blackburn — Preston 1:4
Blackpool — Manchester City 1:3
Bolton — Sheffield W. 1:0
Everton — Arsenal 3:1
Fulham — N. Forest 3:1
Luton — Wolverhampton 1:5
Manchester U. — Leichester 4:1
Newcastle — West Ham 0:0
Tottenham — Burniey 1:1
W. B. A. — Chelsea 1:3
í s.l. viku lék Wolverhampton
við Vorwaerts frá A.-Þýzkalandi
í Evrópubikarkeppninni. Leikur-
inn fór fram í Berlín og voru á-
horfendur um 60.000. Þjóðverj-
arnir sigruðu ensku meistarana
með tveim mörkum gegn einu. —.
Manlhester United keypti £ s.L
viku skozka landsliðsmanninn
Eric Caldow frá Glasgow Rang-
ers, fyrir 25 þús. pund. — Peter
Dobing miðherji Blackburn hef-
ur beðið um að verða seldur, en
þeirri beiðni hefur verið synjað.
Dobing, sem er markhæsti leik-
maður Blackburn kvartar mjög
yfir framkomu áhorfenda í Black
burn. — Skotland sigraði írland
í landsleik er fram fór í gær í
Belfast með 4 mörkum gegn
engu.
/
. K 1
CsiSfíD
■ Látið PERLO látta atörfin.
VEX leysir vandann”,
.. sajir KÚna Brynjólfsd.