Morgunblaðið - 04.10.1959, Síða 24
fttrgttnMð&ifr
218. tbl. — Sunnudagur 4. október 1959
Katalínu ekki lagt
ísafjarbarvöllur senniiega nothæfur
i nóvember
VEGNA votviðrisins að undanförnu hefur flugvallargerð á Isafirði
ekki gengið sem skyldi að undanförnu, en menn vestra eru farnir
að tala um fyrstu lendinguna í nóvember. Áætlað var, að Flugfé-
'iagið legði Kataiínubátnum fyrir fullt og allt nú í byrjun október,
en samkvæmt þvi sem blaðið fregnaði í gær, hefur félagið fariö
íram á það við Loftferðaeftirlit ríkisins að loftferðaskírteini flug
bátsins verði framlengt fram í janúar.
Fullvíst er talið, að framleng-
ing þessi fáist, því sl. vetur var
gagnger viðgerð framkvæmd á
flugbátnum í Noregi og flugtím-
ar hans eftir þá skoðun eru til-
tölulega fáir, eða innan við þús-
und.
★
Flug til Isafjarðar og annarra
staða, sem Katalína hefur flogið
til mun því ekki leggjast niður
á þessu ári. Þá mun Flugfélagið
hafa 1 hyggju að endurbæta þenn
an flugbát enn á næsta vetri —
og verða hlutar úr Katalínubátn-
um, sem félagið lagði á hilluna
í vor, notaðir til endurnýjunar
þess eina, sem nú er enn í not-
kun. Mun flugbáturkm stöðvazt
í mánaðartíma meðan á þeim
endurbótum stendur.
Þetta er fagnaðarefni þeim
byggðarlögum, sem enga flug-
velli hafa og notið hafa flug-
samgangna við Reykjavík með
sjóflugvélum Flugfélagsins.
★
Félagið er nú farið að undir-
búa breytingu þá, sem væntan-
lega verður á fluginu til ísa
fjarðar í vetur, en Douglasflugvéi
ar munu eingöngu annazt það
Vorboða-fundur-
inn annað kvöld
HAFNARFIRÐI: _ Annað kvöld
er Vorboða-fundurinn í Sjálfstæð
ishúsinu og hefst hann kl. 8,30.
Frummælandi verður Alfreð
Gislason bæjarfógeti Keflavík,
en form. fulltrúaráðs Sjálfstæðis
félaganna hér, Stefán Jónsson,
flytur ávarp. Konur úr Sjálfstæð
isfélaginu í Keflavík munu
koma á fundinn. Eru allar Vor-
boðakonur og aðrar stuðningskon
ur Sjálfstæðisflokksins velkomn-
ar á fundinn meðan húsrúm leyf-
ir. — Er þess að vænta að konur
fjölmenni á þennan fyrsta fund
Vorboðans á haustinu. — Kaffi
verður framreitt.
flug eftir að flugvöllurinn verður
tekinn í notkun.
Hefur félagið m. a. ráðið Odd
Pétursson á ísafirði til þess að
annast alla fólks- og vöruflutn-
inga milli flugvallarins á Skip-
eyri og kaupstaðarins.
) s Fjórir F
i S tilhfoá
— Brezkir sjóstangaveiðimenn munu
einnig taka þátt í keppni hér jbó
íslenzk orð-
sending í
nthugun
LONDON, 3. okt.
(Einkaskeyti til Mbl.)
OPINBER f dandi
brezka utanríkisf.... „neytis-
ins sagði í dag, að ráðu-
neytinu hefði í gærkvöldi
S borizt orðsending islenzku
| ríkisstjórnarinnar, þar sem
S þess er krafizt, að togarinn
• Alcuin verði látinn koma til
— og se
athugun.
s íslenzkrar hafnar
■ orðsendingin nú í
s — Talið er, að utanríkisráðu
s neytið bíði eftir skýrslu
s flotamálaráðuneytisins um
s málið.
s
FJÓRIR franskir sjóstanga-
veiðimenn hafa nú ákveðið að
koma hingað til lands í mai-
mánuði næstkomandi, en þá
er fyrirhugað að efna til
keppni erlendra og innlendra
sjóstangaveiðimanna hér.
Skjótur árangur
Þeir Jóhann Sigurðsson og
Njáll Símonarson hafa skýrt
Mbl svo frá, að brezki sjóstanga-
veiðimaðurinn Norton Bracy,
sem hér dvaldist fyrir skömmu
við veiðar, hafi nú þegar gert
áhugamönnum í heimalandi sínu
og víðar, grein fyrir þeim mögu-
leikum, sem hér séu fyrir hendi
til sjóstangaveiða.
Hefir sú kynning strax borið
þann árangur, að fjórir franskir
veiðiáhugamenn hafa ákveðið
að koma hingað næsta ár, auk
þess sem vonir standa til að
a. m. k. jafnmargir Bretar sláist
í förina. Mun þetta væntanlega
verða í maí n. k. en þá er sjó-
stangaveiðimót fyrirhugað hér.
Mikill áhugi hérlendis
Síðan hinn brezki sjóstanga-
veiðimaður gerði tilraunir sínar
til hámeraveiða hér í síðastliðn-
um mánuði hefpr einnig orðið
vart hér á landi — einkum meðal
laxveiðimanna — mikils áhuga
á stangaveiðum í sjó. Munu
ýmsir nú búa sig undir að geta
stundað þær veiðar.
Reynt fyrir norðan
Á föstudaginn fóru tveir fé-
lagar í hinu nýstofnaða sjó-
stangaveiðifélagi norður til Ak-
ureyrar til hámeraveiða. Há-
mera hefur orðið vart í Eyjafirði
að undanförnu og m. a. lent í
netum báta, sem lagt hafa úti af
Hjalteyri. Menn þessir, Jón
Sveinsson og Valdimar Valdi-
marsson, fóru á sjó í fyrrakvöld,
en höfðu þá ekki heppnina með
sér. Þeir reru aftur í gærmorg-
un, en ekki hafði frézt um árang-
ur þeirrar ferðar, síðast þegar
blaðið hafði samband norður í
gærkvöldi.
Lokafyrirlestur
Valdimars Björns-
sonar í dag
í DAG kl. 3 e.h. heldur Valdimar
Björnsson síðasta fyrirlestur sinn
í Reykjavík að þessu sinni. Verð
ur hann haldinn í Sjálfstæðishús-
inu á vegum Stúdentafélags
Reykj avíkur og nefnist „Með lög.
um skal land byggja". Mun ræðu
maður tala um stjórnarfarslega
þróun á íslandi og í Bandaríkj.
unum, fjárhags- og skattamál. Að
fyrirlestrinum loknum mun Valdi
mar svara fyrirspurnum. öllum
er heimill aðgangur að fyrirlestr.
inum gegn 10 kr. gjaldi, ef menn
hafa ekki stúdentaskírteini.
Tvær nýjar
kennslubækur
IÐUNNARXJTGAfAN hefur gef-
ið út tvær kennslubækur, Staf-
setningarreglur eftir Halldór
Halldórsson, 2. útgáfa og náms-
bók handa skólum og almenningi
um íslenzka þjóðfélagið eftir Pál
Sigþór Pálsson. í formála þeirrar
bókar segir, m. a., að þetta sé
þriðja prentun hennar og sé hún
lítt breytt frá síðustu gerð nema
að þvi, er leiðir af nýsamþykktri
breytingu á stjórnarskránni og
útfærslu fiskveiðilandhelginnar.
Bókin er 93 blaðsíður að stærð,
en stafsetningarreglur Halldórs
Halldórssonar eru 117 bls.
Brynjólfi Jóhannessyni
veittur Silturlampinn
ÁKVEÐIÐ hefur verið að veita
Brynjólfi Jóhannessyni Silfur-
lampann fyrir hlutverk hans sem
Joe Keller í leikritinu „Allir syn-
ir mínir“, eftir Arthur Miller.
Brynjólfur hefur undanfarið dval
izt í Danmörku, en kom hingað
heim í gær með flugvél Flugfé-
lags íslands.
Leikarar Leikfélags Reykjavík-
ur fjölmenntu út á flugvöllinn
til að taka á móti Brynjólfi og
færðu honum blóm í tilefni verð-
launana.
Brynjólfur er annar leikarinn
hjá Leikfélagi Reykjavíkur, sem
hlýtur þessi verðlaun. Áður hafði
Þorsteinn Ö. Stephensen hlotið
þau. Hafa þá alls þrír leikarar
Leikfélags Reykjavíkur hlotið
verðlaun fyrir leiklistarafrek, en
Helga Valtýsdóttir hlaut Skál-
holtssveininn á síðastliðnu ári.
Útsvör og skattar í Reykjavík
lægri í ór en í fyrra
Falsanir Tímans hraktar
UNDANFARNA tvo daga hef-
ur Tíminn gert útsvör og
skatta hér í Reykjavík að sér-
stöku umræðuefni. Hefur
blaðið komizt að þeirri niður-
stöðu, að útsvör og skattar séu
til muna hærri í ár en í fyrra,
eða sem nemi 30 milljónum.
Máli sínu til stuðnings birtir
Tíminn eftirfarandi saman-
burð:
„Árið 1958 nam tekjuskatt-
ur lagður á einstaklinga í
s
s
s
s
s
s
)
s
s
s
s
s
Reykjavík 65.3 millj. kr. Árið |
1959 nemur sama upphæð 79,4 ^
millj. kr. Hækkun 14 millj. kr. s
Árið 1958 námu útsvör lögð s
á einstaklinga í Reykjavík ^
171,9 millj. kr. Árið 1959 nem- s
ur sama upphæð 188,3 millj. >
kr. Hækkun 16,4 millj. kr.“ r
Það skiptir ekki meginmáli s
í þessum útreikningum, að út- i
svarsupphæðin, sem lögð er á ■
einstaklinga í Reykjavík í ár, s
er 182,3 millj. kr., en ekki S
• 188,3 millj. kr. eins og Tíminn •
;segir. Hitt er aðalatriðið, að s
S þær tölur sem teknar eru til S
Hlustar ö róg Þórarins
Þessi mynd af Sigtryggi og miðstjórnarmanni Fram-
Klemenssyni, ráðuneytisstjóra sóknar, þar sem hann situr 4
kosningafundi flokks síns sl.
miðvikudag, er tekin úr Tím-
anum l.'okt.
Aðalræðuna á þeim fundi
hélt Þórarinn Þórarinsson og
ítrekaði róg sinn um að niður-
jöfnunarnefnd hafi ívilnað
forystumönnum Sjálfstæðis-
flokksins í útsvarsgreiðslum.
Samkvæmt skattskrá hefur
Sigtryggur Klemensson tekju-
skatt 50429,00 kr. en í útsvar
32700,00 kr.
Eftir útreikningum Tímans
um aðra, ætti Sigtryggi að
hafa verið „ívilnað" um nær
20,000,00 kr.
Auðvitað hefur niðurjöfn-
unarnefnd lagt á Sigtrygg
„eftir efnum og ástæðum*
eins og aðrá. En róggirni
Framsóknar er svo mikil, að
þess er , ekki gætt, að fyrir
eru hittir þeir, sem helzt
prýða hennar eigin kosninga-
fundi.
FuUtrúar neytenda al-
farnir úr sexmanna-
nefndinni
Mbl. barzt í gær svohljóðandi
bréf, er fulltrúár neytenda í
sexmannanefndinni hafa sent
landbúnaðarráðuneytinu:
„Reykjavík, 2. okt. 1959.
í framhaldi af bréfi voru til
ráðuneytisins, dags. 17. sept. sl.,
þar sem ráðuneytinu var tilkynnt
að vér hefðum lagt fyrir fulltrúja
vora í verðlagsnefnd landbúnað-
arafurða að taka ekki frekari þátt
í störfum nefndarinnar að svo
stöddu, þar er vér töldum að með
dómi uppkveðnum í Bæjarþingi
Reykjavíkur 18. ág. sl., ef stað-
festur yrði af Hæstarétti, væri
grundvelli þeim, sem þátttaka
fulltrúa neytenda í verðlágs-
nefnd landbúnaðarafurða hefur
byggzt á, gjörsamlega burtu
svipt og því iókleyft fyrir full-
trúa neytenda að taka þátt í störf
um nefndarinnar. Svo sem ráðu
neytinu er kunnugt hefur Hæsti-
réttur nú staðfest undirréttar-
dóminn. Stjórnir samtaka vorra
hafa því í dag ákveðið að eiga
ekki frekari aðild að verðlags-
nefnd landbúnaðarafurða og til-
kynnt fulltrúum sínum í nefnd-
inni að umboð þeirra sé niðurfall-
ið, og að vér munum ekki til-
nefna aðra menn í nefndina.
Þar sem Hæstiréttur hefur með
dómi fengið Framleiðsluráði ein-
hliða vald til verðlagningar land
búnaðarafurða teljum vér að
nauðsynlegt sé að lögin frá 1947
um verðlagningu landbúnaðaraf-
urða, verði endurskoðuð og eru
samtök vor reiðubúin tii að eiga
aðild að slíkri endurskoðun.
Virðingarfyllst,
F.h. Alþýöusamb. fslands
Óskar Hallgrímsson (sign).
F.h. Sjómannafél. Rvíkur
Sigfús Bjarnason (sign).
F.h. Landssamb. iðnaöarm.
Bragi Hannesson (sign).
•samanburðar gefa alranga •
; hugmynd af því sem um er (
Sað ræða. S
Sannleikurinn er sá, að £
bæði útsvör og skaítar hér \
í Reykjavík eru lægri hlut- S
fallslega í ár en var í fyrra. ,•
Útsvarsstiginn var lækk- (
aður um 10% frá fyrra ári S
og skattstiginn hefur einn- •
ig lækkað. (
Hækkun sú, sem orðið hef- S
S ur á heildarupphæð skatta og •
J útsvara hér í Reykjavík og s
s sem er mun minni en Tíminn s
S segir, stafar hins vegar af •
• tvennu: Gjaldendur í Reykja- s
S vík eru u. þ. b. 1000 fleiri hér s
S nú en í fyrra og tekjur manna i
• voru allmiklu hærri árið 1957, s
S en árið 1958. S
Hafnar-
fjörður
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins er í Sjálfstæðishúsinu
og er opin kl. 10—22 dag hvern.
Símí 50228. — Stuðningsfólk D,-
listans er beðið að hafa samband
við skrifstofuna.