Morgunblaðið - 10.10.1959, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.10.1959, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 10. okt. 1959 10.** 0 00 0 0 0*.0.0 0\ |Þar halda þau sig BLÖÐ um allan heim, meira að segja hér norð- ur á íslandi, hafa undan- farnar vikur flutt les- endum sínum nákvæmar fréttir af ástaræfintýri skipakóngsins Onassis og söngkonunnar M a r í u Callas. Það var því ekki undarlegt þó umræðurn- ar á barnum á Hótel Grande Bretagne í Aþenu snerust um það, er blaðamaður frá Mbl. var þar staddur fyrir skömmu í hópi 17 ann- arra blaðamanna frá ýms um löndum, enda var þessi „blaðamatur“ svo að segja við nefið á okk- ur. — Morguninn eftir ókum vlð um 10 km. leið út fyrir borg- in-a, meðfram Miðjarðarhaf- inu, út á hina fögru Glyphada- baðströnd. Og allt í einu blasti hún við okkur snekkjan Christina, sem heimsblöðin hafa fylgzt svo vel með í marg ar vikur. f augum íslendings leit hún miklu fremur út sem meðal herskip en skemmti- siglingabátur í einkaegin, a. m. k. mundi ísl. „flotinn" geta verið stoltur af að eiga svo glæsilegt skip. Kvöldið áður hafði verið svö mikill ágangur blaða- manna, sem vildu komast um borð í snekkjuna til að ná tali og myndum af Callas og Onassis, að setja varð vopnaða verði á ströndina. En þennan morgun var allt rólegt. Snekkj an vaggaði á öldunum, bak við hana reis ströndin hinum megin víkurinnar, hvítir berir klettar með stökum kýprusvið ar- og olíuviðartrjám, baðaðir hitamistri. Við stönzuðum á ströndinni, þar sem reist hefur verið sér- kennilegt hótel. Hótelherberg- in eru 100 litlir bústaðir, stofa Onassis brosti sínu blíðasta brosi framan í myndavél- arnar. sjónum. Þeirri hlið hússins, sem snýr að hvítri sendinní ströndinni, má renna frá, og hægt er að aka bílnum inn í Cnassis og Callas með tveimur legubekkjum i hverju, steypibað, salerni og yfirbyggðar svalir fram að Maria Callas veifaði til blaðamannanna um leið og hún hélt aftur út í snekkjuna Christínu. yfirbyggt skýli hinum megin frá. Á svæðinu hefur verið komið fyrir nýtízku veitinga- húsi ,danssal, tennisvelli, golf velli o. s. frv. Þarna rétt utan við Aþenu geta gestir búið og greitt á dag 500 drakma eða 17 dali fyrir húsið og hálft fæði fyrir tvo. Ekki getur maður þó allt- af búizt við að hafa fyrir aug- unum snekkjuna Christinu með Onassis og Mariu Callas innanborðs, meðan maður situr við skreytt hádegisverð- arborðið undir skuggum „Eukalyptos" trjána og held- ur ekki að geta alltaf synt í volgum sjónum út að snekkj- ’inni. Þó við gerðum þetta, sáum við lítið til hinnar frægu sópr- ansöngkonu. Þennan dag batt María Callas klút um höfuðið, breiddi fyrir andlitið og ók í leigubíl út á flugvöll, hljóp upp í einkaflugvél og hélt til Bilbao, til að halda hljóm- leika. Um leið og hljómleikun- um var lokið, flaug hún sem skjótast aftur til Aþenu og hélt aftur um borð í Christínu. Meðfylgjandi mynd var tekin við það tækifæri. Á meðan beið Onassis hinn rólegasti og brosti sínu blíðasta brosi fram an við myndavélar blaðamann anna á Glyphadaströndinni. (sjá meðfylgjandi mynd). En áður en Callas kom aftur, var hann horfinn út í snekkju sína. * 0 f, * * 0 * t * 0 & -0 0 i 1 Rósir Hjúkrunarkoitu Gangastúlku MMMi I Gróðrarstöðin við Miklutorg. | Sími 19775. Hjúkrunarkonu og gangastúlku vantar á Slysavarð- stofu Reykjavíkur. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan kl. 1—4 eftir hádegi. SLYSAV ARÐSTOFAN Herbergi til leigu fyrir unga stúlku, gegn smá húshjálp. — Sími 35923. Ný 4ra herb. íbúð við Álfheima til sölu. Selst alveg fullbúin eða án málningar og dúka. Miklir skápar, svalir, 100 þús. MÁLFLUTNIN GSSTOF A Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, DI. hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. kr. lán til 10 ára. 1. veðréttur er laus. FASTEIGNA- og LÖGFRÆÐISTOFAN Hafnarstræti 8. — Sími 19729. Fundur æðstu manna upp úr áramótum PARÍS, 8. okt. NTB-Reuter. — I Meðal ráðamanna { París er bú- izt við, að haldinn verði fundur æðstu manna austurs og vesturs í janúar og febrúar. Sennilega verður haldinn stuttur fundur utanríkisráðherra áður. Þessar upplýsingar hefur fréttaritari Reuters í París, Harold King, eftir góðum heimildum. De Gaulle forseti hefur fengið orðsendingu frá Eisehower Banda ríkjaforseta eftir heimsókn Krú- sjeffs til Bandaríkjanna, og sam kvæmt henni hafa viðræður Krúsjeffs og Eisenhowers leitt til þess, að búast má við tiltölulega skjótu amkomulagi um bann við tilraunum með kjarnavopn und- ir tröngu eftirliti. Síðan er gert ráð fyrir að myndað verði sér- stakt belti í Mið-Evrópu til að draga úr viðsjám á meginlandinu. í París er búizt við að þessi þróun muni leiða af sér mikil- vægar breytingar á stefnunni, sem Frakkar hafa hingað til haft í utanríkismálum. Kjœrböl sennilega dreginn fyrir rétt KAUPMANNAHÖFN, 8. okt. —- NTB-RB — Tveir stærstu stjóm- arandstöðuflokkar Danmerkur, Vinstri flokkurinn og íhaldsflokk urinn, munu sennilega leggja fram tillögu um, að mál verði höfðað í ríkisréttinum gegn Jo- hannesi Kjærböl, fyrrverandi Grænlandsmálaráðherra í sam- bandi við vetrarsiglingar tii Grænlands. Er þetta haft eftir stjórnmálarfiönnum í Kaupmanna höfn. Tildrög málssóknarinnar er hið mikla sjóslys í fyrravetur, þegar farþegaskipið „Hans Hedtoft1 fórst með 95 manns innanborðs. Eftir slysið kom - ljós, að tv u skipstjórar höfðu lagt fram yfir- lýsingar um vetrarsiglingar við Grænland, en aðeins önnur þeirra' var lögð fyrir danska þingið. Hin yfiflýsingin hafði að geyma gagnrýni á vetrarsiglinguna til Grænlands, en Kjærböl stakk henni undir stól. Formaður Sósíaliska þjóðar- flokksins, Aksel Larsen, hefur áður lagt til, að mál verði höfð- að gegn Kjærböl, og 'meðal stj jrn málamanna í Kaupmannahöfn :r búizt við að Vinstri flokkurinn og íhaldsflokkurinn muni einmg krefjast þess, að ríkisrétturinn rannsaki málið. Ríkisstjórnin hefur lagt til að málið verði rætt, en stjórnar- andstöðuflokkarnir munu tæp- lega gera sig ánægða með um- ræðurnar einar og líta á tillögu stjórnarinnar sem tilraun til að komast hjá uppgjöri. Volkswagen '58 (kom til landsins í nóvember í fyrra), í mjög góðu lagi. — Með ágætu útvarpstæki, til sölu. Verð 115.000. Útborgun eftir samkomulagi. Upplýsing ar í síma 11297, eftir kl. 1. HÉÐINN == LOFTÞJÖPPUIl ýmsar stærðir. væntanlegar. Leggið inn pantanir. VEB Auer Besteck- und Silberwerke, Aue/Sachen Deutsche Demokratische Republik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.