Morgunblaðið - 22.10.1959, Qupperneq 4
/
Moncrivnr, 4ðið
Fimmtudagur 22. okt. 1959
Slysavarðstofan er opin allan
L.R. (fyrii vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030
sólarhringinn. — Læknavörður
Hcltsapótek og Garðsapólek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Næturvarzla vikuna 17.—23.
okt. er í Reykjavíkur apoteki,
sími 11760. —
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 17. til 24. okt., er Eiríkur
Björnsson, sími 50235.
Keflavíkurapótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
4ra til 5 herb.
íbúð óskast
Hefi kaupanda að 4ra til 5 herb. íbúð í góðu stein-
húsi með sér inng. og bílskúrsréttindum. Æskileg-
ast í Hlíðunum, Teigunum eða Norðurmýri.
400 þúsund króna útborgun í boði.
Til greina getur komið hæð í smíðum.
Nánari upplýsingar gefur:
INGI INGIMUNDARSON hdl
Vonarstræti 4 H. hæð. Sími 24753.
V efrargarðurinn
Súmi /6710
Dans!eikur
í kvöld kl. 9.
„Plútó" kvintettinn Ieikur
Söngvari: Stefán Jónsson
Norski cowboysöngvarinn
Skiffle Toe
skemmtir
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
□ GIMLI 595910227 — 1 Atkv.
LIONS ÆGIR 1959 14 10 12
I.O.O.F. 5 = 14110228% = Kv.m.
0 Helgafell 595910237. VI. 2.
IgBI Skipin
Eimskipafélag íslands h.f.: —
Dettifoss fór frá Rostock 21. þ.m.
til Gdynia. Fjallfoss er vænT;an-
legur til Keflavíkur 22. þ.m. —
Goðafoss fór frá ísafirði 21. þ.m.
til Bíldudals. Gullfoss er í Kaup-
mannahöfn. Lagarfoss fór frá
Vestmannaeyjum 20. þ.m. til
Nörresundby. Reykjafoss fór frá
Vestmannaeyjum 18. þ.m. til
Bremen og Hamborgar. Selfoss
fór frá Kotka 20. þ.m. til Riga. —
IDUD
Tröllafoss fer frá Rotterdam í
dag til Antwerpen. Tungufoss fór
frá Siglufirði 20. þ.m. til Dalvík
ur og Raufarhafnar.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er á Austfjörðum á suðurleið. —
Esja er í Rvík. Herðubreið er í
Rvík. Skjaldbreið fór frá Rvík
í gærkveldi til Hornafjarðar. —
Þyrill er á leið frá Austfjörðum
til Reykjavíkur. Skaftfellingur
er í Reykjavík. Baldur er í Rvík.
Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell
er væntanlegt til Malmö í dag. —
Arnarfell er á Siglufirði. Fer það
an á morgun áleiðis til Ventspils.
Jökulfell lestar á Austfjarðahöfn
um. Dísarfell fór í gær frá Ant-
werpen áleiðis til Austfjarða-
hafna. Litlafell kemur til Rvíkur
í dag. Helgafell er í Óskarshöfn.
Hamrafell fór frá Batúm 17. þ.m.
áleiðis til Reykjavíkur.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —
Katla er í Leningrad. — Askja
fór í gær frá Reykjavík til Vest-
ur- og Norðurlandshafna.
£2 Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Milli-
landaflugvélin Hrímfaxi er vænt
anleg til Reykjavíkur kl. 17:10
í dag frá Kaupmannahöfn og
Glasgow. — Millilandaflugvélin
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 09:30 í fyrra-
málið. — Innanlandsflug í dag:
Til Akureyrar, Bíldudals, Egils-
staða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat-
rekstfjarðar, Vestmannaeyja og
Þórshafnar. — Á morgun: Til Ak
ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma
víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjaklausturs og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt
anleg frá Stafangri og Ósló kl.
21 í dag. Fer til New York kl.
22.30. — Hekla er væntanleg
frá New York kl. 8,15 í fyrra-
málið. Fer til Ósló og Stafangurs
kl. 9.45.
Óskum eftir að taka á leigu nú þegar 2—3 herb. íbúð
Hjönaefni
í nokkra mánuði. Tvennt fullorðið í heimili. Fyrir-
framangreiðsa. Sími 34978 eftir kl. 6 á kvöldin.
Á laugardaginn opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Gígja Sím-
onardóttir, Klettaborg 4, Akur.
eyri og Sverrir Sigurðsson, bíl-
stjóri, Akurgerði 10, Akranesi.
Sl. sunnudag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Kristín Her.
mannsdóttir, stud. med., Akureyri
og Reynir Eiríkssoh, flugmaður,
Bólstaðahlíð 31, Reykjavík.
Brúókaup
Þann 3. okt. sl. voru gefin sam.
an í hjónaband í Washington
Gunnlaug Sigurjónsdóttir, hjúkr.
unarkona, Spítalastíg 17, Akur-
eyri og Robert H. Custis. Heimili
þeirra verður í 6136 31st Street
NW Washington 15 DC USA.
Þann 12. okt. sl. voru gefin sam
an í hjónaband af sr. Jóni Thorar-
enssyni Guðrún Andrésdóttir frá
Drangsnesi, Strandaveg og Jó-
hannes Vilbergsson, rafvirki,
Sörlaskjóli 22, Rvík.
gi Ymislegt
Æskulýðsfélag Laugarnessókn-
ar: — Fundur í Kirkjukjallaran-
um í kvöld kl. 8.30. — Fjöibreytt
fundarefni. — Sr. Garðar Svav.
SIMÆDROTTIMIiMGIN — Ævintýri eftir H. C. Andersen
Nú varð Gréta litla dauð-
hrædd og fór að gráta. En
enginn heyrði til hennar,
nema grátittlingarnir — og
ekki gátu þeir borið hana til
lands. En þeir flugu meðfram
árbökkunum og sungu, eins
og þeir vildu hughreysta
hana: „Hér erum við, hér er-
um við“. Bátinn bar undan
straumi. Gréta litla sat graf-
kyrr, á sokkaleistunum — en
rauðu skórnir hennar flutu á
eftir. — Þeir gátu þó ekki nað
bátnum, því að ferð hans jókst
stöðugt.
Það var fagurt að líta til ár-
bakkanna beggja megin —
falleg blóm, gömul græn tré
— og kindur og kýr á beit í
brekkunum. En hvergi var
neinn mann að sjá.
FEKDIIMAINID Ekkl svo auðleyst
arsson.
Minningarspjöld styrktarsjóðs
ekkna og munaðarlausra barna ís-
lenzkra lækna fást hjá Borgar.
lækni í Reykjavík og í Hafnar-
fjarðarapóteki.
Læknar fjarveiandi
Alma Þóiarinsson 6. ág. i óákveðinn
tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson.
Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Bergþór Smári.
Arni Björnsson um óákveðinn tíma.
Staðg.: Halldór Arinbjarnan
Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík,
í óákveðinn tíma. Staðgengill: Arn-
björn Ólafsson, sími 840.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn-
et
Doktor Friðrik Einarsson verður
fjarverandi til 1. nóvember.
Hjalti Þórarinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson.
Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlt
Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50,
sími 15730. heima sími 18176. Viðtals-
tími kl. 13.30 tU 14.30.
Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.:
Tómas A Jónasson.
• Gengið •
Sölugengi:
1 Sterlingspund ....... kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar ...... — 16,32
1 Kanadadollar .......... — 16,82
100 Danskar krónur ......... — 236,30
100 Norskar krónur ......... — 228,50
100 Sænskar krónur.......... — 315,50
100 Finnsk mörk ............ — 5,10
1000 Franskir frankar ............ — 33,06
100 Belgískir frankar ...~ — 32,90
100 Svissneskir frankar .... — 376,00
100 Gylíini ................ — 432.40
100 Tékkneskar krónur ...... — 226,67
100 Vestur-þýzk mörk .....~. — 391,30
1000 Lírur ................. — 26,02
100 Austurrískir schillingar — 62,76
100 Pesetar ................ — 27.20
ÖRN CLAUSEN
heraðsdomsloginaður
Malf' ulinngsskril stoi a.
Bankastræti 12 — Siir>j 18499
ÓLAFUR J. ÓLAFSSON
löggiltur tndurskoðandi.
Endurskoðunarskrifstofa.
Mjóstræti 6. — Sími 33195.
\