Morgunblaðið - 22.10.1959, Síða 7
Fimmtudagur 22. okt. 1959
MOnCTnvrtlAÐIÐ
7
Ung kona með eitt bam,
óskar eftir
ibúð
gegn húsihjálp eða vinnu. —
Upplýsingar í síma 35751. —
Svinabú
til sölu nú þegar í nágrenni
Reykjavíkur. Ennfremur sauð
fé og hænsni. Uppl. í síma
10110, milli kl. 12 og 2 og 6
og 8. —
Til sölu
Lítið einbýlishús með jafn
stórt útihús til sölu í þorpi á
Suðurlandi. Hagstætt verð. —
Upplýsingar í síma 14990.
Félög fyrirtæki
einstaklingar
Lánum út sal sem tekur 150
manns í sæti, fyrir hvers kon
ar skemmtanir, veizlur, árs-
hátíðir, spilakvöld, fundi o.
m. fleira. — Upplýsingar í
síma 19611 og 11378, alla daga
og öll kvöld.
Atvinnurekendur
Stúlka utan af landi, vön
símaafgreiðslu, óskar eftir
vinnu við símaafgreiðslu eða
skrifstofustörf. Tilb. leggist
inn á afgr. blaðsins merkt:
„símaafgreiðsla — 8926“.
Tvær stúlkur óska eftir
7 herb. og eldhús
1 nóvember, í Vogum eða
Kleppsholti. Uppl. í sima 33166
á daginn og 35007 á kvöldin.
Lítill, notaður, danskur
barnavagn
til sölu og sýnis á Skjólbraut
8, Kópavogi. — Upplýsingar í
síma 15081.
Stúlka með barn á fyrsta ári
óskar eftir
ráðskonustöðu
Tilboð merkt. „Ráðskonustaða
— 8924“, sendist blaðinu fyrir
þriðjudag. —
Módelsmibi
Til sölu: þókahilla, reykborð
með blaðagrind, útvarpsborð
með innbyggðu útvarpstæki,
skákborð og vegghilla, póler
að birki. Allt í stíl. Sími 24887.
Múrhúðun
Get tekið að mér múrihúðun
nú strax. Tilb. merkt: „8925“,
sendist Mbl., fyrir föstudags-
kvöld.
Get lánað
vinnu eða peninga, leigt hús-
næði á komandi tíð. — Þeir,
sem ráða yfir léttri vinnu
*anga fyrir. Uppl. síma 24784
eftir 7 að kvöldi.
Kjöttunna
fannst á vegi Andakíls. Upp-
lýsingar í s*raa 86, Borgarnesi.
Starfsstúlkur
óskast að Arnarholti, strax. —
Upplýsingar á Ráðningarstofu
Reykjavíkur.
Kynning
Óska eftir að kynnast stúlku,
25—35 ára, með nánari kynn-
ingu fyrir augum. Fyllsta það-
mælksu heitið. Tilboð sendist
Mbl., fyrir mánaðamót, merkt
„Iðnaðarmaður — 8818“.
Nýkomnar
snyrtivörur:
Ba&salt
í töflum og túibum.
Baðofia
Freyðibað
Badedas
vítamín-baðolía
Hárþvottalögur
Eggja-shampoo, — margar
aðrar tegundir.
Ilm-sáf>a
Barna-shampoo
Verzlunin
Snyrtivörudeild.
Bankastræti 3.
Straubrettin
komin aftur. —
Verzlun
B. H. BJARNASSON
4ra herb. ibúð
að Birkihvamm 4, Kópavogi,
til ieigu til 14. maí. — Upplýs-
ingar á staðnum í dag kl. 6-7.
2ja herbergja risíbúð
til leigu
Leigist til 1. maí. Fyrirfnam-
greiðsla. Tilboð sendist blað-
inu fyrir 25. þ.m., merkt: —
„8928“. —
Sendisvein
vantar, heilan eða hálfan dag-
inn í
VERZLMV
HttotirJúMsai
GÓÐ ,
snemmbæra
Upplýsingar gefur: Gísli Jóns-
son, í síma 18-B, um Brúar-
land. —
ibúð óskast
Trésmið vantar íbúð nú þegar.
Upplýsingar í síma 32800. —
Þýzk telpu
nærtöt
í settum. Þýzkar telpubuxur,
kr. 10,15. — Þýzk náttföt, kr.
32,50. —
Okympia
Vatnsstíg 3.
Lán
Öska eftir 20—30 þús. króna
láni, til 1 eða 2ja ára, gegn
fyrsta veðrétti í fasteign. —
Tilboð leggist inn á afgr.
blaðsins, fyrir n. k. laugard.,
merkt: „Öruggt — 8929“.
Vön skrifstofustúlka óskar
eftir
atvinnu
frá áramótum. Gæti komið til
greina að taka að sér litla
verzlun. Tilb. sendist Mbl., —
merkt: „Áhugasöm — 8824“.
Stúlka
óskast sem vinnukona til
Bandaríkjanna, á gott heim-
ili. Enskukunnátta æskileg.
Uppl. á Faxabraut 25, 4. hæð,
Keflavík. Sími 813.
Eldri hjón óska að taka á
leigu 2ja til 3ja herb.
ibúð
strax. — Upplýsingar í sima
15704. —
Útkeyrsla
•ÁÞyggúegur maður, sem á
góðan sendiferðabíl, getur tek
ið að sér að keyra út vörur
fyrir verzlanir eða fyrirtæki,
t. d. kaffi eða efnagerðavörur.
Uppl. í síma 18141.
Vantar konu
milli kl. 1 og 2, til að þvo gólf.
KAFFISALAN
Hafnarstræti 16.
Upplýsingar á staðnum.
Billeyfi
óskast keypt. —
\h\ BÍLASALAItl
Aðalstr., 16, sími 15-0-14
Nýtízku 5—6 herbergja
ibúð óskast
Tilboð merkt „Erlent sendiráð
— 9234“, leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir 1. nóvember.
Keflavik
íbúff óskast til leigu.
Upplýsingar í sima 677. —
Kefbík — Suðurnes
Faxabrautin hefur nú verið
malbikuð og er því greiður að
gangur fyrir gangandi og ak-
andi fólk að verzl. Faxaborg.
í tilefni af þessum fram-
kvæmdum gefur verzl. Faxa-
b- _ 5% afslátt af matvörum
og hreinlætisvörum í dag. —
Dilkakjöt, 1. og 2. verðflokk-
ur ekki feitt. Kartöflu- og fisk
markaður á Hringbraut 93, —
opin nokkra daga. Þar seldar:
góðar kartöflur og gulrætur,
í heilum og hálfum pokum, —
Kaupið kartöflur og gulrófur
meðan þær eru fáanlegar. —
Sólþurrkaður saltfiskur í 25
kg. pökkum. Einnig útvatnað
ur saltfiskur og skata. —
Hamsatólgin góða daglega
brædd. — Sendum heim.
Faxaborg
Sími 826.
Keflavik.
Úlpur
Siðbuxur
Peysur
Pils
Stúlka óskast
í sælgætisgerð. Unglingur
kemur ekki til greina. Uppl.
Suðurg. 15, 1. hæð, sími
17694, eftir hádegi í dag.
2—3 herb. ibúð
óskast. Þrennt í heimili. Há
leiga og fyrirframgreiðsla. —
Upplýsingar í sima 33720. —
Fiat 1100
Station ’58, til sölu á hagstæðu
verði, ef samið er strax.
B i I a s a I a n
Klapparstíg 37, sími 19032
VörubílI
Chevrolet ’54, í sérstaklega
góðu ástandi, til sýnis og sölu
í dag. —
B i I a s a I a n
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Skuldabréf
að upphæð kr. 100 þús., fast-
eignatryggt, til 9 ára, 7% vext
ir, ti'l sölu, fyrir kr. 60 þús.
Uppl. í síma 15-0-14 (eða
19181 í kvöld).
Moskwitch
station '59
Ilýr og ónotaður, til sölu. —
tóal BÍLASALAIU
Aðaisu., ro, smu 15-0-14
Volkswagen 460
Nýr og ónotaður, til sölu. —
Aða! bílasalan
Aðalstræti. — Sími 15-0-14.
Bílasalan Hafnarfirði
Sími 50884.
Chevrolet ’54, ’55, ’57, ’59
Ford ’51, ’53, ’55, ’58, ’59
Moskwitch ’55, ’56, ’57,
’58, ’59
Volkswagen ’55, ’56, ’58,
’59, ’60
Volvo ’55
Höfum ennfremur flestar
tegundir og árganga. —
Komið og reynið viðskipt-
in í Hafnarfirði.
«
BÍLASALAN
Strandgötu 4. Sími 50884.
Tjarnargötu 5. — Sími 11144.
Ford Prefect ’55
Mjög glæsilegur.
Chevrolet Bel-Air ’55
einkavagn. Skipti á ódýr-
ari bíl koma til greina.
Volkswagen ’56
Ekinn 56 þúsund km.
Tjarnargötu 5. — Sími 11144.
Bí lasaIan
Barónsstíg 3. — Sími 13038.
Seljum i dag
Ford ’55, ’58, ’59
Chevrolet ’59
Ekinn 6 hundruð km. —
Ford Taunus ’58, ’59, ’60
Volkswagen ’56, ’58, ’59,
’60 —
Willy’s ’42, ’47, ’53, ’55
Ford vörubílar ’42, ’47
Chevrolet vörubílar ’47
og ’53 —
BÍLASALAN
Barónsstíg 3. — Simi 13038.
Sælgætis-
framleiðendur
Ungur maður, sem unnið hef
ur við sælgætisframleiðslu í
nokkur ár, einnig erlendis,
óskar eftir atvinnu nú þegar.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir laugardag, —
merkt: „Sælgæti — 8821“.