Morgunblaðið - 22.10.1959, Page 15

Morgunblaðið - 22.10.1959, Page 15
Fimmtudaeur 22. okt. 1959 MORC ZJWBV4ÐIÐ is Dulspekiskólinn öllum opinn DULSPEKISKÓLI féla"sins Al- vöru, sem Sigfús Eiíasson veitir forstöðu, að heimili sínu, Hávaiia götu 1, hefir starfað tvo vetur — var stofnaður 1. janúar 1958. — Hingað til hefir skóli þessi, sem er kvöldskóli, fyrst og fremst verið fyrir styrktarmenn og vel- unnara fél., en að því er Sigfús hefir tjáð fréttamönnum, verður skólinn nú öllum opinn í vetur, og kveðst hann munu veita fræðslu hverjum, sem um það sækir — eftir nánara umtali. Er einkum um að ræða fræðslu í svo- nefndri kristinni dulspeki, sem er „alíslenzk að uppruna“, að sögn Sigfúsar. — Menn geta komið að- eins einu sinni — eða reglulega, einu sinni í viku, einu sinni í mánuði o. s. frv., sagði Sigfús. — Skólinn hefst laugárdaginn 24. október. Athugasemd frá SÍS MORGUNBLAÐINU barst í gær „athugasemd“ frá Sambandinu vegna greinarkorns í blaðinu í blaðinu í gær. Eins og af „at- hugasemdinni" sést, hefur Sam- bandið haft síma { aðalbæki- stöðvum Framsóknar hér í Reykjavík og staðfestir hún því aðeins, að blaðið hafi sagt rétt frá staðreyndum. Skiptir þar engu, þó Sambandið reyni nú með vífilengjum að breiða yfir ósómann. „Athugasemd" Sambandsins er svohljóðandi: Morgunblaðið í dag, — 21. október — skýrir frá því, að einn sími frá skiptiborði voru sé enn staðsettur í Framsóknarhúsinu, hinu fyrrverandi frystihúsi voru. Síðan segir blaðið: „Er þetta enn eitt dæmi um það hversu ræki- lega Framsóknarmenn hafa tengt Sambandið við flokks starfsemi sína.....“ og birtir með fjögurra dálka mynd úr gatnasímaskrá Reykjavíkur til frekari „sönnunar“. Þessi fullyrðing er næsta bros- leg þeim sem til þekkja, hvort sem hér kemur til grunnfærni í ályktunum eða aðrar hvatir. En staðreyndirnar eru þessar: 1. 1 október 1955 seldum vér Framsóknarflokknum frysti- húsið Herðubreið. 2. í sambandi við kaupin fóru kaupendur fram á, að þeir fengju að halda einu síma- númeri frá skiptiborði til af- nota fyrir fagmenn og verka- menn meðan vinna stæði yfir við breytingar á húsinu, þar sem ógerlegt væri að fá síma frá viðkomandi yfirvöldum í bili. Um þetta var samið og síminn settur í kaffipláss verkamannanna. Síminn er enn á sama stað og er nú verið að ganga frá innrétt- ingu þessa pláss sem fram- íciðsluherbergis fyrir aðliggj andi veitingasal. 3. Það gefur auga leið, að væri tilgangurinn með síma þess- um sá, sem Morgunblaðið fullyrðir, hefði mátt koma símanum haganlegar fyrir, — t.d. í skrifstofuherbergjum Framsóknarflokksins í sama húsi. Hörður Ólafsson lögfræðiskrifstofa, skjalaj ýðandi og dómtúlkur i ensku. Austurstræti 14, sími 10332, heima 35673. Sendiráð Bandaríkjanna vill selja nokkrar notaðar RITVÉLAR (Royal Underwood og Remington Rand) Einnig ÞVOTTAVÉL og ÞURRKARAR (Westhinghouse) Til sýnis í sendiráðinu frá kl. 1—6 e.h. í dag. Tekið verður við tilboðum til 29. okt. — Suðurnesjamenn — Sjálfstæðisfélögin á Suðurnesjum halda sameiginlegar skemmtanir í Bíóhöllinni í Keflavík föstud. 23. okt. kl. 6,30 fyrir börn og kl. 9 fyrir fullorðna. Skemmtiatriði: NORRÆNIR TÓNAR Stutt ávörp flytja kl. 9: Ólafur Thors, Matthías Á. Mathiesen og Alfreð Gíslason. Aðgöngumiðar seldir hjá trúnaðarmönn- um félaganna á hverjum stað, Skrifstof- unni í Keflavík og Bíóhöllinni frá kl. 3 á föstudag. Að skemmtuninni lokinni verða gömlu dansarnir í Aðalveri (hljómsveit hússins leikur) og nýju dansarnir í Vík (5 í fullu fjöri leika til kl. 2). Allt stuðningsfólk D-listans velkomið, meðan húsrúm leyfir. Sjálfstæðisfélög Suðurnesja. SELFOSSBÍÓ SELFOSSBlÓ Skemmfun NORRÆNIK TÓNAR Laugardagskvöld Simme og félagar — Niller rokkari Liv Mette stúlkan með gulltrompetinn Sigríður Geirs og 5 í fullu fjöri SELFOSSBÍÓ SELFOSSBÍÓ Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast Sindrasmiðjan Borgartúni — Sími 24064 D A N S K U R gœsadúnn og hálfdúnn Dömu og herrabúðin Laugavegi 55 — Sími 18890 - NAUST - OPIÐ í KVÖLD MATUR Framreiddur frá kl. 7—11. Naustartríóið ásamt Sigrúnu Jónsdóttur. Borðpantanir í síma 17758 og 17759. Ingólfscafé Ingólfscafé Dansleikur i kvöld kl. 9 ClTY KviNTETTINN leikur Söngvari ÞöR NlELSEN Ath. Aðgöngumiðar á kr. 30.00 seldir frá kl. 8 Sími 12826.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.